„Magnús Jónsson (Stafholti)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Magnús Jónsson (Stafholti)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
(4 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
'''Magnús Jónsson''' bóndi, verkamaður, sjómaður fæddist 8. júlí 1901 og lést 3. júlí 1986.<br>
'''Magnús Jónsson''' bóndi, verkamaður, sjómaður, húsvörður fæddist 8. júlí 1901 og lést 3. júlí 1986.<br>
Foreldrar hans voru [[Jón Jóngeirsson (Stafholti)|Jón Jóngeirsson]] bóndi í Vesturholtum u. Eyjafjöllum, f. 10. ágúst 1865, d. 11. apríl 1940, og kona hans [[Margrét Guðlaugsdóttir (Stafholti)|Margrét Guðlaugsdóttir]] húsfreyja, f. 23. júlí 1868 í Sperðli, d. 23. desember 1937 í [[Brautarholt]]i.
Foreldrar hans voru [[Jón Jóngeirsson (Stafholti)|Jón Jóngeirsson]] bóndi í Vesturholtum u. Eyjafjöllum, f. 10. ágúst 1865, d. 11. apríl 1940, og kona hans [[Margrét Guðlaugsdóttir (Stafholti)|Margrét Guðlaugsdóttir]] húsfreyja, f. 23. júlí 1868 í Sperðli, d. 23. desember 1937 í [[Brautarholt]]i.


Magnús var á 1. ári á Lambhúshóli u. Eyjafjöllum með fjölskyldu sinni 1901, með henni í Vesturholtum þar 1910 og 1920.<br>
Móðursystkini Magnúsar í Eyjum:<br>
1. [[Magnús Guðlaugsson (Fagurlyst)|Magnús Guðlaugsson]] formaður í [[Fagurlyst]], síðari maður [[Guðrún Þorkelsdóttir (Fagurlyst)|Guðrúnar Þorkelsdóttur]] húsfreyju; hann f. 28. maí 1863, drukknaði 20. maí 1901.<br>
2. [[Guðbjörg Guðlaugsdóttir (Jakobshúsi)|Guðbjörg Guðlaugsdóttir]] húsfreyja í [[Jakobshús]]i, f. 30. ágúst 1874, d. 17. febrúar 1965. Menn hennar voru [[Sigurður Sigurðsson (Túni)|Sigurður Sigurðsson]] í [[Tún (hús)|Túni]], [[Jakob Tranberg (Jakobshúsi)|Jakob Tranberg]] og [[Einar Einarsson (Norðurgarði)|Einar Einarsson]] frá [[Norðurgarður|Norðurgarði]].<br>
 
Börn Margrétar Guðlaugsdóttur og Jóns Jóngeirssonar í Eyjum:<br>
1. [[Júlíus Jónsson (Stafholti)|Gunnlaugur Júlíus Jónsson]] múrarameistari í Stafholti, f. 31. júlí 1895 í Krókatúni, d. 4. september 1978.<br>
2. [[Ingibergur Jónsson (Vegbergi)|Ingibergur Jónsson]] sjómaður, verkamaður, f. 12. júlí 1897 í Krókatúni u. Eyjafjöllum, d.  15. apríl 1960.<br>
3. [[Guðrún Jónsdóttir (Litlalandi)|Guðrún Jónsdóttir]] húsfreyja á [[Litlaland|Litlalandi]], f. 17. maí 1899 í Lambhúshólskoti, d. 16. mars 1992.<br>
4. [[Magnús Jónsson (Stafholti)|Magnús Jónsson]] bóndi, verkamaður, f. 8. júlí 1901 í Lambhúshólskoti, d.  3. júlí 1986.<br>
5. [[Sigurður Jónsson (sjómaður)|Sigurður Jónsson]] sjómaður, f. 28. júlí 1902 í Lambhúshólskoti, drukknaði 27. febrúar 1919, féll út af vb. Skuld.<br>
6. [[Guðjón Jónsson (Lágafelli)|Guðjón Jónsson]] útgerðarmaður, f. 3. nóvember 1905 í Lambhúshólskoti, d. 22. janúar 1965.<br>
7. [[Ólafur Jónsson (Nýhöfn)|Ólafur Jónsson]] skipasmiður í [[Nýhöfn]], f. 15. maí 1908 í Lambhúshólskoti, d. 12. júlí 1998.<br> 
 
Magnús var á 1. ári á Lambhúshólskoti u. Eyjafjöllum með fjölskyldu sinni 1901, með henni í Vesturholtum þar 1910 og 1920.<br>
Hann var bóndi í Vesturholtum, kvæntist Jónínu Ólafíu 1927, eignaðist með henni tvö börn. <br>
Hann var bóndi í Vesturholtum, kvæntist Jónínu Ólafíu 1927, eignaðist með henni tvö börn. <br>
Hann missti Jónínu 1930. Börnin fóru í fóstur og Magnús fluttist til Eyja, var í Stafholti í lok árs 1930. Hann var verkamaður í Eyjum, en síðar sjómaður í Reykjavík, lést 1986.
Hann missti Jónínu 1930. Börnin fóru í fóstur og Magnús fluttist til Eyja, var í Stafholti í lok árs 1930. Hann var verkamaður í Eyjum, en síðar sjómaður í Reykjavík og húsvörður.<br>
Magnús kvæntst Sólrúnu 1945, en hún var ekkja eftir [[Ármann Jónsson (Þorlaugargerði)|Ármann Jónsson]] frá [[Þorlaugargerði]]. Þau fluttust til Reykjavíkur.<br>
Hann  lést 1986.


Kona Magnúsar, (27. júní 1927), var Jónína Ólafía Þorgeirsdóttir, dóttir [[Þorgeir Eiríksson (Skel)|Þorgeirs Eiríkssonar]] í [[Skel]]; hún var f. 5. september 1906 u. Eyjafjöllum og óx upp þar, d. 5. júlí 1930.<br>
Magnús var tvíkvæntur.<br>
I. Fyrri kona hans, (27. júní 1927), var Jónína Ólafía Þorgeirsdóttir, dóttir [[Þorgeir Eiríksson (Skel)|Þorgeirs Eiríkssonar]] í [[Skel]] og [[Una Jónsdóttir (skáldkona)|Unu Jónsdóttur]] á [[Sólberg]]i; hún var f. 5. september 1906 á Stóru-Borg u. Eyjafjöllum og óx upp þar, d. 5. júlí 1930.<br>
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. Jón Magnússon bílamálarameistari í Reykjavík, f. 28. júní 1927, d. 3. maí 1998.<br>
1. Jón Magnússon bílamálarameistari í Reykjavík, f. 28. júní 1927, d. 3. maí 1998.<br>
2. Ásta Sigurbjörg Magnúsdóttir á Blönduósi, f. 8. október 1929.  
2. Ásta Sigurbjörg Magnúsdóttir á Blönduósi, f. 8. október 1929.  
II. Síðari kona Magnúsar, (28. desember 1945), var [[Sólrún Eiríksdóttir]] húsfreyja, f. 16. febrúar 1899, d. 10. janúar 1989.<br>
Þau voru barnlaus.
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Íslendingabók.is.
*Íslendingabók.is.
*Manntöl.
*Manntöl.
*Prestþjónustubækur.}}
*Niðjatal Margrétar Guðlaugsdóttur og Jóns Jóngeirssonar frá Vesturholtum. [[Jóna Björg Guðmundsdóttir]] og [[Ólafur Jónsson (Nýhöfn)|Ólafur Jónsson]] tóku saman. Vestmannaeyjum í janúar 1995.
*Prestþjónustubækur.
*Víkingslækjarætt – niðjatal Guðríðar Eyjólfsdóttur og Bjarna Halldórssonar hreppstjóra. Pétur Zophoníasson og fleiri. Skuggsjá 1983. }}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Bændur]]
[[Flokkur: Bændur]]

Núverandi breyting frá og með 29. nóvember 2016 kl. 17:28

Magnús Jónsson bóndi, verkamaður, sjómaður, húsvörður fæddist 8. júlí 1901 og lést 3. júlí 1986.
Foreldrar hans voru Jón Jóngeirsson bóndi í Vesturholtum u. Eyjafjöllum, f. 10. ágúst 1865, d. 11. apríl 1940, og kona hans Margrét Guðlaugsdóttir húsfreyja, f. 23. júlí 1868 í Sperðli, d. 23. desember 1937 í Brautarholti.

Móðursystkini Magnúsar í Eyjum:
1. Magnús Guðlaugsson formaður í Fagurlyst, síðari maður Guðrúnar Þorkelsdóttur húsfreyju; hann f. 28. maí 1863, drukknaði 20. maí 1901.
2. Guðbjörg Guðlaugsdóttir húsfreyja í Jakobshúsi, f. 30. ágúst 1874, d. 17. febrúar 1965. Menn hennar voru Sigurður Sigurðsson í Túni, Jakob Tranberg og Einar Einarsson frá Norðurgarði.

Börn Margrétar Guðlaugsdóttur og Jóns Jóngeirssonar í Eyjum:
1. Gunnlaugur Júlíus Jónsson múrarameistari í Stafholti, f. 31. júlí 1895 í Krókatúni, d. 4. september 1978.
2. Ingibergur Jónsson sjómaður, verkamaður, f. 12. júlí 1897 í Krókatúni u. Eyjafjöllum, d. 15. apríl 1960.
3. Guðrún Jónsdóttir húsfreyja á Litlalandi, f. 17. maí 1899 í Lambhúshólskoti, d. 16. mars 1992.
4. Magnús Jónsson bóndi, verkamaður, f. 8. júlí 1901 í Lambhúshólskoti, d. 3. júlí 1986.
5. Sigurður Jónsson sjómaður, f. 28. júlí 1902 í Lambhúshólskoti, drukknaði 27. febrúar 1919, féll út af vb. Skuld.
6. Guðjón Jónsson útgerðarmaður, f. 3. nóvember 1905 í Lambhúshólskoti, d. 22. janúar 1965.
7. Ólafur Jónsson skipasmiður í Nýhöfn, f. 15. maí 1908 í Lambhúshólskoti, d. 12. júlí 1998.

Magnús var á 1. ári á Lambhúshólskoti u. Eyjafjöllum með fjölskyldu sinni 1901, með henni í Vesturholtum þar 1910 og 1920.
Hann var bóndi í Vesturholtum, kvæntist Jónínu Ólafíu 1927, eignaðist með henni tvö börn.
Hann missti Jónínu 1930. Börnin fóru í fóstur og Magnús fluttist til Eyja, var í Stafholti í lok árs 1930. Hann var verkamaður í Eyjum, en síðar sjómaður í Reykjavík og húsvörður.
Magnús kvæntst Sólrúnu 1945, en hún var ekkja eftir Ármann Jónsson frá Þorlaugargerði. Þau fluttust til Reykjavíkur.
Hann lést 1986.

Magnús var tvíkvæntur.
I. Fyrri kona hans, (27. júní 1927), var Jónína Ólafía Þorgeirsdóttir, dóttir Þorgeirs Eiríkssonar í Skel og Unu Jónsdóttur á Sólbergi; hún var f. 5. september 1906 á Stóru-Borg u. Eyjafjöllum og óx upp þar, d. 5. júlí 1930.
Börn þeirra:
1. Jón Magnússon bílamálarameistari í Reykjavík, f. 28. júní 1927, d. 3. maí 1998.
2. Ásta Sigurbjörg Magnúsdóttir á Blönduósi, f. 8. október 1929.

II. Síðari kona Magnúsar, (28. desember 1945), var Sólrún Eiríksdóttir húsfreyja, f. 16. febrúar 1899, d. 10. janúar 1989.
Þau voru barnlaus.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.is.
  • Manntöl.
  • Niðjatal Margrétar Guðlaugsdóttur og Jóns Jóngeirssonar frá Vesturholtum. Jóna Björg Guðmundsdóttir og Ólafur Jónsson tóku saman. Vestmannaeyjum í janúar 1995.
  • Prestþjónustubækur.
  • Víkingslækjarætt – niðjatal Guðríðar Eyjólfsdóttur og Bjarna Halldórssonar hreppstjóra. Pétur Zophoníasson og fleiri. Skuggsjá 1983.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.