„Sigríður Guðmundsdóttir (Götu)“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Sigríður Magnúsína Guðmundsdóttir''' frá Ey, húsfreyja í Götu fæddist 23. janúar 1906 í Mandal og lést 6. september 1975.<br> Foreldrar henn...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(4 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 3: | Lína 3: | ||
Sigríður var með foreldrum sínum í Mandal við fæðingu, á [[Hnausar|Hnausum]] 1910 og með þeim í Ey 1920.<br> | Sigríður var með foreldrum sínum í Mandal við fæðingu, á [[Hnausar|Hnausum]] 1910 og með þeim í Ey 1920.<br> | ||
Þau Einar giftu sig 1925 og voru í Ey í fyrstu, en voru á Fáskrúðsfirði 1926, bjuggu í Ey 1930, | Þau Einar giftu sig 1925 og voru í Ey í fyrstu, en voru á Fáskrúðsfirði 1926, bjuggu í Ey 1930, í [[Nýborg]] 1931, í [[Steinn|Steini]] 1934 með þrjú börn sín, í [[Nýborg]] á fyrri hluta árs 1940, en komin í [[Jómsborg|Jómsborg]] í lok ársins.<br> | ||
Þau voru komin í Götu 1945 og bjuggu þar síðan. Einar bjó þar síðast og lést 1969, en Sigríður lést 1975. | Þau voru komin í Götu 1945 og bjuggu þar síðan. Einar bjó þar síðast og lést 1969, en Sigríður lést 1975. | ||
Lína 10: | Lína 10: | ||
1. Jóhann Ingvi Einarsson, f. 26. febrúar 1925 í Ey, d. 1939. Hann var fóstraður hjá [[Vilhjálmur Einar Magnússon (Presthúsum)|Vilhjálmi Einari Magnússyni]] frá [[Presthús]]um, ömmubróður sínum, verkamanni í Reykjavík og konu hans Ólöfu Eiríksdóttur.<br> | 1. Jóhann Ingvi Einarsson, f. 26. febrúar 1925 í Ey, d. 1939. Hann var fóstraður hjá [[Vilhjálmur Einar Magnússon (Presthúsum)|Vilhjálmi Einari Magnússyni]] frá [[Presthús]]um, ömmubróður sínum, verkamanni í Reykjavík og konu hans Ólöfu Eiríksdóttur.<br> | ||
2. [[Jónína Einarsdóttir (Götu)|Jónína Einarsdóttir]], f. 13. nóvember 1926 í Pétursborg á Fáskrúðsfirði.<br> | 2. [[Jónína Einarsdóttir (Götu)|Jónína Einarsdóttir]], f. 13. nóvember 1926 í Pétursborg á Fáskrúðsfirði.<br> | ||
3. [[Guðbjörg Sigfríð Einarsdóttir]] húsfreyja, verkakona, f. 23. september 1931 | 3. [[Guðbjörg Sigfríð Einarsdóttir]] húsfreyja, verkakona, f. 23. september 1931 í [[Nýborg]], d. 22. október 2013.<br> | ||
4. [[Rannveig Snót Einarsdóttir]], f. 26. janúar 1934 í Steini, d. 15. nóvember 2007.<br> | 4. [[Rannveig Einarsdóttir (Götu)|Rannveig Snót Einarsdóttir]], f. 26. janúar 1934 í Steini, d. 15. nóvember 2007.<br> | ||
5. [[ | 5. [[Ingi Einarsson (Götu)|Jóhann Ingi Einarsson]], f. 29. febrúar 1940 í [[Nýborg]].<br> | ||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | *Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | ||
Lína 25: | Lína 25: | ||
[[Flokkur: Íbúar á Hnausum]] | [[Flokkur: Íbúar á Hnausum]] | ||
[[Flokkur: Íbúar í Ey]] | [[Flokkur: Íbúar í Ey]] | ||
[[Flokkur: Íbúar í Steini]] | [[Flokkur: Íbúar í Steini]] | ||
[[Flokkur: Íbúar í Nýborg]] | [[Flokkur: Íbúar í Nýborg]] |
Núverandi breyting frá og með 5. janúar 2017 kl. 10:31
Sigríður Magnúsína Guðmundsdóttir frá Ey, húsfreyja í Götu fæddist 23. janúar 1906 í Mandal og lést 6. september 1975.
Foreldrar hennar voru Guðmundur Guðmundsson sjómaður í Ey, f. 6. júlí 1864 á Kirkjubæ, d. 24. nóvember 1928, og kona hans Jórunn Ingileif Magnúsdóttir húsfreyja, f. 10. október 1883 í Presthúsum, d. 14. júlí 1962.
Sigríður var með foreldrum sínum í Mandal við fæðingu, á Hnausum 1910 og með þeim í Ey 1920.
Þau Einar giftu sig 1925 og voru í Ey í fyrstu, en voru á Fáskrúðsfirði 1926, bjuggu í Ey 1930, í Nýborg 1931, í Steini 1934 með þrjú börn sín, í Nýborg á fyrri hluta árs 1940, en komin í Jómsborg í lok ársins.
Þau voru komin í Götu 1945 og bjuggu þar síðan. Einar bjó þar síðast og lést 1969, en Sigríður lést 1975.
Maður Sigríðar, (27. mars 1925), var Einar Runólfsson verkamaður, f. 14. mars 1893, 1. ágúst 1969.
Börn þeirra:
1. Jóhann Ingvi Einarsson, f. 26. febrúar 1925 í Ey, d. 1939. Hann var fóstraður hjá Vilhjálmi Einari Magnússyni frá Presthúsum, ömmubróður sínum, verkamanni í Reykjavík og konu hans Ólöfu Eiríksdóttur.
2. Jónína Einarsdóttir, f. 13. nóvember 1926 í Pétursborg á Fáskrúðsfirði.
3. Guðbjörg Sigfríð Einarsdóttir húsfreyja, verkakona, f. 23. september 1931 í Nýborg, d. 22. október 2013.
4. Rannveig Snót Einarsdóttir, f. 26. janúar 1934 í Steini, d. 15. nóvember 2007.
5. Jóhann Ingi Einarsson, f. 29. febrúar 1940 í Nýborg.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.
- Æviskrár Víglundar Þórs Þorsteinssonar
- Húsfreyjur
- Fólk fætt á 20. öld
- Fólk dáið á 20. öld
- Íbúar í Mandal
- Íbúar á Hnausum
- Íbúar í Ey
- Íbúar í Steini
- Íbúar í Nýborg
- Íbúar í Jómsborg
- Íbúar í Götu
- Íbúar við Njarðarstíg
- Íbúar við Landagötu
- Íbúar við Vestmannabraut
- Íbúar við Vesturveg
- Íbúar við Víðisveg
- Íbúar við Herjólfsgötu
- Íbúar við Heiðarveg