Miðbær
Fara í flakk
Fara í leit
Húsið Miðbær við Faxastíg 18 var byggt árið 1919. Byggt var við húsið árið 1976, áður var þar eitt herbergi og eldhús en klósettið var bakvið hús.
Eigendur og íbúar
- Guðmundur Eyjólfsson og Áslaug Eyjólfsdóttir.
- Guðmundur Björnsson og kona hans
- Guðni Sigurðsson
- Erla Guðnadóttir
- Benedikt Sigmundsson (ættaður frá Skálholti) og kona hans Erna Þ. Árnadóttir ásamt dætrum sínum Hjördísi og Þórdísi. Þau byggðu við húsið.
- Atli Sigurðsson
- Stefán Þorvaldsson
- Rúnar Jóhannsson
- Harpa Sigurjónsdóttir
Heimildir
- Faxastígur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.