Gróa Einarsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Gróa

Gróa Einarsdóttir fæddist 5. september 1875 og lést 16. október 1967. Hún átti heima í Gróuhúsi. Gróa átti soninn Leif Þórðarson sem var alinn upp á Mosfelli hjá Jenný og Jóni til ca. 14 ára aldurs ,en þá sendi Gróa hann til Reykjavíkur til Andrésar klæðskera til náms og var Andrés alltaf í uppáhaldi hjá henni eftir það. Leifur dó úr berklum eftir tvítugt.

Myndir

ctr


Láttu mig þræða í hjá þér, Gróa mín.
Sigurður Ingimundarson og Gróa.
(Ljósm. Edelstein)
(Mynd úr Bliki 1958).