„Kristinn Skæringur Baldvinsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Kristinn Skæringur Baldvinsson''' frá Steinholti við Kirkjuveg 9a, húsasmíðameistari fæddist þar 29. júní 1942.<br> Foreldrar hans voru Baldvin Skæringsson frá Rauðafelli u. Eyjafjöllum, sjómaður, matsveinn, stýrimaður, skipstjóri, bátasmiður, f. 30. ágúst 1915, d. 24. febrúar 2006, og kona hans Þórunn Elíasdóttir úr Reykjavík, húsfreyja, f. 1. desember...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(3 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 6: Lína 6:
2. [[Elías Baldvinsson]] slökkviliðsstjóri, f. 1. júní 1938 á Háarima í Djúpárhreppi, d. 16. september 2003. Kona hans [[Halla Guðmundsdóttir (Presthúsum)|Halla Guðmundsdóttir]], látin.<br>
2. [[Elías Baldvinsson]] slökkviliðsstjóri, f. 1. júní 1938 á Háarima í Djúpárhreppi, d. 16. september 2003. Kona hans [[Halla Guðmundsdóttir (Presthúsum)|Halla Guðmundsdóttir]], látin.<br>
3. [[Baldur Þór Baldvinsson]] húsasmíðameistari í Kópavogi, f. 19. júní 1941 á [[Staðarfell]]i. Fyrrum kona hans  Arndís Ármann Steinþórsdóttir. Kona hans [[Hugrún Hlín Ingólfsdóttir]], látin. <br>
3. [[Baldur Þór Baldvinsson]] húsasmíðameistari í Kópavogi, f. 19. júní 1941 á [[Staðarfell]]i. Fyrrum kona hans  Arndís Ármann Steinþórsdóttir. Kona hans [[Hugrún Hlín Ingólfsdóttir]], látin. <br>
4. [[Kristinn Skæringur Baldvinsson]] húsasmíðameistari í Eyjum, f. 29. júní 1942 í Steinholti. Kona hans [[Sigríður Mínerva Jensdóttir]].<br>
4. [[Kristinn Skæringur Baldvinsson]] húsasmíðameistari í Eyjum og Kópavogi, f. 29. júní 1942 . Kona hans [[Sigríður Mínerva Jensdóttir]].<br>
5. [[Ragnar Þór Baldvinsson]] bifvélavirki, slökkviliðsstjóri í Eyjum, f. 31. desember 1945  í Steinholti. Kona hans [[Anna Jóhannsdóttir (Bjarmalandi)|Anna Jóhannsdóttir]].<br>  
5. [[Ragnar Þór Baldvinsson]] bifvélavirki, slökkviliðsstjóri í Eyjum, f. 31. desember 1945  í Steinholti. Kona hans [[Anna Jóhannsdóttir (Bjarmahlíð)|Anna Jóhannsdóttir]].<br>  
6. [[Birgir Þór Baldvinsson]] grunnskólakennari í Reykjavík, f. 15. janúar 1952 í Steinholti. Kona hans Halldóra N. Björnsdóttir.<br>
6. [[Birgir Þór Baldvinsson]] kennari í Reykjavík, f. 15. janúar 1952 í Steinholti. Kona hans Halldóra N. Björnsdóttir.<br>
7. [[Hrefna Baldvinsdóttir]] húsfreyja, launafulltrúi hjá Vestmannaeyjabæ, f. 23. janúar 1954 í Steinholti. Maður hennar [[Snorri Þ. Rútsson]].<br>
7. [[Hrefna Baldvinsdóttir]] húsfreyja, launafulltrúi hjá Vestmannaeyjabæ, f. 23. janúar 1954. Maður hennar [[Snorri Þ. Rútsson]].<br>
8. [[Gústaf Baldvinsson| Baldvin ''Gústaf'' Baldvinsson]] sagnfræðingur, framkvæmdastjóri hjá Sea Food, dótturfyrirtæki Samherja  í Hull, f. 30. ágúst 1957. Kona hans Anna Gunnlaugsdóttir. <br>  
8. [[Gústaf Baldvinsson| Baldvin ''Gústaf'' Baldvinsson]] framkvæmdastjóri hjá Seagold, dótturfyrirtæki Samherja  í Hull, f. 30. ágúst 1957. Kona hans Anna Gunnlaugsdóttir. <br>  
9. [[Hörður Baldvinsson]] safnstjóri [[Byggðasafn Vestmannaeyja|Byggðasafns Vestmannaeyja]], síðan forstöðumaður [[Þekkingarsetur Vestmannaeyja|Þekkingarsetursins]], f. 25. nóvember 1961. Kona hans [[Bjarney Magnúsdóttir]].<br>
9. [[Hörður Baldvinsson (framkvæmdastjóri)|Hörður Baldvinsson]] safnstjóri [[Byggðasafn Vestmannaeyja|Byggðasafns Vestmannaeyja]], síðan framkvæmdastjóri [[Þekkingarsetrið|Þekkingarsetursins]], f. 25. nóvember 1961. Kona hans [[Bjarney Magnúsdóttir (leikskólastjóri)|Bjarney Magnúsdóttir]].<br>


Kristinn var með foreldrum sínum í æsku.<br>
Kristinn var með foreldrum sínum í æsku.<br>

Núverandi breyting frá og með 8. júní 2023 kl. 10:12

Kristinn Skæringur Baldvinsson frá Steinholti við Kirkjuveg 9a, húsasmíðameistari fæddist þar 29. júní 1942.
Foreldrar hans voru Baldvin Skæringsson frá Rauðafelli u. Eyjafjöllum, sjómaður, matsveinn, stýrimaður, skipstjóri, bátasmiður, f. 30. ágúst 1915, d. 24. febrúar 2006, og kona hans Þórunn Elíasdóttir úr Reykjavík, húsfreyja, f. 1. desember 1916, d. 29. júlí 1990.

Börn Þórunnar og Baldvins:
1. Kristín Elísa Baldvinsdóttir húsfreyja, starfsmaður Íslandspósts, f. 19. ágúst 1936 á Bala í Djúpárhreppi, d. 19. júlí 2003. Maður hennar Hörður Runólfsson.
2. Elías Baldvinsson slökkviliðsstjóri, f. 1. júní 1938 á Háarima í Djúpárhreppi, d. 16. september 2003. Kona hans Halla Guðmundsdóttir, látin.
3. Baldur Þór Baldvinsson húsasmíðameistari í Kópavogi, f. 19. júní 1941 á Staðarfelli. Fyrrum kona hans Arndís Ármann Steinþórsdóttir. Kona hans Hugrún Hlín Ingólfsdóttir, látin.
4. Kristinn Skæringur Baldvinsson húsasmíðameistari í Eyjum og Kópavogi, f. 29. júní 1942 . Kona hans Sigríður Mínerva Jensdóttir.
5. Ragnar Þór Baldvinsson bifvélavirki, slökkviliðsstjóri í Eyjum, f. 31. desember 1945 í Steinholti. Kona hans Anna Jóhannsdóttir.
6. Birgir Þór Baldvinsson kennari í Reykjavík, f. 15. janúar 1952 í Steinholti. Kona hans Halldóra N. Björnsdóttir.
7. Hrefna Baldvinsdóttir húsfreyja, launafulltrúi hjá Vestmannaeyjabæ, f. 23. janúar 1954. Maður hennar Snorri Þ. Rútsson.
8. Baldvin Gústaf Baldvinsson framkvæmdastjóri hjá Seagold, dótturfyrirtæki Samherja í Hull, f. 30. ágúst 1957. Kona hans Anna Gunnlaugsdóttir.
9. Hörður Baldvinsson safnstjóri Byggðasafns Vestmannaeyja, síðan framkvæmdastjóri Þekkingarsetursins, f. 25. nóvember 1961. Kona hans Bjarney Magnúsdóttir.

Kristinn var með foreldrum sínum í æsku.
Hann varð 4. bekkjar gagnfræðingur í Gagnfræðaskólanum 1959, lærði húsasmíði hjá Guðmundi Böðvarssyni, lauk sveinsprófi, fékk meistararéttindi.
Hann stundaði sjómennsku um 5 ára skeið eftir Gagnfræðaskólann, vann síðar við iðnina í Eyjum og í Mosfellsbæ.
Þau Sigríður Mínerva giftu sig 1963, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu á Vallargötu 8, Búastaðabraut 10 frá 1966-1972, byggðu og bjuggu í Mosfellsbæ eftir Gosið 1973, bjuggu í Danmörku 1984-1987, þá aftur í Mosfellsbæ, samtals í 20 ár. Þau bjuggu í Kópavogi um skeið, en búa nú á Vallargötu 8 í Eyjum.

I. Kona Kristins, (29. júní 1963), er Sigríður Mínerva Jensdóttir húsfreyja, viðskiptafræðingur, skrifstofumaður, f. 3. nóvember 1943.
Börn þeirra:
1. Sigurjón Kristinsson læknir, f. 16. mars 1964 í Eyjum. Fyrrum konur hans Hafdís Óskarsdóttir, Margrét Eyjólfsdóttir og Anna Lára Jóhannesdóttir.
2. Þórir Kristinsson trésmiður í Reykjavík, f. 1. desember 1965 í Eyjum. Kona hans Auður Hermannsdóttir.
3. Baldvin Kristinsson trésmiður í Reykjavík, f. 16. mars 1976. Kona hans Áslaug Þórdís Gissurardóttir.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.