„Herdís Einarsdóttir Höjgaard“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: thumb|200px|''Herdís Einarsdóttir Högaard. '''Herdís Einarsdóttir Höjgaard''' frá Bakka í Skeggjastaðasókn, N. Múl., húsfreyja á Lyngbergi fæddist 25. október 1920 og lést 22. nóvember 2003.<br> Foreldrar hennar voru Einar Ásmundur Jónsson Höjgaard bóndi á Bakka í Skeggjastaðasókn, N.-Múl., síðar verkamaður í Reykjavík, f. 21. maí 1900, d. 1. ágúst 1966, og kona hans Ólöf Stefanía Davíðsdóttir, f. 7. j...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum) | |||
Lína 27: | Lína 27: | ||
6. Andvana stúlka, f. 9. júlí 1935 í [[Hljómskálinn|Hljómskálanum, (Hvítingavegi 10)]].<br> | 6. Andvana stúlka, f. 9. júlí 1935 í [[Hljómskálinn|Hljómskálanum, (Hvítingavegi 10)]].<br> | ||
7. [[Hrefna Guðrún Guðmundsdóttir]], f. 11. september 1936 í Hljómskálanum, d. 2. maí 2010. Maður hennar Guðbrandur Eiríksson.<br> | 7. [[Hrefna Guðrún Guðmundsdóttir]], f. 11. september 1936 í Hljómskálanum, d. 2. maí 2010. Maður hennar Guðbrandur Eiríksson.<br> | ||
8. [[Unnur Guðmundsdóttir ( | 8. [[Unnur Guðmundsdóttir (málarameistari)|Unnur Guðmundsdóttir]], f. 10. júlí 1938 í Hljómskálanum, d. 25. apríl 1997. Maður hennar Ólafur Ágústsson.<br> | ||
9. [[Már Guðmundsson ( | 9. [[Már Guðmundsson (málarameistari)|Már Guðmundsson]] málari, f. 19. ágúst 1939 í Hljómskálanum. Kona hans Jóhanna Kristjánsdóttir.<br> | ||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | *Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. |
Núverandi breyting frá og með 14. nóvember 2023 kl. 11:34
Herdís Einarsdóttir Höjgaard frá Bakka í Skeggjastaðasókn, N. Múl., húsfreyja á Lyngbergi fæddist 25. október 1920 og lést 22. nóvember 2003.
Foreldrar hennar voru Einar Ásmundur Jónsson Höjgaard bóndi á Bakka í Skeggjastaðasókn, N.-Múl., síðar verkamaður í Reykjavík, f. 21. maí 1900, d. 1. ágúst 1966, og kona hans Ólöf Stefanía Davíðsdóttir, f. 7. júní 1902, d. 2. febrúar 1945.
Börn Ólafar Stefaníu og Einars Höjgaards, í Eyjum, voru:
1. Herdís Einarsdóttir Höjgaard húsfreyja, f. 25. október 1920, d. 22. nóvember 2003. Maður hennar Guðmundur Guðmundsson málarameistari.
2. Gunnlaug Rósalind Einarsdóttir húsfreyja, f. 9. janúar 1922, d. 9. júní 1990. Maður hennar var Þórarinn Magnússon kennari.
3. Nanna Höjgaard, f. 9. maí 1931, d. 9. júní 1990. Maður hennar Sigurjón Sæmundsson sjómaður, bifreiðastjóri.
4. Pálína Sigþrúður Höjgaard fósturbarn Gunnlaugar systur sinnar og Þórarins, f. 30. janúar 1936.
5. Svava Höjgaard fósturbarn Gunnlaugar systur sinnar og Þórarins, f. 3. apríl 1937.
Herdís var með foreldrum sínum í æsku, en farin að heiman 1938.
Hún flutti til Eyja 1941, varð ráðskona hjá Guðmundi á því ári og sá um þrjú börn hans frá fyrra hjónabandi. Þau giftu sig 1948, eignuðust fjögur börn. Þau bjuggu á Lyngbergi.
Guðmundur lést 1981.
Herdís vann hjá Lifrarniðursuðu Vestmannaeyja í nokkur ár fyrir gos og síðan í Vinnslustöðinni frá árinu 1971 til ársins 1990.
Herdís lést 2003.
I. Maður Herdísar, (27. mars 1948), var Guðmundur Guðmundsson málarameistari, f. 18. maí 1905 á Leirum u. Eyjafjöllum, d. 14. september 1981.
Börn þeirra:
1. Ólöf Díana Guðmundsdóttir, f. 6. júní 1946 á Lyngbergi. Maður hennar Njáll Ölver Sverrisson.
2. Jón Einar Guðmundsson, f. 18. apríl 1950 á Lyngbergi. Kona hans Sólveig Snorradóttir.
3. Viðar Guðmundsson, f. 24. júní 1957 á Lyngbergi. Kona hans Lára Emilsdóttir.
4. Sæunn Helena Guðmundsdóttir, f. 19. nóvember 1960 á Lyngbergi. Maður hennar Haraldur Haraldsson.
Börn Guðmundar frá fyrra hjónabandi hans:
5. Fanney Guðmundsdóttir, f. 22. maí 1934 í Ásnesi. Maður hennar Jón Hólmgeirsson.
6. Andvana stúlka, f. 9. júlí 1935 í Hljómskálanum, (Hvítingavegi 10).
7. Hrefna Guðrún Guðmundsdóttir, f. 11. september 1936 í Hljómskálanum, d. 2. maí 2010. Maður hennar Guðbrandur Eiríksson.
8. Unnur Guðmundsdóttir, f. 10. júlí 1938 í Hljómskálanum, d. 25. apríl 1997. Maður hennar Ólafur Ágústsson.
9. Már Guðmundsson málari, f. 19. ágúst 1939 í Hljómskálanum. Kona hans Jóhanna Kristjánsdóttir.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.
- Morgunblaðið 29. nóvember 2003. Minning.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.