„Elías Kristjánsson (Reykjadal)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: thumb|200px|''Einar Elías Kristjánsson. '''Einar ''Elías'' Kristjánsson''' frá Reykjadal, sjómaður, verkamaður fæddist 19. f...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(3 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 4: Lína 4:


Börn Kristjáns og Guðnýjar voru:<br>
Börn Kristjáns og Guðnýjar voru:<br>
1. [[Guðjón Ingólfur Kristjánsson]], f. 31. október 1902 í Reykjavík, d. 7. desember 1984.<br>
1. [[Ingólfur Kristjánsson (Reykjadal)|Guðjón ''Ingólfur'' Kristjánsson]] nuddari, f. 31. október 1902 í Reykjavík, d. 7. desember 1984.<br>
2. [[Magnús Kristjánsson (Reykjadal)|Kristinn ''Magnús''  Kristjánsson]] verkamaður, f. 7. ágúst 1904 á Bergstöðum, d. 25. nóvember 1962.<br>
2. [[Magnús Kristjánsson (Reykjadal)|Kristinn ''Magnús''  Kristjánsson]] verkamaður, f. 7. ágúst 1904 á Bergstöðum, d. 25. nóvember 1962.<br>
3. [[María Þuríður Kristjánsdóttir]], f. 30. apríl 1908 í Ási, d. 21. desember 1992.<br>
3. [[María Kristjánsdóttir (Reykjadal)|María Þuríður Kristjánsdóttir]], f. 30. apríl 1908 í Ási, d. 21. desember 1992.<br>
4. [[Anna Magnúsína Þóra Kristjánsdóttir]], f. 27. ágúst 1910 í Ási, d. 5. nóvember 1995.<br>
4. [[Anna Kristjánsdóttir (Reykjadal)|Anna Magnúsína Þóra Kristjánsdóttir]], f. 27. ágúst 1910 í Ási, d. 5. nóvember 1995.<br>
5. Jóna Lovísa Kristjánsdóttir, f. 25. ágúst 1911 í Ási, d. 20. apríl 1912.<br>
5. Jóna Lovísa Kristjánsdóttir, f. 25. ágúst 1911 í Ási, d. 20. apríl 1912.<br>
6. [[Jóhann Kristjánsson (Reykjadal)|Jóhann Ármann Kristjánsson]] matsveinn, vélstjóri, mælaálestrarmaður, f. 29. desember 1915 í Skipholti, d. 6. desember 2002.<br>
6. [[Jóhann Ármann Kristjánsson]] matsveinn, vélstjóri, mælaálestrarmaður, f. 29. desember 1915 í Skipholti, d. 6. desember 2002.<br>
7. [[Elías Kristjánsson (Reykjadal)|Einar ''Elías'' Kristjánsson]], f. 19. febrúar 1919 í Skipholti, d. 4. janúar 2011.
7. [[Elías Kristjánsson (Reykjadal)|Einar ''Elías'' Kristjánsson]], f. 19. febrúar 1919 í Skipholti, d. 4. janúar 2011.



Núverandi breyting frá og með 29. desember 2021 kl. 13:09

Einar Elías Kristjánsson.

Einar Elías Kristjánsson frá Reykjadal, sjómaður, verkamaður fæddist 19. febrúar 1919 í Skipholti og lést 4. janúar 2011.
Foreldrar hans voru Kristján Þórðarson frá Fíflholtshjáleigu í V-Landeyjum, útgerðarmaður, sjómaður, f. 2. júní 1876, d. 16. janúar 1966, og kona hans Guðný Elíasdóttir frá Klömbru u. Eyjafjöllum, húsfreyja, f. 28. október 1881, d. 18. júní 1962.

Börn Kristjáns og Guðnýjar voru:
1. Guðjón Ingólfur Kristjánsson nuddari, f. 31. október 1902 í Reykjavík, d. 7. desember 1984.
2. Kristinn Magnús Kristjánsson verkamaður, f. 7. ágúst 1904 á Bergstöðum, d. 25. nóvember 1962.
3. María Þuríður Kristjánsdóttir, f. 30. apríl 1908 í Ási, d. 21. desember 1992.
4. Anna Magnúsína Þóra Kristjánsdóttir, f. 27. ágúst 1910 í Ási, d. 5. nóvember 1995.
5. Jóna Lovísa Kristjánsdóttir, f. 25. ágúst 1911 í Ási, d. 20. apríl 1912.
6. Jóhann Ármann Kristjánsson matsveinn, vélstjóri, mælaálestrarmaður, f. 29. desember 1915 í Skipholti, d. 6. desember 2002.
7. Einar Elías Kristjánsson, f. 19. febrúar 1919 í Skipholti, d. 4. janúar 2011.

Elías var með foreldrum sínum í æsku, í Skipholti við fæðingu, síðan í Reykjadal.
Þau Klara giftu sig 1942 og eignuðust 5 börn.
Þau bjuggu í fyrstu í Hellisholti, byggðu húsið að Hólagötu 7 og bjuggu þar síðan til Goss.
Elías var sjómaður, en vann lengst hjá Vestmannaeyjabæ.
Við Gos fluttust þau í Kópavog. Þá vann Elías hjá Rafmagnsveitu Reykjavíkur til starfsloka sinna.
Þau Klara bjuggu í Kópavogi uns þau fluttust í hjúkrunarheimilið Víðines, en að lokum í hjúkrunarheimilið Mörk við Suðurlandsbraut.
Elías lést 2011 og Klara 2013.

Kona Elíasar, (24. desember 1942), var Viktoría Klara Hjartardóttir húsfreyja, iðnverkakona, f. 24. júní 1924 í Mörk við Hásteinsveg, d. 7. júní 2013.
Börn þeirra:
1. Ellý Elíasdóttir húsfreyja, f. 1. desember 1944 í Hellisholti. Maður hennar: Guðmundur Stefánsson.
2. Óskar Elíasson, f. 8. ágúst 1947 í Hellisholti. Kona hans: Ingibjörg Guðjónsdóttir.
3. Guðný Sólveig Elíasdóttir húsfreyja, frístundaheimilis- og leikskólastarfsmaður í Reykjavík, f. 25. ágúst 1949 í Hellisholti, d. 28. apríl 2015. Maður hennar var Sigtryggur Antonsson.
4. Hjörtur Kristján Elíasson, f. 10. janúar 1957 á Hólagötu 37. Kona hans var Kristín Ingólfsdóttir.
5. Ómar Elíasson, f. 28. nóvember 1960 að Hólagötu 37. Maður hennar: Hallfríður Steinunn Sigurðardóttir.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.