„Guðrún Halldórsdóttir (Hrafnabjörgum)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum) | |||
Lína 4: | Lína 4: | ||
Guðrún var á Selparti í Flóa 1901 með meðgjöf frá móður sinni, var stödd í [[Breiðholt]]i 1910, sjálfrar sín þar 1911.<br> | Guðrún var á Selparti í Flóa 1901 með meðgjöf frá móður sinni, var stödd í [[Breiðholt]]i 1910, sjálfrar sín þar 1911.<br> | ||
Hún eignaðist barn með Árna 1911 og með Ólafi 1915.<br> | Hún eignaðist barn með Árna 1911 og með Ólafi 1915.<br> | ||
Hún var húskona á Barðsnesi í Norðfirði 1918-1919, fæddi Huldu, barn þeirra Bjarna þar 1918, komin aftur til Eyja 1919. Þau eignuðust Stefán í [[Birtingarholt]]i 1920, en bjuggu á [[Hrafnabjörg]]um í lok ársins 1920. Þar fæddist Vilhelmína Sigríður 1921, en Guðfinna fæddist á [[Kirkjuhóll|Kirkjuhól]] 1922, en Þau Bjarni bjuggu í [[Viðey]] 1922.<br> | Hún var húskona á Barðsnesi í Norðfirði 1918-1919, fæddi Huldu, barn þeirra Bjarna þar 1918, komin aftur til Eyja 1919. Þau eignuðust Stefán í [[Birtingarholt]]i 1920, en bjuggu á [[Hrafnabjörg]]um í lok ársins 1920. Þar fæddist Vilhelmína Sigríður 1921, en Guðfinna fæddist á [[Kirkjuhóll|Kirkjuhól]] 1922, en Þau Bjarni bjuggu í [[Viðey]] í lok árs 1922.<br> | ||
Þau Bjarni fluttu með börnin til Neskaupstaðar 1923 og bjuggu þar síðan.<br> | Þau Bjarni fluttu með börnin til Neskaupstaðar 1923 og bjuggu þar síðan.<br> | ||
Þau giftu sig 1930, eignuðust 15 börn, en misstu eitt þeirra á öðru ári aldurs síns. Þau bjuggu á Tröllanesi í Neskaupstað 1925, í Fögrubrekku þar 1929, í Brennu þar 1933, í Miðhúsi þar 1936 og 1941.<br> | Þau giftu sig 1930, eignuðust 15 börn, en misstu eitt þeirra á öðru ári aldurs síns. Þau bjuggu á Tröllanesi í Neskaupstað 1925, í Fögrubrekku þar 1929, í Brennu þar 1933, í Miðhúsi þar 1936 og 1941.<br> | ||
Lína 21: | Lína 21: | ||
Börn þeirra:<br> | Börn þeirra:<br> | ||
3. [[Hulda Bjarnadóttir (Hrafnabjörgum)|Hulda Bjarnadóttir]] húsfreyja, matráðskona í Reykjavík, f. 5. október 1918 á Norðfirði, d. 17. janúar 2014. Fyrri maður hennar var Valdimar S. Runólfsson, fórst með Gandi NK 85. Síðari maður hennar Finnbogi Ólafsson.<br> | 3. [[Hulda Bjarnadóttir (Hrafnabjörgum)|Hulda Bjarnadóttir]] húsfreyja, matráðskona í Reykjavík, f. 5. október 1918 á Norðfirði, d. 17. janúar 2014. Fyrri maður hennar var Valdimar S. Runólfsson, fórst með Gandi NK 85. Síðari maður hennar Finnbogi Ólafsson.<br> | ||
4. [[Stefán Bjarnason]] sjómaður í Neskaupstað, f. 10. júlí 1920 í [[Birtingarholt]]i, d. 13. apríl 1945. Kona hans Elísabet Guðnadóttir.<br> | 4. [[Stefán Bjarnason (Birtingarholti)|Stefán Bjarnason]] sjómaður í Neskaupstað, f. 10. júlí 1920 í [[Birtingarholt]]i, d. 13. apríl 1945. Kona hans Elísabet Guðnadóttir.<br> | ||
5. [[Vilhelmína Sigríður Bjarnadóttir]] húsfreyja á Höfn í Hornafirði, f. 6. júlí 1921 á [[Hrafnabjörg]]um, d. 20. desember 2014. Maður hennar Björn Þórarinn Ásmundsson.<br> | 5. [[Vilhelmína Sigríður Bjarnadóttir]] húsfreyja á Höfn í Hornafirði, f. 6. júlí 1921 á [[Hrafnabjörg]]um, d. 20. desember 2014. Maður hennar Björn Þórarinn Ásmundsson.<br> | ||
6. [[Guðfinna Bjarnadóttir (Kirkjuhól)|Guðfinna Bjarnadóttir]] húsfreyja, f. 23. desember 1922 á [[Kirkjuhóll|Kirkjuhól]], d. 12. febrúar 1997. Maður hennar [[Garðar Sigjónsson|Jón ''Garðar'' Sigjónsson]]<br> | 6. [[Guðfinna Bjarnadóttir (Kirkjuhól)|Guðfinna Bjarnadóttir]] húsfreyja, f. 23. desember 1922 á [[Kirkjuhóll|Kirkjuhól]], d. 12. febrúar 1997. Maður hennar [[Garðar Sigjónsson|Jón ''Garðar'' Sigjónsson]]<br> |
Núverandi breyting frá og með 21. apríl 2021 kl. 10:30
Guðrún Halldórsdóttir frá Eyrarbakka, síðar húsfreyja í Eyjum og Neskaupstað fæddist 7. júní 1891 á Eyrarbakka og lést 21. janúar 1979.
Foreldrar hennar voru Halldór Jónsson, þá húsmaður á Litla-Hrauni, f. 3. júlí 1861, d. 31. desember 1945, og Guðfinna Jónsdóttir húskona, f. 20. mars 1858, d. 25. desember 1929.
Guðrún var á Selparti í Flóa 1901 með meðgjöf frá móður sinni, var stödd í Breiðholti 1910, sjálfrar sín þar 1911.
Hún eignaðist barn með Árna 1911 og með Ólafi 1915.
Hún var húskona á Barðsnesi í Norðfirði 1918-1919, fæddi Huldu, barn þeirra Bjarna þar 1918, komin aftur til Eyja 1919. Þau eignuðust Stefán í Birtingarholti 1920, en bjuggu á Hrafnabjörgum í lok ársins 1920. Þar fæddist Vilhelmína Sigríður 1921, en Guðfinna fæddist á Kirkjuhól 1922, en Þau Bjarni bjuggu í Viðey í lok árs 1922.
Þau Bjarni fluttu með börnin til Neskaupstaðar 1923 og bjuggu þar síðan.
Þau giftu sig 1930, eignuðust 15 börn, en misstu eitt þeirra á öðru ári aldurs síns. Þau bjuggu á Tröllanesi í Neskaupstað 1925, í Fögrubrekku þar 1929, í Brennu þar 1933, í Miðhúsi þar 1936 og 1941.
Bjarni Vilhelmsson fórst með m.b. Gandi 4. október 1942.
Guðrún bjó með þrem sonum sínum í Miðhúsi 1952, en bjó síðast á Kópavogsbraut 43 í Kópavogi. Hún lést 1979.
I. Barnsfaðir Guðrúnar var Árni Jónsson Strandberg, síðar bakarameistari í Reykjavík, f. 31. maí 1878, d. 12. júní 1968.
Barn þeirra:
1. Guðfinna Ásta Árnadóttir Strandberg, f. 23. október 1911 í Breiðholti, síðast í Fannborg 8 í Kópavogi, d. 8. júlí 1998.
II. Barnsfaðir Guðrúnar var Jóhann Ólafur Tómasson sjómaður, skipstjóri, f. 13. febrúar 1893, drukknaði 24. desember 1929.
Barn þeirra:
2. Baldvin Ólafsson sjómaður, útgerðarmaður, verkamaður í Keflavík, f. 13. júní 1915 í Lambhaga, d. 8. maí 1995. Kona hans Guðný Nanna Stefánsdóttir.
III. Maður Guðrúnar, (24. janúar 1930), var Bjarni Vilhelmsson frá Hólum í Norðfirði, sjómaður, skipstjóri, útgerðarmaður, f. 12. apríl 1882, fórst með Gandi NK 85 4. október 1942.
Börn þeirra:
3. Hulda Bjarnadóttir húsfreyja, matráðskona í Reykjavík, f. 5. október 1918 á Norðfirði, d. 17. janúar 2014. Fyrri maður hennar var Valdimar S. Runólfsson, fórst með Gandi NK 85. Síðari maður hennar Finnbogi Ólafsson.
4. Stefán Bjarnason sjómaður í Neskaupstað, f. 10. júlí 1920 í Birtingarholti, d. 13. apríl 1945. Kona hans Elísabet Guðnadóttir.
5. Vilhelmína Sigríður Bjarnadóttir húsfreyja á Höfn í Hornafirði, f. 6. júlí 1921 á Hrafnabjörgum, d. 20. desember 2014. Maður hennar Björn Þórarinn Ásmundsson.
6. Guðfinna Bjarnadóttir húsfreyja, f. 23. desember 1922 á Kirkjuhól, d. 12. febrúar 1997. Maður hennar Jón Garðar Sigjónsson
7. Fjóla Bjarnadóttir húsfreyja í Keflavík, f. 26. mars 1924, d. 26. mars 2009. Maður hennar Haraldur Hermannsson.
8. Bjarni Bjarnason sjómaður í Hafnarfirði, f. 17. febrúar 1925 í Neskaupstað, d. 15. júní 2012. Kona hans Auður Sigurðardóttir.
9. Þuríður Bjarnadóttir, f. 3. mars 1926 í Neskaupstað, d. 26. febrúar 2015.
10. Lilja Bjarnadóttir, f. 20. apríl 1927, d. 24. júní 1928.
11. Lilja Bjarnadóttir, f. 24. ágúst 1928.
12. Ingvar Bjarnason sjómaður, verkamaður í Hafnarfirði, f. 8. september 1929, d. 10. apríl 2009. Fyrrum kona hans Aðalbjörg Björnsdóttir.
13. Olga Steinunn Bjarnadóttir húsfreyja í Reykjavík, f. 26. október 1930, d. 16. október 2014. Maður hennar Stefán Runólfsson.
14. Guðrún Vibeka Bjarnadóttir húsfreyja í Reykjavík, f. 4. janúar 1932, d. 31. október 2019. Maður hennar Guðbjartur Þorleifsson.
15. Kolbeinn Bjarnason, f. 18. desember 1933.
16. Halldór Bjarnason, f. 2. mars 1935, d. 28. júní 2012.
17. Þórður Bjarnason smiður, síðast í Kópavogi, f. 12. mars 1937, d. 18. júní 2018. Kona hans Arndís Ágústsdóttir.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.