„Bragi Sigjónsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(5 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Bragi Sigjónsson.jpg|thumb|150px|''Bragi Sigjónsson.]]
[[Mynd:Bragi Sigjónsson.jpg|thumb|150px|''Bragi Sigjónsson.]]
'''Bragi Sigjónsson''' vélstjóri fæddist 27. júní 1914 á [[Skaftafell]]i og lést 25. september 1985.<br>
'''Bragi Sigjónsson''' vélstjóri fæddist 27. júní 1914 á [[Skaftafell]]i og lést 25. september 1985.<br>
Foreldrar hans voru [[Sigjón Halldórsson]] vélstjóri og trésmiður frá Bakka á Mýrum A-Skaft., f. 31. júlí 1888 , d. 19. apríl 1931 og kona hans [[Sigrún Runólfsdóttir (Héðinshöfða)|Sigrún Runólfsdóttir]] frá Króki í Flóa, húsfreyja, f. 26. maí 1889, d. 11. ágúst 1991.
Foreldrar hans voru [[Sigjón Halldórsson]] vélstjóri og trésmiður frá Bakka á Mýrum í A-Skaft., f. 31. júlí 1888, d. 19. apríl 1931 og kona hans [[Sigrún Runólfsdóttir (Héðinshöfða)|Sigrún Runólfsdóttir]] frá Króki í Flóa, húsfreyja, f. 26. maí 1889, d. 11. ágúst 1991.


Bragi var með foreldrum sínum á [[Skaftafell]]i 1914, tökubarn á Haukafelli á Mýrum í A-Skaft. 1920, var með foreldrum sínum i [[Héðinshöfði|Héðinshöfða]] 1923 og 1930, var búandi með móður sinni og systkinum í [[Sjávargata|Sjávargötu]] 1940.<br>
 
Bragi réri með [[Guðjón Tómasson|Guðjóni Tómassyni]] um skeið, (sjá mynd).<br>
Börn Sigrúnar og Sigjóns voru:<br>
Hann tók hið meira mótorvélstjórapróf í Reykjavík 1944 og bjó síðan í Reykjavík.<br>
1. [[Þórunn Sigjónsdóttir|Þórunn Aðalheiður Sigjónsdóttir]] húsfreyja, f.  27. febrúar 1913 á Skaftafelli, d. 25. júlí 1998. Maður hennar var [[Svavar Þórðarson (Tanganum)|Svavar Þórðarson]].<br>
2. Bragi Sigjónsson vélstjóri, f. 27. júní 1914 á Skaftafelli, d. 25. september 1985. Kona hans var Rósa (Rósamunda) Einarsdóttir frá Seyðisfirði.<br>
3. Sigurjón Sigjónsson, f. 16. ágúst 1915 á Eyjarhólum, d. 31. maí 1916.<br>
4. [[Garðar Sigjónson|Jón ''Garðar'' Sigjónsson]] vélstjóri, útgerðarmaður, hafnsögumaður á Höfn í Hornafirði, f. 18. október 1916 á Lögbergi, d. 15. febrúar 2006.  Kona hans var Guðfinna Bjarnadóttir.<br>
5. [[Tryggvi Sigjónsson (Héðinshöfða)|Tryggvi Sigjónsson]] útgerðarmaður á Höfn í Hornafirði, f. 10. apríl 1918 á Lögbergi, d. 26. janúar 2000.  Kona hans var Herdís Ragna Clausen.<br>
6. [[Þórhallur Sigjónsson]] vörubifreiðastjóri í Reykjavík, f. 11. maí 1919 á Lögbergi, d. 17. júlí 1993.  Kona hans var Ólöf Hannesdóttir.<br>
7. [[Friðrik Sigjónsson]], f. 22. október  1920 í Héðinshöfða, drukknaði 23. desember 1944.<br>
8. Halldór Sigjónsson, f. 31. desember 1922, d. 25. júní 1930.<br>
9. [[Guðríður Sigjónsdóttir]] húsfreyja í Reykjavík, f. 26. febrúar 1924 í Héðinshöfða, d. 31. ágúst 1987.  Maður hennar var Jón Karlsson.<br>
10. [[Kristbjörg Sigjónsdóttir]] hjúkrunarfræðingur, húsfreyja í Reykjavík, f. 26. maí 1925 í Héðinshöfða. Maður hennar var  Gísli Tómasson.<br>
11. [[Gústaf Sigjónsson]] vélstjóri, skipstjóri, bifreiðstjóri, f. 22. janúar 1927 í Héðinshöfða. Kona hans er  [[Guðbjörg Halldóra  Einarsdóttir]].<br>
12. [[Guðmundur Sigjónsson]] vélvirki í Eyjum, f. 22. mars 1928 í Héðinshöfða, d. 7. nóvember 2009. Kona hans var [[Jónína Þuríður Guðnadóttir]].
 
Sigjón veiktist illa í Spænsku veikinni 1918 og barðist við afleiðingar hennar. Þau Sigrún urðu að koma 5 af börnum  sínum í fóstur. Bragi var  í fóstri á Haukafelli á Mýrum í A-Skaft. í nokkur ár , Jón Garðar var fóstraður í Flatey á Mýrum, Tryggvi var í fóstri á Hólmi þar, en Guðríður og Þórhallur voru fóstruð í Hallgeirsey í A-Landeyjum frá árinu 1928.<br>
Bragi var með foreldrum sínum á [[Skaftafell]]i 1914-1918, tökubarn á Haukafelli á Mýrum í A-Skaft. 1919-1923, var með foreldrum sínum i [[Héðinshöfði|Héðinshöfða]] í lok árs 1923 og 1930, var búandi með móður sinni og systkinum í [[Sjávargata|Sjávargötu]] 1940.<br>
Hann  réri með [[Guðjón Tómasson|Guðjóni Tómassyni]] um skeið, (sjá mynd).<br>
Bragi tók hið meira mótorvélstjórapróf í Reykjavík 1944 og bjó síðan í Reykjavík.<br>
Hann var lengi vélstjóri á Fossunum og að síðustu á Herjólfi.


I. Barnsmóðir Braga var [[Unnur Þorbjörnsdóttir (Kirkjubæ)|Unnur Þórný Þorbjörnsdóttir]], síðar húsfreyja á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]], f. 16. maí 1919, d. 10. október 1990.<br>
I. Barnsmóðir Braga var [[Unnur Þorbjörnsdóttir (Kirkjubæ)|Unnur Þórný Þorbjörnsdóttir]], síðar húsfreyja á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]], f. 16. maí 1919, d. 10. október 1990.<br>
Barn þeirra er<br>
Barn þeirra er<br>
1. [[Ingibjörg Bragadóttir (Kirkjubæ)|Ingibjörg Bragadóttir]] frá Kirkjubæ, f. 23. janúar 1941. Maður hennar var Valdimar Sævar Halldórsson skipstjóri, f. 13. apríl 1944, d. 15. febrúar 2014.
1. [[Ingibjörg Bragadóttir (Kirkjubæ)|Ingibjörg Bragadóttir]] frá Kirkjubæ, f. 23. janúar 1941, d. 23. janúar 2023. Maður hennar var Valdimar Sævar Halldórsson skipstjóri, f. 13. apríl 1944, d. 15. febrúar 2014.


II.  Barnsmóðir hans var Svanhvít Knútsdóttir, f. 6. janúar 1909, d. 29. júlí 1989.<br>
II.  Barnsmóðir hans var Svanhvít Knútsdóttir, f. 6. janúar 1909, d. 29. júlí 1989.<br>
Lína 20: Lína 37:
4. Sigurjón Guðmundur Bragason verkamaður, f. 21. júní 1959. Maki,  (sambýliskona):  Sigrún Einarsdóttir leikskólakennari.<br>
4. Sigurjón Guðmundur Bragason verkamaður, f. 21. júní 1959. Maki,  (sambýliskona):  Sigrún Einarsdóttir leikskólakennari.<br>
5. Haukur Bragason , f. 6. febrúar 1966. Maki: Guðrún Margrét Birkisdóttir útstillingahönnuður.   
5. Haukur Bragason , f. 6. febrúar 1966. Maki: Guðrún Margrét Birkisdóttir útstillingahönnuður.   
III. Barnsmóðir Braga var Svanhvít Knútsdóttir, f. 6. janúar 1909, d. 29. júlí 1989.<br>
Barn þeirra:<br>
6. Bragi Valur Bragason sjómaður, f. 6. júlí 1946, d. 16. mars 1977.


<center>[[Mynd: 1967 b 189 A.jpg|ctr|400px]]</center>
<center>[[Mynd: 1967 b 189 A.jpg|ctr|400px]]</center>
Lína 30: Lína 42:


<center>''Skipshöfn [[Guðjón Tómasson|Guðjóns skipstjóra Tómassonar]] frá [[Gerði-stóra|Gerði]] árið 1931.<br>
<center>''Skipshöfn [[Guðjón Tómasson|Guðjóns skipstjóra Tómassonar]] frá [[Gerði-stóra|Gerði]] árið 1931.<br>
''Aftari röð frá v.: 1. Hjörleifur Gíslason, Langagerði í Hvolhreppi, 2. Stefán frá Vatnshól í Holtum, 3. Bragi Sigjónsson í  [[Sjávargata|Sjávargötu]] í Vm., 4. [[Haraldur Þorsteinsson]], [[Nikhóll|Nikhól]] í Vm.</center>
''Aftari röð frá v.: 1. Hjörleifur Gíslason, Langagerði í Hvolhreppi, 2. Stefán frá Vatnshól í Holtum, 3. Bragi Sigjónsson í  [[Sjávargata|Sjávargötu]] í Vm., 4. [[Haraldur Þorsteinsson (Nikhól)|Haraldur Þorsteinsson]], [[Nikhóll|Nikhól]] í Vm.</center>
<center>''Fremri röð frá v.: 1. Sveinn Runólfsson, Fjósum í Mýrdal, 2. [[Guðjón Tómasson]], skipstjóri, 3. [[Erlendur Jónsson]], [[Ólafshús]]um í Vm., 4. [[Jón Guðjónsson (Oddsstöðum)|Jón Guðjónsson]], [[Þorlaugargerði]] í Vm.''</center>
<center>''Fremri röð frá v.: 1. Sveinn Runólfsson, Fjósum í Mýrdal, 2. [[Guðjón Tómasson]], skipstjóri, 3. [[Erlendur Jónsson]], [[Ólafshús]]um í Vm., 4. [[Jón Guðjónsson (Oddsstöðum)|Jón Guðjónsson]], [[Þorlaugargerði]] í Vm.''</center>
{{Heimildir|
{{Heimildir|
Lína 44: Lína 56:
[[Flokkur: Íbúar á Skaftafelli]]
[[Flokkur: Íbúar á Skaftafelli]]
[[Flokkur: Íbúar í Héðinhöfða]]
[[Flokkur: Íbúar í Héðinhöfða]]
[[Flokkur: Íbúar á Lögbergi]]
[[Flokkur: Íbúar í Sjávargötu]]
[[Flokkur: Íbúar í Sjávargötu]]
[[Flokkur: Íbúar við vestmannabraut]]
[[Flokkur: Íbúar við Vestmannabraut]]
[[Flokkur: Íbúar við Hásteinveg]]
[[Flokkur: Íbúar við Hásteinsveg]]
[[Flokkur: Íbúar við Sjómannasund]]
[[Flokkur: Íbúar við Sjómannasund]]

Núverandi breyting frá og með 29. janúar 2023 kl. 19:46

Bragi Sigjónsson.

Bragi Sigjónsson vélstjóri fæddist 27. júní 1914 á Skaftafelli og lést 25. september 1985.
Foreldrar hans voru Sigjón Halldórsson vélstjóri og trésmiður frá Bakka á Mýrum í A-Skaft., f. 31. júlí 1888, d. 19. apríl 1931 og kona hans Sigrún Runólfsdóttir frá Króki í Flóa, húsfreyja, f. 26. maí 1889, d. 11. ágúst 1991.


Börn Sigrúnar og Sigjóns voru:
1. Þórunn Aðalheiður Sigjónsdóttir húsfreyja, f. 27. febrúar 1913 á Skaftafelli, d. 25. júlí 1998. Maður hennar var Svavar Þórðarson.
2. Bragi Sigjónsson vélstjóri, f. 27. júní 1914 á Skaftafelli, d. 25. september 1985. Kona hans var Rósa (Rósamunda) Einarsdóttir frá Seyðisfirði.
3. Sigurjón Sigjónsson, f. 16. ágúst 1915 á Eyjarhólum, d. 31. maí 1916.
4. Jón Garðar Sigjónsson vélstjóri, útgerðarmaður, hafnsögumaður á Höfn í Hornafirði, f. 18. október 1916 á Lögbergi, d. 15. febrúar 2006. Kona hans var Guðfinna Bjarnadóttir.
5. Tryggvi Sigjónsson útgerðarmaður á Höfn í Hornafirði, f. 10. apríl 1918 á Lögbergi, d. 26. janúar 2000. Kona hans var Herdís Ragna Clausen.
6. Þórhallur Sigjónsson vörubifreiðastjóri í Reykjavík, f. 11. maí 1919 á Lögbergi, d. 17. júlí 1993. Kona hans var Ólöf Hannesdóttir.
7. Friðrik Sigjónsson, f. 22. október 1920 í Héðinshöfða, drukknaði 23. desember 1944.
8. Halldór Sigjónsson, f. 31. desember 1922, d. 25. júní 1930.
9. Guðríður Sigjónsdóttir húsfreyja í Reykjavík, f. 26. febrúar 1924 í Héðinshöfða, d. 31. ágúst 1987. Maður hennar var Jón Karlsson.
10. Kristbjörg Sigjónsdóttir hjúkrunarfræðingur, húsfreyja í Reykjavík, f. 26. maí 1925 í Héðinshöfða. Maður hennar var Gísli Tómasson.
11. Gústaf Sigjónsson vélstjóri, skipstjóri, bifreiðstjóri, f. 22. janúar 1927 í Héðinshöfða. Kona hans er Guðbjörg Halldóra Einarsdóttir.
12. Guðmundur Sigjónsson vélvirki í Eyjum, f. 22. mars 1928 í Héðinshöfða, d. 7. nóvember 2009. Kona hans var Jónína Þuríður Guðnadóttir.

Sigjón veiktist illa í Spænsku veikinni 1918 og barðist við afleiðingar hennar. Þau Sigrún urðu að koma 5 af börnum sínum í fóstur. Bragi var í fóstri á Haukafelli á Mýrum í A-Skaft. í nokkur ár , Jón Garðar var fóstraður í Flatey á Mýrum, Tryggvi var í fóstri á Hólmi þar, en Guðríður og Þórhallur voru fóstruð í Hallgeirsey í A-Landeyjum frá árinu 1928.
Bragi var með foreldrum sínum á Skaftafelli 1914-1918, tökubarn á Haukafelli á Mýrum í A-Skaft. 1919-1923, var með foreldrum sínum i Héðinshöfða í lok árs 1923 og 1930, var búandi með móður sinni og systkinum í Sjávargötu 1940.
Hann réri með Guðjóni Tómassyni um skeið, (sjá mynd).
Bragi tók hið meira mótorvélstjórapróf í Reykjavík 1944 og bjó síðan í Reykjavík.
Hann var lengi vélstjóri á Fossunum og að síðustu á Herjólfi.

I. Barnsmóðir Braga var Unnur Þórný Þorbjörnsdóttir, síðar húsfreyja á Kirkjubæ, f. 16. maí 1919, d. 10. október 1990.
Barn þeirra er
1. Ingibjörg Bragadóttir frá Kirkjubæ, f. 23. janúar 1941, d. 23. janúar 2023. Maður hennar var Valdimar Sævar Halldórsson skipstjóri, f. 13. apríl 1944, d. 15. febrúar 2014.

II. Barnsmóðir hans var Svanhvít Knútsdóttir, f. 6. janúar 1909, d. 29. júlí 1989.
Barn þeirra var
2. Bragi Valur Bragason sjómaður, f. 6. júlí 1946, d. 16. mars 1977.

III. Kona Braga, (17. október 1959, skildu), var Rósa (Rósamunda) Einarsdóttir frá Seyðisfirði, f. 18. október 1922, d. 5. júní 2005.
Börn þeirra:
3. Helga Bára Bragadóttir skrifstofumaður, f. 21. júní 1959. Maki hennar: Karl Elí Þorgeirsson húsasmíðameistari.
4. Sigurjón Guðmundur Bragason verkamaður, f. 21. júní 1959. Maki, (sambýliskona): Sigrún Einarsdóttir leikskólakennari.
5. Haukur Bragason , f. 6. febrúar 1966. Maki: Guðrún Margrét Birkisdóttir útstillingahönnuður.

ctr


Skipshöfn Guðjóns skipstjóra Tómassonar frá Gerði árið 1931.
Aftari röð frá v.: 1. Hjörleifur Gíslason, Langagerði í Hvolhreppi, 2. Stefán frá Vatnshól í Holtum, 3. Bragi Sigjónsson í Sjávargötu í Vm., 4. Haraldur Þorsteinsson, Nikhól í Vm.
Fremri röð frá v.: 1. Sveinn Runólfsson, Fjósum í Mýrdal, 2. Guðjón Tómasson, skipstjóri, 3. Erlendur Jónsson, Ólafshúsum í Vm., 4. Jón Guðjónsson, Þorlaugargerði í Vm.

Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.is.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.
  • Vélstjóratal 1911-1972. Óskar Ingimarsson. Reykjavík. Vélstjórafélag Íslands 1974.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.