„Þorleifur Sigurlásson (Reynistað)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 4: Lína 4:


Barn Þuríðar og Ólafs Jónssonar:<br>
Barn Þuríðar og Ólafs Jónssonar:<br>
1. [[Sigurlaug Ólafsdóttir (Reynistað)|Margrét ''Sigurlaug'' Ólafsdóttir]], f. 31. júlí 1926 í Djúpadal í Hvolhreppi, d. 13. apríl 2015.
1. [[Sigurlaug Ólafsdóttir (Reynistað)|Margrét ''Sigurlaug'' Ólafsdóttir]], f. 31. júlí 1926 í Djúpadal í Hvolhreppi, d. 13. apríl 2015.<br>
Börn Þuríðar og Sigurláss:<br>
Börn Þuríðar og Sigurláss:<br>
2. [[Eggert Sigurlásson (Reynistað)|Eggert Sigurlásson]], f. 20. febrúar 1929 á [[Rafnseyri|Rafnseyri, (Kirkjuvegi 12)]], d. 29. ágúst 1978.<br>
2. [[Eggert Sigurlásson (Reynistað)|Eggert Sigurlásson]], f. 20. febrúar 1929 á [[Rafnseyri|Rafnseyri, (Kirkjuvegi 12)]], d. 29. ágúst 1978.<br>
Lína 29: Lína 29:


Þorleifur var með foreldrum sínum í æsku.<br>
Þorleifur var með foreldrum sínum í æsku.<br>
Hann lauk námi í pípulögnum hjá [[Adólf Óskarsson|Adólfi Óskarssyni]] og öðlaðist síðar meistararéttindi í greininni.<br>
Hann lauk námi í pípulögnum hjá [[Adolf Óskarsson|Adolfi Óskarssyni]] og öðlaðist síðar meistararéttindi í greininni.<br>
Þorleifur  fór ungur til sjós og stundaði hann fram á miðjan sjöunda áratuginn. Eftir að hann kom í land hóf hann að vinna við pípulagnir. Hann stofnaði fyrirtækið Nippil í samstarfi við svila sinn, [[Svavar Steingrímsson]], og starfaði við það þar til hann fór á eftirlaun.<br>
Þorleifur  fór ungur til sjós og stundaði hann fram á miðjan sjöunda áratuginn. Eftir að hann kom í land hóf hann að vinna við pípulagnir. Hann stofnaði fyrirtækið Nippil í samstarfi við svila sinn, [[Svavar Steingrímsson]], og starfaði við það þar til hann fór á eftirlaun.<br>
Þau Aðalheiður giftu sig 1957, eignuðust fimm börn. Þau byggðu [[Hólagata|Hólagötu 41]] og bjuggu þar í 60 ár.<br>
Þau Aðalheiður giftu sig 1957, eignuðust fimm börn. Þau byggðu [[Hólagata|Hólagötu 41]] og bjuggu þar í 60 ár.<br>
Lína 39: Lína 39:
2. [[Kristín Ósk Þorleifsdóttir]] grunnskólakennari í Garðabæ, f. 2. janúar 1959.  Maður hennar Jens Guðjón Einarsson.<br>
2. [[Kristín Ósk Þorleifsdóttir]] grunnskólakennari í Garðabæ, f. 2. janúar 1959.  Maður hennar Jens Guðjón Einarsson.<br>
3. [[Kári Þorleifsson]] plötusmiður, verkamaður, f. 17. nóvember 1962. <br>
3. [[Kári Þorleifsson]] plötusmiður, verkamaður, f. 17. nóvember 1962. <br>
4. [[Hafþór Þorleifsson]] grunnskólakennari í Reykjavík, f. 7. nóvember 1967. . Hann býr nú í Danmörku, þar sem kona hans er sendiherra þar. Kona hans Helga Hauksdóttir.<br>
4. [[Hafþór Þorleifsson]] grunnskólakennari í Reykjavík, f. 7. nóvember 1967. Hann býr nú í Danmörku, þar sem kona hans er sendiherra þar. Kona hans Helga Hauksdóttir.<br>
5. [[Erna Þorleifsdóttir]] grunnskólakennari í Garðabæ, f. 18. júlí 1972. Maður hennar Valdimar Kristinsson.
5. [[Erna Þorleifsdóttir]] grunnskólakennari í Garðabæ, f. 18. júlí 1972. Maður hennar Valdimar Kristinsson.
{{Heimildir|
{{Heimildir|

Núverandi breyting frá og með 14. september 2022 kl. 17:19

Þorleifur Sigurlásson.

Þorleifur Sigurlásson frá Reynistað, pípulagningameistari fæddist 16. mars 1930 á Kirkujuvegi 12 og lést 31. júlí 2021 í Hraunbúðum.
Foreldrar hans voru Sigurlás Þorleifsson sjómaður, verkamaður, f. 13. ágúst 1893, d. 26. nóvember 1980, og kona hans Þuríður Vilhelmína Sigurðardóttir húsfreyja, f. 31. október 1907, d. 27. júlí 1992.

Barn Þuríðar og Ólafs Jónssonar:
1. Margrét Sigurlaug Ólafsdóttir, f. 31. júlí 1926 í Djúpadal í Hvolhreppi, d. 13. apríl 2015.
Börn Þuríðar og Sigurláss:
2. Eggert Sigurlásson, f. 20. febrúar 1929 á Rafnseyri, (Kirkjuvegi 12), d. 29. ágúst 1978.
3. Þorleifur Sigurlásson, f. 16. mars 1930 á Rafnseyri, d. 31. júli 2021.
4. Anna Sigurlásdóttir, f. 18. janúar 1933 á Hálsi v. Brekastíg, d. 2. janúar 2010.
5. Kristín Sigurlásdóttir, f. 28. apríl 1935 á Reynistað, d. 27. október 2020.
6. Ásta Sigurlásdóttir, f. 5. febrúar 1937 á Reynistað, d. 29. mars 2015.
7. Ólöf Sigurlásdóttir, f. 11. janúar 1939 á Reynistað.
8. Jóna Sigurlásdóttir, f. 11. júlí 1940 á Reynistað, d. 10. febrúar 2018.
9. Gústaf Sigurlásson, f. 19. september 1941 á Reynistað.
10. Helgi Sigurlásson, f. 8. janúar 1944 á Reynistað.
11. Andvana drengur, tvíburabróðir Helga, f. 8. janúar 1944.
12. Reynir Sigurlásson, f. 6. janúar 1946 á Reynistað, d. 1. mars 1979.
13. Erna Sigurlásdóttir, f. 23. september 1947 á Reynistað, d. 19. júní 1989.
14. Margrét Sigurlásdóttir, f. 1. janúar 1949 á Reynistað.
15. Geir Sigurlásson, f. 1. apríl 1950 á Reynistað.
16. Linda Sigurlásdóttir, f. 5. mars 1955 á Reynistað.
Barn Sigurláss og fyrri konu hans Rannveigar Guðlaugar Magnúsdóttur:
17. Margrét Freyja Sigurlásdóttir húsfreyja í Keflavík, f. 29. júní 1921, d. 6. mars 1960.
Börn Sigurláss og Aðalheiðar Gísladóttur:
18. Hulda Sigurlásdóttir, f. 2. apríl 1924. Hún var í Langagerði í Hvolhreppi 1930, d. 31. október 2017.
19. Baldur Sigurlásson sjómaður, f. 26. júlí 1926, d. 28. júlí 1980.

Þorleifur var með foreldrum sínum í æsku.
Hann lauk námi í pípulögnum hjá Adolfi Óskarssyni og öðlaðist síðar meistararéttindi í greininni.
Þorleifur fór ungur til sjós og stundaði hann fram á miðjan sjöunda áratuginn. Eftir að hann kom í land hóf hann að vinna við pípulagnir. Hann stofnaði fyrirtækið Nippil í samstarfi við svila sinn, Svavar Steingrímsson, og starfaði við það þar til hann fór á eftirlaun.
Þau Aðalheiður giftu sig 1957, eignuðust fimm börn. Þau byggðu Hólagötu 41 og bjuggu þar í 60 ár.
Þorleifur lést 2021.

I. Kona Þorleifs, (23. febrúar 1957), er Aðalheiður Óskarsdóttir frá Hólnum við Landagötu 18, húsfreyja, f. 8. nóvember 1934.
Börn þeirra:
1. Sigurlás Þorleifsson skólastjóri, f. 15. júní 1957, d. 24. apríl 2018. Barnsmóðir hans Auður Árnadóttir. Kona hans Guðrún Karen Tryggvadóttir.
2. Kristín Ósk Þorleifsdóttir grunnskólakennari í Garðabæ, f. 2. janúar 1959. Maður hennar Jens Guðjón Einarsson.
3. Kári Þorleifsson plötusmiður, verkamaður, f. 17. nóvember 1962.
4. Hafþór Þorleifsson grunnskólakennari í Reykjavík, f. 7. nóvember 1967. Hann býr nú í Danmörku, þar sem kona hans er sendiherra þar. Kona hans Helga Hauksdóttir.
5. Erna Þorleifsdóttir grunnskólakennari í Garðabæ, f. 18. júlí 1972. Maður hennar Valdimar Kristinsson.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.