„Ágúst Sigfússon (Landagötu)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(7 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 7: | Lína 7: | ||
Móðir Ágústs og kona Sigfúsar Auðunssonar var Björg húsfreyja og ljósmóðir í Vöðlavíkurumdæmi, f. 8. nóvember 1856, d. 31. mars 1938, Eyjólfsdóttir bónda á Vöðlum, f. 14. september 1820 í Eiðasókn, d. 13. febrúar 1889, Jónssonar bónda á Vöðlum, f. 1777, d. 16. apríl 1847, Andréssonar, og konu Jóns Andréssonar, Kristínar húsfreyju, f. 25. júlí 1798, d. 14. apríl 1877, Jónsdóttur.<br> | Móðir Ágústs og kona Sigfúsar Auðunssonar var Björg húsfreyja og ljósmóðir í Vöðlavíkurumdæmi, f. 8. nóvember 1856, d. 31. mars 1938, Eyjólfsdóttir bónda á Vöðlum, f. 14. september 1820 í Eiðasókn, d. 13. febrúar 1889, Jónssonar bónda á Vöðlum, f. 1777, d. 16. apríl 1847, Andréssonar, og konu Jóns Andréssonar, Kristínar húsfreyju, f. 25. júlí 1798, d. 14. apríl 1877, Jónsdóttur.<br> | ||
Móðir Bjargar ljósmóður og kona Eyjólfs á Vöðlum var Mekkín húsfreyja, f. 26. maí 1826, d. 9. desember 1889, Eyjólfsdóttir bónda á Ýmastöðum í Vöðlavík, f. 14. september 1820, d. 13. febrúar 1889, Péturssonar, og konu Eyjólfs á Ýmastöðum, Margrétar húsfreyju, f. 1800, Árbjartsdóttur, „Galdra-Árbjarts“ Tómassonar, „Galdra-Tóma“. <br> | Móðir Bjargar ljósmóður og kona Eyjólfs á Vöðlum var Mekkín húsfreyja, f. 26. maí 1826, d. 9. desember 1889, Eyjólfsdóttir bónda á Ýmastöðum í Vöðlavík, f. 14. september 1820, d. 13. febrúar 1889, Péturssonar, og konu Eyjólfs á Ýmastöðum, Margrétar húsfreyju, f. 1800, Árbjartsdóttur, „Galdra-Árbjarts“ Tómassonar, „Galdra-Tóma“. <br> | ||
Kona Árbjarts og móðir Margrétar var Guðrún Þorgeirsdóttir, f. 1763 á Miðfjarðarnesi í N-Múl., en hún var m.a. systir Bjarna Þorgeirssonar og Þórdísar Þorgeirsdóttur, sem drepin var á Fjarðarheiði og gekk aftur og kölluð „Bjarna-Dísa“, kennd við bróður sinn. (Sigfús Sigfússon. Íslenzkar þjóðsögur og sagnir (Reykjavík, 1982), II, 164-181 og Jón Árnason, Íslenzkar þjóðsögur og ævintýri (Reykjavík, 1954-61), III, 421. Einnig fjallar saga Kristínar Steinsdóttur „Bjarna-Dísa“ um konuna. <br> | Kona Árbjarts og móðir Margrétar var Guðrún Þorgeirsdóttir, f. 1763 á Miðfjarðarnesi í N-Múl., en hún var m.a. systir Bjarna Þorgeirssonar og Þórdísar Þorgeirsdóttur, sem drepin var á Fjarðarheiði og gekk aftur og kölluð „Bjarna-Dísa“, kennd við bróður sinn. (Sigfús Sigfússon. Íslenzkar þjóðsögur og sagnir (Reykjavík, 1982), II, 164-181 og Jón Árnason, Íslenzkar þjóðsögur og ævintýri (Reykjavík, 1954-61), III, 421. Einnig fjallar saga Kristínar Steinsdóttur „Bjarna-Dísa“ um konuna). <br> | ||
Systir Margrétar Árbjartsdóttur var Katrín langamma [[Ingigerður Jóhannsdóttir|Ingigerðar Jóhannsdóttur]]. | Systir Margrétar Árbjartsdóttur var Katrín langamma [[Ingigerður Jóhannsdóttir|Ingigerðar Jóhannsdóttur]]. | ||
Lína 16: | Lína 16: | ||
Kona Ágústs var [[Elín Halldórsdóttir (Landagötu)|Elín Halldórsdóttir]] húsfreyja, f. 9. ágúst 1898 á Álftarhóli í A-Landeyjum, d. 30. október 1969.<br> | Kona Ágústs var [[Elín Halldórsdóttir (Landagötu)|Elín Halldórsdóttir]] húsfreyja, f. 9. ágúst 1898 á Álftarhóli í A-Landeyjum, d. 30. október 1969.<br> | ||
Elín var systir [[Oddný Halldórsdóttir (Sigtúni)|Oddnýjar Halldórsdóttur]] húsfreyju, konu [[Jón Bjarnason (Sigtúni)|Jóns Bjarnasonar]] í [[Sigtún]]i, og [[Nikólína Halldórsdóttir | Elín var systir [[Oddný Halldórsdóttir (Sigtúni)|Oddnýjar Halldórsdóttur]] húsfreyju, konu [[Jón Bjarnason (Sigtúni)|Jóns Bjarnasonar]] í [[Sigtún]]i, og [[Nikólína Halldórsdóttir|Nikólínu Halldórsdóttur]] húsfreyju á Vilborgarstðum, konu [[Jóhann V. Scheving (Vilborgarstöðum)|Jóhanns Schevings]].<br> | ||
Í Eyjum bjuggu þau Elín í fyrstu í [[Birtingarholt]]i. Þar fæddist Björg. Þá leigðu þau í [[Víðidalur|Víðidal]]. Þar fæddist Halldór.<br> | Í Eyjum bjuggu þau Elín í fyrstu í [[Birtingarholt]]i. Þar fæddist Björg. Þá leigðu þau í [[Víðidalur|Víðidal]]. Þar fæddist Halldór.<br> | ||
Þau byggðu að Landagötu, ásamt Halldóri syni sínum 1948 og bjuggu þar. Ágúst seldi húsið skömmu fyrir gosið 1973.<br> | Þau byggðu að Landagötu, ásamt Halldóri syni sínum 1948 og bjuggu þar. Ágúst seldi húsið skömmu fyrir gosið 1973.<br> | ||
Börn Ágústs og Elínar: <br> | Börn Ágústs og Elínar: <br> | ||
1. [[Björg Ágústsdóttir ( | 1. [[Björg Ágústsdóttir (húsfreyja)|Björg Ágústsdóttir]] húsfreyja, f. 18. ágúst 1923, d. 30. september 2005, kona [[Sigurgeir Kristjánsson|Sigurgeirs Kristjánssonar]] yfirlögregluþjóns, síðar forstjóra.<br> | ||
2. [[Halldór Ágústsson ( | 2. [[Halldór Ágústsson (skipasmiður)|Halldór Ágústsson]] vélstjóri, f. 26. október 1926 í Víðidal, d. 9. janúar 1957, tók út af [[Maí síðari VE-|vb. Maí]]. Hann var kvæntur [[Guðbjörg Sigríður Sigurjónsdóttir|Guðbjörgu Sigurjónsdóttur]] frá Víðidal, f. 29. desember 1921, d. 1. maí 2012.<br> | ||
3. [[Jóhann | 3. [[Jóhann N. Ágústsson| Jóhann Nikulás Ágústsson]] kaupsýslumaður, f. 18. september 1932 í Stóru-Breiðavík við Reyðarfjörð, kvæntur Þóru Stefánsdóttur húsfreyju, f. 23. maí 1936. | ||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | *Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | ||
*Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999. | *Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999. | ||
*Ættir Austfirðinga. Einar Jónsson og fleiri. Austfirðingafélagið í Reykjavík 1953-1968. | *Ættir Austfirðinga. Einar Jónsson og fleiri. Austfirðingafélagið í Reykjavík 1953-1968. | ||
*[[Jóhann | *[[Jóhann N. Ágústsson|Jóhann Ágústsson]]. | ||
*[[Guðbjörg Sigurgeirsdóttir]]. | *[[Guðbjörg Sigurgeirsdóttir]]. | ||
*Íslensk skip - bátar IV. [[Jón Björnsson ( | *Íslensk skip - bátar IV. [[Jón Björnsson (Bólstaðarhlíð)|Jón Björnsson]] frá [[Bólstaðarhlíð]]. Iðunn 1999. | ||
*Manntöl. | *Manntöl. | ||
*Íslendingabók.is.}} | *Íslendingabók.is.}} | ||
{{Æviskrár Víglundar Þórs}} | |||
[[Flokkur: Verslunarmenn]] | [[Flokkur: Verslunarmenn]] | ||
[[Flokkur: Gæslumenn leikvalla]] | [[Flokkur: Gæslumenn leikvalla]] | ||
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]] | [[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]] | ||
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]] | [[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]] | ||
[[Flokkur: Íbúar í | [[Flokkur: Íbúar í Birtingarholti]] | ||
[[Flokkur: Íbúar í Víðidal]] | [[Flokkur: Íbúar í Víðidal]] | ||
[[Flokkur: Íbúar við Landagötu]] | [[Flokkur: Íbúar við Landagötu]] | ||
[[Flokkur: Íbúar við Boðaslóð]] | [[Flokkur: Íbúar við Boðaslóð]] | ||
=Myndir= | |||
<Gallery> | <Gallery> | ||
Mynd:KG-mannamyndir 2296.jpg | Mynd:KG-mannamyndir 2296.jpg |
Núverandi breyting frá og með 2. febrúar 2022 kl. 12:24
Kristinn Ágúst Sigfússon bóndi, útgerðarmaður, verslunarmaður, gæslumaður á leikvelli, fæddist 13. september 1896 og lést 11. desember 1983.
Faðir hans var Sigfús bóndi í Stóru-Breiðavík við Reyðarfjörð, f. 8. júlí 1852, d. 10. júní 1938, Auðunsson bónda og sjósóknar á Sellátrum og síðan í Stóru-Breiðavík í Reyðarfirð, f. 1821, d. 2. febrúar 1894, Ragnheiðarsonar (líka Hansson) frá Skuggahlíð í Norðfirði, síðar húskonu á Kirkjubóli í Reyðarfirði, f. 1. ágúst 1797, d. 18. ágúst 1846, Björnsdóttur bónda í Skuggahlíð Einarssonar prests á Skinnastað Jónssonar, og síðari konu Björns Einarssonar, Guðrúnar húsfreyju, f. 1763, Jónsdóttur.
Faðir Auðuns Ragnheiðarsonar og barnsfaðir Ragnheiðar vat talinn Gísli bóndi í Efri-Skálateigi í Norðfirði, f. 1782, Vilhjálmsson.
Móðir Sigfúsar og kona Auðuns var Kristín húsfreyja frá Vöðlum í Vöðlavík við Reyðarfjörð, f. 1817, d. 8. maí 1905, Jónsdóttir bónda á Vöðlum, f. 1777, d. 16. apríl 1847, Andréssonar, og konu Jóns á Vöðlum, Kristínar húsfreyju, f. 25. júlí 1798, d. 14. apríl 1877, Jónsdóttur.
Móðir Ágústs og kona Sigfúsar Auðunssonar var Björg húsfreyja og ljósmóðir í Vöðlavíkurumdæmi, f. 8. nóvember 1856, d. 31. mars 1938, Eyjólfsdóttir bónda á Vöðlum, f. 14. september 1820 í Eiðasókn, d. 13. febrúar 1889, Jónssonar bónda á Vöðlum, f. 1777, d. 16. apríl 1847, Andréssonar, og konu Jóns Andréssonar, Kristínar húsfreyju, f. 25. júlí 1798, d. 14. apríl 1877, Jónsdóttur.
Móðir Bjargar ljósmóður og kona Eyjólfs á Vöðlum var Mekkín húsfreyja, f. 26. maí 1826, d. 9. desember 1889, Eyjólfsdóttir bónda á Ýmastöðum í Vöðlavík, f. 14. september 1820, d. 13. febrúar 1889, Péturssonar, og konu Eyjólfs á Ýmastöðum, Margrétar húsfreyju, f. 1800, Árbjartsdóttur, „Galdra-Árbjarts“ Tómassonar, „Galdra-Tóma“.
Kona Árbjarts og móðir Margrétar var Guðrún Þorgeirsdóttir, f. 1763 á Miðfjarðarnesi í N-Múl., en hún var m.a. systir Bjarna Þorgeirssonar og Þórdísar Þorgeirsdóttur, sem drepin var á Fjarðarheiði og gekk aftur og kölluð „Bjarna-Dísa“, kennd við bróður sinn. (Sigfús Sigfússon. Íslenzkar þjóðsögur og sagnir (Reykjavík, 1982), II, 164-181 og Jón Árnason, Íslenzkar þjóðsögur og ævintýri (Reykjavík, 1954-61), III, 421. Einnig fjallar saga Kristínar Steinsdóttur „Bjarna-Dísa“ um konuna).
Systir Margrétar Árbjartsdóttur var Katrín langamma Ingigerðar Jóhannsdóttur.
Ágúst fluttist til Eyja upp úr 1920. Hann fluttist frá Eyjum 1928 og gerðist bóndi og útgerðarmaður í Stóru-Breiðavík og Vöðlavík. Gerði hann út bátinn Gylfa SU 505. Ágúst veiktist af berklum 1939 og var um skeið á hælinu í Kópavogi, en í byrjun stríðs voru sjúklingar þar fluttir að Kristnesi í Eyjafirði. Ágústi heilsaðist vel, en var ekki til erfiðisvinnu lengur.
Fjölskyldan fluttist að nýju til Eyja 1940. Þar fékk Ágúst starf sem afgreiðslumaður hjá ÁTVR. Hann vann að uppbyggingu leikvallarins á Péturstúni við Brautarholt og Haga fyrir Bæinn og var þar gæslumaður til Goss. Þóttu börnunum sérlega vænt um hann.
Eftir gosið var Ágúst um skeið í Reykjavík, en fluttist þá til Bjargar dóttur sinnar og Sigurgeirs á Boðaslóð.
Kona Ágústs var Elín Halldórsdóttir húsfreyja, f. 9. ágúst 1898 á Álftarhóli í A-Landeyjum, d. 30. október 1969.
Elín var systir Oddnýjar Halldórsdóttur húsfreyju, konu Jóns Bjarnasonar í Sigtúni, og Nikólínu Halldórsdóttur húsfreyju á Vilborgarstðum, konu Jóhanns Schevings.
Í Eyjum bjuggu þau Elín í fyrstu í Birtingarholti. Þar fæddist Björg. Þá leigðu þau í Víðidal. Þar fæddist Halldór.
Þau byggðu að Landagötu, ásamt Halldóri syni sínum 1948 og bjuggu þar. Ágúst seldi húsið skömmu fyrir gosið 1973.
Börn Ágústs og Elínar:
1. Björg Ágústsdóttir húsfreyja, f. 18. ágúst 1923, d. 30. september 2005, kona Sigurgeirs Kristjánssonar yfirlögregluþjóns, síðar forstjóra.
2. Halldór Ágústsson vélstjóri, f. 26. október 1926 í Víðidal, d. 9. janúar 1957, tók út af vb. Maí. Hann var kvæntur Guðbjörgu Sigurjónsdóttur frá Víðidal, f. 29. desember 1921, d. 1. maí 2012.
3. Jóhann Nikulás Ágústsson kaupsýslumaður, f. 18. september 1932 í Stóru-Breiðavík við Reyðarfjörð, kvæntur Þóru Stefánsdóttur húsfreyju, f. 23. maí 1936.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
- Ættir Austfirðinga. Einar Jónsson og fleiri. Austfirðingafélagið í Reykjavík 1953-1968.
- Jóhann Ágústsson.
- Guðbjörg Sigurgeirsdóttir.
- Íslensk skip - bátar IV. Jón Björnsson frá Bólstaðarhlíð. Iðunn 1999.
- Manntöl.
- Íslendingabók.is.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.
Myndir
<Gallery> Mynd:KG-mannamyndir 2296.jpg Mynd:Peto batur gusti born.jpg Mynd:Peto kofinn gusti born.jpg Mynd:Landagata 16.jpg