Ásta Sigurlásdóttir (Reynistað)

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search
Ásta Sigurlásdóttir og Gunnar Berg Gunnarsson.

Ásta Sigurlásdóttir frá Reynistað, húsfreyja á Akureyri fæddist 5. febrúar 1937 á Reynistað og lést 29. mars 2015 á Akureyri.
Foreldrar hennar voru Sigurlás Þorleifsson sjómaður, verkamaður, f. 13. ágúst 1893, d. 26. nóvember 1980, og kona hans Þuríður Vilhelmína Sigurðardóttir húsfreyja, f. 31. október 1907, d. 27. júlí 1992.

Barn Þuríðar og Ólafs Jónssonar:
1. Margrét Sigurlaug Ólafsdóttir, f. 31. júlí 1926 í Djúpadal í Hvolhreppi, d. 13. apríl 2015.

Börn Þuríðar og Sigurláss:
2. Eggert Sigurlásson, f. 20. febrúar 1929 á Rafnseyri, (Kirkjuvegi 12), d. 29. ágúst 1978.
3. Þorleifur Sigurlásson, f. 16. mars 1930 á Rafnseyri, d. 31. júli 2021.
4. Anna Sigurlásdóttir, f. 18. janúar 1933 á Hálsi v. Brekastíg, d. 2. janúar 2010.
5. Kristín Sigurlásdóttir, f. 28. apríl 1935 á Reynistað, d. 27. október 2020.
6. Ásta Sigurlásdóttir, f. 5. febrúar 1937 á Reynistað, d. 29. mars 2015.
7. Ólöf Sigurlásdóttir, f. 11. janúar 1939 á Reynistað.
8. Jóna Sigurlásdóttir, f. 11. júlí 1940 á Reynistað, d. 10. febrúar 2018.
9. Gústaf Sigurlásson, f. 19. september 1941 á Reynistað.
10. Helgi Sigurlásson, f. 8. janúar 1944 á Reynistað.
11. Andvana drengur, tvíburabróðir Helga, f. 8. janúar 1944.
12. Reynir Sigurlásson, f. 6. janúar 1946 á Reynistað, d. 1. mars 1979.
13. Erna Sigurlásdóttir, f. 23. september 1947 á Reynistað, d. 19. júní 1989.
14. Margrét Sigurlásdóttir, f. 1. janúar 1949 á Reynistað.
15. Geir Sigurlásson, f. 1. apríl 1950 á Reynistað.
16. Linda Sigurlásdóttir, f. 5. mars 1955 á Reynistað.

Barn Sigurláss og fyrri konu hans Rannveigar Guðlaugar Magnúsdóttur:
1. Margrét Freyja Sigurlásdóttir húsfreyja í Keflavík, f. 29. júní 1921, d. 6. mars 1960.

Börn Sigurláss og Aðalheiðar Gísladóttur:
2. Hulda Sigurlásdóttir, f. 2. apríl 1924. Hún var í Langagerði í Hvolhreppi 1930, d. 31. október 2017.
3. Baldur Sigurlásson sjómaður, f. 26. júlí 1926, d. 28. júlí 1980.

Ásta var með foreldrum sínum í æsku.
Þau Gunnar Berg giftu sig 1957, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu á Akureyri.
Ásta lést 2013 og Gunnar Berg 2015.

I. Maður Ástu, (1957), var Gunnar Berg Gunnarsson prentari, blaðamaður, ritstjóri, útgefandi upplýsingarits um Akureyri, f. 1. desember 1936 á Siglufirði, d. 17. júní 2015. Foreldrar hans voru Gunnar Berg Jörgensen sjómaður frá Færeyjum, f. 5. júlí 1914, d. 4. september 1936 og barnsmóðir hans Sigrún Rósa Þorsteinsdóttir, f. 16. janúar 1918, d. 10. febrúar 1965, en fósturforeldrar hans voru Sveinbjörn Grímur Eiríksson sjómaður á Akureyri, f. 3. maí 1903, d. 29. apríl 1976, og Þórunn Kristjánsdóttir húsfreyja, f. 26. apríl 1907, d. 14. ágúst 1995.
Börn þeirra:
1. Gunnar Berg Gunnarsson múrarameistari, f. 10. maí 1961. Kona hans Elín Björg Ingólfsdóttir.
2. Björn Berg Gunnarsson bifvélavirki, f. 31. janúar 1963. Kona hans Zhanna Suprun.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.