„Vilborg Þórðardóttir (Sigtúni)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 16: | Lína 16: | ||
Vilborg var tvígift.<br> | Vilborg var tvígift.<br> | ||
I. Fyrri maður hennar var Stefán Tómasson bóndi, f. 7. febrúar 1866, drukknaði við Klettsnef 16. maí 1901. Hann var bróðir | I. Fyrri maður hennar var Stefán Tómasson bóndi, f. 7. febrúar 1866, drukknaði við Klettsnef 16. maí 1901. Hann var bróðir Önnu Valgerðar Tómasdóttur húsfreyju í Selkoti, móður <br> | ||
a. [[Hjörleifur Sveinsson (eldri)|Hjörleifs Sveinssonar]] í | a. [[Hjörleifur Sveinsson (eldri)|Hjörleifs Sveinssonar]] í | ||
[[Skálholt-eldra|Skálholti]],<br> | [[Skálholt-eldra|Skálholti]],<br> | ||
Lína 24: | Lína 24: | ||
Börn Vilborgar og Stefáns hér:<br> | Börn Vilborgar og Stefáns hér:<br> | ||
1. Hjörleifur Stefánsson, f. 5. júní 1891, d. 6. júlí 1919.<br> | 1. Hjörleifur Stefánsson, f. 5. júní 1891, d. 6. júlí 1919.<br> | ||
2. [[Þórður Stefánsson ( | 2. [[Þórður Stefánsson (Rauðafelli)|Þórður Stefánsson]] útgerðarmaður, formaður, skipasmiður, síðar í [[Hagi|Haga]], f. 15. júní 1892, d. 9. nóvember 1980.<br> | ||
3. Gróa Stefánsdóttir vinnukona , f. 8. ágúst 1893, d. 17. febrúar 1916.<br> | 3. Gróa Stefánsdóttir vinnukona , f. 8. ágúst 1893, d. 17. febrúar 1916.<br> | ||
4. [[Sigríður Stefánsdóttir (Rauðafelli)|Sigríður Stefánsdóttir]], f. 25. janúar 1895, d. 23. júlí 1978.<br> | 4. [[Sigríður Stefánsdóttir (Rauðafelli)|Sigríður Stefánsdóttir]], f. 25. janúar 1895, d. 23. júlí 1978.<br> |
Núverandi breyting frá og með 8. mars 2023 kl. 15:08
Vilborg Þórðardóttir húsfreyja í Sigtúni fæddist 9. febrúar 1867 á Rauðafelli u. Eyjafjöllum og lést 1. september 1933.
Foreldrar Vilborgar voru Þórður bóndi á Rauðafelli, f. 19. febrúar 1834, d. 8. október 1911, Tómasar bónda og smiðs á Ásólfsskála 3 (1845), f. 1790, d. 1854, Þórðarsonar og konu (14. október 1824) Tómasar bónda, Margrétar húsfreyju, f. 1796, Jónsdóttur, Björnssonar ríka, Jónssonar.
Móðir Vilborgar og kona (28. júlí 1865) Þórðar á Rauðafelli var Guðrún húsfreyja, fædd í Ásólfsskálasókn 7. desember 1843, d. 1. apríl 1927, Tómasar bónda í Varmahlíð 1845 og 1870, f. 1809, d. 1890, Sigurðssonar stúdents, Jónssonar og konu Tómasar í Varmahlíð, Sigríðar húsfreyju, f. 1812, d. 1876, Einarsdóttur, Högnasonar.
Vilborg var með foreldrum sínum á Rauðafelli í æsku.
Hún var húskona með Stefáni húsmanni, manni sínum, á Hrútafelli 1890, ekkja og bústýra í Selkoti 1901. Í Selkoti voru með henni börn hennar Hjörleifur Stefánsson 10 ára, Gróa 8 ára, Sigríður 6 ára, Þorvarður Tómas eins árs. Vinnukona var systir hennar Ágústína Þórðardóttir 18 ára.
Hún giftist Jóni Bjarnsyni 1906. Þau fluttust að Vatnsnesi í Grímsnesi 1907 og bjuggu þar 1910 með Sigríði dóttur Vilborgar, en Hjörleifur, Gróa og Þorvarður voru fjarverandi, en áttu þar heimilisfestu. Þorvarður var í skóla á Minni-Borg þar.
Þau voru í Eyvík í Grímsnesi við fæðingu Stefáns Hjörleifs Ágústs 1919.
Þau fluttust undir Fjöllin og bjuggu á Leirum (Nýlendu) u. A-Eyjafjöllum 1920 með Þorvarði Tómasi Stefánssyni barni Vilborgar og Stefáni Hjörleifi Ágústi Jónssyni barni hjónanna.
Þau fluttust til Eyja 1922 og bjuggu í Sigtúni 1923 með Stefán hjá sér. Með þeim 1930 þar voru Stefán Hjörleifur og Bergur Tómas Grímsson fóstursonur þeirra, sonur Sigríðar dóttur Vilborgar.
Vilborg lést 1933.
Systir Vilborgar var Ágústína Þórðardóttir húsfreyja á Vilborgarstöðum í Eyjum, kona Lofts Jónssonar, en þau voru foreldrar Guðrúnar Loftsdóttur kaupkonu.
Önnur systir Vilborgar var Margrét móðir Kjartans Þórarins Ólafssonar fiskimatsmanns, síðast í Reykjavík, f. 2. apríl 1913, d. 25. apríl 1990.
Bróðir Vilborgar var Þórður faðir Jónínu Þórðardóttur, sem var í Klöpp, síðan í Keflavík, en síðast að Brekastíg 10 í Eyjum, f. 12. apríl 1909, d. 16. marz 1994, og Leifs Þórðarsonar, sem var fósturbarn í Breiðholti í Eyjum 1910, f. 20. júlí 1906, d. 4. maí 1930.
Vilborg var tvígift.
I. Fyrri maður hennar var Stefán Tómasson bóndi, f. 7. febrúar 1866, drukknaði við Klettsnef 16. maí 1901. Hann var bróðir Önnu Valgerðar Tómasdóttur húsfreyju í Selkoti, móður
a. Hjörleifs Sveinssonar í
Skálholti,
b. Tómasar Sveinssonar á Faxastíg 15 og
c. Sigfúsar Sveinssonar á Kirkjubæjarbraut 8.
Börn Vilborgar og Stefáns hér:
1. Hjörleifur Stefánsson, f. 5. júní 1891, d. 6. júlí 1919.
2. Þórður Stefánsson útgerðarmaður, formaður, skipasmiður, síðar í Haga, f. 15. júní 1892, d. 9. nóvember 1980.
3. Gróa Stefánsdóttir vinnukona , f. 8. ágúst 1893, d. 17. febrúar 1916.
4. Sigríður Stefánsdóttir, f. 25. janúar 1895, d. 23. júlí 1978.
5. Þorvarður Tómas Stefánsson trésmíðameistari, byggingafulltrúi á Siglufirði, f. 15. október 1900, d. 30. júlí 1980.
II. Síðari maður Vilborgar, (1906), var Jón Bjarnason bóndi, verkamaður í Sigtúni, f. 2. maí 1881, d. 28. nóvember 1963.
Barn þeirra var
6. Stefán Hjörleifur Ágúst Jónsson verkamaður, f. 12. ágúst 1911 í Eyvík í Grímsnesi, d. 12. október 1931 í Eyjum.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.