„Elínborg Bernódusdóttir (Borgarhól)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
'''Elínborg Bernódusdóttir''' frá [[Borgarhóll|Borgarhól]], húsfreyja, fiskverkakona fæddist 4. desember 1940 í [[London|London við Miðstræti 3]].<br>
[[Mynd:Elínborg Bernódusdóttir.jpg|thumb|150px|''Elínborg Bernódusdóttir.]]
'''Elínborg Bernódusdóttir''' frá [[Borgarhóll|Borgarhól]], húsfreyja, fiskverkakona fæddist 4. desember 1940 í [[London|London við Miðstræti 3]] og lést 17. október 2021.<br>
Foreldrar hennar voru [[Bernódus Þorkelsson]] vélstjóri,  skipstjóri, f. 3. júní 1920 í [[Sandprýði]], d. 11. febrúar 1957, og kona hans [[Aðalbjörg Bergmundsdóttir (Borgarhóli)|Aðalbjörg Jóhanna Bergmundsdóttir]] húsfreyja, verkakona, f. 27. desember 1919 á [[Strönd]], d. 8. september 2003.<br>
Foreldrar hennar voru [[Bernódus Þorkelsson]] vélstjóri,  skipstjóri, f. 3. júní 1920 í [[Sandprýði]], d. 11. febrúar 1957, og kona hans [[Aðalbjörg Bergmundsdóttir (Borgarhóli)|Aðalbjörg Jóhanna Bergmundsdóttir]] húsfreyja, verkakona, f. 27. desember 1919 á [[Strönd]], d. 8. september 2003.<br>


Lína 19: Lína 20:
Elínborg var með foreldrum sínum í æsku, í London, á [[Faxastígur|Faxastíg 11, síðar nefnt Nýja-Klöpp]] og í [[Borgarhóll|Borgarhól]] við Kirkjuveg . Hún missti föður sinn, er hún var sextán ára.<br>
Elínborg var með foreldrum sínum í æsku, í London, á [[Faxastígur|Faxastíg 11, síðar nefnt Nýja-Klöpp]] og í [[Borgarhóll|Borgarhól]] við Kirkjuveg . Hún missti föður sinn, er hún var sextán ára.<br>
Elínborg starfaði snemma við fiskiðnað.<br>
Elínborg starfaði snemma við fiskiðnað.<br>
Þau Jón hófu sambúð 1960, giftu sig 1969, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu í fyrstu í [[Heiðarbýli]], þá í [[Verkamannabústaðir (við Urðaveg)|Verkamannabústöðum við  Urðaveg 50]] til Goss. Þau bjuggu í Ölfusborgum skamma stund, fluttu til Eyja, bjuggu á [[Gimli]], en síðast við [[Miðstræti|Miðstræti 11]]. <br>
Þau Jón  ráku þau matvöruverslunina Jónsborg eftir Gos til 1990. Á Gimli ráku þau sjoppu, Búr. Eftir að Jónsborg hætti vann Elínborg um skeið í Búri, en vann síðan hjá [[Ísfélag Vestmannaeyja|Ísfélaginu]] þar til fyrir fáum árum sínum.<br>
Þau Jón hófu sambúð 1960, giftu sig 1969, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu í fyrstu í [[Heiðarbýli]], þá í [[Verkamannabústaðir (við Urðaveg)|Verkamannabústöðum við  Urðaveg 50]] til Goss. Þau bjuggu í Ölfusborgum skamma stund, fluttu til Eyja, bjuggu á [[Gimli]], síðan á [[Faxastígur|Faxastíg 1]], en síðast við [[Miðstræti|Miðstræti 11]]. <br>
Jón Ingi lést 2020.
Jón Ingi lést 2020.


Lína 30: Lína 32:
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Íslendingabók.is.
*Íslendingabók.is.
*Morgunblaðið 4. desember 2020. Minning Jóns Steindórs.}}
*Morgunblaðið 4. desember 2020. Minning Jóns Steindórs og 28. október 2021. Minning Elínborgar.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Verkakonur]]
[[Flokkur: Verkakonur]]
[[Flokkur: Þjónustufulltrúar]]
[[Flokkur: Kaupmenn]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar í London]]
[[Flokkur: Íbúar í London]]

Núverandi breyting frá og með 9. nóvember 2021 kl. 21:21

Elínborg Bernódusdóttir.

Elínborg Bernódusdóttir frá Borgarhól, húsfreyja, fiskverkakona fæddist 4. desember 1940 í London við Miðstræti 3 og lést 17. október 2021.
Foreldrar hennar voru Bernódus Þorkelsson vélstjóri, skipstjóri, f. 3. júní 1920 í Sandprýði, d. 11. febrúar 1957, og kona hans Aðalbjörg Jóhanna Bergmundsdóttir húsfreyja, verkakona, f. 27. desember 1919 á Strönd, d. 8. september 2003.

Börn Aðalheiðar og Bernódusar:
1. Birna Berg Bernódusdóttir húsfreyja, bankastarfsmaður í Hafnarfirði, f. 8. september 1938 í Stakkholti.
2. Þorkell Birgir Bernódusson, f. 14. nóvember 1939 á Haukfelli, d. 1943 úr berklum.
3. Elínborg Bernódusdóttir húsfreyja, fiskverkakona í Eyjum, f. 4. desember 1940 í London.
4. Þóra Birgit Bernódusdóttir húsfreyja, verkakona, klinikdama í Eyjum, f. 8. desember 1942 í London, d. 26. janúar 2013.
5. Aðalbjörg Jóhanna Bernódusdóttir húsfreyja, útgerðarmaður í Eyjum, f. 28. júní 1944 í London.
6. Birgir Bernódusson stýrimaður, f. 4. apríl 1946 að Faxastíg 11, fórst með v/b Ver 1. mars 1979.
7. Helgi Bernódusson cand. mag. í íslensku og almennum málvísindum, skrifstofustjóri Alþingis, f. 6. ágúst 1949 á Borgarhól.
8. Jón Einarsson Bernódusson skipaverkfræðingur, forstöðumaður skipasviðs Siglingamálastofnunar, f. 18. febrúar 1952 á Sjúkrahúsinu.
9. Þuríður Bernódusdóttir húsfreyja, fiskverkakona, þjónustufulltrúi, f. 13. nóvember 1954 á Sjúkrahúsinu.
Börn Aðalbjargar og Magnúsar Magnússonar, síðari manns hennar:
10. Jóhannes Þórarinsson, f. 1. nóvember 1959. Hann varð kjörbarn Ásu Bergmundsdóttur systur Aðalbjargar, f. 2. maí 1926, d. 28. nóvember 2004, og Þórarins Kristjánssonar sjómanns, kaupmanns, f. 13. júní 1920, d. 11. janúar 1983.
11. Elín Helga Magnúsdóttir húsfreyja, skrifstofumaður í Eyjum og Reykjavík, f. 16. september 1963.

Elínborg var með foreldrum sínum í æsku, í London, á Faxastíg 11, síðar nefnt Nýja-Klöpp og í Borgarhól við Kirkjuveg . Hún missti föður sinn, er hún var sextán ára.
Elínborg starfaði snemma við fiskiðnað.
Þau Jón ráku þau matvöruverslunina Jónsborg eftir Gos til 1990. Á Gimli ráku þau sjoppu, Búr. Eftir að Jónsborg hætti vann Elínborg um skeið í Búri, en vann síðan hjá Ísfélaginu þar til fyrir fáum árum sínum.
Þau Jón hófu sambúð 1960, giftu sig 1969, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu í fyrstu í Heiðarbýli, þá í Verkamannabústöðum við Urðaveg 50 til Goss. Þau bjuggu í Ölfusborgum skamma stund, fluttu til Eyja, bjuggu á Gimli, síðan á Faxastíg 1, en síðast við Miðstræti 11.
Jón Ingi lést 2020.

I. Maður Elínborgar, (30. nóvember 1960), var Jón Ingi Steindórsson frá Heiðarbýli við Brekastíg 6, sjómaður, kaupmaður, verkamaður, f. 4. janúar 1938, d. 20. nóvember 2020.
Börn þeirra:
1. Bernódus Jónsson, f. 23. október 1960, d. 24. október 1960.
2. Hinrik Jónsson, f. 19. ágúst 1964. Barnsmæður hans Sigrún Erla Hill og Hafdís Friðriksdóttir.
3. Ölver Jónsson, f. 2. desember 1970. Kona hans Svanhildur I. Ólafsdóttir.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.is.
  • Morgunblaðið 4. desember 2020. Minning Jóns Steindórs og 28. október 2021. Minning Elínborgar.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.