„Birna Rut Guðjónsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 15: Lína 15:
I. Maður Birnu Rutar, (7. október 1951), var [[Magnús Magnússon (Dölum)|Magnús Magnússon]] frá [[Kornhóll|Kornhól]], verkamaður, bóndi, f. 10. febrúar 1930 á [[Miðhús]]um, d. 3. janúar 2009.<br>
I. Maður Birnu Rutar, (7. október 1951), var [[Magnús Magnússon (Dölum)|Magnús Magnússon]] frá [[Kornhóll|Kornhól]], verkamaður, bóndi, f. 10. febrúar 1930 á [[Miðhús]]um, d. 3. janúar 2009.<br>
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Aðalheiður Svanhvít Magnúsdóttir]] húsfreyja, starfsmaður á leikskóla,  f. 6. desember 1951 í Kornhól. Maður hennar Eggert Sveinsson.<br>
1. [[Aðalheiður Svanhvít Magnúsdóttir]] húsfreyja, starfsmaður á leikskóla,  f. 6. desember 1951 í Kornhól. Maður hennar [[Eggert Sveinsson (kennari)|Eggert Sveinsson]].<br>
2. [[Gíslína Magnúsdóttir  (Dölum)|Gíslína Magnúsdóttir]] húsfreyja, m.a. starfsmaður á leikskóla, f. 8. mars 1953 í Kornhól. Maður hennar [[Gísli Óskarsson (kennari)|Gísli  
2. [[Gíslína Magnúsdóttir  (Dölum)|Gíslína Magnúsdóttir]] húsfreyja, m.a. starfsmaður á leikskóla, f. 8. mars 1953 í Kornhól. Maður hennar [[Gísli Óskarsson (kennari)|Gísli  
Jóhannesson Óskarsson]].<br>
Jóhannes Óskarsson]].<br>
3. [[Magnea Ósk Magnúsdóttir]] húsfreyja, skrifstofumaður, f. 10. júní 1958 í Eyjum. Maður hennar Daði Garðarsson.<br>
3. [[Magnea Ósk Magnúsdóttir]] húsfreyja, skrifstofumaður, f. 10. júní 1958 í Eyjum. Maður hennar [[Daði Garðarsson]].<br>
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  

Núverandi breyting frá og með 9. október 2024 kl. 17:21

Birna Rut Guðjónsdóttir frá Nýjalandi við Heimagötu 26, húsfreyja fæddist þar 7. október 1932 og lést 1. september 2021.
Foreldrar hennar voru Guðjón Tómasson frá Gerði, skipstjóri, f. 30. júlí 1897, d. 10. desember 1979, og kona hans Aðalheiður Svanhvít Jónsdóttir frá Háagarði, húsfreyja, f. 3. janúar 1910, d. 26. október 1946.

Börn Aðalheiðar og Guðjóns:
1. Birna Rut Guðjónsdóttir húsfreyja, f. 7. október 1932.
2. Solveig Magnea Guðjónsdóttir skrifstofumaður í Reykjavík, f. 24. nóvember 1936, ógift.
3. Tómas Grétar Guðjónsson smiður, söðlasmiður í Reykjavík, f. 2. nóvember 1945. Kona hans Lilja Gísladóttir.

Birna var með foreldrum sínum í æsku.
Hún varð gagnfræðingur í Gagnfræðaskólanum 1949.
Birna vann m.a. við fiskiðnað og á leikskóla.
Þau Magnús giftu sig 1951, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu í fyrstu á Kornhól, bjuggu á Helgafellsbraut 15, voru bændur í Dölum, bjuggu síðar á Smáragötu 12, en síðast bjuggu þau á Grund við Kirkjuveg 31.
Magnús lést 2009. Birna bjó síðast í Hraunbúðum. Hún lést 2021.

I. Maður Birnu Rutar, (7. október 1951), var Magnús Magnússon frá Kornhól, verkamaður, bóndi, f. 10. febrúar 1930 á Miðhúsum, d. 3. janúar 2009.
Börn þeirra:
1. Aðalheiður Svanhvít Magnúsdóttir húsfreyja, starfsmaður á leikskóla, f. 6. desember 1951 í Kornhól. Maður hennar Eggert Sveinsson.
2. Gíslína Magnúsdóttir húsfreyja, m.a. starfsmaður á leikskóla, f. 8. mars 1953 í Kornhól. Maður hennar Gísli Jóhannes Óskarsson.
3. Magnea Ósk Magnúsdóttir húsfreyja, skrifstofumaður, f. 10. júní 1958 í Eyjum. Maður hennar Daði Garðarsson.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íbúaskrá Vestmannaeyja 1972.
  • Íbúaskrá Vestmannaeyja 1979.
  • Íslendingabók.is.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.
  • Þjóðskrá 1986.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.