„Júlíus Ingibergsson (Hjálmholti)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(12 millibreytingar ekki sýndar frá 4 notendum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
Júlíus Ingibergsson, [[Hjálmholt]]i, fæddist í Vestmannaeyjum 17. júlí 1915. Foreldrar hans voru [[Ingibergur Hannesson]] og [[Guðjóna Pálsdóttir]]. Árið 1935 byrjaði Júlíus formennsku á [[Sæbjörg]]u en eftir það var hann með fleiri báta, meðal annars [[Karl]], [[Vestri|Vestra]] og [[Ingólfur|Ingólf]]. Árið 1946 keypti hann, ásamt bróður sínum, [[Reynir I|Reyni I]] og síðar [[Reynir II|Reyni II]] þar sem hann var vélamaður. | [[Mynd:Júlíus Ingibergsson.jpg|thumb|250px|''Júlíus Ingibergsson.]] | ||
'''Júlíus Ingibergsson''', [[Hjálmholt]]i, fæddist í Vestmannaeyjum 17. júlí 1915 og lést 11. ágúst 2000. Foreldrar hans voru [[Ingibergur Hannesson]] og [[Guðjóna Pálsdóttir]]. Kona Júlíusar var [[Elma Jónsdóttir]] og eignuðust þau tvö börn, [[Fanney Júlíusdóttir|Fanneyju]] og [[Júlíus Rafn Júlíusson|Júlíus Rafn]]. | |||
Árið 1935 byrjaði Júlíus formennsku á [[Sæbjörg]]u en eftir það var hann með fleiri báta, meðal annars [[Karl]], [[Vestri|Vestra]] og [[Ingólfur|Ingólf]]. Árið 1946 keypti hann, ásamt bróður sínum, [[Reynir I|Reyni I]] og síðar [[Reynir II|Reyni II]] þar sem hann var vélamaður. | |||
[[Loftur Guðmundsson]] samdi formannsvísu um Júlíus árið 1944: | [[Loftur Guðmundsson]] samdi formannsvísu um Júlíus árið 1944: | ||
Lína 8: | Lína 11: | ||
: ''fæst ei um allra leiðir.'' | : ''fæst ei um allra leiðir.'' | ||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
* ''Sjómannablaðið Víkingur''. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.}} | * ''Sjómannablaðið Víkingur''. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands. | ||
* ''Sjómannadagsblað Vestmannaeyja''. 1994.}} | |||
=Frekari umfjöllun= | |||
'''Júlíus Ingibergsson''' frá [[Hjálmholt]]i, sjómaður, vélstjóri, skipstjóri, útgerðarmaður, útgerðarstjóri fæddist 17. júlí 1915 og lét 11. ágúst 2000.<br> | |||
Foreldrar hans voru [[Ingibergur Hannesson]] frá Votmúla í Sandgerðishreppi, Árn., verkamaður í Hjálmholti, f. 15. febrúar 1884, d. 3. september 1971, og kona hans [[Guðjónía Pálsdóttir]] frá Garðhúsum á Miðnesi, Gull., húsfreyja, f. þar 14. febrúar 1884, d. 19. desember 1948. | |||
Börn Guðjóníu og Ingibergs:<br> | |||
1. [[Sigríður Ingibergsdóttir (Hjálmholti)|Sigríður Ingibergsdóttir]] húsfreyja á Kirkjubóli í Skutulsfirði, síðan í Reykjavík, f. 31. maí 1911, d. 29. janúar 2002. Barnsfaðir hennar var [[Jón Finnbogi Bjarnason]]. Maður hennar var Jóhann Vilhjálmur Guðlaugsson.<br> | |||
2. [[Páll Ingibergsson (Hjálmholti)|Páll Ingibergsson ]] sjómaður, útgerðarmaður, skipstjóri, f. 6. maí 1913, d. 15. janúar 1988. Kona hans [[Maren Guðjónsdóttir]].<br> | |||
3. [[Júlíus Ingibergsson (Hjálmholti)|Júlíus Ingibergsson]] sjómaður, útgerðarmaður, útgerðarstjóri, f. 17. júlí 1915, d. 11. ágúst 2000. Kona hans [[Elma Jónsdóttir]].<br> | |||
4. [[Hannes Ingibergsson]] íþróttakennari, f. 24. október 1922, d. 9. desember 2012. Kona hans Jónína Halldórsdóttir.<br> | |||
5. [[Ólafur Ingibergsson (Hjálmholti)|Ólafur Ingibergsson]] sjómaður, vélstjóri, útgerðarmaður, bifreiðastjóri, f. 31. júlí 1925, d. 21. júlí 2006. Kona hans [[Hulda Marinósdóttir|Eyrún Hulda Marinósdóttir]]. | |||
Júlíus var með foreldrum sínum í æsku.<br> | |||
Hann tók skipstjórapróf 1935 og vélstjórapróf 1937.<br> | |||
Hann varð snemma sjómaður og stundaði hana í 40 ár. Júlíus varð trillusjómaður 13 ára, lögskráður háseti á Kára 11 tonna báti á vetrarvertíð 14 ára, var á síldveiðum fyrir Norðurlandi á Snorra frá Siglufirði, 3 vetrarvertíðir á Víkingi hjá Gísla á [[Arnarhóll|Arnarhól]], og þrjár vertíðir stýrimaður hjá | |||
[[Jóhann Pálsson (skipstjóri)|Jóhanni Pálssyni]] á Skúla fógeta II. Tuttugu og þriggja ára varð Júlíus skipstjóri á Karli, 16 tonna bát, fyrir [[Gunnar Ólafsson (kaupmaður)|Gunnar Ólafsson]] & Co og árið eftir með Ingólf fyrir sama eiganda. Árið 1941 fór Júlíus í útgerð með [[Ágúst Bjarnason (Svalbarði)|Ágústi Bjarnasyni]] frá [[Svalbarð|Svalbarði]]. Þeir keyptu Vestra sem var 17 tonn, og var Júlíus skipstjórinn.<br> | |||
Þeir bræður Júlíus og Páll eignuðust Reyni VE frá Svíþjóð og var Júlíus vélstjóri á honum, en Páll skipstjóri. Reyni áttu þeir til 1957, en 1958 eignuðust þeir nýjan Reyni frá Danmörku. Þeir áttu hann til 1967.<br> | |||
Þau Elma fluttu til Reykjavíkur. Þar varð Júlíus útgerðarstjóri á Gísla Árna RE, starfaði um skeið í Útvegsbankanum, var síðast bensínafgeiðslumaður til 75 ára aldurs.<br> | |||
Júlíus sat í stjórn útvegsmannafélagsins og sat mörg þing Landsambandsins. <br> | |||
Þau Elma giftur sig 1941, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu í fyrstu í [[Hjálmholt]]i, á [[Sólvangur|Sólvangi]] 1945, síðar á [[Hólagata|Hólagötu 5]].<br> | |||
Eftir flutning til Reykjavíkur 1967, bjuggu þau fyrst í Hraunbæ 28, síðan í Glaðheimum 12.<br> | |||
Júlíus lést 2000 og Elma 2006. | |||
I. Kona Júlíusar, (12. apríl 1941), var [[Elma Jónsdóttir |Gunnfríður Axelma (''Elma'') Jónsdóttir]] húsfreyja, f. 20. desember 1921 í Reykjavík, d. 5. desember 2006.<br> | |||
Börn þeirra:<br> | |||
1. [[Fanney Júlíusdóttir|Guðrún ''Fanney'' Júlíusdóttir]] flugfreyja, f. 17. janúar 1950. Maður hennar Erlendur Magnússon.<br> | |||
2. [[Júlíus Rafn Júlíusson]] vélstjóri, f. 25. október 1954. Kona hans Tanattha Noinang. | |||
{{Heimildir| | |||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | |||
*Íslendingabók.is. | |||
*Manntöl. | |||
*Prestþjónustubækur. | |||
*[[Sjómannadagsblað Vestmannaeyja]]. | |||
*Ættingjar.}} | |||
{{Æviskrár Víglundar Þórs}} | |||
[[Flokkur: Sjómenn]] | |||
[[Flokkur: Vélstjórar]] | |||
[[Flokkur: Skipstjórar]] | |||
[[Flokkur: Útgerðarmenn]] | |||
[[Flokkur: Útgerðarstjórar]] | |||
[[Flokkur: Bankastarfsmenn]] | |||
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]] | |||
[[Flokkur: Fólk dáið á 21. öld]] | |||
[[Flokkur: Íbúar í Hjálmholti]] | |||
[[Flokkur: Íbúar við Urðaveg]] | |||
[[Flokkur: Íbúar á Sólvangi]] | |||
[[Flokkur: Íbúar við Kirkjuveg]] | |||
[[Flokkur: Íbúar við Hólagötu]] | |||
== Myndir == | |||
<Gallery> | |||
Mynd:KG-mannamyndir 5757.jpg | |||
Mynd:KG-mannamyndir 5782.jpg | |||
Mynd:KG-mannamyndir 5783.jpg | |||
Mynd:KG-mannamyndir 5784.jpg | |||
Mynd:KG-mannamyndir 8278.jpg | |||
Mynd:KG-mannamyndir 12886.jpg | |||
Mynd:KG-mannamyndir 16652.jpg | |||
Mynd:KG-mannamyndir 7346.jpg | |||
</gallery> | |||
Núverandi breyting frá og með 1. júní 2023 kl. 16:45
Júlíus Ingibergsson, Hjálmholti, fæddist í Vestmannaeyjum 17. júlí 1915 og lést 11. ágúst 2000. Foreldrar hans voru Ingibergur Hannesson og Guðjóna Pálsdóttir. Kona Júlíusar var Elma Jónsdóttir og eignuðust þau tvö börn, Fanneyju og Júlíus Rafn.
Árið 1935 byrjaði Júlíus formennsku á Sæbjörgu en eftir það var hann með fleiri báta, meðal annars Karl, Vestra og Ingólf. Árið 1946 keypti hann, ásamt bróður sínum, Reyni I og síðar Reyni II þar sem hann var vélamaður.
Loftur Guðmundsson samdi formannsvísu um Júlíus árið 1944:
- Júlíus Vestra að veiðiför
- vel til afla reiðir
- með þreki og festu, fár á svör
- fæst ei um allra leiðir.
Heimildir
- Sjómannablaðið Víkingur. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.
- Sjómannadagsblað Vestmannaeyja. 1994.
Frekari umfjöllun
Júlíus Ingibergsson frá Hjálmholti, sjómaður, vélstjóri, skipstjóri, útgerðarmaður, útgerðarstjóri fæddist 17. júlí 1915 og lét 11. ágúst 2000.
Foreldrar hans voru Ingibergur Hannesson frá Votmúla í Sandgerðishreppi, Árn., verkamaður í Hjálmholti, f. 15. febrúar 1884, d. 3. september 1971, og kona hans Guðjónía Pálsdóttir frá Garðhúsum á Miðnesi, Gull., húsfreyja, f. þar 14. febrúar 1884, d. 19. desember 1948.
Börn Guðjóníu og Ingibergs:
1. Sigríður Ingibergsdóttir húsfreyja á Kirkjubóli í Skutulsfirði, síðan í Reykjavík, f. 31. maí 1911, d. 29. janúar 2002. Barnsfaðir hennar var Jón Finnbogi Bjarnason. Maður hennar var Jóhann Vilhjálmur Guðlaugsson.
2. Páll Ingibergsson sjómaður, útgerðarmaður, skipstjóri, f. 6. maí 1913, d. 15. janúar 1988. Kona hans Maren Guðjónsdóttir.
3. Júlíus Ingibergsson sjómaður, útgerðarmaður, útgerðarstjóri, f. 17. júlí 1915, d. 11. ágúst 2000. Kona hans Elma Jónsdóttir.
4. Hannes Ingibergsson íþróttakennari, f. 24. október 1922, d. 9. desember 2012. Kona hans Jónína Halldórsdóttir.
5. Ólafur Ingibergsson sjómaður, vélstjóri, útgerðarmaður, bifreiðastjóri, f. 31. júlí 1925, d. 21. júlí 2006. Kona hans Eyrún Hulda Marinósdóttir.
Júlíus var með foreldrum sínum í æsku.
Hann tók skipstjórapróf 1935 og vélstjórapróf 1937.
Hann varð snemma sjómaður og stundaði hana í 40 ár. Júlíus varð trillusjómaður 13 ára, lögskráður háseti á Kára 11 tonna báti á vetrarvertíð 14 ára, var á síldveiðum fyrir Norðurlandi á Snorra frá Siglufirði, 3 vetrarvertíðir á Víkingi hjá Gísla á Arnarhól, og þrjár vertíðir stýrimaður hjá
Jóhanni Pálssyni á Skúla fógeta II. Tuttugu og þriggja ára varð Júlíus skipstjóri á Karli, 16 tonna bát, fyrir Gunnar Ólafsson & Co og árið eftir með Ingólf fyrir sama eiganda. Árið 1941 fór Júlíus í útgerð með Ágústi Bjarnasyni frá Svalbarði. Þeir keyptu Vestra sem var 17 tonn, og var Júlíus skipstjórinn.
Þeir bræður Júlíus og Páll eignuðust Reyni VE frá Svíþjóð og var Júlíus vélstjóri á honum, en Páll skipstjóri. Reyni áttu þeir til 1957, en 1958 eignuðust þeir nýjan Reyni frá Danmörku. Þeir áttu hann til 1967.
Þau Elma fluttu til Reykjavíkur. Þar varð Júlíus útgerðarstjóri á Gísla Árna RE, starfaði um skeið í Útvegsbankanum, var síðast bensínafgeiðslumaður til 75 ára aldurs.
Júlíus sat í stjórn útvegsmannafélagsins og sat mörg þing Landsambandsins.
Þau Elma giftur sig 1941, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu í fyrstu í Hjálmholti, á Sólvangi 1945, síðar á Hólagötu 5.
Eftir flutning til Reykjavíkur 1967, bjuggu þau fyrst í Hraunbæ 28, síðan í Glaðheimum 12.
Júlíus lést 2000 og Elma 2006.
I. Kona Júlíusar, (12. apríl 1941), var Gunnfríður Axelma (Elma) Jónsdóttir húsfreyja, f. 20. desember 1921 í Reykjavík, d. 5. desember 2006.
Börn þeirra:
1. Guðrún Fanney Júlíusdóttir flugfreyja, f. 17. janúar 1950. Maður hennar Erlendur Magnússon.
2. Júlíus Rafn Júlíusson vélstjóri, f. 25. október 1954. Kona hans Tanattha Noinang.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
- Sjómannadagsblað Vestmannaeyja.
- Ættingjar.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.