„Sigríður Árnadóttir (Merkisteini)“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Sigríður Árnadóttir''' húsfreyja í Merkisteini og víðar fæddist 10. apríl 1886 í Sauðhúsnesi i Álftaveri í V-Skaft. og lést 19. september 1972 í Ey...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(3 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 11: | Lína 11: | ||
Sigríður var með foreldrum sínum í Sauðhúsnesi til ársins 1897, var tökubarn á Þykkvabæjarklaustri 1897-1898, léttastúlka á Skaftárdal 1898-1899. Vinnukona var hún í Hraungerði í Álftaveri 1899-1902, í Jórvík 1902-1903.<br> | Sigríður var með foreldrum sínum í Sauðhúsnesi til ársins 1897, var tökubarn á Þykkvabæjarklaustri 1897-1898, léttastúlka á Skaftárdal 1898-1899. Vinnukona var hún í Hraungerði í Álftaveri 1899-1902, í Jórvík 1902-1903.<br> | ||
Hún fluttist frá Jórvíkurhryggjum (Jórvík) til Eyja 1903, var í Landlyst við giftingu 1908. <br> | Hún fluttist frá Jórvíkurhryggjum (Jórvík) til Eyja 1903, var í Landlyst við giftingu 1908. <br> | ||
Þau Sigurður voru leigjendur á [[Hlíðarendi|Hlíðarenda]] 1910 með Stefaníu Ástrósu dóttur sinni, bjuggu í Merkisteini við fæðingu Jóns Ísaks 1911 og | Þau Sigurður voru leigjendur á [[Hlíðarendi|Hlíðarenda]] 1910 með Stefaníu Ástrósu dóttur sinni, bjuggu í Merkisteini við fæðingu Jóns Ísaks 1911 og 1914, í [[Ásbyrgi]] 1915 og enn við fæðingu Árna 1918, á [[Rauðafell]]i 1919 og 1920 með þrem börnum sínum, í [[Óskarsbúð]] 1922, í [[Pálshús]]i 1923, á Rauðafelli 1924 og 1925.<br> | ||
Sigurður lést 1928 og 1930 bjó Sigríður með sonum sínum Jóni Ísaki og Árna í Íshúsinu við Strandveg 28.<br> | Sigurður lést 1928 og 1930 bjó Sigríður með sonum sínum Jóni Ísaki og Árna í [[Íshúsið|Íshúsinu við Strandveg 28]].<br> | ||
Hún var ekkja á [[Miðhús]]um 2 1940, bjó þar með Árna syni sínum og með honum á [[Sólheimar|Sólheimum]] 1945, á Vestmannabraut 22 við giftingu þeirra Þorbjörns 1948, en síðan á Reynifelli. | Hún var ekkja á [[Miðhús]]um 2 1940, bjó þar með Árna syni sínum og með honum á [[Sólheimar|Sólheimum]] 1945, á Vestmannabraut 22 við giftingu þeirra Þorbjörns 1948, en síðan á Reynifelli. | ||
Sigríður var tvígift.<br> | Sigríður var tvígift.<br> | ||
I. Fyrri maður hennar, (19. nóvember 1908), var [[Sigurður Björnsson ( | I. Fyrri maður hennar, (19. nóvember 1908), var [[Sigurður Björnsson (bátasmiður)|Sigurður Björnsson]] skipasmiður, f. 29. maí 1886, d. 9. júní 1928.<br> | ||
Börn þeirra voru:<br> | Börn þeirra voru:<br> | ||
1. [[Stefanía Ástrós Sigurðardóttir]] húsfreyja í Reykjavík, f. 8. september 1909 á Hlíðarenda, d. 22. september 1986.<br> | 1. [[Stefanía Ástrós Sigurðardóttir]] húsfreyja í Reykjavík, f. 8. september 1909 á Hlíðarenda, d. 22. september 1986.<br> | ||
2. [[Jón Ísak Sigurðsson]] hafnsögumaður, bæjarfulltrúi, heiðursborgari f. 7. nóvember 1911 í Merkisteini, d. 28. júní 2000. <br> | 2. [[Jón Ísak Sigurðsson]] hafnsögumaður, bæjarfulltrúi, heiðursborgari f. 7. nóvember 1911 í Merkisteini, d. 28. júní 2000. <br> | ||
3. [[Árni Sigurðsson ( | 3. [[Árni Sigurðsson (Ásbyrgi)|Árni Guðmundur Vilhjálmur Sigurðsson]] sýningarstjóri í Keflavík, f. 9. apríl 1918 í Ásbyrgi, d. 19. mars 2001. | ||
II. Síðri maður Sigríðar, (18. desember 1948), var [[Þorbjörn Arnbjörnsson]] verkamaður, sótari á Reynifelli, f. 8. október 1886, d. 10. nóvember 1965.<br> | II. Síðri maður Sigríðar, (18. desember 1948), var [[Þorbjörn Arnbjörnsson]] verkamaður, sótari á Reynifelli, f. 8. október 1886, d. 10. nóvember 1965.<br> |
Núverandi breyting frá og með 20. apríl 2022 kl. 11:39
Sigríður Árnadóttir húsfreyja í Merkisteini og víðar fæddist 10. apríl 1886 í Sauðhúsnesi i Álftaveri í V-Skaft. og lést 19. september 1972 í Eyjum.
Faðir Sigríðar var Árni bóndi í Sauðhúsnesi 1885-dd. 1897 (jörðin eyddist í Kötluhlaupi 1918), f. 27. nóvember 1857 í Svínadal í Skaftártungu, d. 26. janúar 1897, Runólfsson vinnumanns víða, síðast í Elínarhúsi, f. 1834 í Svínadal, drukknaði 14. júlí 1864 við Mýrdal, Jónssonar bónda í Svínadal 1929-dd., f. 1797, d. 11. ágúst 1873, Runólfssonar, og konu Jóns Runólfssonar Ingibjargar húsfreyju Þorsteinsdóttur, f. 1809.
Móðir Árna í Sauðhúsnesi og barnsmóðir Runólfs vinnumanns var Guðrún vinnukona, f. 6. febrúar 1818 í Þykkvabæ, d. 29. ágúst 1895 í Sauðhúsnesi, Einarsdóttir bónda á Undirhrauni í Meðallandi og víðar, síðast húsmaður á Efri-Fljótum þar 1834-dd., f. 1760 í Þykkvabæ í Landbroti, d. 6. ágúst 1837 á Efri-Fljótum, Jónssonar bónda á Þykkvabæjarklaustri í Álftaveri og Leiðvelli í Meðallandi, f. 1725, Ingimundarsonar, og konu Jóns Ingimundarsonar, Þorgerðar húsfreyju, f. 1734, Björnsdóttur.
Móðir Guðrúnar Einarsdóttur og seinni kona (1807) Einars á Undirhrauni, en þá bóndi á Syðri-Steinsmýri í Meðallandi, var Guðrún húsfreyja, f. 18. maí 1788 á Geirlandi á Síðu, d. 12. ágúst 1846 í Hlíð í Skaftártungu, Gísladóttir.
Móðir Sigríðar Árnadóttur og bústýra Árna Runólfssonar var Gyðríður, (Gyða í Mandal), f. 20. júní 1863 í Sauðhúsnesi í Álftaveri, d. 25. ágúst 1951 í Eyjum.
Faðir Gyðríðar var Stefán bóndi á Sauðhúsnesi, f. 13. júlí 1827, d. 26. ágúst 1884 í Sauðhúsnesi, Höskuldsson bóndi í Sauðhúsnesi, f. 1799 á Götum í Mýrdal, d. 8. janúar 1862 í Sauðhúsnesi, Guðlaugssonar bónda í Götum í Mýrdal, f. 1757, d. 7. apríl 1828 í Pétursey þar, Jónssonar, og seinni konu Guðlaugs, Guðrúnar húsfreyju, f. 1765, d. 24. september 1825 í Holti í Mýrdal, Höskuldsdóttur.
Móðir Stefáns á Sauðhúsnesi og kona Höskuldar bónda þar var Guðrún húsfreyja (Höskuldur var seinni maður hennar), f. 1786 í Keflavík, d. 29. ágúst 1889 í Hemru í Skaftártungu, (þá sögð 102 ára), Björnsdóttir og Kristínar, f. 1750, Bjarnadóttur.
Móðir Gyðríðar og kona (1857) Stefáns Höskuldssonar var Sigríður húsfreyja, f. 7. október 1822 á Keldunúpi á Síðu, d. 26. ágúst 1884 í Sauðhúsnesi, Einarsdóttir bónda á Efri-Fljótum í Meðallandi 1835, Jónssonar, og konu Einars bónda, Guðrúnar Gísladóttur húsfreyju. (Árni og Gyðríður voru systrabörn. Sjá Guðrúnu Einarsdóttur móður Árna).
Sigríður var með foreldrum sínum í Sauðhúsnesi til ársins 1897, var tökubarn á Þykkvabæjarklaustri 1897-1898, léttastúlka á Skaftárdal 1898-1899. Vinnukona var hún í Hraungerði í Álftaveri 1899-1902, í Jórvík 1902-1903.
Hún fluttist frá Jórvíkurhryggjum (Jórvík) til Eyja 1903, var í Landlyst við giftingu 1908.
Þau Sigurður voru leigjendur á Hlíðarenda 1910 með Stefaníu Ástrósu dóttur sinni, bjuggu í Merkisteini við fæðingu Jóns Ísaks 1911 og 1914, í Ásbyrgi 1915 og enn við fæðingu Árna 1918, á Rauðafelli 1919 og 1920 með þrem börnum sínum, í Óskarsbúð 1922, í Pálshúsi 1923, á Rauðafelli 1924 og 1925.
Sigurður lést 1928 og 1930 bjó Sigríður með sonum sínum Jóni Ísaki og Árna í Íshúsinu við Strandveg 28.
Hún var ekkja á Miðhúsum 2 1940, bjó þar með Árna syni sínum og með honum á Sólheimum 1945, á Vestmannabraut 22 við giftingu þeirra Þorbjörns 1948, en síðan á Reynifelli.
Sigríður var tvígift.
I. Fyrri maður hennar, (19. nóvember 1908), var Sigurður Björnsson skipasmiður, f. 29. maí 1886, d. 9. júní 1928.
Börn þeirra voru:
1. Stefanía Ástrós Sigurðardóttir húsfreyja í Reykjavík, f. 8. september 1909 á Hlíðarenda, d. 22. september 1986.
2. Jón Ísak Sigurðsson hafnsögumaður, bæjarfulltrúi, heiðursborgari f. 7. nóvember 1911 í Merkisteini, d. 28. júní 2000.
3. Árni Guðmundur Vilhjálmur Sigurðsson sýningarstjóri í Keflavík, f. 9. apríl 1918 í Ásbyrgi, d. 19. mars 2001.
II. Síðri maður Sigríðar, (18. desember 1948), var Þorbjörn Arnbjörnsson verkamaður, sótari á Reynifelli, f. 8. október 1886, d. 10. nóvember 1965.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
- Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.
- Æviskrár Víglundar Þórs Þorsteinssonar
- Húsfreyjur
- Fólk fætt á 19. öld
- Fólk dáið á 20. öld
- Íbúar í Landlyst
- Íbúar á Hlíðarenda
- Íbúar í Merkisteini
- Íbúar í Ásbyrgi
- Íbúar á Rauðafelli
- Íbúar í Óskarsbúð
- Íbúar í Pálsbúð
- Íbúar á Miðhúsum
- Íbúar á Sólheimum
- Íbúar á Reynifelli
- Íbúar við Strandveg
- Íbúar við Vestmannabraut
- Íbúar við Vesturveg
- Íbúar við Njarðarstíg
- Íbúar við Heimagötu
- Íbúar við Skólaveg