„Ingibergur Sigurjón Kristmannsson“: Munur á milli breytinga
m (Verndaði „Ingibergur Sigurjón Kristmannsson“ ([edit=sysop] (ótiltekinn))) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(4 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:Ingi Kristmanns.jpg|thumb|250px|''Ingi Kristmanns.]] | |||
[[Mynd:KG-mannamyndir 5134.jpg|thumb|250px|''Ingi Kristmanns]] | |||
[[Mynd:KG-mannamyndir 5129.jpg|thumb|250px|Sigríður Þorgilsdóttir og Ingi Kristmannsson]] | |||
'''Ingi Kristmanns''' fæddist 13. nóvember 1905 á [[Garðstaðir|Garðstöðum]] og lést 31. desember 1974. <br> | '''Ingi Kristmanns''' fæddist 13. nóvember 1905 á [[Garðstaðir|Garðstöðum]] og lést 31. desember 1974. <br> | ||
Foreldrar hans voru [[Kristmann Þorkelsson]] yfirfiskimatsmaður, f. 23. júlí 1883 á Seyðisfirði, d. 22. janúar 1972 í Reykjavík og kona hans [[Jónína Jónsdóttir (Steinholti)|Jónína Jónsdóttir]] húsfreyja, f. 11. ágúst 1885 í [[Mandalur|Mandal]], d. 3. mars 1957 í Reykjavík. | Foreldrar hans voru [[Kristmann Þorkelsson]] yfirfiskimatsmaður, f. 23. júlí 1883 á Seyðisfirði, d. 22. janúar 1972 í Reykjavík og kona hans [[Jónína Jónsdóttir (Steinholti)|Jónína Jónsdóttir]] húsfreyja, f. 11. ágúst 1885 í [[Mandalur|Mandal]], d. 3. mars 1957 í Reykjavík. | ||
Lína 18: | Lína 21: | ||
Kona Inga Kristmanns, (5. október 1929), var [[Sigríður Þorgilsdóttir (Knarrarhöfn)|Sigríður Þorgilsdóttir]] húsfreyja, f. 7. júlí 1904 á Knarrarhöfn í Dalasýslu, d. 12. maí 1991. <br> | Kona Inga Kristmanns, (5. október 1929), var [[Sigríður Þorgilsdóttir (Knarrarhöfn)|Sigríður Þorgilsdóttir]] húsfreyja, f. 7. júlí 1904 á Knarrarhöfn í Dalasýslu, d. 12. maí 1991. <br> | ||
Börn þeirra hér:<br> | Börn þeirra hér:<br> | ||
1. [[Ágúst Kristmanns|Kristján Ágúst Kristmanns]], f. 17. febrúar 1931 í Steinholti, | 1. [[Ágúst Kristmanns|Kristján Ágúst Kristmanns]] forstjóri, f. 17. febrúar 1931 í Steinholti, d. 7. júní 2017. Hann bjó í Reykjavík. Kona hans er Jónína Erna Guðlaugsdóttir húsfreyja, f. 15. nóvember 1933. <br> | ||
2. [[Jónína Þóra Kristmanns]], f. 1. október 1934 í Steinholti. Hún fluttist til Bandaríkjanna, | 2. [[Jónína Þóra Kristmanns]], f. 1. október 1934 í Steinholti, d. 27. júní 2022. Hún fluttist til Bandaríkjanna, bjó í S-Carolina. Maður hennar er Jimmy Jones. Þau eignuðust 3 börn.<br> | ||
3. [[Unnur Dóra Kristmanns]], f. 1. október 1934 í Steinholti. Hún fluttist til Bandaríkjanna. Maður hennar var John Nelson. Þau áttu 3 dætur.<br> | 3. [[Unnur Dóra Kristmanns]], f. 1. október 1934 í Steinholti. Hún fluttist til Bandaríkjanna. Maður hennar var John Nelson. Þau áttu 3 dætur.<br> | ||
4. [[Þorgils Agnar | 4. [[Þorgils Agnar Kristmanns]] stöðvarstjóri Flugleiða í Glasgow, f. 25. október 1941, d. 3. mars 2023. Kona hans, (1966 í Glasgow í Skotlandi), var Anne Christine Kristmanns, fædd Dunleavey 1941, d. 2002.<br> | ||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | *Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. |
Núverandi breyting frá og með 8. júní 2023 kl. 16:00
Ingi Kristmanns fæddist 13. nóvember 1905 á Garðstöðum og lést 31. desember 1974.
Foreldrar hans voru Kristmann Þorkelsson yfirfiskimatsmaður, f. 23. júlí 1883 á Seyðisfirði, d. 22. janúar 1972 í Reykjavík og kona hans Jónína Jónsdóttir húsfreyja, f. 11. ágúst 1885 í Mandal, d. 3. mars 1957 í Reykjavík.
Systkini Inga voru
1. Rósa Kristmannsdóttir, f. 15. apríl 1908, skírð 5. júní 1908. Hún var ekki með foreldrum sínum í Steinholti í lok árs 1908 né síðar, - finnst ekki lífs né liðin.
2. Júlíana Kristín Kristmannsdóttir húsfreyja í Reykjavík, f. 18. júlí 1910, d. 10. janúar 1990.
3. Karl Kristmanns kaupmaður, f. 21. nóvember 1911, d. 19. janúar 1958.
4. Magnea Þórey Kristmannsdóttir húsfreyja, f. 11. febrúar 1915, d. 6. ágúst 1955.
5. Huld Kristmannsdóttir húsfreyja í Reykjavík, f. 19. febrúar 1917, d. 10. maí 2010.
6. Alexander Kristmannsson járnsmiður í Reykjavík, f. 17. apríl 1919, d. 4. ágúst 1956.
7. Sigurveig Þóra Kristmannsdóttir húsfreyja, skrifstofukona í Reykjavík, f. 7. janúar 1921, d. 13. apríl 1997.
8. Ágúst Kristmannsson, f. 11. ágúst 1922, d. 28. júlí 1928.
Ingi var með foreldrum sínum á Garðstöðum, var síðan með þeim í Steinholti 1910 og 1920. Hann kvæntist Sigríði 1929. Þau bjuggu í Steinholti, (Kirkjuvegi) 9A, 1930, síðar á Fífilgötu 8, (Knarrarhöfn).
Þau fluttust til Reykjavíkur.
Ingi var bankagjaldkeri, bankaritari. Hann lést 1974.
Kona Inga Kristmanns, (5. október 1929), var Sigríður Þorgilsdóttir húsfreyja, f. 7. júlí 1904 á Knarrarhöfn í Dalasýslu, d. 12. maí 1991.
Börn þeirra hér:
1. Kristján Ágúst Kristmanns forstjóri, f. 17. febrúar 1931 í Steinholti, d. 7. júní 2017. Hann bjó í Reykjavík. Kona hans er Jónína Erna Guðlaugsdóttir húsfreyja, f. 15. nóvember 1933.
2. Jónína Þóra Kristmanns, f. 1. október 1934 í Steinholti, d. 27. júní 2022. Hún fluttist til Bandaríkjanna, bjó í S-Carolina. Maður hennar er Jimmy Jones. Þau eignuðust 3 börn.
3. Unnur Dóra Kristmanns, f. 1. október 1934 í Steinholti. Hún fluttist til Bandaríkjanna. Maður hennar var John Nelson. Þau áttu 3 dætur.
4. Þorgils Agnar Kristmanns stöðvarstjóri Flugleiða í Glasgow, f. 25. október 1941, d. 3. mars 2023. Kona hans, (1966 í Glasgow í Skotlandi), var Anne Christine Kristmanns, fædd Dunleavey 1941, d. 2002.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
- Sigríður Kristmanns Ágústsdóttir.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.