„Ingibjörg Björnsdóttir (Pétursborg)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum) | |||
Lína 13: | Lína 13: | ||
Þar bjuggu þau síðan.<br> | Þar bjuggu þau síðan.<br> | ||
Börn Ingibjargar og Sigurðar voru:<br> | Börn Ingibjargar og Sigurðar voru:<br> | ||
1. [[Björg Sigurðardóttir (Pétursborg)| | 1. [[Björg Sigurðardóttir (Pétursborg)|Guðríður ''Björg'']], f. 31. október 1891, d. 8. maí 1972.<br> | ||
2. [[Vigfús Sigurðsson (Pétursborg)|Vigfús Sigurðsson]], f. 24. júlí 1893, d. 25. febrúar 1970.<br> | 2. [[Vigfús Sigurðsson (Pétursborg)|Vigfús Sigurðsson]], f. 24. júlí 1893, d. 25. febrúar 1970.<br> | ||
3. [[Björn Sigurðsson (Pétursborg)|Einar ''Björn'' Sigurðsson]], f. 25. október 1895, d. 14. nóvember 1964.<br> | 3. [[Björn Sigurðsson (Pétursborg)|Einar ''Björn'' Sigurðsson]], f. 25. október 1895, d. 14. nóvember 1964.<br> | ||
Lína 19: | Lína 19: | ||
5. [[Jón H.T. Sigurðsson (Pétursborg)|Jón Hjálmar Theodór Sigurðsson]], f. 9. desember 1899, d. 5. ágúst 1959.<br> | 5. [[Jón H.T. Sigurðsson (Pétursborg)|Jón Hjálmar Theodór Sigurðsson]], f. 9. desember 1899, d. 5. ágúst 1959.<br> | ||
6. [[Hallvarður Sigurðsson (Pétursborg)|Hallvarður Sigurðsson]], f. 14. maí 1902, d. 5. ágúst 1967.<br> | 6. [[Hallvarður Sigurðsson (Pétursborg)|Hallvarður Sigurðsson]], f. 14. maí 1902, d. 5. ágúst 1967.<br> | ||
7. [[Finnbogi | 7. [[Finnbogi Rósinkranz Sigurðsson (Pétursborg)|Finnbogi Rósinkrans Sigurðsson]], f. 20. desember 1906, d. 30. janúar 1969.<br> | ||
8. [[Lilja Sigurðardóttir (Pétursborg)|Lilja Munnveig Hólmfríður Sigurðardóttir]], f. 17. mars 1912, d. 12. mars 1989.<br> | 8. [[Lilja Sigurðardóttir (Pétursborg)|Lilja Munnveig Hólmfríður Sigurðardóttir]], f. 17. mars 1912, d. 12. mars 1989.<br> | ||
[[Mynd:Jón Sigurðsson, Pétursborg..jpg|thumb|150px|''Jón Sigurðsson frá Pétursborg.]] | [[Mynd:Jón Sigurðsson, Pétursborg..jpg|thumb|150px|''Jón Sigurðsson frá Pétursborg.]] |
Núverandi breyting frá og með 3. janúar 2024 kl. 18:48
Ingibjörg Björnsdóttir húsfreyja í Pétursborg fæddist 1. september 1867 og lést 10. mars 1945.
Foreldrar hennar voru Björn Einarsson bóndi á Kirkjubæ, f. 1. maí 1828, d. 13. júní 1884, og kona hans Guðríður Hallvarðsdóttir húsfreyja, f. 24. febrúar 1826.
Ingibjörg var með foreldrum sínum á Kirkjubæ 1870.
Hún gekk í hjónaband með Sigurði 1884 og fluttist frá Eyjum til Seyðisfjarðar 1886.
Ingibjörg var vinnukona á Sörlastöðum í Seyðisfirði 1890, en þá var Sigurður vinnumaður á Kvennabrekku þar.
Maður Ingibjargar var Sigurður Vigfússon sjómaður í Pétursborg, f. 6. september 1865, d. 24. ágúst 1939.
Þau voru búandi í Bergþóruhúsi á Seyðisfirði 1901 með börnunum Guðríði Björgu, Vigfúsi, Einari Birni, Gunnari Helga og Jóni Hjálmari.
Þau fluttust til Eyja 1908 frá Seyðisfirði.
Við manntal 1910 bjuggu þau í Kornhól með börnunum og bæst höfðu við Finnbogi Rósinkrans og Hallvarður.
Við manntal 1920 voru þau í Pétursborg. Lilja hafði mætt 1912 og Guðríður Björg bjó þar einnig með fjölskyldu sinni.
Þar bjuggu þau síðan.
Börn Ingibjargar og Sigurðar voru:
1. Guðríður Björg, f. 31. október 1891, d. 8. maí 1972.
2. Vigfús Sigurðsson, f. 24. júlí 1893, d. 25. febrúar 1970.
3. Einar Björn Sigurðsson, f. 25. október 1895, d. 14. nóvember 1964.
4. Gunnar Helgi Sigurðsson, f. 23. október 1897, d. 14. september 1964.
5. Jón Hjálmar Theodór Sigurðsson, f. 9. desember 1899, d. 5. ágúst 1959.
6. Hallvarður Sigurðsson, f. 14. maí 1902, d. 5. ágúst 1967.
7. Finnbogi Rósinkrans Sigurðsson, f. 20. desember 1906, d. 30. janúar 1969.
8. Lilja Munnveig Hólmfríður Sigurðardóttir, f. 17. mars 1912, d. 12. mars 1989.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Garður.is.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.is.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.