„Tryggvi Ingvarsson (Heiði)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
'''Tryggvi Ingvarsson''' bóndi, verkamaður á [[Stóra-Heiði|Stóru-Heiði]] fæddist 27. janúar 1910 og lést 3. maí 1945. <br> | '''Tryggvi Ingvarsson''' bóndi, verkamaður á [[Stóra-Heiði|Stóru-Heiði]] fæddist 27. janúar 1910 og lést 3. maí 1945. <br> | ||
Foreldrar hans voru Ingvar Ingvarsson frá Neðri-Dal undir V-Eyjafjöllum, bóndi, f. 21. apríl 1874, d. 12. janúar 1955, og kona hans Guðbjörg Ólafsdóttir frá Hellishólum í Fljótshlíð, húsfreyja, f. 8. mars 1875, d. 8. febrúar 1950. | Foreldrar hans voru [[Ingvar Ingvarsson (Neðri-Dal)|Ingvar Ingvarsson]] frá Neðri-Dal undir V-Eyjafjöllum, bóndi, f. 21. apríl 1874, d. 12. janúar 1955, og kona hans [[Guðbjörg Ólafsdóttir (Neðri-Dal)|Guðbjörg Ólafsdóttir]] frá Hellishólum í Fljótshlíð, húsfreyja, f. 8. mars 1875, d. 8. febrúar 1950. | ||
Móðir Ingvars í Neðri-Dal var Ingibjörg Samúelsdóttir húsfreyja, sem var fyrri kona [[Jón Vigfús Vigfússon (Túni)|Jóns Vigfúsar Vigfússonar]], síðar í [[Tún (hús)|Túni]]. Þau skildu. Dætur þeirra og hálfsystur Ingvars voru:<br> | Móðir Ingvars í Neðri-Dal var Ingibjörg Samúelsdóttir húsfreyja, sem var fyrri kona [[Jón Vigfús Vigfússon (Túni)|Jóns Vigfúsar Vigfússonar]], síðar í [[Tún (hús)|Túni]]. Þau skildu. Dætur þeirra og hálfsystur Ingvars voru:<br> | ||
Lína 17: | Lína 17: | ||
6. [[Fjóla Ingvarsdóttir (Langa-Hvammi)|Ingibjörg Fjóla Ingvarsdóttir]] húsfreyja, verkakona, f. 11. janúar 1918, d. 7. apríl 2010. | 6. [[Fjóla Ingvarsdóttir (Langa-Hvammi)|Ingibjörg Fjóla Ingvarsdóttir]] húsfreyja, verkakona, f. 11. janúar 1918, d. 7. apríl 2010. | ||
Tryggvi var í Neðri-Dal í æsku, var bóndi á Helgusöndum u. Eyjafjöllum, var á [[Vesturhús]]um 1933, verkamaður í [[Sigtún]]i 1934, | Tryggvi var í Neðri-Dal í æsku, var bóndi á Helgusöndum u. Eyjafjöllum, var á [[Vesturhús]]um 1933, verkamaður í [[Sigtún]]i 1934, á [[Ásar|Ásum]] við [[Skólavegur|Skólaveg]] 1938. Þau voru komin að [[Stóra-Heiði|Stóru-Heiði]] við [[Sólhlíð]] 19 1940.<br> | ||
Tryggvi lést 1945. Hann var að mylja ís í rafmagnskvörn í Hraðfrystistöðinni. Járnkarl, sem hann notaði við mulninginn slóst í höfuð hans. Hann lést af áverkanum. | Tryggvi lést 1945. Hann var að mylja ís í rafmagnskvörn í Hraðfrystistöðinni. Járnkarl, sem hann notaði við mulninginn slóst í höfuð hans. Hann lést af áverkanum. | ||
Núverandi breyting frá og með 8. janúar 2024 kl. 17:24
Tryggvi Ingvarsson bóndi, verkamaður á Stóru-Heiði fæddist 27. janúar 1910 og lést 3. maí 1945.
Foreldrar hans voru Ingvar Ingvarsson frá Neðri-Dal undir V-Eyjafjöllum, bóndi, f. 21. apríl 1874, d. 12. janúar 1955, og kona hans Guðbjörg Ólafsdóttir frá Hellishólum í Fljótshlíð, húsfreyja, f. 8. mars 1875, d. 8. febrúar 1950.
Móðir Ingvars í Neðri-Dal var Ingibjörg Samúelsdóttir húsfreyja, sem var fyrri kona Jóns Vigfúsar Vigfússonar, síðar í Túni. Þau skildu. Dætur þeirra og hálfsystur Ingvars voru:
1. Ingibjörg Jónsdóttir vinnukona, f. 12. febrúar 1859 í Krókatúni, d. 24. júlí 1940.
2. Pálína Jónsdóttir, f. 23. mars 1860 í Krókatúni, d. 16. júlí 1882 úr mislingum.
3. Sigríður Jónsdóttir, f. 1861 í Krókatúni, d. 15. júlí 1882 úr mislingum.
Börn Ingvars og Guðbjargar í Eyjum voru:
1. Þorgríma Lilja Ingvarsdóttir
sjúkrahússstarfsmaður, saumakona, f. 28. júlí 1907, d. 10. janúar 1996. Hún var um stutt skeið í Eyjum, en fluttist til Lovísu systur sinnar og bjó þar.
2. Samúel Ingvarsson sjómaður, verkamaður, bóndi fæddist 7. september 1908 og lét 15. desember 1993.
3. Tryggvi Ingvarsson á Stóru-Heiði, f. 27. janúar 1910, d. 3. maí 1945, fórst við störf í Hraðfrystistöðinni.
4. Jóhanna Svava Ingvarsdóttir húsfreyja, f. 5. ágúst 1911, d. 16. maí 1992.
5. Leó Ingvarsson sjómaður, járnsmiður, f.
22. september 1913, d. 29. nóvember 2005.
6. Ingibjörg Fjóla Ingvarsdóttir húsfreyja, verkakona, f. 11. janúar 1918, d. 7. apríl 2010.
Tryggvi var í Neðri-Dal í æsku, var bóndi á Helgusöndum u. Eyjafjöllum, var á Vesturhúsum 1933, verkamaður í Sigtúni 1934, á Ásum við Skólaveg 1938. Þau voru komin að Stóru-Heiði við Sólhlíð 19 1940.
Tryggvi lést 1945. Hann var að mylja ís í rafmagnskvörn í Hraðfrystistöðinni. Járnkarl, sem hann notaði við mulninginn slóst í höfuð hans. Hann lést af áverkanum.
Kona Tryggva var Arnfríður Jóna Sveinsdóttir húsfreyja, f. 6. maí 1912 í Reykjavík, d. 8. ágúst 1994.
Börn þeirra:
1. Ólafur Tryggvason vélvirki, járnsmiður, f. f. 21. janúar 1932 í Neðri-Dal u. Eyjafjöllum, d. 9. júní 1995. Hann ólst upp u. Eyjafjöllum.
2. Ingibergur Garðar Tryggvason verkamaður, framkvæmdastjóri, f. 10. febrúar 1933 á Vesturhúsum, d. 13. desember 2013.
3. Guðrún Jóna Tryggvadóttir húsfreyja í Reykjavík, f. 6. desember 1935. Hún ólst upp hjá Sigurði Einarssyni og Elínu Jónínu Ingvarsdóttur föðursystur sinni í Austur-Búðarhólshjáleigu í A-Landeyjum. Maður hennar: Ólafur Grímsson.
4. Svanhvít Inga Tryggvadóttir, f. 13. febrúar 1938 á Ásum, (Skólavegi 47), bjó í Danmörku, d. 18. apríl 1996.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is.
- Manntöl.
- Morgunblaðið 4. maí 1945.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.