„Magnús Jóhannesson (Sjónarhól)“: Munur á milli breytinga
m (Viglundur færði Magnús Jóhannesson á Magnús Jóhannesson (Sjónarhól)) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 2: | Lína 2: | ||
[[Mynd:KG-mannamyndir 7354.jpg|thumb|250px|Magnús og Jónína.]] | [[Mynd:KG-mannamyndir 7354.jpg|thumb|250px|Magnús og Jónína.]] | ||
'''Magnús Jóhannesson''' fæddist í Mýrdal 17. mars 1896 og lést 10. júlí 1987. Árið 1918 fór Magnús til Vestmannaeyja og var sjómaður á [[Óskar I|Óskari II]] hjá [[Gísli Magnússon|Gísla Magnússyni]]. | '''Magnús Jóhannesson''' fæddist í Mýrdal 17. mars 1896 og lést 10. júlí 1987. Árið 1918 fór Magnús til Vestmannaeyja og var sjómaður á [[Óskar I|Óskari II]] hjá [[Gísli Magnússon (Skálholti)|Gísla Magnússyni]]. | ||
Eiginkona Magnúsar var [[Jónína Sveinsdóttir]] og bjuggu þau á [[Sjónarhóll|Sjónarhóli]] við [[Sjómannasund]]. | Eiginkona Magnúsar var [[Jónína Sveinsdóttir (Sjónarhól)|Jónína Kristín Sveinsdóttir]] og bjuggu þau á [[Sjónarhóll|Sjónarhóli]] við [[Sjómannasund]]. | ||
Árið 1926 byrjar hann formennsku á [[Garðar I|Garðari I]]. Eftir það var Magnús formaður á ýmsum frægum bátum, [[Lundi VE-141|Lunda I]], [[Þrasi|Þrasa]], [[Þristur|Þristi]], [[Óðinn|Óðni]] og [[Bragi|Braga]]. | Árið 1926 byrjar hann formennsku á [[Garðar I|Garðari I]]. Eftir það var Magnús formaður á ýmsum frægum bátum, [[Lundi VE-141|Lunda I]], [[Þrasi|Þrasa]], [[Þristur|Þristi]], [[Óðinn|Óðni]] og [[Bragi|Braga]]. | ||
Lína 10: | Lína 10: | ||
Hann lét af sjómennsku árið 1950 og hóf þá störf við [[Hraðfrystistöð Vestmannaeyja]]. | Hann lét af sjómennsku árið 1950 og hóf þá störf við [[Hraðfrystistöð Vestmannaeyja]]. | ||
{{Heimildir| | |||
* ''Sjómannablaðið Víkingur.'' 5 tbl. 1968. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.}} | |||
=Frekari umfjöllun= | |||
'''Magnús Jóhannesson''' bátsformaður á [[Sjónarhóll|Sjónarhól]] fæddist 17. mars 1896 í Suður-Vík í Mýrdal og lést 10. júlí 1987.<br> | |||
Foreldrar hans voru Jóhannes Gunnar bóndi í Suður-Hvammi í Mýrdal, f. 8. febrúar 1876 í Suður-Vík þar, d. 10. október 1905, [[Jón Gunnsteinsson (Dölum)|Jónsson Gunnsteinssonar]] og Solveig Einarsdóttir húsfreyja, f. 2. mars 1875 á Strönd í Meðallandi, d. 26. janúar 1974. | |||
Föðursystkini Magnúsar:<br> | |||
Jón Gunnsteinsson var tvíkvæntur.<br> | |||
I. Fyrri kona Jóns var Halla Jónsdóttir húsfreyja, f. 1853 í Breiðabólsstaðarsókn í Fljótshlíð, d. 4. ágúst 1882 á Bólstað í Mýrdal. Faðir hennar var ættaður frá Kalmanstungu í Borgarfirði og móðir hennar frá Vífilsstöðum í Garðahreppi (nú í Garðabæ).<br> | |||
Börn þeirra voru: <br> | |||
1. Guðjón Jónsson verslunarþjónn í Vík, f. 7. febrúar 1875, d. 26. maí 1942.<br> | |||
2. Jóhannes Gunnar Jónsson, bóndi í Suður-Hvammi í Mýrdal, f. 8. febrúar 1876, d. 10. októbr 1905 í Suður-Hvammi. Hann var faðir [[Magnús Jóhannesson (Sjónarhól)|Magnúsar Jóhannessonar]] formanns á [[Sjónarhóll|Sjónarhól]].<br> | |||
3. Sigríður Hildur Jónsdóttir, f. 18. júlí 1877, d. 25. júlí 1877.<br> | |||
4. Sigríður Jónsdóttir, f. 18. október 1878, dó 1878, grafin 10. nóvember.<br> | |||
5. Jón Jónsson á Bólstað í Mýrdal, f. 27. apríl 1881, drukknaði 30. júlí 1901.<br> | |||
II. Síðari kona Jóns Gunnsteinssonar, (1883), var [[Þorgerður Hjálmarsdóttir (Dölum)|Þorgerður Þórdís Hjálmarsdóttir]] húsfreyja, f. 4. júní 1855 að Ketilsstöðum Mýrdal, d. 2. mars 1939.<br> | |||
Börn Jóns og Þorgerðar Þórdísar voru:<br> | |||
1. Halldór Jónsson, f. 24. maí 1884, d. 30. maí 1884.<br> | |||
2. Halldór Jónsson, f. 26. júlí 1885, d. 6. ágúst 1885.<br> | |||
3. [[Halla Jónsdóttir (Dölum)|Halla]] húsfreyja, f. 6. september 1886, d. 29. nóvember 1918, gift fyrr, (skildu), [[Brynjólfur Stefánsson (Bólstað)|Brynjólfi Stefánssyni]], f. 14. febrúar 1881, d. 18. desember 1947. Síðari maður hennar var [[Guðlaugur Brynjólfsson (Odda)|Guðlaugur Brynjólfsson]] formaður og útgerðarmaður, f. 23. júlí 1890, d. 30. desember 1972. Halla var fyrri kona hans.<br> | |||
4. [[Kristján Jónsson (Dölum)|Kristján]] skósmiður, sjómaður, f. 12. apríl 1888, d. 21. mars 1922, kvæntur [[Guðný Guðmundsdóttir (Minni-Núpi)|Guðnýju Guðmundsdóttur]] húsfreyju, f. 29. mars 1890, d. 25. desember 1985. Kristján tók út af [[Sigríður VE-240|Sigríði VE-240]] fyrir innan Eyjar.<br> | |||
5. [[Sveinbjörn Jónsson (Dölum)|Sveinbjörn]] rafveitustjóri, f. 16. mars 1889, d. 6. apríl 1930, kvæntur [[Tómasína Elín Eiríksdóttir|Tómasínu Eiríksdóttur]] húsfreyju, f. 22. júlí 1889, d. 6. október 1941.<br> | |||
6. Guðrún Ragnhildur Jónsdóttir, f. 2. ágúst 1890, d. 14. janúar 1891.<br> | |||
7. [[Matthías Jónsson (klæðskeri)|Matthías Guðlaugur Jónsson]] klæðskeri, f. 15. nóvember 1892, d. 25. janúar 1977, kvæntur [[Unnur Pálsdóttir |Unni Pálsdóttur]] forstöðukonu, f. 3. mars 1911, d. 12. maí 2000.<br> | |||
8. [[Vilhjálmur Jónsson (Dölum)|Vilhjálmur Jónsson]] rafveitustjóri, f. 23. janúar 1893, d. 15. júlí 1971. Hann var kvæntur [[Nikólína Jónsdóttir (húsfreyja, leiklistarkona)|Nikólínu Jónsdóttur]] húsfreyju og leiklistarkonu, f. 15. júlí 1900, d. 15. ágúst 1958.<br> | |||
9. [[Guðrún Jónsdóttir yngri (Dölum)|Þorgerður ''Guðrún'']] húsfreyja, f. 6. maí 1895, d. 5. febrúar 1933, gift [[Gunnlaugur Ásmundsson (Vindheimi) |Gunnlaugi Ásmundssyni]] sjómanni, f. 19. apríl 1885, d. 19. febrúar 1951.<br> | |||
10. Vilborg Ragnhildur Jónsdóttir, f. 13 febrúar 1897, d. 18. mars 1897.<br> | |||
11. [[Hjálmar Jónsson (Dölum)|Hjálmar]] verkamaður, f. 5. júní 1899, d. 25. júlí 1968, kvæntur [[Guðbjörg Helgadóttir (Kirkjubæjarbraut)|Guðbjörgu Helgadóttur]] húsfreyju, f. 16. október 1898, d. 23. júní 1958.<br> | |||
Magnús var með foreldrum sínum í Suður-Vík til 1901, hjá þeim í Suður-Hvammi 1901-1906, með móður sinni þar 1906-1908, hjá henni í Vík 1908-1913.<br> | |||
Hann var verslunarmaður í Vík 1913-1914.<br> | |||
Magnús fluttist til Reykjavíkur 1914, þaðan til Eyja 1920 og bjó með Jónínu og barninu Sigrúnu á [[Reynivellir|Reynivöllum]] í lok ársins, en Sigrún hafði fæðst á Eyrarbakka fyrr á árinu.<br> | |||
Þau bjuggu í [[Nikhóll|Nikhól]] við fæðingu Adolfs 1922, í [[París]] | |||
við giftingu sína og fæðingu Emils 1923, á [[Lágafell]]i við fæðingu Kristjáns Þórarins 1925 og á [[Seljaland]]i við fæðingu Magnúsar 1927.<br> | |||
Þau bjuggu í [[Litli-Hvammur|Litla-Hvammi, Kirkjuvegi 41]] 1930, á [[Skildingavegur|Skildingavegi 10]] 1934, voru komin á [[Sjónarhóll|Sjónarhól]] við [[Sjómannasund|Sjómannasund 10b]] 1940 og bjuggu þar síðan.<br> | |||
Magnús stundaði verkamannastörf og sjómennsku í Eyjum, varð formaður 1926 og til 1950, en vann síðan við fiskverkun.<br> | |||
Jónína lést 1973 og Magnús 1987. | |||
I. Kona Magnúsar, (9. júní 1923), var [[Jónína Sveinsdóttir (Sjónarhól)|Jónína Kristín Sveinsdóttir]] húsfreyja frá Eyrarbakka, f. 27. desember 1899 í Hausthúsum, d. 9. júlí 1973.<br> | |||
Börn þeirra voru:<br> | |||
1. [[Sigrún Magnúsdóttir (Sjónarhól)|Jóhanna ''Sigrún'' Magnúsdóttir]] húsfreyja, f. 23. maí 1920 á Ósi á Eyrarbakka, d. 17. apríl 1981.<br> | |||
2. [[Adolf Magnússon (Sjónarhól)|Adolf Hafsteinn Magnússon]] | |||
stýrimaður, vélstjóri, skipstjóri, útgerðarmaður, f. 12. febrúar 1922 í [[Nikhóll|Nikhól]], d. 22. nóvember 2005.<br> | |||
3. [[Emil Magnússon (Sjónarhól)|Emil Sigurður Magnússon]] vélstjóri, verkstjóri, f. 23. september 1923 í [[París]], d. 16. apríl 2008.<br> | |||
4. Kristján Þórarinn Magnússon, f. 25. september 1925 á [[Lágafell]]i, d. 23. ágúst 1929.<br> | |||
5. [[Magnús Magnússon (Sjónarhól)|Magnús Magnússon]] sjómaður, stýrimaður, f. 5. júlí 1927 á Seljalandi, d. 14. september 2002. | |||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
* | *Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | ||
*Íslendingabók.is. | |||
[[Flokkur: | *Manntöl. | ||
[[Flokkur:Fólk fætt á 19. öld]] | *Prestþjónustubækur. | ||
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]] | *Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.}} | ||
[[Flokkur:Íbúar við Sjómannasund]] | {{Æviskrár Víglundar Þórs}} | ||
[[Flokkur: Sjómenn]] | |||
[[Flokkur: Skipstjórar]] | |||
[[Flokkur: Verkamenn]] | |||
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]] | |||
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]] | |||
[[Flokkur: Íbúar á Reynivöllum]] | |||
[[Flokkur: Íbúar í Litla-Hvammi]] | |||
[[Flokkur: Íbúar í Nikhól]] | |||
[[Flokkur: Íbúar í París]] | |||
[[Flokkur: Íbúar á Lágafelli]] | |||
[[Flokkur: Íbúar á Seljalandi]] | |||
[[Flokkur: Íbúar á Sjónarhól ]] | |||
[[Flokkur: Íbúar við Kirkjuveg]] | |||
[[Flokkur: Íbúar við Strandveg]] | |||
[[Flokkur: Íbúar við Hásteinsveg]] | |||
[[Flokkur: Íbúar við Vestmannabraut]] | |||
[[Flokkur: Íbúar við Skildingaveg]] | |||
[[Flokkur: Íbúar við Sjómannasund]] |
Núverandi breyting frá og með 22. desember 2017 kl. 15:23
Magnús Jóhannesson fæddist í Mýrdal 17. mars 1896 og lést 10. júlí 1987. Árið 1918 fór Magnús til Vestmannaeyja og var sjómaður á Óskari II hjá Gísla Magnússyni.
Eiginkona Magnúsar var Jónína Kristín Sveinsdóttir og bjuggu þau á Sjónarhóli við Sjómannasund.
Árið 1926 byrjar hann formennsku á Garðari I. Eftir það var Magnús formaður á ýmsum frægum bátum, Lunda I, Þrasa, Þristi, Óðni og Braga.
Hann lét af sjómennsku árið 1950 og hóf þá störf við Hraðfrystistöð Vestmannaeyja.
Heimildir
- Sjómannablaðið Víkingur. 5 tbl. 1968. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.
Frekari umfjöllun
Magnús Jóhannesson bátsformaður á Sjónarhól fæddist 17. mars 1896 í Suður-Vík í Mýrdal og lést 10. júlí 1987.
Foreldrar hans voru Jóhannes Gunnar bóndi í Suður-Hvammi í Mýrdal, f. 8. febrúar 1876 í Suður-Vík þar, d. 10. október 1905, Jónsson Gunnsteinssonar og Solveig Einarsdóttir húsfreyja, f. 2. mars 1875 á Strönd í Meðallandi, d. 26. janúar 1974.
Föðursystkini Magnúsar:
Jón Gunnsteinsson var tvíkvæntur.
I. Fyrri kona Jóns var Halla Jónsdóttir húsfreyja, f. 1853 í Breiðabólsstaðarsókn í Fljótshlíð, d. 4. ágúst 1882 á Bólstað í Mýrdal. Faðir hennar var ættaður frá Kalmanstungu í Borgarfirði og móðir hennar frá Vífilsstöðum í Garðahreppi (nú í Garðabæ).
Börn þeirra voru:
1. Guðjón Jónsson verslunarþjónn í Vík, f. 7. febrúar 1875, d. 26. maí 1942.
2. Jóhannes Gunnar Jónsson, bóndi í Suður-Hvammi í Mýrdal, f. 8. febrúar 1876, d. 10. októbr 1905 í Suður-Hvammi. Hann var faðir Magnúsar Jóhannessonar formanns á Sjónarhól.
3. Sigríður Hildur Jónsdóttir, f. 18. júlí 1877, d. 25. júlí 1877.
4. Sigríður Jónsdóttir, f. 18. október 1878, dó 1878, grafin 10. nóvember.
5. Jón Jónsson á Bólstað í Mýrdal, f. 27. apríl 1881, drukknaði 30. júlí 1901.
II. Síðari kona Jóns Gunnsteinssonar, (1883), var Þorgerður Þórdís Hjálmarsdóttir húsfreyja, f. 4. júní 1855 að Ketilsstöðum Mýrdal, d. 2. mars 1939.
Börn Jóns og Þorgerðar Þórdísar voru:
1. Halldór Jónsson, f. 24. maí 1884, d. 30. maí 1884.
2. Halldór Jónsson, f. 26. júlí 1885, d. 6. ágúst 1885.
3. Halla húsfreyja, f. 6. september 1886, d. 29. nóvember 1918, gift fyrr, (skildu), Brynjólfi Stefánssyni, f. 14. febrúar 1881, d. 18. desember 1947. Síðari maður hennar var Guðlaugur Brynjólfsson formaður og útgerðarmaður, f. 23. júlí 1890, d. 30. desember 1972. Halla var fyrri kona hans.
4. Kristján skósmiður, sjómaður, f. 12. apríl 1888, d. 21. mars 1922, kvæntur Guðnýju Guðmundsdóttur húsfreyju, f. 29. mars 1890, d. 25. desember 1985. Kristján tók út af Sigríði VE-240 fyrir innan Eyjar.
5. Sveinbjörn rafveitustjóri, f. 16. mars 1889, d. 6. apríl 1930, kvæntur Tómasínu Eiríksdóttur húsfreyju, f. 22. júlí 1889, d. 6. október 1941.
6. Guðrún Ragnhildur Jónsdóttir, f. 2. ágúst 1890, d. 14. janúar 1891.
7. Matthías Guðlaugur Jónsson klæðskeri, f. 15. nóvember 1892, d. 25. janúar 1977, kvæntur Unni Pálsdóttur forstöðukonu, f. 3. mars 1911, d. 12. maí 2000.
8. Vilhjálmur Jónsson rafveitustjóri, f. 23. janúar 1893, d. 15. júlí 1971. Hann var kvæntur Nikólínu Jónsdóttur húsfreyju og leiklistarkonu, f. 15. júlí 1900, d. 15. ágúst 1958.
9. Þorgerður Guðrún húsfreyja, f. 6. maí 1895, d. 5. febrúar 1933, gift Gunnlaugi Ásmundssyni sjómanni, f. 19. apríl 1885, d. 19. febrúar 1951.
10. Vilborg Ragnhildur Jónsdóttir, f. 13 febrúar 1897, d. 18. mars 1897.
11. Hjálmar verkamaður, f. 5. júní 1899, d. 25. júlí 1968, kvæntur Guðbjörgu Helgadóttur húsfreyju, f. 16. október 1898, d. 23. júní 1958.
Magnús var með foreldrum sínum í Suður-Vík til 1901, hjá þeim í Suður-Hvammi 1901-1906, með móður sinni þar 1906-1908, hjá henni í Vík 1908-1913.
Hann var verslunarmaður í Vík 1913-1914.
Magnús fluttist til Reykjavíkur 1914, þaðan til Eyja 1920 og bjó með Jónínu og barninu Sigrúnu á Reynivöllum í lok ársins, en Sigrún hafði fæðst á Eyrarbakka fyrr á árinu.
Þau bjuggu í Nikhól við fæðingu Adolfs 1922, í París
við giftingu sína og fæðingu Emils 1923, á Lágafelli við fæðingu Kristjáns Þórarins 1925 og á Seljalandi við fæðingu Magnúsar 1927.
Þau bjuggu í Litla-Hvammi, Kirkjuvegi 41 1930, á Skildingavegi 10 1934, voru komin á Sjónarhól við Sjómannasund 10b 1940 og bjuggu þar síðan.
Magnús stundaði verkamannastörf og sjómennsku í Eyjum, varð formaður 1926 og til 1950, en vann síðan við fiskverkun.
Jónína lést 1973 og Magnús 1987.
I. Kona Magnúsar, (9. júní 1923), var Jónína Kristín Sveinsdóttir húsfreyja frá Eyrarbakka, f. 27. desember 1899 í Hausthúsum, d. 9. júlí 1973.
Börn þeirra voru:
1. Jóhanna Sigrún Magnúsdóttir húsfreyja, f. 23. maí 1920 á Ósi á Eyrarbakka, d. 17. apríl 1981.
2. Adolf Hafsteinn Magnússon
stýrimaður, vélstjóri, skipstjóri, útgerðarmaður, f. 12. febrúar 1922 í Nikhól, d. 22. nóvember 2005.
3. Emil Sigurður Magnússon vélstjóri, verkstjóri, f. 23. september 1923 í París, d. 16. apríl 2008.
4. Kristján Þórarinn Magnússon, f. 25. september 1925 á Lágafelli, d. 23. ágúst 1929.
5. Magnús Magnússon sjómaður, stýrimaður, f. 5. júlí 1927 á Seljalandi, d. 14. september 2002.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
- Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.
- Æviskrár Víglundar Þórs Þorsteinssonar
- Sjómenn
- Skipstjórar
- Verkamenn
- Fólk fætt á 19. öld
- Fólk dáið á 20. öld
- Íbúar á Reynivöllum
- Íbúar í Litla-Hvammi
- Íbúar í Nikhól
- Íbúar í París
- Íbúar á Lágafelli
- Íbúar á Seljalandi
- Íbúar á Sjónarhól
- Íbúar við Kirkjuveg
- Íbúar við Strandveg
- Íbúar við Hásteinsveg
- Íbúar við Vestmannabraut
- Íbúar við Skildingaveg
- Íbúar við Sjómannasund