„Högni Stefánsson prestur“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Séra Hákon Stefánsson''' fæddist 8. maí 1771 og lést 24. september 1837.<br> Foreldrar hans voru sr. Stefán Högnason Sigurðssonar prestur á Breiðabólstað í Fljótshl...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(3 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
'''Séra Hákon Stefánsson''' fæddist 8. maí 1771 og lést 24. september 1837.<br>
'''Séra Högni Stefánsson''' fæddist 8. maí 1771 og lést 24. september 1837.<br>
Foreldrar hans voru sr. Stefán Högnason Sigurðssonar prestur á Breiðabólstað í Fljótshlíð, f. 15. maí 1724, d. 27. nóvember 1801, og kona hans Guðrún Halldórsdóttir húsfreyja, f. 1728, d. 16. júní 1801.
Foreldrar hans voru sr. Stefán Högnason Sigurðssonar prestur á Breiðabólstað í Fljótshlíð, f. 15. maí 1724, d. 27. nóvember 1801, og kona hans Guðrún yngri Halldórsdóttir húsfreyja, f. 1728, d. 16. júní 1801.


Högni nam í fyrstu hjá systurmanni sínum sr. Þorvaldi Böðvarssyni, varð stúdent úr heimaskóla 1790 frá Gísla Thorlacius rektor. <br>
Högni nam í fyrstu hjá systurmanni sínum sr. Þorvaldi Böðvarssyni, varð stúdent úr heimaskóla 1790 frá Gísla Thorlacius rektor. <br>
Hann var bóndi á Árgilsstöðum í Hvolhreppi 1793, vígðist til prests 1807 og þá  aðstoðarprestur sr. [[Bjarnhéðinn Guðmundsson|Bjarnhéðins Guðmundssonar]] á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]], fluttist þangað 1808 og gegndi embættiststörfum fyrir hann í veikindum hans til ársins 1817, fékk Hrepphóla í Hrunamannahreppi 1816 og gegndi frá vori 1817 til dd. 1837.<br>
Hann var bóndi á Árgilsstöðum í Hvolhreppi 1793, vígðist til prests 1807 og þá  aðstoðarprestur sr. [[Bjarnhéðinn Guðmundsson|Bjarnhéðins Guðmundssonar]] á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]], fluttist þangað 1808 og gegndi embættiststörfum fyrir hann í veikindum hans til ársins 1817, fékk Hrepphóla í Hrunamannahreppi 1816 og gegndi frá vori 1817 til dd. 1837.<br>
Kunnastur mun hann vera i Eyjum vegna [[Áminningarræðan|Áminningarræðunnar]], sem hann hélt í [[Landakirkja|Landakirkju]] yfir nokkrum bátsformönnum vegna þess, sem hann taldi glannalega sjósókn þeirra.
Kunnastur mun hann vera í Eyjum vegna [[Áminningarræðan|Áminningarræðunnar]], sem hann hélt í [[Landakirkja|Landakirkju]] yfir nokkrum bátsformönnum vegna þess, sem hann taldi glannalega sjósókn þeirra.
 
Kona Högna, (29. september 1793), var [[Sigríður Böðvarsdóttir (Búastöðum)|Sigríður Böðvarsdóttir]] húsfreyja á [[Búastaðir|Búastöðum)]], f. í ágúst 1767, d. 9. desember 1844.<br>
Börn þeirra voru:<br>
1. [[Sr. Böðvar Högnason]] aðstoðarprestur á Hallormsstað, f. 24. júlí 1794, d. 15. apríl 1835 úr holdsveiki, ókv. og barnlaus.<br>
2. [[Þórunn Högnadóttir (Móakoti)|Þórunn Högnadóttir]] húsfreyja í Móakoti á Vatnsleysuströnd, f. 1795, kona Guðmundar Guðmundssonar. <br>
3. [[Stefán Högnason]], f. 1799, d. úr holdsveiki 1836, ókv. og barnlaus.<br>
4. [[Hólmfríður Högnadóttir]], f. 1801,  d. 1845, óg. og barnlaus.<br>
5. [[Sr. Jón Högnason]] prestur á Hrepphólum, f. 23. mars 1807, d. 23. júní 1879, kvæntur Kristínu Jónsdóttur húsfreyju frá Reykjadal.<br>
6. [[Guðrún Högnadóttir (Laugum)|Guðrún Högnadótttir]] húsfreyja að Laugum í Hrunamannahreppi, f. 16. ágúst 1808 á Árgilsstöðum í Hvolhreppi, d. 10. júní 1879. Hún var síðari kona Snorra Sveinbjörnssonar bónda á Laugum. Sambúðarmaður hennar Matthías Eyjólfsson.


Kona Högna, (29. september 1793), var Sigríður Böðvarsdóttir húsfreyja, f. í ágúst 1767, d. 9. desember 1844.<br>
Börn þeirravoru:<br>
1. Sr. Böðvar Högnason aðstoðarprestur á Hallormsstað, f. 24. júlí 1794, d. 15. apríl 1835 úr holdsveiki, ókv. og barnlaus.<br>
2. Þórunn Högnadóttir húsfreyja í Móakoti á Vatnsleysuströnd, f. 1795, kona Guðmundar Guðmundssonar. <br>
3. Stefán Högnason, f. 1799, d. úr holdsveiki, ókv. og barnlaus.<br>
4. Hólmfríður Högnadóttir, f. 1801,  d. 1845, óg. og barnlaus.<br>
5. Sr. Jón Högnason prestur á Hrepphólum, f. 23. mars 1807, d. 23. júní 1879, kvæntur Kristínu Jónsdóttur húsfreyju frá Reykjadal.
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
Lína 22: Lína 24:
[[Flokkur: Fólk fætt á 18. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 18. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 19. öld]]
[[Flokkur: Íbúar á Búastöðum]]

Núverandi breyting frá og með 24. febrúar 2022 kl. 16:41

Séra Högni Stefánsson fæddist 8. maí 1771 og lést 24. september 1837.
Foreldrar hans voru sr. Stefán Högnason Sigurðssonar prestur á Breiðabólstað í Fljótshlíð, f. 15. maí 1724, d. 27. nóvember 1801, og kona hans Guðrún yngri Halldórsdóttir húsfreyja, f. 1728, d. 16. júní 1801.

Högni nam í fyrstu hjá systurmanni sínum sr. Þorvaldi Böðvarssyni, varð stúdent úr heimaskóla 1790 frá Gísla Thorlacius rektor.
Hann var bóndi á Árgilsstöðum í Hvolhreppi 1793, vígðist til prests 1807 og þá aðstoðarprestur sr. Bjarnhéðins Guðmundssonar á Kirkjubæ, fluttist þangað 1808 og gegndi embættiststörfum fyrir hann í veikindum hans til ársins 1817, fékk Hrepphóla í Hrunamannahreppi 1816 og gegndi frá vori 1817 til dd. 1837.
Kunnastur mun hann vera í Eyjum vegna Áminningarræðunnar, sem hann hélt í Landakirkju yfir nokkrum bátsformönnum vegna þess, sem hann taldi glannalega sjósókn þeirra.

Kona Högna, (29. september 1793), var Sigríður Böðvarsdóttir húsfreyja á Búastöðum), f. í ágúst 1767, d. 9. desember 1844.
Börn þeirra voru:
1. Sr. Böðvar Högnason aðstoðarprestur á Hallormsstað, f. 24. júlí 1794, d. 15. apríl 1835 úr holdsveiki, ókv. og barnlaus.
2. Þórunn Högnadóttir húsfreyja í Móakoti á Vatnsleysuströnd, f. 1795, kona Guðmundar Guðmundssonar.
3. Stefán Högnason, f. 1799, d. úr holdsveiki 1836, ókv. og barnlaus.
4. Hólmfríður Högnadóttir, f. 1801, d. 1845, óg. og barnlaus.
5. Sr. Jón Högnason prestur á Hrepphólum, f. 23. mars 1807, d. 23. júní 1879, kvæntur Kristínu Jónsdóttur húsfreyju frá Reykjadal.
6. Guðrún Högnadótttir húsfreyja að Laugum í Hrunamannahreppi, f. 16. ágúst 1808 á Árgilsstöðum í Hvolhreppi, d. 10. júní 1879. Hún var síðari kona Snorra Sveinbjörnssonar bónda á Laugum. Sambúðarmaður hennar Matthías Eyjólfsson.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.