„Þorleifur Einarsson (Túnsbergi)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 6: Lína 6:
1. [[Gróa Einarsdóttir]] fiskverkakona í [[Gróuhús]]i, f. 19. júlí 1875, d. 16. október 1967, ógift, en átti einn son.<br>
1. [[Gróa Einarsdóttir]] fiskverkakona í [[Gróuhús]]i, f. 19. júlí 1875, d. 16. október 1967, ógift, en átti einn son.<br>
2. [[Þorleifur Einarsson (Túnsbergi)|Þorleifur Einarsson]] bóndi á Kirkjulandi í A-Landeyjum, síðar á [[Túnsberg]]i, f. 7. janúar 1878, d. 22. maí 1960.<br>
2. [[Þorleifur Einarsson (Túnsbergi)|Þorleifur Einarsson]] bóndi á Kirkjulandi í A-Landeyjum, síðar á [[Túnsberg]]i, f. 7. janúar 1878, d. 22. maí 1960.<br>
3. [[Guðjón Einarsson (Breiðholti)|Guðjón Einarsson]] fiskimatsmaður í [[Breiðholt]]i, f. 18. október 1886, d. 11. desember 1966.
3. [[Jóhanna Einarsdóttir (Vegbergi)|Jóhanna Einarsdóttir]] húsfreyja í Giljum í Hvolhreppi, síðan í Eyjum, f. 7. mars 1879, d. 26. maí 1959.<br>
4. [[Guðni Einarsson (Grund)|Guðni Einarsson]] sjómaður á [[Grund]], f. 27. júlí 1883, d. 20. febrúar 1924.<br>
5. [[Guðjón Einarsson (Breiðholti)|Guðjón Einarsson]] fiskimatsmaður í [[Breiðholt]]i, f. 18. október 1886, d. 11. desember 1966.


Þorleifur var með foreldrum sínum 1880, var tökubarn í Hallgeirsey hjá [[Guðrún Bergsdóttir (Svaðkoti)|Guðrúnu Bergsdóttur]] húsfreyju og Jóni Brandssyni 1890, var vinnuhjú á Bergþórshvoli 1901.<br>
Þorleifur var með foreldrum sínum 1880, var tökubarn í Hallgeirsey hjá [[Guðrún Bergsdóttir (Svaðkoti)|Guðrúnu Bergsdóttur]] húsfreyju og Jóni Brandssyni 1890, var vinnuhjú á Bergþórshvoli 1901.<br>
Lína 18: Lína 20:
II. Barnsmóðir Þorleifs var [[Jóhanna Júnía Guðlaugsdóttir]] verkakona, f. 28. júní 1905, d. 6. október 1933.<br>
II. Barnsmóðir Þorleifs var [[Jóhanna Júnía Guðlaugsdóttir]] verkakona, f. 28. júní 1905, d. 6. október 1933.<br>
Barn þeirra:<br>
Barn þeirra:<br>
1. [[Unnur Guðlaug Þorleifsdóttir]] húsfreyja, verslunarmaður í Kópavogi, f. 16. júlí 1932, d. 19. september 2017.<br>
1. [[Unnur Þorleifsdóttir (Túnsbergi)|Unnur Guðlaug Þorleifsdóttir]] húsfreyja, verslunarmaður í Kópavogi, f. 16. júlí 1932, d. 19. september 2017.<br>
Fósturbarn Steinunnar og Þorleifs var<br>
Fósturbarn Steinunnar og Þorleifs var<br>
2. [[Steinunn Þorleifs Andersen]] fóstra, f. 23. júní 1926 á [[Túnsberg]]i, d. 11. desember 1999.
2. [[Steinunn Þorleifs Andersen]] fóstra, f. 23. júní 1926 á [[Túnsberg]]i, d. 11. desember 1999.

Núverandi breyting frá og með 24. september 2022 kl. 16:55

Steinunn Guðmundsdóttir og Þorleifur Einarsson.

Þorleifur Einarsson á Túnsbergi, bóndi, verkamaður fæddist 7. janúar 1878 í Hallgeirsey í A-Landeyjum og lést 22. maí 1960.
Foreldrar hans voru Einar Sigurðsson bóndi í Hallgeirsey, f. 12. júlí 1843 í Hallgeirsey, d. 16. september 1899, og kona hans Þuríður Ólafsdóttir húsfreyja, síðar í Breiðholti, f. 20. júní 1848 á Parti í Oddasókn, d. 4. september 1938.

Börn Þuríðar og Einars í Eyjum:
1. Gróa Einarsdóttir fiskverkakona í Gróuhúsi, f. 19. júlí 1875, d. 16. október 1967, ógift, en átti einn son.
2. Þorleifur Einarsson bóndi á Kirkjulandi í A-Landeyjum, síðar á Túnsbergi, f. 7. janúar 1878, d. 22. maí 1960.
3. Jóhanna Einarsdóttir húsfreyja í Giljum í Hvolhreppi, síðan í Eyjum, f. 7. mars 1879, d. 26. maí 1959.
4. Guðni Einarsson sjómaður á Grund, f. 27. júlí 1883, d. 20. febrúar 1924.
5. Guðjón Einarsson fiskimatsmaður í Breiðholti, f. 18. október 1886, d. 11. desember 1966.

Þorleifur var með foreldrum sínum 1880, var tökubarn í Hallgeirsey hjá Guðrúnu Bergsdóttur húsfreyju og Jóni Brandssyni 1890, var vinnuhjú á Bergþórshvoli 1901.
Þau Steinunn giftu sig 1904 og bjuggu á Kirkjulandi í A-Landeyjum 1904-1911 og á Ljótarstöðum þar 1911-1919, en fluttust þá til Eyja og bjuggu á Túnsbergi.
Þorleifur stundaði verkamannavinnu í Eyjum. Hann eignaðist barn með Jóhönnu Júníu 1932.
Steinunn lést 1944 og Þorleifur 1960.

I. Kona Þorleifs, (5. júlí 1904), var Steinunn Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 19. ágúst 1867 á Brekkum í Hvolhreppi, d. 12. maí 1944 í Eyjum.
Þau Þorleifur voru barnlaus, en fóstruðu barn.

II. Barnsmóðir Þorleifs var Jóhanna Júnía Guðlaugsdóttir verkakona, f. 28. júní 1905, d. 6. október 1933.
Barn þeirra:
1. Unnur Guðlaug Þorleifsdóttir húsfreyja, verslunarmaður í Kópavogi, f. 16. júlí 1932, d. 19. september 2017.
Fósturbarn Steinunnar og Þorleifs var
2. Steinunn Þorleifs Andersen fóstra, f. 23. júní 1926 á Túnsbergi, d. 11. desember 1999.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.is.
  • Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.