„Sigríður Sigurðardóttir (Hruna)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(5 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Sigríður Sigurðardóttir Hruna).JPG|thumb|200px|''Sigríður Sigurðardóttir.]]
[[Mynd:Sigríður Sigurðardóttir (Hruna).JPG|thumb|200px|''Sigríður Sigurðardóttir.]]
[[Mynd:KG-mannamyndir 7797.jpg|thumb|200px|''Sigríður og Óskar.]]
[[Mynd:KG-mannamyndir 7797.jpg|thumb|200px|''Sigríður og Óskar.]]
'''Sigríður Sigurðardóttir''' frá [[Hruni|Hruna]] húsfreyja fæddist 22. júní 1922 í [[Nikhóll|Nikhól]] og lést 22. september 2004.<br>
'''Sigríður Sigurðardóttir''' frá [[Hruni|Hruna]] húsfreyja fæddist 22. júní 1922 í [[Nikhóll|Nikhól]] og lést 22. september 2004.<br>
Lína 13: Lína 13:
1. [[Gunnlaugur Sigurðsson (Hruna)|Gunnlaugur Sigurðsson]] sjómaður, f. 20. maí 1921 að [[Reynifell]]i við [[Vesturvegur|Vesturveg 15b]], d. 29. nóv. 1963. <br>
1. [[Gunnlaugur Sigurðsson (Hruna)|Gunnlaugur Sigurðsson]] sjómaður, f. 20. maí 1921 að [[Reynifell]]i við [[Vesturvegur|Vesturveg 15b]], d. 29. nóv. 1963. <br>
2. [[Sigríður Sigurðardóttir (Hruna)|Sigríður Sigurðardóttir]] húsfreyja, f. í [[Nikhóll|Nikhól]] við Hásteinsveg 22. júní 1922, d. 22. september 2004. <br>
2. [[Sigríður Sigurðardóttir (Hruna)|Sigríður Sigurðardóttir]] húsfreyja, f. í [[Nikhóll|Nikhól]] við Hásteinsveg 22. júní 1922, d. 22. september 2004. <br>
3. [[Una Sigurðardóttir (Hruna)|Una Guðrún Rósamunda Sigurðardóttir]] húsfreyja, f. að [[Eiðar|Eiðum]] við [[Kirkjuvegur|Kirkjuveg]] 6. ágúst 1923, d. 30. apríl 1978. <br>
3. [[Una Sigurðardóttir (Hruna)|Una Guðrún Rósamunda Sigurðardóttir]] húsfreyja, f. í Nikhól 6. ágúst 1923, d. 30. apríl 1978. <br>
4. [[Margrét Sigurðardóttir (Hruna)|Margrét Þorleifsdóttir Sigurðardóttir]] húsfreyja, f. 3. febr. 1924 í [[Sjávarborg]] við [[Sjómannasund]], d. 26. janúar 2012. <br>
4. [[Margrét Sigurðardóttir (Hruna)|Margrét Þorleifsdóttir Sigurðardóttir]] húsfreyja, f. 3. febr. 1924 í [[Sjávarborg]] við [[Sjómannasund]], d. 26. janúar 2012. <br>
5. Ármann Sigurðsson, f. 6. febrúar 1927 í [[Sjávarborg]], d. 27. mars 1927.<br>
5. Ármann Sigurðsson, f. 6. febrúar 1927 í [[Sjávarborg]], d. 27. mars 1927.<br>
Lína 20: Lína 20:
8. [[Eiríkur Sigurðsson (Hruna)|Eiríkur Sigurðsson]] sjómaður, útgerðarmaður, verkamaður, bifreiðastjóri f. 31. jan. 1931 í Hruna, d. 28. nóvember 2007. <br>
8. [[Eiríkur Sigurðsson (Hruna)|Eiríkur Sigurðsson]] sjómaður, útgerðarmaður, verkamaður, bifreiðastjóri f. 31. jan. 1931 í Hruna, d. 28. nóvember 2007. <br>
9. [[Oddný Sigurrós Sigurðardóttir (Hruna)|Oddný Sigurrós Sigurðardóttir ]] (Rósa) húsfreyja, f. 1. okt. 1933 í Hruna, d. 25. febrúar 2013. <br>
9. [[Oddný Sigurrós Sigurðardóttir (Hruna)|Oddný Sigurrós Sigurðardóttir ]] (Rósa) húsfreyja, f. 1. okt. 1933 í Hruna, d. 25. febrúar 2013. <br>
10. [[Einara Sigurðardóttir (Hruna)|Einara Sigurðardóttir]] húsfreyja, f.  
10. [[Einara Sigurðardóttir (Hruna)|Einara Sigurðardóttir]] húsfreyja, f. 11. jan. 1936 í Hruna, d. 6. apríl 2024. <br>
11. jan. 1936 í Hruna. <br>
Barn Margrétar:<br>
Barn Margrétar:<br>
12. [[Pétur Sveinsson (Hruna)|Pétur Sveinsson]], f. 16. maí 1918 í Baldurshaga á Fáskrúðsfirði, bifreiðastjóri, síðast í Reykjavík, d. 8. september 1985.<br>
11. [[Pétur Sveinsson (Hruna)|Pétur Sveinsson]], f. 16. maí 1918 í Baldurshaga á Fáskrúðsfirði, bifreiðastjóri, síðast í Reykjavík, d. 8. september 1985.<br>
Fósturbarn þeirra, dóttir Unu, er<br>
Fósturbarn þeirra, dóttir Unu, er<br>
13. [[Þorgerður Sigurvinsdóttir (Hruna)|Þorgerður Sigurvinsdóttir]] húsfreyja í Eyjum, síðar í Kópavogi, f. 8. október 1943.
12. [[Þorgerður Sigurvinsdóttir (Hruna)|Þorgerður Sigurvinsdóttir]] húsfreyja í Eyjum, síðar í Kópavogi, f. 8. október 1943.


Sigríður var með foreldrum sínum í æsku.<br>
Sigríður var með foreldrum sínum í æsku.<br>

Núverandi breyting frá og með 23. apríl 2024 kl. 11:58

Sigríður Sigurðardóttir.
Sigríður og Óskar.

Sigríður Sigurðardóttir frá Hruna húsfreyja fæddist 22. júní 1922 í Nikhól og lést 22. september 2004.
Foreldrar hennar voru Sigurður Þorleifsson verkamaður, f. 16. ágúst 1886 á Á á Síðu, V-Skaft., d. 15. maí 1969, og kona hans Margrét Vigdís Gunnlaugsdóttir húsfreyja, f. 6. janúar 1898 í Uppsalakoti á Svarfaðardal, Eyjafj.s., d. 19. júlí 1965.

ctr
Börnin í Hruna með foreldrum sínum.
Aftari röð frá vinstri (þrjú börn): Una, Sigríður og Gunnlaugur.
Fremri röð frá vinstri (sex börn og foreldrarnir): Eiríkur, Einara, Fjóla, Pálína, Rósa og Margrét.

Börn Margrétar og Sigurðar:
1. Gunnlaugur Sigurðsson sjómaður, f. 20. maí 1921 að Reynifelli við Vesturveg 15b, d. 29. nóv. 1963.
2. Sigríður Sigurðardóttir húsfreyja, f. í Nikhól við Hásteinsveg 22. júní 1922, d. 22. september 2004.
3. Una Guðrún Rósamunda Sigurðardóttir húsfreyja, f. í Nikhól 6. ágúst 1923, d. 30. apríl 1978.
4. Margrét Þorleifsdóttir Sigurðardóttir húsfreyja, f. 3. febr. 1924 í Sjávarborg við Sjómannasund, d. 26. janúar 2012.
5. Ármann Sigurðsson, f. 6. febrúar 1927 í Sjávarborg, d. 27. mars 1927.
6. Fjóla Sigurðardóttir húsfreyja, f. 17. ágúst 1928 í Hruna við Miðstræti, d. 8. nóvember 2013.
7. Pálína Sigurðardóttir húsfreyja, f. 22. okt. 1929 í Hruna.
8. Eiríkur Sigurðsson sjómaður, útgerðarmaður, verkamaður, bifreiðastjóri f. 31. jan. 1931 í Hruna, d. 28. nóvember 2007.
9. Oddný Sigurrós Sigurðardóttir (Rósa) húsfreyja, f. 1. okt. 1933 í Hruna, d. 25. febrúar 2013.
10. Einara Sigurðardóttir húsfreyja, f. 11. jan. 1936 í Hruna, d. 6. apríl 2024.
Barn Margrétar:
11. Pétur Sveinsson, f. 16. maí 1918 í Baldurshaga á Fáskrúðsfirði, bifreiðastjóri, síðast í Reykjavík, d. 8. september 1985.
Fósturbarn þeirra, dóttir Unu, er
12. Þorgerður Sigurvinsdóttir húsfreyja í Eyjum, síðar í Kópavogi, f. 8. október 1943.

Sigríður var með foreldrum sínum í æsku.
Hún réðst vinnukona til Reyjavíkur um 1940.
Þau Óskar giftu sig 1941 í Vestmannaeyjum, eignuðust sex börn.
Þau bjuggu í Berjanesi í fyrstu. Sigríður fæddi Ármann Halldór í Hruna 1941. Þau bjuggu á Staðarhól við fæðingu Guðrúnar 1945, á Faxastíg 5 við fæðingu Margrétar Sigríðar 1948 og þar bjuggu þau um langt skeið og við andlát Óskars Elíasar 1989. Sigríður dvaldi að síðustu á Hraunbúðum. Hún lést 2004.

I. Maður Sigríðar, (27. október 1941), var Óskar Elías Björnsson sjómaður, bifreiðastjóri, f. 27. október 1917, d. 4. desember 1989.
Börn þeirra:
1. Ármann Halldór Óskarsson vélstjóri, framkvæmdastjóri í Reykjavík, f. 20. apríl 1941 í Hruna, d. 23. nóvember 1984.
2. Guðrún Óskarsdóttir, f. 26. maí 1945 á Staðarhól.
3. Margrét Sigríður Óskarsdóttir húsfreyja, f. 14. maí 1948 á Faxastíg 5, d. 24. apríl 2016.
4. Óskar Elías Óskarsson, f. 17. apríl 1955 á Sjúkrahúsinu.
5. Hannes Kristinn Óskarsson, f. 19. desember 1957 á Faxastíg 5, d. 21. janúar 1982.
6. Guðný Óskarsdóttir, f. 29. mars 1959 að Faxastíg 5.
7. Ármey Óskarsdóttir, f. 20. ágúst 1960 á Sjúkrahúsinu.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.