„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2005/Minning látinna“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(16 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
<big><big><center>'''MINNING LÁTINNA'''</center></big></big><br> | <big><big><center>'''MINNING LÁTINNA'''</center></big></big><br> | ||
'''Engilbert Þorvaldsson'''<br> | '''[[Engilbert Þorvaldsson]]'''<br> | ||
'''F. 11. október 1906 - D. 26. septemher 2004'''<br> | '''F. 11. október 1906 - D. 26. septemher 2004'''<br> | ||
Engli eins og hann var kallaður, fæddist að Minniborg, Austur Eyjafjöllum 11. október 1906 en flutti barn að aldri að Raufarfelli í sömu sveit. Foreldrar hans voru hjónin Þorvaldur Ingvarsson, bóndi og Guðbjörg Sigurðardóttir, húsfreyja, lengst búandi á Raufarfelli.<br> | Engli eins og hann var kallaður, fæddist að Minniborg, Austur Eyjafjöllum 11. október 1906 en flutti barn að aldri að Raufarfelli í sömu sveit. Foreldrar hans[[Mynd:Engilbert Þorvaldsson sj.blað.png|250px|thumb|Engilbert Þorvaldsson]] voru hjónin Þorvaldur Ingvarsson, bóndi og Guðbjörg Sigurðardóttir, húsfreyja, lengst búandi á Raufarfelli.<br> | ||
Systkini Engla voru: Jóhanna, Þorsteina, Sigurjón Óskar, Sigurjón Júlíus og Elín Ólafía. Árið 1943 kvæntist Engli Láru Bogadóttur, fædd 10. desember 1910, dáinn 13. nóvember 1997. Dætur þeirra eru Sigurborg Ólöf og Guðbjörg. Þau Engli og Lára hófu búskap í Vestmannaeyjum 1943 en 1945 keyptu þau helminginn í Eyjarhólum við Hásteinsveg og voru þar til 1948 þegar þau kaupa íbúð í Hásteinsvegi 5 og árið 1965 kaupa þau húsið að Heiðarvegi 57. Þar var Engli til 95 ára aldurs, síðustu árin með aðstoð Heiðrúnar dótturdóttur sinnar. Þá flutti hann á Hraunbúðir, dvalarheimili aldraðra.<br> | Systkini Engla voru: Jóhanna, Þorsteina, Sigurjón Óskar, Sigurjón Júlíus og Elín Ólafía. Árið 1943 kvæntist Engli Láru Bogadóttur, fædd 10. desember 1910, dáinn 13. nóvember 1997. Dætur þeirra eru Sigurborg Ólöf og Guðbjörg. Þau Engli og Lára hófu búskap í Vestmannaeyjum 1943 en 1945 keyptu þau helminginn í Eyjarhólum við Hásteinsveg og voru þar til 1948 þegar þau kaupa íbúð í Hásteinsvegi 5 og árið 1965 kaupa þau húsið að Heiðarvegi 57. Þar var Engli til 95 ára aldurs, síðustu árin með aðstoð Heiðrúnar dótturdóttur sinnar. Þá flutti hann á [[Hraunbúðir]], dvalarheimili aldraðra.<br> | ||
Dugnaður og áhugi Engla við hvers konar vinnu kom strax í ljós við sveitastörfin á heimili foreldranna og hann tók þátt í byggingu Seljavallalaugarinnar með félögunum í Ungmennafélaginu Eyfellingi þegar hún var byggð.<br> | Dugnaður og áhugi Engla við hvers konar vinnu kom strax í ljós við sveitastörfin á heimili foreldranna og hann tók þátt í byggingu Seljavallalaugarinnar með félögunum í Ungmennafélaginu Eyfellingi þegar hún var byggð.<br> | ||
Á sautjánda ári, vorið 1923, kom hann fyrst til Eyja. Fyrstu vetrarvertíðina reri hann á Mars hjá Vigfúsi Sigurðssyni í Pétursborg. Hann var einnig með Guðjóni Jónssyni á Heiði, Karli Guðmundssyni í Reykholti á Skúla fógeta og Tjaldinum, níu vertíðir með Jóni Guðmundssyni í Miðey á Ver, þrjár með Sigurjóni Ingvarssyni í Skógum á Þór, Sæbjörgu og Atlantis og eina með Þórarni Guðmundssyni á Jaðri á Síðu -Halli. Á sumrin var hann heima í sveitinni við bústörfin. | Á sautjánda ári, vorið 1923, kom hann fyrst til Eyja. Fyrstu vetrarvertíðina reri hann á Mars hjá [[Vigfús Sigurðsson (Pétursborg)|Vigfúsi Sigurðssyni]] í [[Pétursborg]]. Hann var einnig með [[Guðjón Jónsson (Heiði)|Guðjóni Jónssyni]] á [[Heiði]], [[Magnús Karl Guðmundsson|Karli Guðmundssyni]] í [[Reykholt (yngra)|Reykholti]] á Skúla fógeta og Tjaldinum, níu vertíðir með [[Jón Guðmundsson (Miðey)|Jóni Guðmundssyni]] í [[Miðey]] á Ver, þrjár með [[Sigurjón Ingvarsson (skipstjóri)|Sigurjóni Ingvarssyni]] í [[Skógum]] á Þór, Sæbjörgu og Atlantis og eina með [[Þórarinn Guðmundsson (Jaðri)|Þórarni Guðmundssyni]] á [[Jaðar|Jaðri]] á Síðu -Halli. Á sumrin var hann heima í sveitinni við bústörfin. Árið 1944 hætti Engli til sjós, eftir tuttugu vertíðir,var reyndar á Baldri á síld sumarið 1947. Í landi hóf hann störf í [[Hraðfrystistöð Vestmannaeyja]] sem [[Ágúst Matthíasson]], [[Gísli Þorsteinsson (Laufási)|Gísli Þorsteinsson]] og [[Þorsteinn Sigurðsson (Melstað)|Þorsteinn Sigurðsson]] voru með á leigu. Þeir byggðu [[Fiskiðjan|Fiskiðjuna]] 1951 og hjá þeim starfaði Engli frá upphafi til starfsloka, í lok árs 1986, í 36 ár, áttræður að aldri. Svo tengdur var hann þessu fyrirtæki að oftast var hann kallaður Engli í Fiskiðjunni. Hann var húsbóndahollur og vinátta ríkti með honum og eigendunum. Hann stjórnaði saltfiskvinnslunni lengst af og verkun skötunnar var alfarið í hans höndum. Þótti hún mikið lostæti svo um var talað. Engli var mikið á ferðinni eftir að hann hætti að vinna. Alla daga niður Heiðarveginn og austur Strandveginn á fornar slóðir í kringum Fiskiðjuna og tók menn tali. Hann var hress andlega og líkamlega til hinstu stundar. | ||
Ég votta dætrum hans, ættingjum og vinum samúð mína. | Ég votta dætrum hans, ættingjum og vinum samúð mína. | ||
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Guðjón | <div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''[[Guðjón Ólafsson (Gíslholti)|Guðjón Ólafsson]] (Gaui í Gíslholti)'''</div><br> | ||
'''Einar Sigurfinnsson'''<br> | '''[[Einar Sigurfinnsson (klink)|Einar Sigurfinnsson]]'''<br> | ||
'''F. 14. febrúar 1940 - D. 19. maí 2004.'''<br> | '''F. 14. febrúar 1940 - D. 19. maí 2004.'''<br> | ||
Einar var fæddur í Vestmannaeyjum, sonur hjónanna Sigurfinns Einarssonar og Önnu Esterar Sigurðardóttur, elstur þriggja systkina. Hin voru Sigurfinnur og Þorbjörg sem er látin. Árið 1959 kvæntist hann Margréti Bragadóttur. Þau eignuðust 2 syni Braga og Jóhannes Ágúst. Einar og Margrét slitu samvistum. Æska hans og uppvöxtur voru svipuð og hjá öðrum Eyjapeyjum, leikir og störf þar sem bryggjurnar voru oftar en ekki aðalleikvangurinn. Hann byrjaði líka ungur að stunda sjó á bátum héðan og sjómennska var hans aðalstarf allt fram til 1970 þegar hann fór í land og hóf störf hjá Ísfélaginu. Um nokkurt skeið vann hann hjá SÍS í Eyjum en síðustu tólf árin vann hann hjá Endurvinnslunni við móttöku á dósum og flöskum.<br> | Einar var fæddur í Vestmannaeyjum, sonur hjónanna [[Sigurfinnur Einarsson (Fagradal)|Sigurfinns Einarssonar]] og Önnu Esterar Sigurðardóttur, elstur þriggja systkina. Hin voru Sigurfinnur og [[Mynd:Einar Sigurfinnsson sj.blað.png|250px|thumb|Einar Sigurfinnsson]]Þorbjörg sem er látin. Árið 1959 kvæntist hann Margréti Bragadóttur. Þau eignuðust 2 syni Braga og Jóhannes Ágúst. Einar og Margrét slitu samvistum. Æska hans og uppvöxtur voru svipuð og hjá öðrum Eyjapeyjum, leikir og störf þar sem bryggjurnar voru oftar en ekki aðalleikvangurinn. Hann byrjaði líka ungur að stunda sjó á bátum héðan og sjómennska var hans aðalstarf allt fram til 1970 þegar hann fór í land og hóf störf hjá Ísfélaginu. Um nokkurt skeið vann hann hjá SÍS í Eyjum en síðustu tólf árin vann hann hjá Endurvinnslunni við móttöku á dósum og flöskum.<br> | ||
Ég kynntist Einari fyrst að ráði árið 1969 þegar við vorum saman til sjós á Sæfaxa NK sem gerður var út frá Eyjum. Þar var skipstjóri Sævar í Gröf og þetta úthald var einstaklega eftirminnilegt, ekki síst þar sem margir skipsfélaganna voru nokkuð skrautlegir svo ekki sé sterkara að orði komist. Þessu úthaldi lýsti ég í greinarkorni í Sjómannadagsblaði Vestmannaeyja fyrir nokkrum árum. Þarna var ég vélstjóri um borð og Einar klink var annar vélstjóri hjá mér um tíma. Já, Einar hafði viðurnefnið klink og mun það viðurnefni tengjast bíóferðum ungra manna á árum áður. Einari var alls ekki illa við þetta viðurnefni og til að mynda var einkanúmerið á bílnum hans einmitt KLINK. | Ég kynntist Einari fyrst að ráði árið 1969 þegar við vorum saman til sjós á Sæfaxa NK sem gerður var út frá Eyjum. Þar var skipstjóri [[Sævar Benónýsson|Sævar]] í [[Gröf]] og þetta úthald var einstaklega eftirminnilegt, ekki síst þar sem margir skipsfélaganna voru nokkuð skrautlegir svo ekki sé sterkara að orði komist. Þessu úthaldi lýsti ég í greinarkorni í Sjómannadagsblaði Vestmannaeyja fyrir nokkrum árum. Þarna var ég vélstjóri um borð og Einar klink var annar vélstjóri hjá mér um tíma. Já, Einar hafði viðurnefnið klink og mun það viðurnefni tengjast bíóferðum ungra manna á árum áður. Einari var alls ekki illa við þetta viðurnefni og til að mynda var einkanúmerið á bílnum hans einmitt KLINK. Ég man sérstaklega frá þessu úthaldi hvað Einar var passasamur með allt þegar hann var á vakt, svo sem að smyrja og pumpa upp á hæðarboxið og þurfti ekki að hafa miklar áhyggjur af honum enda vann hann alla tíð af samviskusemi það sem honum bar. Að auki var hann alltaf með eindæmum léttur í skapi og sá gjarnan spaugilegu hliðarnar á hlutunum. Þetta úthald okkar fékk heldur snöggan endi þegar við vorum sigldir niður út af Alviðrunni í lok júlí en allir björguðust giftusamlega þótt litlu hefði munað.<br> | ||
Einar hafði alla tíð yndi af tónlist og var góður söngmaður. Hann söng á sínum yngri árum með danshljómsveitum og síðar meir á kabarettum og voru Louis Armstrong og Fats Domino í sérstöku uppáhaldi hjá honum.<br> | Einar hafði alla tíð yndi af tónlist og var góður söngmaður. Hann söng á sínum yngri árum með danshljómsveitum og síðar meir á kabarettum og voru Louis Armstrong og Fats Domino í sérstöku uppáhaldi hjá honum.<br> | ||
En Einar varð, eins og því miður svo margir aðrir, ákaflega handgenginn Bakkusi, svo mjög að sá síðarnefndi tók nær öll völd. Árið 1978 sneri Einar þó alfarið baki við þeim harða húsbónda með góðri aðstoð félaga úr AA-samtökunum og upp frá því tók líf hans allt aðra stefnu. Sjálfur sagði hann það hafa verið sitt mesta gæfuspor í lífinu þegar samskiptum þeirra tveggja lauk. Í þriðja bindi bókarinnar Lífsreynsla, sem gefin var út af Hörpuútgáfunni 1989, skrifaði ég þátt af Einari, þátt sem nefnist í vist hjá hörðum húsbónda. Þar lýsir Einar lífsreynslu sinni á einkar eftirminnilegan hátt.<br> | En Einar varð, eins og því miður svo margir aðrir, ákaflega handgenginn Bakkusi, svo mjög að sá síðarnefndi tók nær öll völd. Árið 1978 sneri Einar þó alfarið baki við þeim harða húsbónda með góðri aðstoð félaga úr AA-samtökunum og upp frá því tók líf hans allt aðra stefnu. Sjálfur sagði hann það hafa verið sitt mesta gæfuspor í lífinu þegar samskiptum þeirra tveggja lauk. Í þriðja bindi bókarinnar ''Lífsreynsla'', sem gefin var út af Hörpuútgáfunni 1989, skrifaði ég þátt af Einari, þátt sem nefnist í vist hjá hörðum húsbónda. Þar lýsir Einar lífsreynslu sinni á einkar eftirminnilegan hátt.<br> | ||
Það sem mér er eftirminnilegast í fari Einars, er hve léttur hann var í lund. Því kynntist ég fyrst til sjós og svo síðar meir í landi. Ekki síst var gaman að heimsækja hann í Endurvinnsluna þar sem hann titlaði sjálfan sig „dósent“ enda væri hann í því að taka á móti dósum. Einhverjir forverar hans í því starfi voru ekki alveg jafnhrifnir af því starfsheiti en það er nú önnur saga. Einar var hæstánægður með titilinn, glaður og ánægður með sitt hlutskipti í lífinu eftir að stytti upp eins og hann orðaði það sjálfur. Hann aðstoðaði líka marga „villuráfandi sauði“ eins og hann kallaði þá sem lent höfðu í sömu þrengingum og hann sjálfur. Einar klink féll snögglega frá og allt of fljótt. Það er nefnilega sjónarsviptir að mönnum eins og Klinkinum.<br> | Það sem mér er eftirminnilegast í fari Einars, er hve léttur hann var í lund. Því kynntist ég fyrst til sjós og svo síðar meir í landi. Ekki síst var gaman að heimsækja hann í Endurvinnsluna þar sem hann titlaði sjálfan sig „dósent“ enda væri hann í því að taka á móti dósum. Einhverjir forverar hans í því starfi voru ekki alveg jafnhrifnir af því starfsheiti en það er nú önnur saga. Einar var hæstánægður með titilinn, glaður og ánægður með sitt hlutskipti í lífinu eftir að stytti upp eins og hann orðaði það sjálfur. Hann aðstoðaði líka marga „villuráfandi sauði“ eins og hann kallaði þá sem lent höfðu í sömu þrengingum og hann sjálfur. Einar klink féll snögglega frá og allt of fljótt. Það er nefnilega sjónarsviptir að mönnum eins og Klinkinum.<br> | ||
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Sigurgeir Jónsson'''</div><br> | <div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''[[Sigurgeir Jónsson (Þorlaugargerði)|Sigurgeir Jónsson]]'''</div><br> | ||
'''Guðni Friðþjófur Pálsson'''<br> | '''[[Guðni Friðþjófur Pálsson]]'''<br> | ||
'''F. 30. september 1929 - D. 18. febrúar 2005'''<br> | '''F. 30. september 1929 - D. 18. febrúar 2005'''<br> | ||
Guðni fæddist í Þingholti, neðst við gömlu Heimagötuna, 30. september 1929. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja 18. febrúar 2005.<br> | Guðni fæddist í [[Þingholt|Þingholti]], neðst við gömlu Heimagötuna, 30. september 1929. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja 18. febrúar 2005.<br>[[Mynd:Guðni Friðþjófur Pálsson sj.blað.png|250px|thumb|Guðni Friðþjófur Pálsson]] | ||
Foreldrar hans voru Þórsteina Jóhannsdóttir, húsmóðir og Páll Sigurgeir Jónasson, skipstjóri. | Foreldrar hans voru Þórsteina Jóhannsdóttir, húsmóðir og [[Páll Sigurgeir Jónasson]], skipstjóri. | ||
Börn þeirra, í aldursröð auk Guðna sem var 5. í röðinni, voru: Emil, Jóhann, Kristinn, Þórunn, Jón, Margrét, Kristín, Hulda, Sævald, Hlöðver, Birgir, Þórsteina og Emma.<br> | Börn þeirra, í aldursröð auk Guðna sem var 5. í röðinni, voru: Emil, Jóhann, Kristinn, Þórunn, Jón, Margrét, Kristín, Hulda, Sævald, Hlöðver, Birgir, Þórsteina og Emma.<br> | ||
Guðni kvæntist 3. október 1959 Agústu Guðmundsdóttur, Dúddý, frá Saltabergi, kaupkonu í Miðbæ. Eignuðust þau Hlöðver Sigurgeir, rekstrarstjóra hjá Samskipum í Reykjavík, Ólaf Óskar, sjómann, Sigríði Ágústu, snyrtifræðing og kennara og Viktor Friðþjóf, stýrimann.<br> | Guðni kvæntist 3. október 1959 Agústu Guðmundsdóttur, Dúddý, frá [[Saltaberg|Saltabergi]], kaupkonu í [[Miðbær|Miðbæ]]. Eignuðust þau Hlöðver Sigurgeir, rekstrarstjóra hjá Samskipum í Reykjavík, Ólaf Óskar, sjómann, Sigríði Ágústu, snyrtifræðing og kennara og Viktor Friðþjóf, stýrimann.<br> | ||
Ég man fyrst eftir Guðna þegar hann og Tóta systir hans, þá unglingar, sýndu dans, yette booge, á barnaskemmtunum í gamla daga. Mér er það í minni hvað þau voru lipur og klár. Þau voru úr þessum stóra systkinahópi í Þingholti sem hefur sett mark sitt á Eyjarnar. Bæði eru strákarnir og stelpurnar mikið myndarfólk. Guðni var fljótt þekktur sem frábær kokkur á flotanum hér í Eyjum, fyrst, kornungur, hjá pabba sínum, síðar á Gullborg o.fl. bátum. Seinna á s/t Vestmannaey og Herjólfi. Hann var líka kokkur í siglingum á Drangajökli og Tungufossi og rak kjötvinnslu í 10 ár. Síðasti vinnustaðurinn var á Dvalarheimilinu Hraunbúðum þar sem aldraðir búa. Oft var hann kallaður til þegar halda þurfti stórar og fínar matarveislur og brást hann þá ekki. Við vorum samskipa um tíma á Drangajökli. Matseldin og allt í kringum hana var stórfín og hann var frábær skipsfélagi. Í átta ár vorum við nágrannar í Smáragötunni. Hann og Dúddý voru góð sem slík. Alltaf elskuleg og hlý. Viktor Friðþjófur þeirra og Elías Jörundur okkar voru mikið saman. Viktor alltaf rólegur og fínn. Það var gott að vita af þeim saman. Síðar urðu þeir Hlöðver og Viktor nemendur mínir í Stýrimannaskólanum í Vestmannaeyjum, báðir ljómandi strákar. Og Sigríður | Ég man fyrst eftir Guðna þegar hann og Tóta systir hans, þá unglingar, sýndu dans, yette booge, á barnaskemmtunum í gamla daga. Mér er það í minni hvað þau voru lipur og klár. Þau voru úr þessum stóra systkinahópi í Þingholti sem hefur sett mark sitt á Eyjarnar. Bæði eru strákarnir og stelpurnar mikið myndarfólk. Guðni var fljótt þekktur sem frábær kokkur á flotanum hér í Eyjum, fyrst, kornungur, hjá pabba sínum, síðar á Gullborg o.fl. bátum. Seinna á s/t Vestmannaey og Herjólfi. Hann var líka kokkur í siglingum á Drangajökli og Tungufossi og rak kjötvinnslu í 10 ár. Síðasti vinnustaðurinn var á Dvalarheimilinu Hraunbúðum þar sem aldraðir búa. Oft var hann kallaður til þegar halda þurfti stórar og fínar matarveislur og brást hann þá ekki. Við vorum samskipa um tíma á Drangajökli. Matseldin og allt í kringum hana var stórfín og hann var frábær skipsfélagi. Í átta ár vorum við nágrannar í Smáragötunni. Hann og Dúddý voru góð sem slík. Alltaf elskuleg og hlý. Viktor Friðþjófur þeirra og Elías Jörundur okkar voru mikið saman. Viktor alltaf rólegur og fínn. Það var gott að vita af þeim saman. Síðar urðu þeir Hlöðver og Viktor nemendur mínir í Stýrimannaskólanum í Vestmannaeyjum, báðir ljómandi strákar. Og Sigríður Ágústa kenndi dönsku hjá okkur, um tíma, með sóma. Guðni var alltaf ljúfur og léttur. Hann spilaði á píanó og átti skemmtara heima. Það var boogie woogie og sveifla sem hann fór létt með. Það var gaman að hlusta og fylgjast með töktunum. Í veðrið spáði hann alltaf og var glöggur og næmur á það.<br> | ||
Síðustu 5 árin voru honum erfið vegna veikinda. Strákarnir voru oft með hann í bílnum og létti það stundirnar. Að síðustu lést hann á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja 18. febrúar s.l. | Síðustu 5 árin voru honum erfið vegna veikinda. Strákarnir voru oft með hann í bílnum og létti það stundirnar. Að síðustu lést hann á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja 18. febrúar s.l. | ||
Við Erla þökkum þeim Dúddý sem góðum grönnum fyrir vinsemd og sendum fjölskyldunni dýpstu samúðarkveðjur.<br><div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Friðrik | Við Erla þökkum þeim Dúddý sem góðum grönnum fyrir vinsemd og sendum fjölskyldunni dýpstu samúðarkveðjur.<br><div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''[[Friðrik Ásmundsson]]'''</div><br> | ||
Gísli Hjartarson | '''[[Gísli Hjartarson]]'''<br> | ||
F. 8. desember 1927 - D. 5. janúar 2005 | '''F. 8. desember 1927 - D. 5. janúar 2005'''<br> | ||
Gísli lést í Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja 5. janúar 2005, en hann fæddist á Geithálsi í Vestmannaeyjum 8. desember 1927. | Gísli lést í Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja 5. janúar 2005, en hann fæddist á [[Geitháls|Geithálsi]] í Vestmannaeyjum 8. desember 1927.[[Mynd:Gísli Hjartarson sj.blað.png|250px|thumb|Gísli Hjartarson]] | ||
Gísli var einn af 7 börnum hjónanna Hjartar Einarssonar og Katrínar Sveinbjörnsdóttur sem bjuggu á Geithálsi og voru alltaf kennd við það hús. Hann ólst upp við Strandveginn, leiksvæðið var fjaran og bryggjurnar. Hann fór ekki troðnar slóðir í lífinu. Eftir nám í Barnaskóla Vestmannaeyja og Gagnfræðaskólanum þar fór Gísli í Reykjaskóla í Hrútafirði, Menntaskólann á Akureyri og lauk svo námi í Loftskeytaskólanum í Reykjavík árið 1949. Með skólagöngunni vann Gísli í fiski og fór á sjóinn þegar hann hafði aldur til. Réri á | Gísli var einn af 7 börnum hjónanna [[Hjörtur Einarsson (Geithálsi)|Hjartar Einarssonar]] og Katrínar Sveinbjörnsdóttur sem bjuggu á Geithálsi og voru alltaf kennd við það hús. Hann ólst upp við [[Strandvegur|Strandveginn]], leiksvæðið var fjaran og bryggjurnar. Hann fór ekki troðnar slóðir í lífinu. Eftir nám í Barnaskóla Vestmannaeyja og Gagnfræðaskólanum þar fór Gísli í Reykjaskóla í Hrútafirði, Menntaskólann á Akureyri og lauk svo námi í Loftskeytaskólanum í Reykjavík árið 1949. Með skólagöngunni vann Gísli í fiski og fór á sjóinn þegar hann hafði aldur til. Réri á snurvoðarbátum og var þá oftast kokkur. Eftir Loftskeytaskólann fór hann á b.v. Bjarnarey sem hafði komið ný til Eyja í mars 1948.<br> | ||
Gísli var fyrst háseti þar um borð en leysti loftskeytamanninn af og tók við stöðunni þegar hún losnaði. Þegar Bjarnarey var seld frá Eyjum, flutti Gísli til Reykjavíkur og réðist á b.v. Mars RE þar sem hann reri með hinum kunna aflamanni Markúsi Guðmundssyni í mörg ár. Markús segir mér að vel hafi farið á með þeim. Gísli var skapmaður en fór vel með það. Sem dæmi um snyrtimennsku og dugnað Gísla, segir Markús að eitt sinn er þeir voru á salti við Grænland, hafi hann tekið stýrishjólið og skafið af því allt lakk og lakkað upp á nýtt svo það varð eins og mubla á eftir. Eftir Marsinn tóku Jón forseti RE, | Gísli var fyrst háseti þar um borð en leysti loftskeytamanninn af og tók við stöðunni þegar hún losnaði. Þegar Bjarnarey var seld frá Eyjum, flutti Gísli til Reykjavíkur og réðist á b.v. Mars RE þar sem hann reri með hinum kunna aflamanni Markúsi Guðmundssyni í mörg ár. Markús segir mér að vel hafi farið á með þeim. Gísli var skapmaður en fór vel með það. Sem dæmi um snyrtimennsku og dugnað Gísla, segir Markús að eitt sinn er þeir voru á salti við Grænland, hafi hann tekið stýrishjólið og skafið af því allt lakk og lakkað upp á nýtt svo það varð eins og mubla á eftir. Eftir Marsinn tóku Jón forseti RE, Ólafur Jóhannesson BA, Víkingur AK 100 og Mai GK 346 við en Víkingur og Maí voru systurskip og er Víkingur enn í íslenska flotanum, nú sem nótaveiðiskip. Þegar skuttogarinn Júní GK kom nýr frá Spáni 1973, fór Gísli yfir á hann en | ||
Maí var lagt og hann seldur úr landi. Á þessum skipum var Gísli loftskeytamaður en hjálpaði til í aðgerð og bætingum á trollunum þegar mikið fiskaðist. Síðan var Gísli á flutningaskipinu Akranesi ýmist sem háseti eða loftskeytamaður. Gísli fluttist aftur til Vestmannaeyja og leysti þá af á skipum þar og þá sem kokkur. Einnig vann hann í Íþróttamiðstöðinni.<br> | |||
Trjárækt á nýja hrauninu var hans hjartans mál og lagði hann mikla vinnu í að planta hríslum og bera mold að þeim svo eftir stendur lítill | Trjárækt á nýja hrauninu var hans hjartans mál og lagði hann mikla vinnu í að planta hríslum og bera mold að þeim svo eftir stendur lítill lundur.<br> | ||
Leiðir okkar frænda lágu fyrst saman þegar hann flutti aftur til Vestmannaeyja. Hann var dulur og talaði aldrei um sjálfan sig. | Leiðir okkar frænda lágu fyrst saman þegar hann flutti aftur til Vestmannaeyja. Hann var dulur og talaði aldrei um sjálfan sig. Á þjóðhátíðum var hann fastagestur í tjaldinu hjá okkur hjónum, þáði það sem var á borðum en stefna hans var að vera sjálfum sér nógur og þurfa ekki að þiggja neitt af öðrum. | ||
Gísli ferðaðist mikið um heiminn og það var í hans síðustu utanlandsferð að hann fann til | Gísli ferðaðist mikið um heiminn og það var í hans síðustu utanlandsferð að hann fann til veikinda sem svo ágerðust og hann lést svo af. Gísli var einhleypur en af systkinum hans eru Svanhvít og Guðný á lífi.<br> Nú er kempan farin í ferðina sem við förum öll er yfir lýkur.<br> Megi öldurnar vagga honum við fjarlæga strönd.<br> Far í friði kæri frændi.<br> | ||
Nú er kempan farin í ferðina sem við förum öll er yfir lýkur. | <div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''[[Guðmundur Sveinbjörnsson]].'''</div><br> | ||
Guðmundur Sveinbjörnsson. | |||
Guðlaugur Ágústsson | '''[[Guðlaugur Ágústsson]]'''<br> | ||
F. 2. | '''F. 2. apríl 1919 - D. 24. júlí 2004'''<br>[[Mynd:Guðlaugur Ágústsson sj.blað.png|250px|thumb|Guðlaugur Ágústsson]] | ||
Guðlaugur | Guðlaugur Ágústsson fæddist á Brekkuborg í Breiðdal 2. apríl 1919. Hann lést á dvalarheimilinu Uppsölum á Fáskrúðsfirði 24. júlí 2004. | ||
Foreldrar hans voru Ágúst Pálsson f. 1886 d. 1955 og | Foreldrar hans voru Ágúst Pálsson f. 1886 d. 1955 og Sigurlaug Stefanía Einarsdóttir f. 1896 d. 1970. Þau áttu ellefu börn og komust níu þeirra upp. Guðlaugur ólst upp á Steinaborg á Berufjarðarströnd. Hann kvæntist árið 1945 Svanhild Jensen Agústsson frá Sandey í Færeyjum f. 1926 d. 2001 og stofnuðu þau heimili í Pétursborg á Fáskrúðsfirði. Börn þeirra eru: Sigurlaug Agústa f. 1945, Ingiborg f. 1947 og [[Bjartmar Guðlaugsson|Bjartmar]] f. 1952.<br> | ||
Guðlaugur stundaði sjómennsku frá unga aldri, mikið á vetrarvertíðum frá Vestmannaeyjum og víðar. Árið 1959 ákvað fjölskyldan að flytjast búferlum frá Fáskrúðsfirði til Vestmannaeyja. Réðist hann þá vélstjóri á Metu VE 236 hjá Willum Andersen | Guðlaugur stundaði sjómennsku frá unga aldri, mikið á vetrarvertíðum frá Vestmannaeyjum og víðar. Árið 1959 ákvað fjölskyldan að flytjast búferlum frá Fáskrúðsfirði til Vestmannaeyja. Réðist hann þá vélstjóri á Metu VE 236 hjá [[Willum Andersen]], skipstjóra og eiganda. Guðlaugur starfaði ávallt sem vélstjóri og lauk hann prófi frá Vélskólanum í Vestmannaeyjum. Árið 1964 hætti hann sjómennsku og hóf störf hjá Ísfélagi Vestmannaeyja við umsjón flökunarvéla ásamt verkstjórn og gæðaeftirliti. Árið 1986 flutti hann til Keflavíkur ásamt konu sinni og hóf störf hjá Hraðfrystihúsi Keflavíkur við umsjón flökunarvéla. Eftir að Guðlaugur fór á eftirlaun, fluttu þau hjón á Bauganes 7 í Reykjavík og eftir andlát konu sinnar bjó Guðlaugur hjá syni sínum og konu hans á Eiðum á Fljótsdalshéraði en síðustu mánuðina á Uppsölum á Fáskrúðsfirði. Blessuð sé minning föður míns.<br> | ||
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''[[Bjartmar Guðlaugsson]].'''</div><br> | |||
hann sjómennsku og hóf störf hjá | |||
Bjartmar Guðlaugsson. | |||
'''[[Guðmundur Ármann Böðvarsson]]'''<br> | |||
F. | '''F. 19. júlí 1926 - D. 5. febrúar 2005'''<br>[[Mynd:Guðmundur Ármann Böðvarsson sj.blað.png|250px|thumb|Guðmundur Ármann Böðvarsson]] | ||
Guðmundur Ármann Böðvarsson vélstjóri, eða Mannsi í Ásum eins og hann var alltaf kallaður, fæddist 19. júlí 1926 í Vestmannaeyjum. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni í Vestmannaeyjum 5. febrúar sl. Foreldrar hans voru Böðvar Ingvarsson verkstjóri, f. 29. ágúst 1893 í Koti Rangárvallahreppi, d. 26. desember 1981 í Vestmannaeyjum, og Ólafía Halldórsdóttir, f. 8. ágúst 1894 í Kotmúla Fljótshlíðarhreppi, d. 11. maí 1988 í Vestmannaeyjum. Guðmundur Ármann var fjórði í röð níu systkina: Ásdís f. 1919, d. 1925, Ólafía Dóra f. 1921. d. sama ár, Ásta f. 22. september 1922, d. 1. ágúst 1993, Marta Sigríður f. 4. júní 1924, d. 20. september 2002, Ásdís f. 28. mars 1928, d. 8. október 2002. Aðalheiður Dóra f. 28. maí 1929, d. 27. október 2003, Hilmar f 16. janúar 1931. Bergþór Reynir f. 15 maí 1934.<br> | |||
Guðmundur Ármann kvæntist 11. júní, 1949, Jónu Þuríði Bjarnadóttur, f. 20. október 1925 í Sandgerði, d. 8. júlí 1999 í Vestmannaeyjum. | |||
Foreldrar hennar voru Bjarni Jónsson þurrabúðarmaður í Sandgerði, f. 7. september 1893 í Býjaskerjum Miðneshreppi, d. 3. október 1972 og kona hans Guðrún Kristín Benediktsdóttir, f. 6. júní 1893 í Haga í Mjóafirði, d. 11. desember 1934.<br> | |||
Fósturdóttir Mannsa og Jónu er [[Sigurleif Guðfinnsdóttir]], f. 18. nóvember 1956, sem þau ólu upp frá fæðingu. Maki hennar er [[Höskuldur Rafn Kárason]], f. 12. maí 1950. Börn þeirra eru:a) Kári, f. 26. september 1973 M. Guðný Bjarnadóttir aa) Höskuldur Rafn, f. 1. ágúst 2002 d. sama dag ab) Leifur Rafn, f. 11. ágúst 2003 b) Ármann, f. 20. október 1977, barn bb) Jóna Lára, f. 22. maí 2000 c) Jónas, f. 13. mars. 1988.<br> | |||
Mannsi byrjaði til sjós 15 ára gamall árið 1942. Hann reri á ýmsum bátum t.d. Álsey, Öðlingi, Gottu og Skúla fógeta sem allir voru gerðir út frá Vestmannaeyjum. Hann lauk prófi úr Vélskóla Íslands 1947. Mannsi var síðan mörg ár á Freyju Ve með Sigga Sigurjóns sem vélstjóri. Árið 1958 fór hann í Stýrimannaskólann og gerðist síðan formaður á Ingþóri Ve í eitt ár en varð þá vélstjóri á Fjalari Ve en þar var [[Karl Guðmundsson (Lögbergi)|Karl Guðmundsson]] formaður.<br> | |||
Árið 1961 keypti Mannsi HAFLIÐA VE 13, 38 tonna bát, ásamt Karli Guðmundsyni skipstjóra og gerðu hann út fram til ársins 1988 er Hafliði var seldur. Á Hafliða var Mannsi bæði vélstjóri og kokkur. Útgerð Hafliða var farsæl alla tíð. Þeir félagar urðu þeirrar gæfu aðnjótandi að bjarga stúlku úr sjónum við hafnargarð Vestmanneyjahafnar árið 1981. Í mörg ár lánuðu þeir bátinn á mót sjóstangaveiðimanna sem haldin eru um hvítasunnu í Eyjum. Þegar útgerð Hafliða lauk, vann hann í sex ár hjá Vinnslustöðinni í Vestmannaeyjum við veiðafæraviðgerðir.<br> | |||
Sjómannsferill Mannsa stóð í 46 ár. Hann var gjaldkeri Sjómannadagsráðs um tíma og í hinni sigursælu róðrasveit vélstjóra á árunum 1947 til 1956.<br> | |||
Eftir að hann hætti að vinna, sneri hann sér að listsköpun enda var hann listamaður í sér. Hann skar út í tré og renndi ýmsa muni. Hann sótti námskeið í teikningu, tréútskurði og trérennismíði. Liggur eftir hann fjöldi muna s.s. askar, prjónastokkar, krúsir, pennar o.m.fl. Hann smíðaði líkan af HAFLIÐA VE 13 og fyrsta SKÚLA FÓGETA VE. Hann smíðaði hvern hlut í réttum hlutföllum og þá var ekki stuðst við smíðateikningu, heldur smíðað eftir minni og af listhneigð. Mannsi var bókaunnandi og hafði gaman af að lesa bæði bækur og blöð. Hann átti gott safn bóka og notaði auk þess bókasafnið í Eyjum mikið. Hann var fróðleiksfús og minnugur, sagði ágætlega frá því sem hann upplifði í gegnum bækurnar.<br> | |||
Mannsi var einn af þessum hæglátu mönnum sem hafa svo notalega nærveru og eru svo oft sannkallaðir öðlingar ekki síst gagnvart börnum. Enda voru þau ófá börnin sem nutu þess að eiga samneyti við hann, hvort sem var að spila við hann, ræða við hann, heyra hann segja sögur eða fá hann til að lesa fyrir sig. Þar komu við sögu vinabörnin, börn frændfólks þeirra hjóna og ekki síst afabörnin sem hann hélt mikið upp á.. Ég var einn af þessum krökkum sem naut vinskapar hans enda bjó ég hjá þeim hjónum um tíma eftir að móðir mín dó og var þar heimagangur lengi á eftir. Sigurleif systir mín er alin upp hjá þessum heiðurshjónum.<br> | |||
Ég vil að lokum þakka Mannsa samfylgdina. Minnningin lifir um góðan dreng.<br> | |||
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''[[Hafsteinn G. Guðfinnsson]]'''</div><br> | |||
'''[[Pétur Valdimarsson (Varmadal)|Pétur Valdimarsson]]''' <br> | |||
F. | '''F. 20. júní 1942 - D. 19. desember 2004'''<br>[[Mynd:Pétur Valdimarsson sj.blað.png|250px|thumb|Pétur Valdimarsson]] | ||
Stefán Pétur Valdimarsson frá Varmadal fæddist 20. júní 1942. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans 19. desember 2004.<br> | |||
Foreldrar hans voru Margrét Pétursdóttir f. 3. maí 1911 - d. 24. ágúst 2002 og [[Valdimar Sveinsson (Varmadal)|Valdimar Sveinsson]] f. 18. júní 1905 - d. 27. janúar- 1947. | |||
Systkini Péturs eru: Sveinn, Ester, Sigríður, Arnór Páll og tveir drengir sem dóu ungir.<br> | |||
Pétur kvæntist 24. desember 1965, Önnu Sigfúsdóttur frá Raufarhöfn f. 27. október 1945.<br> | |||
Börn Önnu og Péturs eru: Margrét f. 20. október 1965, maki Ingibergur Oskarsson, eiga þau þrjú börn. Sigfús Pétur f. 11. júlí 1968, maki Salóme Ýr Rúnarsdóttir, eiga þau eitt barn.<br> | |||
Valdimar Helgi f. 31. ágúst 1976, maki Anna Valsdóttir, eiga þau eitt barn.<br> | |||
Pétur byrjaði 15 ára gamall á sjó á Sjöstjörnunni með [[Elías Sveinsson (Varmadal)|Ella]] í [[Varmadalur|Varmadal]], föðurbróður sinum. Hann var síðan á ýmsum bátum, Valdimar Sveinssyni, hjá [[Sveinn Valdimarsson|Sveini]] bróður sínum, og Hugni hjá [[Guðmundur Ingi Guðmundsson (skipstjóri)|Guðmundi Inga]]. Til okkar á Gullbergið kom hann, matsveinn, 1989. Var það mikið lán að fá þennan öðlingsmann í áhöfnina. Pétur var einstakt snyrtimenni og gekk fast eftir að allt væri hreint og strokið um borð, einnig var Pétur sérlega ljúfur í öllum samskiptum. Mér fannst eins og Pétur væri pabbi allra strákanna um borð. Menn eins og Pétur eru hverri útgerð ómetanlegir. Hann var á Gullberginu til ársins 2002. Þá fór hann í land og ætlaði að njóta efri áranna með Önnu sinni og fjölskyldunni en margt fer öðruvísi en ætlað er, hann greindist með krabbamein í ágúst 2004. | |||
Anna, kona Péturs, lést 21. febrúar s.l. og voru því aðeins tveir mánuðir á milli þeirra hjóna. Það hefur verið erfitt fyrir börnin þeirra að fylgjast með þungbærum veikindum beggja foreldranna. Stundum finnst manni lífið ósanngjarnt en eigi má sköpum renna. Blessuð sé minning Péturs Valdimarssonar og hans góðu konu Önnu Sigfúsdóttur.<br> | |||
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''[[Elinborg Jónsdóttir]].'''</div><br> | |||
'''[[Jóhann Halldórsson (Jói á Andvara)|Jóhann Halldórsson]]'''<br> | |||
F. | '''F. 24. okt. 1942 - D. 18. ágúst 2004.'''<br>[[Mynd:Jóhann Halldórsson sj.blað.png|250px|thumb|Jóhann Halldórsson]] | ||
Jóhann Halldórsson, skipstjóri og útgerðarmaður, lést snögglega miðvikudaginn 18. ágúst 2004. Hann var þá staddur við Grenlæk í Landbroti þar sem hann átti veiðihús í félagi við nokkra vini sína. Hann var veiðimaður af guðs náð, veiðar voru atvinna hans og líka helsta áhugamál. Jóhann var aðeins 61 árs, vel á sig kominn, að við héldum, synti t.d. Guðlaugssund um veturinn, léttilega þótt hann væri aldursforseti þátttakenda. Fráfall hans var því reiðarslag fyrir fjölskyldu hans, stóran vinahóp og byggðina í Vestmannaeyjum.<br> | |||
Jói á Andvara, eins og hann var jafnan kallaður, var fæddur 24. okt. 1942. Hann var sonur Önnu Erlendsdóttur og manns hennar, Halldórs Jónssonar. Anna var þekktur dugnaðarforkur, fiskvinnslukona í Ísfélaginu til áranna og í forustusveit verkakvenna. Dóri var einstakt ljúfmenni, sjómaður og útgerðarmaður. Þau Anna og Dóri fluttust til Vestmannaeyja 1951 og hjuggu lengst á Boðaslóð 16. Þau voru bæði frá Fáskrúðsfirði og Jóhann ólst þar upp fyrstu árin. Sá staður var honum jafnan kær og hann var einstaklega ræktarsamur við fólk sitt þar, sem og annars staðar.<br> | |||
Kona Jóhanns var [[Aðalbjörg Jóhanna Bernódusdóttir]] (Lilla). Þau kynntust ung og voru alla tíð samhent og náin hvort öðru. Hún hefur starfað við útgerðarreksturinn meira og minna frá upphafi. Börn þeirra eru fjögur, barnabörn orðin sjö. Jói var fjölskyldumaður mikill og það var óvenjulegt við hann hve barngóður maður hann var og blíðlátur við ungviðið.<br> | |||
Skólagangan var stutt og hann fór ungur til sjós, varð síðar vélstjóri tæplega tvítugur, m.a. á Andvara og Gylfa. Hann hóf útgerð, fyrst 1966 með nokkrum útvegsmönnum, en síðar, frá árinu 1968, í ákaflega farsælu samstarfi við félaga sinn, [[Hörður Jónsson|Hörð Jónsson]] skipstjóra. Það varð þó snemma ljóst að hugur hans stefndi hærra, úr vélarhúsi í brúna. Hann dreif sig í stýrimannaskólann í Eyjum og lauk tveggja ára námi með prýði 1972. Hann var með nokkra báta sem hann átti, en uppistaðan í útgerð hans var Andvari VE 100 sem er nú rækjuskip. Jóhann tók líka þátt í ýmiss konar öðrum atvinnurekstri tengdum sjávarútvegi í Vestmannaeyjum. Hann starfaði í samtökum útvegsmanna í Eyjum, var um árabil í stjórn Bátaábyrgðarfélagsins og virkur í Útvegsbændafélaginu og sótti aðalfundi Landssambands íslenskra útvegsmanna.<br> | |||
Um 1980 varð hann einn við útgerðina, ásamt konu sinni, og gekk reksturinn vel hjá honum enda maðurinn harðsækinn og einstaklega duglegur. Það var heillastjarna yfir honum og verkum hans. Jói var vinsæll skipstjóri, komst vel af við alla, og pláss hjá honum voru eftirsótt. Ýmislegt gekk þó á, og erfiðast var þegar Andvari, nýtt skip hans, sökk skyndilega út af Vík í Mýrdal 23. maí 1993. Mannbjörg varð en stóð tæpt.<br> | |||
Jóhann Halldórsson var mótaður af gamla tímanum, þegar samviskusemi, orðheldni og kappsemi voru aðalsmerki manna, þegar framfaraandinn sveif yfir vötnum í sveitum og við sjávarsíðuna. „Læpuskaps ódyggðir“ voru eitur í hans beinum og hann hafði lítinn smekk fyrir ýmsu í samtímanum, dálítið forn í háttum og skoðunum, fannst okkur sumum. Í atvinnusögu hans urðu miklar breytingar í sjávarútvegi. Bjartsýni, fjör og athafnagleði hefur koðnað nokkuð, kvótakerfi og hagræðingar, sem svo eru kallaðar, hafa þrengt að sjávarbyggðum og óvíst hvernig fer. Jói lá ekki á skoðunum sínum um þessa þróun. Hann lét þó ekki mótlætið beygja sig og var býsna glúrinn að bjarga sér og var þá oft fyrstur manna til að tileinka sér nýja tækni í nútímaútgerð, m.a. á fjarlægum miðum.<br> | |||
Jóhann hafði góða áru, mörgum þótti gott að eiga hann að vin, og til hans lá öllum gott orð fyrir drengskap hans, góðvild og tryggð. Hann var hrókur alls fagnaðar á góðum stundum. Vinahópur hans og Lillu var stór og saknar nú margur vinar í stað, svo góður félagi sem hann var, gestrisinn og veitull heima, skemmtilegur á ferðalögum, í sumarbústaðnum og veiðihúsinu.<br> | |||
Útgerðin og atvinnureksturinn áttu hug hans allan. Hann var óvílinn og lét sér fátt fyrir brjósti brenna í þeim efnum. Með honum er genginn einn þeirra manna, mörgu Eyjamanna, sem helguðu líf sitt sjávarútvegi í Vestmannaeyjum, þeirra sem sóttu sjóinn sjálfir og lögðu líka í áhættusaman rekstur til að efla atvinnu og byggð í bæjarfélaginu.<br> | |||
„Sinna verka nýtur hver“ segir máltækið, og er það satt, en þess er að minnast að verka Jóhanns Halldórssonar nutu margir. Fyrir það þökkum við og biðjum Guð að blessa minningu hans.<br> | |||
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''[[Helgi Bernódusson (Skrifstofustjóri Alþingis)|Helgi Bernódusson]].'''</div><br> | |||
'''[[Davíð Helgason]]'''<br> | |||
'''F. 29. maí 1930 - D. 8. apríl 2005'''<br>[[Mynd:Davíð Helgason sj. blað.png|250px|thumb|Davíð Helgason]] | |||
Davíð var fæddur á Geitagili í Örlygshöfn 29. maí 1930. Hann varð bráðkvaddur 8. apríl s.l. á heimili sínu við Sólhlíð. Foreldrar hans voru Guðmunda Helga Guðmundsdóttir og Helgi Sigurvin Einarsson. Systkini hans voru, Ingi, Einar Ingimar og Helga.<br> | |||
Það var á miðri síðustu öld að Davíð ungur maður til Eyja. Hann ræðst sem háseti á Veigu VE 291, skipstjóri [[Elías Gunnlaugsson]] frá [[Gjábakki|Gjábakka]]. Honum var ætíð ofarlega í huga róðurinn 12. apríl 1952 en þá fórst Veiga og með henni tveir menn. Um þessar mundir voru fyrstu gúmbátarnir að koma til Eyja, útgerðmenn Veigu voru með þeim fyrstu sem höfðu keypt gúmbát. Það segir sig sjálft að þeir sem komust af gátu þakkað gúmbátnum lífgjöfina. Eftir þetta er Davíð á Tjaldinum þá Ingþóri, Gjafari, Ófeigi og að síðustu á Sindra, það er 1962, þá hættir hann sjómennsku. Davíð hóf störf í [[Fiskiðjan|Fiskiðjunni]] og í [[Vinnslustöðin|Vinnslustöðinni]] eftir sameiningu og starfaði þar á meðan heilsan leyfði en hann átti við hjartasjúkdóm að stríða síðustu árin.<br> | |||
Davíð var vel gerður maður sem hægt var að treysta fyrir hvaða verki sem var. Ég minnist hans í móttökunni þegar vertíð stóð sem hæst og fiskur flæddi um götur og gólf. Hann var iðulega síðastur manna heim en mættur eldsnemma næsta dag við færibandið að slíta og skilja í sundur. Það kemur ekki á óvart að Davíð gerðist fiskimatsmaður á saltfisk, allir treystu honum til slíkra verka. Þegar pökkun hófst á vorin var mikið að gera hjá Davíð og fór hann á milli húsa að meta saltfisk.<br> | |||
Davíð kvæntist árið 1954, [[Brynja Sigurðardóttir (Hæli)|Brynju Sigurðardóttur]] frá Hæli. Þau eignust fimm börn.<br> | |||
Við, sem unnum með Davíð í Fiskiðjunni áratugi, söknum trausts félaga.<br> | |||
Mestur er söknuðurinn hjá Brynju og börnunum sem sjá á efir góðum eiginmanni, föður og afa. Guð blessi ykkur öll.<br> | |||
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''[[Guðjón Ólafsson (Gíslholti)|Gaui í Gíslholti]]'''</div><br> | |||
'''[[Sveinn Jónsson (Hásteinsvegi)|Sveinn Jónsson]]'''<br> | |||
'''F. 19. október 1931 - D. 6. apríl 2005.'''<br>[[Mynd:Sveinn Jónsson sj.blað.png|250px|thumb|Sveinn Jónsson]] | |||
Sveinn Jónsson fæddist í Vestmannaeyjum 19. október 1931 og lést í Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja 6. apríl 2005. Foreldrar hans voru Jón Helgason frá Grund á Dalatanga sem þar var vitavörður og Jóna Sigurborg Jónsdóttir frá Eyri í Mjóafirði. Systkini Sveins eru: Helga, Ingibjörg og Ólafur og uppeldissystkini Ásta og Halldór. Fjölskyldan fluttist frá Dalatanga á Sauðanes við Siglufjörð 1934 þar sem Jón tók við vitavörslu og til Vestmannaeyja fluttust þau 1953. Árið 1959 kvæntist Sveinn Mörtu Pálsdóttur f. 8. ágúst 1931 á Skála í Færeyjum. Foreldrar hennar voru Paul Paulsen og Pouline Paulsen.<br> | |||
Börn Sveins og Mörtu : Heiða, Óskírð, dó nýfædd, Ingvar, Ingibjörg og Helga.<br> | |||
Með fáum orðum vil ég þakka vináttu og félagsskap við Svein í rúma hálfa öld. Oft talaði hann um árin á Sauðanesi þar sem hann hjálpaði til við vitavörsluna og tók þátt í refaveiðum. Fljótt togaði sjórinn og eignaðist hann norska trillu sem var með bensínvél. Á henni reri hann fyrir norðan með Sigga Viktors vini sínum. Þennan bát tók hann með til Eyja þegar fjölskyldan kom hingað. Fyrir norðan var hann á nýsköpunartogaranum Elliða og hér í Eyjum á Jóni Stefánssyni og Ófeigi. Þar varð sá atburður að Svein tók fyrir borð á heimstími og varð enginn vitni að því. Þegar hann flaut upp á lofti í stakknum, sá hann bátinn sigla í burtu og hann ósyndur. En fyrir einhverja mildi varð skipstjóranum, [[Árni Hannesson (Hvoli)|Árna Hannessyni]] á Hvoli, litið aftur og sá glitta í gult í kjalfarinu. Sneri hann bátnum þegar í stað við og náðist Sveinn meðvitundarlaus um borð. Eftir lífgunartilraunir komst hann til meðvitundar. Þetta var mikil þrekraun og einstök gæfa. Þegar hann hafði náð þreki, hélt hann ótrauður á sjóinn aftur.<br> | |||
Fyrstu kynni okkar Sveins urðu þegar við hófum nám saman í Vélsmiðjunni Magna h/f. þar sem hann lauk námi í rennismíði og vélvirkjun.Við áttum líka mikla samleið í sameiginlegum áhugamálum, veiðiskap og útilegum. Alltaf átti Sveinn bát því bátlaus gat hann ekki verið. Fimm báta eignaðist hann sem báru nafnið Svanur VE 90 og á þeim reri hann á handfæri og fékk ég oft að vera með. Hann var bæði fiskinn og miðaglöggur. Hann hannaði Svanina, lét smíða skrokkana en gekk sjálfur frá vélbúnaði og innréttingum bæði úr tré og plasti. Hann var mikill hagleiksmaður sem leysti öll vandamál farsællega. Oft leituðu kunningjarnir á smábátunum til hans þegar um tæknileg vandamál var að ræða sem hann leysti og þakklæti var umbun sem hann mat mest. Á fyrstu dögum sjóstangaveiði við Ísland var hann fremstur í flokki og driffjöðrin í stofnun SJÓVE og mest er honum að þakka notalegt félagsheimili sjóstangaveiðifélagsins. Ánægjulegustu stundirnar áttum við saman í ótal veiðiferðum á sjóstangaveiðimót vítt og breitt um landið. Ekki voru síðri ferðirnar í Grenilækinn þar sem við, fjórir félagarnir, eigum snoturt veiðihús. Þar voru margar gleðistundir við veiðiskap, stundum tveir og með fjölskyldum okkar og vinum í náttúruparadís. Ég kveð vin minn með virðingu og þakklæti.<br> | |||
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''[[Bogi Sigurðsson]].'''</div><br> | |||
'''[[Jón Kristinn Pálsson]]'''<br> | |||
'''F. 21. okt. 1930 - D. 25. des. 2004'''<br>[[Mynd:Jón Kristinn Pálsson sj.blað.png|250px|thumb|Jón Kristinn Pálsson]] | |||
Jón Kristinn Pálsson, skipstjóri og útgerðarmaður, fæddist í Vestmannaeyjum 21. október 1930. Hann lést á heimili sínu á Seyðisfirði 25. desember 2004. Foreldrar Jóns voru [[Páll Sigurgeir Jónasson]], skipstjóri og útgerðarmaður, f. 8.10. 1900, d. 31.1. 1951 og Þórsteina Jóhannsdóttir, húsmóðir, í Vestmanneyjum, f. 22.1. 1904, d. 23.11. 1991. Frá eins og hálfs árs aldri ólst Jón upp hjá ömmu sinni og afa, Margréti Pálsdóttur og Jónasi Pétri Jónssyni í Brekku á Eskifirði. Jón átti tólf systkini í Vestmanneyjum og eina uppeldissystur á Eskifirði. | |||
Jón kvæntist 25.12. 1953 Helgu Þorgeirsdóttur, f. á Seyðisfirði 19.4. 1935. Foreldrar Helgu voru Þorgeir G. Jónsson, útgerðarmaður, og Kristjana Þorvaldsdóttir, húsmóðir, á Seyðisfirði. Börn Jóns og Helgu eru, Margrét, f. 25.6. 1952, maki Árni K. Magnússon, Þorgeir Guðjón, f. 26.7. 1954, d. 19.11. 2002, maki Björg Valdórsdóttir, Jónas Pétur, f. 7.8. 1955, maki Anna Maren Sveinbjörnsdóttir, Páll Sigurgeir, f. 7.8. 1955, maki Bettina Nielsen, Kristján, f. 12.8. 1963, maki Birna Guðmundsdóttir og Unnur, f. 12.11. 1966, maki Þórður Þórisson. Barnabörnin eru þrettán og barnabarnabörnin þrjú.<br> | |||
Jón fór fyrst til sjós fjórtán ára gamall, sótti mótornámskeið á Eskifirði 1947, var síðan vélstjóri á vélbátnum Valþóri frá Seyðisfirði þar til hann fór í Stýrimannaskólann í Reykjavík þaðan sem hann útskrifaðist 1958. Jón sótti nýjan bát til Danmerkur fyrir Ólaf M. Ólafsson á Seyðisfirði 1958. Jón og Ólafur stofnuðu árið 1963 útgerðarfélagið Gullberg ehf. Skip þeirra hafa flest borið nafnið Gullver NS-12. Jón hætti til sjós 1991 og starfaði eftir það við útgerðina í landi meðan heilsa og kraftar leyfðu. Jón var jarðsunginn frá Seyðisfjarðarkirkju þriðjudaginn 4. janúar.<br> | |||
Þegar minnast á Jóns Pálssonar, skipstjóra og útgerðarmanns á Seyðisfirði, kemur fyrst upp í hugann mikill missir fjölskyldunnar ásamt því skarði sem hann skilur eftir sig í litla kaupstaðnum sem átt hefur undir högg að sækja undanfarin ár og jafnvel áratugi.<br> | |||
Ef staldrað er við ævistarf Jóns þá er hann verðugur fulltrúi þeirrar kynslóðar sem markaði spor í íslensku atvinnulífi um og eftir miðja síðustu öld. Sú kynslóð er undirstaða þess þjóðfélags sem við þekkjum í dag. Sjórinn varð starfsvettvangur Jóns eins og svo margra af hans kynslóð sem ólust upp við sjávarsíðuna. Hann var réttur maður á réttum stað þegar hann fór í útgerð með Ólafi Ólafssyni og þeir kaupa sinni fyrsta bát, Gullver NS 12. Bátarnir áttu eftir að verða fleiri og stærri og enn er til skip með þessu nafni í eigu fjölskyldnanna.<br> | |||
Alla tíð hefur þetta framtak þeirra verið bakfiskurinn í atvinnulífi á Seyðisfirði og erfitt er að gera sér grein fyrir hvað staðurinn væri án þeirra. Frá upphafi hafa Jón og Ólafur gert sér grein fyrir þeirri ábyrgð að bera uppi atvinnulíf í litlu plássi og þeir höfðu metnað til að gera það af myndarskap. Því er ljóst að skarð er fyrir skildi nú þegar Jón er fallinn frá.<br> | |||
Þegar maður, á ungaaldri, kynnist fólki, er ekki hugsað út í það hvort og hvaða áhrif það á eftir að hafa á mann í framtíðinni. Framan af bjuggum við á sömu torfunni á Seyðisfirði þar sem Helga stjórnaði krakkaskaranum af skörungsskap. Síðar átti ég þess kost að kynnast Jóni nánar þegar ég steig mín fyrstu skref á sjónum. Þar myndaðist vinskapur við Jón og fjölskylduna sem var eðlilegt framhald af fyrri kynnum og ekki spillti það svo fyrir þegar Þorsteina frænka hans varð á vegi undirritaðs.<br> | |||
Það er því ýmislegt sem kemur fram í hugann þegar litið er til baka og margt hægt að segja. Efst stendur minning um mjög mætan mann sem skapað hefur sér orðstír sem seint mun gleymast. Það er lán að hafa átt þess kost að kynnast slíkum manni.<br> | |||
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Ómar og Þorsteina.'''</div><br> | |||
'''[[Gunnlaugur Ólafsson]], útgerðarmaður.'''<br> '''F. 6. ágúst 1946 - D. 16. apríl 2005.'''<br>[[Mynd:Gunnlaugur Ólafsson.png|250px|thumb|Gunnlaugur Ólafsson]] | |||
Gunnlaugur Olafsson, skipstjóri, og útgerðarmaður á Gandí, lést eftir skamma sjúkralegu og langt um aldur fram. Gunnlaugur var sonur Svövu Guðmundsdóttur og Ólafs Markúsar Guðjónssonar. Gunnlaugur ólst upp á Ísafirði þar sem allt byggðist á fiskvinnslu og sjósókn. Sjómennskan var Gulla því í blóð borin og 14 ára hóf hann ævistarfið og varð háseti á Gunnvöru ÍS. Frá Ísafirði stundaði hann einnig sjómennsku á Guðbjarti Kristjáni ÍS. Tvítugur kom hann til Eyja og munstraði sig í Stýrimannaskólann. Gulli kynntist eiginkonu sinni, [[Kristín Gísladóttir|Kristínu Gísladóttur]], í Eyjum og saman skipuðu þau farsæla skipshöfn ásamt dætrum sínum en skipstjórinn er nú fallinn frá. Að loknu stýrimannaprófi er hann skipstjóri á Hamrabergi og skipstjóri og stýrímaður á Ófeigi II og Ófeigi III. Þá stýrimaður á Sæbjörginni. Gulli stofnar sína eigin útgerð árið 1977 og keypti þá Þorbjörn II frá Grindavík og skýrir hann Gandí VE-171. Frá því var Gulli og báturinn óaðskiljanlegir og útgerðarmaðurinn aldrei kallaður annað en Gulli á Gandí. Gulli átti þrjú skip með Gandí nafninu og gengu þau öll vel. Skipsrúm voru alla tíð eftirsótt hjá Gulla á Gandí og þar voru sömu menn í áhöfn árum og áratugum saman. Útgerðin var alla tíð til fyrirmyndar og bar vitni um snyrtimennsku útgerðarmannsins og gott auga hans fyrir fallegum hlutum. Gulli varð félagi í Skipstjóra-og stýrimannafélagið Verðandi árið 1969. Hann var kosinn í stjórn 1974 og var formaður félagsins á árunum 1975-1977.<br> | |||
Gulli og Kristín sameinu útgerðina Vinnslustöðinni og skutu þannig styrkum stoðum undir þann rekstur og tryggðu eignarhald á fyrirtækinu í Eyjum sem var mikið gæfuspor fyrir fyrirtækið ekki síður en Vestmannaeyinga. Gulli hafði alla þá kosti sem prýtt geta góðan skipsjóra. Hann var vandvirkur, athugull og rólyndi hans var ekki haggað, sama á hverju gekk. Með þessa kosti að vopni var hann fengsæll skipstjóri og hamingjumaður í sínu persónulega lífi. Gulli á Gandí hefur nú barið nesti sitt langt fyrir aldur fram en eftir lifir minning um góðan vin og félaga. Kristínu og fjölskyldu sendi ég samúðarkveðjur.<br> | |||
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''[[Ásmundur Friðriksson (Alþingismaður)|Ásmundur Friðriksson]].'''</div><br> | |||
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}} | |||
Núverandi breyting frá og með 29. ágúst 2019 kl. 13:55
Engilbert Þorvaldsson
F. 11. október 1906 - D. 26. septemher 2004
Engli eins og hann var kallaður, fæddist að Minniborg, Austur Eyjafjöllum 11. október 1906 en flutti barn að aldri að Raufarfelli í sömu sveit. Foreldrar hans
voru hjónin Þorvaldur Ingvarsson, bóndi og Guðbjörg Sigurðardóttir, húsfreyja, lengst búandi á Raufarfelli.
Systkini Engla voru: Jóhanna, Þorsteina, Sigurjón Óskar, Sigurjón Júlíus og Elín Ólafía. Árið 1943 kvæntist Engli Láru Bogadóttur, fædd 10. desember 1910, dáinn 13. nóvember 1997. Dætur þeirra eru Sigurborg Ólöf og Guðbjörg. Þau Engli og Lára hófu búskap í Vestmannaeyjum 1943 en 1945 keyptu þau helminginn í Eyjarhólum við Hásteinsveg og voru þar til 1948 þegar þau kaupa íbúð í Hásteinsvegi 5 og árið 1965 kaupa þau húsið að Heiðarvegi 57. Þar var Engli til 95 ára aldurs, síðustu árin með aðstoð Heiðrúnar dótturdóttur sinnar. Þá flutti hann á Hraunbúðir, dvalarheimili aldraðra.
Dugnaður og áhugi Engla við hvers konar vinnu kom strax í ljós við sveitastörfin á heimili foreldranna og hann tók þátt í byggingu Seljavallalaugarinnar með félögunum í Ungmennafélaginu Eyfellingi þegar hún var byggð.
Á sautjánda ári, vorið 1923, kom hann fyrst til Eyja. Fyrstu vetrarvertíðina reri hann á Mars hjá Vigfúsi Sigurðssyni í Pétursborg. Hann var einnig með Guðjóni Jónssyni á Heiði, Karli Guðmundssyni í Reykholti á Skúla fógeta og Tjaldinum, níu vertíðir með Jóni Guðmundssyni í Miðey á Ver, þrjár með Sigurjóni Ingvarssyni í Skógum á Þór, Sæbjörgu og Atlantis og eina með Þórarni Guðmundssyni á Jaðri á Síðu -Halli. Á sumrin var hann heima í sveitinni við bústörfin. Árið 1944 hætti Engli til sjós, eftir tuttugu vertíðir,var reyndar á Baldri á síld sumarið 1947. Í landi hóf hann störf í Hraðfrystistöð Vestmannaeyja sem Ágúst Matthíasson, Gísli Þorsteinsson og Þorsteinn Sigurðsson voru með á leigu. Þeir byggðu Fiskiðjuna 1951 og hjá þeim starfaði Engli frá upphafi til starfsloka, í lok árs 1986, í 36 ár, áttræður að aldri. Svo tengdur var hann þessu fyrirtæki að oftast var hann kallaður Engli í Fiskiðjunni. Hann var húsbóndahollur og vinátta ríkti með honum og eigendunum. Hann stjórnaði saltfiskvinnslunni lengst af og verkun skötunnar var alfarið í hans höndum. Þótti hún mikið lostæti svo um var talað. Engli var mikið á ferðinni eftir að hann hætti að vinna. Alla daga niður Heiðarveginn og austur Strandveginn á fornar slóðir í kringum Fiskiðjuna og tók menn tali. Hann var hress andlega og líkamlega til hinstu stundar.
Ég votta dætrum hans, ættingjum og vinum samúð mína.
Einar Sigurfinnsson
F. 14. febrúar 1940 - D. 19. maí 2004.
Einar var fæddur í Vestmannaeyjum, sonur hjónanna Sigurfinns Einarssonar og Önnu Esterar Sigurðardóttur, elstur þriggja systkina. Hin voru Sigurfinnur og
Þorbjörg sem er látin. Árið 1959 kvæntist hann Margréti Bragadóttur. Þau eignuðust 2 syni Braga og Jóhannes Ágúst. Einar og Margrét slitu samvistum. Æska hans og uppvöxtur voru svipuð og hjá öðrum Eyjapeyjum, leikir og störf þar sem bryggjurnar voru oftar en ekki aðalleikvangurinn. Hann byrjaði líka ungur að stunda sjó á bátum héðan og sjómennska var hans aðalstarf allt fram til 1970 þegar hann fór í land og hóf störf hjá Ísfélaginu. Um nokkurt skeið vann hann hjá SÍS í Eyjum en síðustu tólf árin vann hann hjá Endurvinnslunni við móttöku á dósum og flöskum.
Ég kynntist Einari fyrst að ráði árið 1969 þegar við vorum saman til sjós á Sæfaxa NK sem gerður var út frá Eyjum. Þar var skipstjóri Sævar í Gröf og þetta úthald var einstaklega eftirminnilegt, ekki síst þar sem margir skipsfélaganna voru nokkuð skrautlegir svo ekki sé sterkara að orði komist. Þessu úthaldi lýsti ég í greinarkorni í Sjómannadagsblaði Vestmannaeyja fyrir nokkrum árum. Þarna var ég vélstjóri um borð og Einar klink var annar vélstjóri hjá mér um tíma. Já, Einar hafði viðurnefnið klink og mun það viðurnefni tengjast bíóferðum ungra manna á árum áður. Einari var alls ekki illa við þetta viðurnefni og til að mynda var einkanúmerið á bílnum hans einmitt KLINK. Ég man sérstaklega frá þessu úthaldi hvað Einar var passasamur með allt þegar hann var á vakt, svo sem að smyrja og pumpa upp á hæðarboxið og þurfti ekki að hafa miklar áhyggjur af honum enda vann hann alla tíð af samviskusemi það sem honum bar. Að auki var hann alltaf með eindæmum léttur í skapi og sá gjarnan spaugilegu hliðarnar á hlutunum. Þetta úthald okkar fékk heldur snöggan endi þegar við vorum sigldir niður út af Alviðrunni í lok júlí en allir björguðust giftusamlega þótt litlu hefði munað.
Einar hafði alla tíð yndi af tónlist og var góður söngmaður. Hann söng á sínum yngri árum með danshljómsveitum og síðar meir á kabarettum og voru Louis Armstrong og Fats Domino í sérstöku uppáhaldi hjá honum.
En Einar varð, eins og því miður svo margir aðrir, ákaflega handgenginn Bakkusi, svo mjög að sá síðarnefndi tók nær öll völd. Árið 1978 sneri Einar þó alfarið baki við þeim harða húsbónda með góðri aðstoð félaga úr AA-samtökunum og upp frá því tók líf hans allt aðra stefnu. Sjálfur sagði hann það hafa verið sitt mesta gæfuspor í lífinu þegar samskiptum þeirra tveggja lauk. Í þriðja bindi bókarinnar Lífsreynsla, sem gefin var út af Hörpuútgáfunni 1989, skrifaði ég þátt af Einari, þátt sem nefnist í vist hjá hörðum húsbónda. Þar lýsir Einar lífsreynslu sinni á einkar eftirminnilegan hátt.
Það sem mér er eftirminnilegast í fari Einars, er hve léttur hann var í lund. Því kynntist ég fyrst til sjós og svo síðar meir í landi. Ekki síst var gaman að heimsækja hann í Endurvinnsluna þar sem hann titlaði sjálfan sig „dósent“ enda væri hann í því að taka á móti dósum. Einhverjir forverar hans í því starfi voru ekki alveg jafnhrifnir af því starfsheiti en það er nú önnur saga. Einar var hæstánægður með titilinn, glaður og ánægður með sitt hlutskipti í lífinu eftir að stytti upp eins og hann orðaði það sjálfur. Hann aðstoðaði líka marga „villuráfandi sauði“ eins og hann kallaði þá sem lent höfðu í sömu þrengingum og hann sjálfur. Einar klink féll snögglega frá og allt of fljótt. Það er nefnilega sjónarsviptir að mönnum eins og Klinkinum.
Guðni Friðþjófur Pálsson
F. 30. september 1929 - D. 18. febrúar 2005
Guðni fæddist í Þingholti, neðst við gömlu Heimagötuna, 30. september 1929. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja 18. febrúar 2005.
Foreldrar hans voru Þórsteina Jóhannsdóttir, húsmóðir og Páll Sigurgeir Jónasson, skipstjóri.
Börn þeirra, í aldursröð auk Guðna sem var 5. í röðinni, voru: Emil, Jóhann, Kristinn, Þórunn, Jón, Margrét, Kristín, Hulda, Sævald, Hlöðver, Birgir, Þórsteina og Emma.
Guðni kvæntist 3. október 1959 Agústu Guðmundsdóttur, Dúddý, frá Saltabergi, kaupkonu í Miðbæ. Eignuðust þau Hlöðver Sigurgeir, rekstrarstjóra hjá Samskipum í Reykjavík, Ólaf Óskar, sjómann, Sigríði Ágústu, snyrtifræðing og kennara og Viktor Friðþjóf, stýrimann.
Ég man fyrst eftir Guðna þegar hann og Tóta systir hans, þá unglingar, sýndu dans, yette booge, á barnaskemmtunum í gamla daga. Mér er það í minni hvað þau voru lipur og klár. Þau voru úr þessum stóra systkinahópi í Þingholti sem hefur sett mark sitt á Eyjarnar. Bæði eru strákarnir og stelpurnar mikið myndarfólk. Guðni var fljótt þekktur sem frábær kokkur á flotanum hér í Eyjum, fyrst, kornungur, hjá pabba sínum, síðar á Gullborg o.fl. bátum. Seinna á s/t Vestmannaey og Herjólfi. Hann var líka kokkur í siglingum á Drangajökli og Tungufossi og rak kjötvinnslu í 10 ár. Síðasti vinnustaðurinn var á Dvalarheimilinu Hraunbúðum þar sem aldraðir búa. Oft var hann kallaður til þegar halda þurfti stórar og fínar matarveislur og brást hann þá ekki. Við vorum samskipa um tíma á Drangajökli. Matseldin og allt í kringum hana var stórfín og hann var frábær skipsfélagi. Í átta ár vorum við nágrannar í Smáragötunni. Hann og Dúddý voru góð sem slík. Alltaf elskuleg og hlý. Viktor Friðþjófur þeirra og Elías Jörundur okkar voru mikið saman. Viktor alltaf rólegur og fínn. Það var gott að vita af þeim saman. Síðar urðu þeir Hlöðver og Viktor nemendur mínir í Stýrimannaskólanum í Vestmannaeyjum, báðir ljómandi strákar. Og Sigríður Ágústa kenndi dönsku hjá okkur, um tíma, með sóma. Guðni var alltaf ljúfur og léttur. Hann spilaði á píanó og átti skemmtara heima. Það var boogie woogie og sveifla sem hann fór létt með. Það var gaman að hlusta og fylgjast með töktunum. Í veðrið spáði hann alltaf og var glöggur og næmur á það.
Síðustu 5 árin voru honum erfið vegna veikinda. Strákarnir voru oft með hann í bílnum og létti það stundirnar. Að síðustu lést hann á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja 18. febrúar s.l.
Við Erla þökkum þeim Dúddý sem góðum grönnum fyrir vinsemd og sendum fjölskyldunni dýpstu samúðarkveðjur.
Gísli Hjartarson
F. 8. desember 1927 - D. 5. janúar 2005
Gísli lést í Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja 5. janúar 2005, en hann fæddist á Geithálsi í Vestmannaeyjum 8. desember 1927.
Gísli var einn af 7 börnum hjónanna Hjartar Einarssonar og Katrínar Sveinbjörnsdóttur sem bjuggu á Geithálsi og voru alltaf kennd við það hús. Hann ólst upp við Strandveginn, leiksvæðið var fjaran og bryggjurnar. Hann fór ekki troðnar slóðir í lífinu. Eftir nám í Barnaskóla Vestmannaeyja og Gagnfræðaskólanum þar fór Gísli í Reykjaskóla í Hrútafirði, Menntaskólann á Akureyri og lauk svo námi í Loftskeytaskólanum í Reykjavík árið 1949. Með skólagöngunni vann Gísli í fiski og fór á sjóinn þegar hann hafði aldur til. Réri á snurvoðarbátum og var þá oftast kokkur. Eftir Loftskeytaskólann fór hann á b.v. Bjarnarey sem hafði komið ný til Eyja í mars 1948.
Gísli var fyrst háseti þar um borð en leysti loftskeytamanninn af og tók við stöðunni þegar hún losnaði. Þegar Bjarnarey var seld frá Eyjum, flutti Gísli til Reykjavíkur og réðist á b.v. Mars RE þar sem hann reri með hinum kunna aflamanni Markúsi Guðmundssyni í mörg ár. Markús segir mér að vel hafi farið á með þeim. Gísli var skapmaður en fór vel með það. Sem dæmi um snyrtimennsku og dugnað Gísla, segir Markús að eitt sinn er þeir voru á salti við Grænland, hafi hann tekið stýrishjólið og skafið af því allt lakk og lakkað upp á nýtt svo það varð eins og mubla á eftir. Eftir Marsinn tóku Jón forseti RE, Ólafur Jóhannesson BA, Víkingur AK 100 og Mai GK 346 við en Víkingur og Maí voru systurskip og er Víkingur enn í íslenska flotanum, nú sem nótaveiðiskip. Þegar skuttogarinn Júní GK kom nýr frá Spáni 1973, fór Gísli yfir á hann en
Maí var lagt og hann seldur úr landi. Á þessum skipum var Gísli loftskeytamaður en hjálpaði til í aðgerð og bætingum á trollunum þegar mikið fiskaðist. Síðan var Gísli á flutningaskipinu Akranesi ýmist sem háseti eða loftskeytamaður. Gísli fluttist aftur til Vestmannaeyja og leysti þá af á skipum þar og þá sem kokkur. Einnig vann hann í Íþróttamiðstöðinni.
Trjárækt á nýja hrauninu var hans hjartans mál og lagði hann mikla vinnu í að planta hríslum og bera mold að þeim svo eftir stendur lítill lundur.
Leiðir okkar frænda lágu fyrst saman þegar hann flutti aftur til Vestmannaeyja. Hann var dulur og talaði aldrei um sjálfan sig. Á þjóðhátíðum var hann fastagestur í tjaldinu hjá okkur hjónum, þáði það sem var á borðum en stefna hans var að vera sjálfum sér nógur og þurfa ekki að þiggja neitt af öðrum.
Gísli ferðaðist mikið um heiminn og það var í hans síðustu utanlandsferð að hann fann til veikinda sem svo ágerðust og hann lést svo af. Gísli var einhleypur en af systkinum hans eru Svanhvít og Guðný á lífi.
Nú er kempan farin í ferðina sem við förum öll er yfir lýkur.
Megi öldurnar vagga honum við fjarlæga strönd.
Far í friði kæri frændi.
F. 2. apríl 1919 - D. 24. júlí 2004
Guðlaugur Ágústsson fæddist á Brekkuborg í Breiðdal 2. apríl 1919. Hann lést á dvalarheimilinu Uppsölum á Fáskrúðsfirði 24. júlí 2004.
Foreldrar hans voru Ágúst Pálsson f. 1886 d. 1955 og Sigurlaug Stefanía Einarsdóttir f. 1896 d. 1970. Þau áttu ellefu börn og komust níu þeirra upp. Guðlaugur ólst upp á Steinaborg á Berufjarðarströnd. Hann kvæntist árið 1945 Svanhild Jensen Agústsson frá Sandey í Færeyjum f. 1926 d. 2001 og stofnuðu þau heimili í Pétursborg á Fáskrúðsfirði. Börn þeirra eru: Sigurlaug Agústa f. 1945, Ingiborg f. 1947 og Bjartmar f. 1952.
Guðlaugur stundaði sjómennsku frá unga aldri, mikið á vetrarvertíðum frá Vestmannaeyjum og víðar. Árið 1959 ákvað fjölskyldan að flytjast búferlum frá Fáskrúðsfirði til Vestmannaeyja. Réðist hann þá vélstjóri á Metu VE 236 hjá Willum Andersen, skipstjóra og eiganda. Guðlaugur starfaði ávallt sem vélstjóri og lauk hann prófi frá Vélskólanum í Vestmannaeyjum. Árið 1964 hætti hann sjómennsku og hóf störf hjá Ísfélagi Vestmannaeyja við umsjón flökunarvéla ásamt verkstjórn og gæðaeftirliti. Árið 1986 flutti hann til Keflavíkur ásamt konu sinni og hóf störf hjá Hraðfrystihúsi Keflavíkur við umsjón flökunarvéla. Eftir að Guðlaugur fór á eftirlaun, fluttu þau hjón á Bauganes 7 í Reykjavík og eftir andlát konu sinnar bjó Guðlaugur hjá syni sínum og konu hans á Eiðum á Fljótsdalshéraði en síðustu mánuðina á Uppsölum á Fáskrúðsfirði. Blessuð sé minning föður míns.
F. 19. júlí 1926 - D. 5. febrúar 2005
Guðmundur Ármann Böðvarsson vélstjóri, eða Mannsi í Ásum eins og hann var alltaf kallaður, fæddist 19. júlí 1926 í Vestmannaeyjum. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni í Vestmannaeyjum 5. febrúar sl. Foreldrar hans voru Böðvar Ingvarsson verkstjóri, f. 29. ágúst 1893 í Koti Rangárvallahreppi, d. 26. desember 1981 í Vestmannaeyjum, og Ólafía Halldórsdóttir, f. 8. ágúst 1894 í Kotmúla Fljótshlíðarhreppi, d. 11. maí 1988 í Vestmannaeyjum. Guðmundur Ármann var fjórði í röð níu systkina: Ásdís f. 1919, d. 1925, Ólafía Dóra f. 1921. d. sama ár, Ásta f. 22. september 1922, d. 1. ágúst 1993, Marta Sigríður f. 4. júní 1924, d. 20. september 2002, Ásdís f. 28. mars 1928, d. 8. október 2002. Aðalheiður Dóra f. 28. maí 1929, d. 27. október 2003, Hilmar f 16. janúar 1931. Bergþór Reynir f. 15 maí 1934.
Guðmundur Ármann kvæntist 11. júní, 1949, Jónu Þuríði Bjarnadóttur, f. 20. október 1925 í Sandgerði, d. 8. júlí 1999 í Vestmannaeyjum.
Foreldrar hennar voru Bjarni Jónsson þurrabúðarmaður í Sandgerði, f. 7. september 1893 í Býjaskerjum Miðneshreppi, d. 3. október 1972 og kona hans Guðrún Kristín Benediktsdóttir, f. 6. júní 1893 í Haga í Mjóafirði, d. 11. desember 1934.
Fósturdóttir Mannsa og Jónu er Sigurleif Guðfinnsdóttir, f. 18. nóvember 1956, sem þau ólu upp frá fæðingu. Maki hennar er Höskuldur Rafn Kárason, f. 12. maí 1950. Börn þeirra eru:a) Kári, f. 26. september 1973 M. Guðný Bjarnadóttir aa) Höskuldur Rafn, f. 1. ágúst 2002 d. sama dag ab) Leifur Rafn, f. 11. ágúst 2003 b) Ármann, f. 20. október 1977, barn bb) Jóna Lára, f. 22. maí 2000 c) Jónas, f. 13. mars. 1988.
Mannsi byrjaði til sjós 15 ára gamall árið 1942. Hann reri á ýmsum bátum t.d. Álsey, Öðlingi, Gottu og Skúla fógeta sem allir voru gerðir út frá Vestmannaeyjum. Hann lauk prófi úr Vélskóla Íslands 1947. Mannsi var síðan mörg ár á Freyju Ve með Sigga Sigurjóns sem vélstjóri. Árið 1958 fór hann í Stýrimannaskólann og gerðist síðan formaður á Ingþóri Ve í eitt ár en varð þá vélstjóri á Fjalari Ve en þar var Karl Guðmundsson formaður.
Árið 1961 keypti Mannsi HAFLIÐA VE 13, 38 tonna bát, ásamt Karli Guðmundsyni skipstjóra og gerðu hann út fram til ársins 1988 er Hafliði var seldur. Á Hafliða var Mannsi bæði vélstjóri og kokkur. Útgerð Hafliða var farsæl alla tíð. Þeir félagar urðu þeirrar gæfu aðnjótandi að bjarga stúlku úr sjónum við hafnargarð Vestmanneyjahafnar árið 1981. Í mörg ár lánuðu þeir bátinn á mót sjóstangaveiðimanna sem haldin eru um hvítasunnu í Eyjum. Þegar útgerð Hafliða lauk, vann hann í sex ár hjá Vinnslustöðinni í Vestmannaeyjum við veiðafæraviðgerðir.
Sjómannsferill Mannsa stóð í 46 ár. Hann var gjaldkeri Sjómannadagsráðs um tíma og í hinni sigursælu róðrasveit vélstjóra á árunum 1947 til 1956.
Eftir að hann hætti að vinna, sneri hann sér að listsköpun enda var hann listamaður í sér. Hann skar út í tré og renndi ýmsa muni. Hann sótti námskeið í teikningu, tréútskurði og trérennismíði. Liggur eftir hann fjöldi muna s.s. askar, prjónastokkar, krúsir, pennar o.m.fl. Hann smíðaði líkan af HAFLIÐA VE 13 og fyrsta SKÚLA FÓGETA VE. Hann smíðaði hvern hlut í réttum hlutföllum og þá var ekki stuðst við smíðateikningu, heldur smíðað eftir minni og af listhneigð. Mannsi var bókaunnandi og hafði gaman af að lesa bæði bækur og blöð. Hann átti gott safn bóka og notaði auk þess bókasafnið í Eyjum mikið. Hann var fróðleiksfús og minnugur, sagði ágætlega frá því sem hann upplifði í gegnum bækurnar.
Mannsi var einn af þessum hæglátu mönnum sem hafa svo notalega nærveru og eru svo oft sannkallaðir öðlingar ekki síst gagnvart börnum. Enda voru þau ófá börnin sem nutu þess að eiga samneyti við hann, hvort sem var að spila við hann, ræða við hann, heyra hann segja sögur eða fá hann til að lesa fyrir sig. Þar komu við sögu vinabörnin, börn frændfólks þeirra hjóna og ekki síst afabörnin sem hann hélt mikið upp á.. Ég var einn af þessum krökkum sem naut vinskapar hans enda bjó ég hjá þeim hjónum um tíma eftir að móðir mín dó og var þar heimagangur lengi á eftir. Sigurleif systir mín er alin upp hjá þessum heiðurshjónum.
Ég vil að lokum þakka Mannsa samfylgdina. Minnningin lifir um góðan dreng.
F. 20. júní 1942 - D. 19. desember 2004
Stefán Pétur Valdimarsson frá Varmadal fæddist 20. júní 1942. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans 19. desember 2004.
Foreldrar hans voru Margrét Pétursdóttir f. 3. maí 1911 - d. 24. ágúst 2002 og Valdimar Sveinsson f. 18. júní 1905 - d. 27. janúar- 1947.
Systkini Péturs eru: Sveinn, Ester, Sigríður, Arnór Páll og tveir drengir sem dóu ungir.
Pétur kvæntist 24. desember 1965, Önnu Sigfúsdóttur frá Raufarhöfn f. 27. október 1945.
Börn Önnu og Péturs eru: Margrét f. 20. október 1965, maki Ingibergur Oskarsson, eiga þau þrjú börn. Sigfús Pétur f. 11. júlí 1968, maki Salóme Ýr Rúnarsdóttir, eiga þau eitt barn.
Valdimar Helgi f. 31. ágúst 1976, maki Anna Valsdóttir, eiga þau eitt barn.
Pétur byrjaði 15 ára gamall á sjó á Sjöstjörnunni með Ella í Varmadal, föðurbróður sinum. Hann var síðan á ýmsum bátum, Valdimar Sveinssyni, hjá Sveini bróður sínum, og Hugni hjá Guðmundi Inga. Til okkar á Gullbergið kom hann, matsveinn, 1989. Var það mikið lán að fá þennan öðlingsmann í áhöfnina. Pétur var einstakt snyrtimenni og gekk fast eftir að allt væri hreint og strokið um borð, einnig var Pétur sérlega ljúfur í öllum samskiptum. Mér fannst eins og Pétur væri pabbi allra strákanna um borð. Menn eins og Pétur eru hverri útgerð ómetanlegir. Hann var á Gullberginu til ársins 2002. Þá fór hann í land og ætlaði að njóta efri áranna með Önnu sinni og fjölskyldunni en margt fer öðruvísi en ætlað er, hann greindist með krabbamein í ágúst 2004.
Anna, kona Péturs, lést 21. febrúar s.l. og voru því aðeins tveir mánuðir á milli þeirra hjóna. Það hefur verið erfitt fyrir börnin þeirra að fylgjast með þungbærum veikindum beggja foreldranna. Stundum finnst manni lífið ósanngjarnt en eigi má sköpum renna. Blessuð sé minning Péturs Valdimarssonar og hans góðu konu Önnu Sigfúsdóttur.
F. 24. okt. 1942 - D. 18. ágúst 2004.
Jóhann Halldórsson, skipstjóri og útgerðarmaður, lést snögglega miðvikudaginn 18. ágúst 2004. Hann var þá staddur við Grenlæk í Landbroti þar sem hann átti veiðihús í félagi við nokkra vini sína. Hann var veiðimaður af guðs náð, veiðar voru atvinna hans og líka helsta áhugamál. Jóhann var aðeins 61 árs, vel á sig kominn, að við héldum, synti t.d. Guðlaugssund um veturinn, léttilega þótt hann væri aldursforseti þátttakenda. Fráfall hans var því reiðarslag fyrir fjölskyldu hans, stóran vinahóp og byggðina í Vestmannaeyjum.
Jói á Andvara, eins og hann var jafnan kallaður, var fæddur 24. okt. 1942. Hann var sonur Önnu Erlendsdóttur og manns hennar, Halldórs Jónssonar. Anna var þekktur dugnaðarforkur, fiskvinnslukona í Ísfélaginu til áranna og í forustusveit verkakvenna. Dóri var einstakt ljúfmenni, sjómaður og útgerðarmaður. Þau Anna og Dóri fluttust til Vestmannaeyja 1951 og hjuggu lengst á Boðaslóð 16. Þau voru bæði frá Fáskrúðsfirði og Jóhann ólst þar upp fyrstu árin. Sá staður var honum jafnan kær og hann var einstaklega ræktarsamur við fólk sitt þar, sem og annars staðar.
Kona Jóhanns var Aðalbjörg Jóhanna Bernódusdóttir (Lilla). Þau kynntust ung og voru alla tíð samhent og náin hvort öðru. Hún hefur starfað við útgerðarreksturinn meira og minna frá upphafi. Börn þeirra eru fjögur, barnabörn orðin sjö. Jói var fjölskyldumaður mikill og það var óvenjulegt við hann hve barngóður maður hann var og blíðlátur við ungviðið.
Skólagangan var stutt og hann fór ungur til sjós, varð síðar vélstjóri tæplega tvítugur, m.a. á Andvara og Gylfa. Hann hóf útgerð, fyrst 1966 með nokkrum útvegsmönnum, en síðar, frá árinu 1968, í ákaflega farsælu samstarfi við félaga sinn, Hörð Jónsson skipstjóra. Það varð þó snemma ljóst að hugur hans stefndi hærra, úr vélarhúsi í brúna. Hann dreif sig í stýrimannaskólann í Eyjum og lauk tveggja ára námi með prýði 1972. Hann var með nokkra báta sem hann átti, en uppistaðan í útgerð hans var Andvari VE 100 sem er nú rækjuskip. Jóhann tók líka þátt í ýmiss konar öðrum atvinnurekstri tengdum sjávarútvegi í Vestmannaeyjum. Hann starfaði í samtökum útvegsmanna í Eyjum, var um árabil í stjórn Bátaábyrgðarfélagsins og virkur í Útvegsbændafélaginu og sótti aðalfundi Landssambands íslenskra útvegsmanna.
Um 1980 varð hann einn við útgerðina, ásamt konu sinni, og gekk reksturinn vel hjá honum enda maðurinn harðsækinn og einstaklega duglegur. Það var heillastjarna yfir honum og verkum hans. Jói var vinsæll skipstjóri, komst vel af við alla, og pláss hjá honum voru eftirsótt. Ýmislegt gekk þó á, og erfiðast var þegar Andvari, nýtt skip hans, sökk skyndilega út af Vík í Mýrdal 23. maí 1993. Mannbjörg varð en stóð tæpt.
Jóhann Halldórsson var mótaður af gamla tímanum, þegar samviskusemi, orðheldni og kappsemi voru aðalsmerki manna, þegar framfaraandinn sveif yfir vötnum í sveitum og við sjávarsíðuna. „Læpuskaps ódyggðir“ voru eitur í hans beinum og hann hafði lítinn smekk fyrir ýmsu í samtímanum, dálítið forn í háttum og skoðunum, fannst okkur sumum. Í atvinnusögu hans urðu miklar breytingar í sjávarútvegi. Bjartsýni, fjör og athafnagleði hefur koðnað nokkuð, kvótakerfi og hagræðingar, sem svo eru kallaðar, hafa þrengt að sjávarbyggðum og óvíst hvernig fer. Jói lá ekki á skoðunum sínum um þessa þróun. Hann lét þó ekki mótlætið beygja sig og var býsna glúrinn að bjarga sér og var þá oft fyrstur manna til að tileinka sér nýja tækni í nútímaútgerð, m.a. á fjarlægum miðum.
Jóhann hafði góða áru, mörgum þótti gott að eiga hann að vin, og til hans lá öllum gott orð fyrir drengskap hans, góðvild og tryggð. Hann var hrókur alls fagnaðar á góðum stundum. Vinahópur hans og Lillu var stór og saknar nú margur vinar í stað, svo góður félagi sem hann var, gestrisinn og veitull heima, skemmtilegur á ferðalögum, í sumarbústaðnum og veiðihúsinu.
Útgerðin og atvinnureksturinn áttu hug hans allan. Hann var óvílinn og lét sér fátt fyrir brjósti brenna í þeim efnum. Með honum er genginn einn þeirra manna, mörgu Eyjamanna, sem helguðu líf sitt sjávarútvegi í Vestmannaeyjum, þeirra sem sóttu sjóinn sjálfir og lögðu líka í áhættusaman rekstur til að efla atvinnu og byggð í bæjarfélaginu.
„Sinna verka nýtur hver“ segir máltækið, og er það satt, en þess er að minnast að verka Jóhanns Halldórssonar nutu margir. Fyrir það þökkum við og biðjum Guð að blessa minningu hans.
F. 29. maí 1930 - D. 8. apríl 2005
Davíð var fæddur á Geitagili í Örlygshöfn 29. maí 1930. Hann varð bráðkvaddur 8. apríl s.l. á heimili sínu við Sólhlíð. Foreldrar hans voru Guðmunda Helga Guðmundsdóttir og Helgi Sigurvin Einarsson. Systkini hans voru, Ingi, Einar Ingimar og Helga.
Það var á miðri síðustu öld að Davíð ungur maður til Eyja. Hann ræðst sem háseti á Veigu VE 291, skipstjóri Elías Gunnlaugsson frá Gjábakka. Honum var ætíð ofarlega í huga róðurinn 12. apríl 1952 en þá fórst Veiga og með henni tveir menn. Um þessar mundir voru fyrstu gúmbátarnir að koma til Eyja, útgerðmenn Veigu voru með þeim fyrstu sem höfðu keypt gúmbát. Það segir sig sjálft að þeir sem komust af gátu þakkað gúmbátnum lífgjöfina. Eftir þetta er Davíð á Tjaldinum þá Ingþóri, Gjafari, Ófeigi og að síðustu á Sindra, það er 1962, þá hættir hann sjómennsku. Davíð hóf störf í Fiskiðjunni og í Vinnslustöðinni eftir sameiningu og starfaði þar á meðan heilsan leyfði en hann átti við hjartasjúkdóm að stríða síðustu árin.
Davíð var vel gerður maður sem hægt var að treysta fyrir hvaða verki sem var. Ég minnist hans í móttökunni þegar vertíð stóð sem hæst og fiskur flæddi um götur og gólf. Hann var iðulega síðastur manna heim en mættur eldsnemma næsta dag við færibandið að slíta og skilja í sundur. Það kemur ekki á óvart að Davíð gerðist fiskimatsmaður á saltfisk, allir treystu honum til slíkra verka. Þegar pökkun hófst á vorin var mikið að gera hjá Davíð og fór hann á milli húsa að meta saltfisk.
Davíð kvæntist árið 1954, Brynju Sigurðardóttur frá Hæli. Þau eignust fimm börn.
Við, sem unnum með Davíð í Fiskiðjunni áratugi, söknum trausts félaga.
Mestur er söknuðurinn hjá Brynju og börnunum sem sjá á efir góðum eiginmanni, föður og afa. Guð blessi ykkur öll.
F. 19. október 1931 - D. 6. apríl 2005.
Sveinn Jónsson fæddist í Vestmannaeyjum 19. október 1931 og lést í Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja 6. apríl 2005. Foreldrar hans voru Jón Helgason frá Grund á Dalatanga sem þar var vitavörður og Jóna Sigurborg Jónsdóttir frá Eyri í Mjóafirði. Systkini Sveins eru: Helga, Ingibjörg og Ólafur og uppeldissystkini Ásta og Halldór. Fjölskyldan fluttist frá Dalatanga á Sauðanes við Siglufjörð 1934 þar sem Jón tók við vitavörslu og til Vestmannaeyja fluttust þau 1953. Árið 1959 kvæntist Sveinn Mörtu Pálsdóttur f. 8. ágúst 1931 á Skála í Færeyjum. Foreldrar hennar voru Paul Paulsen og Pouline Paulsen.
Börn Sveins og Mörtu : Heiða, Óskírð, dó nýfædd, Ingvar, Ingibjörg og Helga.
Með fáum orðum vil ég þakka vináttu og félagsskap við Svein í rúma hálfa öld. Oft talaði hann um árin á Sauðanesi þar sem hann hjálpaði til við vitavörsluna og tók þátt í refaveiðum. Fljótt togaði sjórinn og eignaðist hann norska trillu sem var með bensínvél. Á henni reri hann fyrir norðan með Sigga Viktors vini sínum. Þennan bát tók hann með til Eyja þegar fjölskyldan kom hingað. Fyrir norðan var hann á nýsköpunartogaranum Elliða og hér í Eyjum á Jóni Stefánssyni og Ófeigi. Þar varð sá atburður að Svein tók fyrir borð á heimstími og varð enginn vitni að því. Þegar hann flaut upp á lofti í stakknum, sá hann bátinn sigla í burtu og hann ósyndur. En fyrir einhverja mildi varð skipstjóranum, Árna Hannessyni á Hvoli, litið aftur og sá glitta í gult í kjalfarinu. Sneri hann bátnum þegar í stað við og náðist Sveinn meðvitundarlaus um borð. Eftir lífgunartilraunir komst hann til meðvitundar. Þetta var mikil þrekraun og einstök gæfa. Þegar hann hafði náð þreki, hélt hann ótrauður á sjóinn aftur.
Fyrstu kynni okkar Sveins urðu þegar við hófum nám saman í Vélsmiðjunni Magna h/f. þar sem hann lauk námi í rennismíði og vélvirkjun.Við áttum líka mikla samleið í sameiginlegum áhugamálum, veiðiskap og útilegum. Alltaf átti Sveinn bát því bátlaus gat hann ekki verið. Fimm báta eignaðist hann sem báru nafnið Svanur VE 90 og á þeim reri hann á handfæri og fékk ég oft að vera með. Hann var bæði fiskinn og miðaglöggur. Hann hannaði Svanina, lét smíða skrokkana en gekk sjálfur frá vélbúnaði og innréttingum bæði úr tré og plasti. Hann var mikill hagleiksmaður sem leysti öll vandamál farsællega. Oft leituðu kunningjarnir á smábátunum til hans þegar um tæknileg vandamál var að ræða sem hann leysti og þakklæti var umbun sem hann mat mest. Á fyrstu dögum sjóstangaveiði við Ísland var hann fremstur í flokki og driffjöðrin í stofnun SJÓVE og mest er honum að þakka notalegt félagsheimili sjóstangaveiðifélagsins. Ánægjulegustu stundirnar áttum við saman í ótal veiðiferðum á sjóstangaveiðimót vítt og breitt um landið. Ekki voru síðri ferðirnar í Grenilækinn þar sem við, fjórir félagarnir, eigum snoturt veiðihús. Þar voru margar gleðistundir við veiðiskap, stundum tveir og með fjölskyldum okkar og vinum í náttúruparadís. Ég kveð vin minn með virðingu og þakklæti.
F. 21. okt. 1930 - D. 25. des. 2004
Jón Kristinn Pálsson, skipstjóri og útgerðarmaður, fæddist í Vestmannaeyjum 21. október 1930. Hann lést á heimili sínu á Seyðisfirði 25. desember 2004. Foreldrar Jóns voru Páll Sigurgeir Jónasson, skipstjóri og útgerðarmaður, f. 8.10. 1900, d. 31.1. 1951 og Þórsteina Jóhannsdóttir, húsmóðir, í Vestmanneyjum, f. 22.1. 1904, d. 23.11. 1991. Frá eins og hálfs árs aldri ólst Jón upp hjá ömmu sinni og afa, Margréti Pálsdóttur og Jónasi Pétri Jónssyni í Brekku á Eskifirði. Jón átti tólf systkini í Vestmanneyjum og eina uppeldissystur á Eskifirði.
Jón kvæntist 25.12. 1953 Helgu Þorgeirsdóttur, f. á Seyðisfirði 19.4. 1935. Foreldrar Helgu voru Þorgeir G. Jónsson, útgerðarmaður, og Kristjana Þorvaldsdóttir, húsmóðir, á Seyðisfirði. Börn Jóns og Helgu eru, Margrét, f. 25.6. 1952, maki Árni K. Magnússon, Þorgeir Guðjón, f. 26.7. 1954, d. 19.11. 2002, maki Björg Valdórsdóttir, Jónas Pétur, f. 7.8. 1955, maki Anna Maren Sveinbjörnsdóttir, Páll Sigurgeir, f. 7.8. 1955, maki Bettina Nielsen, Kristján, f. 12.8. 1963, maki Birna Guðmundsdóttir og Unnur, f. 12.11. 1966, maki Þórður Þórisson. Barnabörnin eru þrettán og barnabarnabörnin þrjú.
Jón fór fyrst til sjós fjórtán ára gamall, sótti mótornámskeið á Eskifirði 1947, var síðan vélstjóri á vélbátnum Valþóri frá Seyðisfirði þar til hann fór í Stýrimannaskólann í Reykjavík þaðan sem hann útskrifaðist 1958. Jón sótti nýjan bát til Danmerkur fyrir Ólaf M. Ólafsson á Seyðisfirði 1958. Jón og Ólafur stofnuðu árið 1963 útgerðarfélagið Gullberg ehf. Skip þeirra hafa flest borið nafnið Gullver NS-12. Jón hætti til sjós 1991 og starfaði eftir það við útgerðina í landi meðan heilsa og kraftar leyfðu. Jón var jarðsunginn frá Seyðisfjarðarkirkju þriðjudaginn 4. janúar.
Þegar minnast á Jóns Pálssonar, skipstjóra og útgerðarmanns á Seyðisfirði, kemur fyrst upp í hugann mikill missir fjölskyldunnar ásamt því skarði sem hann skilur eftir sig í litla kaupstaðnum sem átt hefur undir högg að sækja undanfarin ár og jafnvel áratugi.
Ef staldrað er við ævistarf Jóns þá er hann verðugur fulltrúi þeirrar kynslóðar sem markaði spor í íslensku atvinnulífi um og eftir miðja síðustu öld. Sú kynslóð er undirstaða þess þjóðfélags sem við þekkjum í dag. Sjórinn varð starfsvettvangur Jóns eins og svo margra af hans kynslóð sem ólust upp við sjávarsíðuna. Hann var réttur maður á réttum stað þegar hann fór í útgerð með Ólafi Ólafssyni og þeir kaupa sinni fyrsta bát, Gullver NS 12. Bátarnir áttu eftir að verða fleiri og stærri og enn er til skip með þessu nafni í eigu fjölskyldnanna.
Alla tíð hefur þetta framtak þeirra verið bakfiskurinn í atvinnulífi á Seyðisfirði og erfitt er að gera sér grein fyrir hvað staðurinn væri án þeirra. Frá upphafi hafa Jón og Ólafur gert sér grein fyrir þeirri ábyrgð að bera uppi atvinnulíf í litlu plássi og þeir höfðu metnað til að gera það af myndarskap. Því er ljóst að skarð er fyrir skildi nú þegar Jón er fallinn frá.
Þegar maður, á ungaaldri, kynnist fólki, er ekki hugsað út í það hvort og hvaða áhrif það á eftir að hafa á mann í framtíðinni. Framan af bjuggum við á sömu torfunni á Seyðisfirði þar sem Helga stjórnaði krakkaskaranum af skörungsskap. Síðar átti ég þess kost að kynnast Jóni nánar þegar ég steig mín fyrstu skref á sjónum. Þar myndaðist vinskapur við Jón og fjölskylduna sem var eðlilegt framhald af fyrri kynnum og ekki spillti það svo fyrir þegar Þorsteina frænka hans varð á vegi undirritaðs.
Það er því ýmislegt sem kemur fram í hugann þegar litið er til baka og margt hægt að segja. Efst stendur minning um mjög mætan mann sem skapað hefur sér orðstír sem seint mun gleymast. Það er lán að hafa átt þess kost að kynnast slíkum manni.
Gunnlaugur Ólafsson, útgerðarmaður.
F. 6. ágúst 1946 - D. 16. apríl 2005.
Gunnlaugur Olafsson, skipstjóri, og útgerðarmaður á Gandí, lést eftir skamma sjúkralegu og langt um aldur fram. Gunnlaugur var sonur Svövu Guðmundsdóttur og Ólafs Markúsar Guðjónssonar. Gunnlaugur ólst upp á Ísafirði þar sem allt byggðist á fiskvinnslu og sjósókn. Sjómennskan var Gulla því í blóð borin og 14 ára hóf hann ævistarfið og varð háseti á Gunnvöru ÍS. Frá Ísafirði stundaði hann einnig sjómennsku á Guðbjarti Kristjáni ÍS. Tvítugur kom hann til Eyja og munstraði sig í Stýrimannaskólann. Gulli kynntist eiginkonu sinni, Kristínu Gísladóttur, í Eyjum og saman skipuðu þau farsæla skipshöfn ásamt dætrum sínum en skipstjórinn er nú fallinn frá. Að loknu stýrimannaprófi er hann skipstjóri á Hamrabergi og skipstjóri og stýrímaður á Ófeigi II og Ófeigi III. Þá stýrimaður á Sæbjörginni. Gulli stofnar sína eigin útgerð árið 1977 og keypti þá Þorbjörn II frá Grindavík og skýrir hann Gandí VE-171. Frá því var Gulli og báturinn óaðskiljanlegir og útgerðarmaðurinn aldrei kallaður annað en Gulli á Gandí. Gulli átti þrjú skip með Gandí nafninu og gengu þau öll vel. Skipsrúm voru alla tíð eftirsótt hjá Gulla á Gandí og þar voru sömu menn í áhöfn árum og áratugum saman. Útgerðin var alla tíð til fyrirmyndar og bar vitni um snyrtimennsku útgerðarmannsins og gott auga hans fyrir fallegum hlutum. Gulli varð félagi í Skipstjóra-og stýrimannafélagið Verðandi árið 1969. Hann var kosinn í stjórn 1974 og var formaður félagsins á árunum 1975-1977.
Gulli og Kristín sameinu útgerðina Vinnslustöðinni og skutu þannig styrkum stoðum undir þann rekstur og tryggðu eignarhald á fyrirtækinu í Eyjum sem var mikið gæfuspor fyrir fyrirtækið ekki síður en Vestmannaeyinga. Gulli hafði alla þá kosti sem prýtt geta góðan skipsjóra. Hann var vandvirkur, athugull og rólyndi hans var ekki haggað, sama á hverju gekk. Með þessa kosti að vopni var hann fengsæll skipstjóri og hamingjumaður í sínu persónulega lífi. Gulli á Gandí hefur nú barið nesti sitt langt fyrir aldur fram en eftir lifir minning um góðan vin og félaga. Kristínu og fjölskyldu sendi ég samúðarkveðjur.