77.343
breytingar
(Leiðrétt) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(10 millibreytingar ekki sýndar frá 4 notendum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
Eyjamenn hafa verið duglegir að sækja sjóinn allt frá því byggð hófst í Vestmannaeyjum. Fyrst í stað voru bátarnir smáir og hættulegt var að fara út á þeim í vondum veðrum, því voru sjóslys algeng. Þegar konungsútgerðin byrjaði á 16. öld var smíðað mikið af skipum í Vestmannaeyjum, mest teinæringar og tólfæringar. Árið 1862 varð svo mikil framför í öryggismálum sjómanna er [[Bátaábyrgðarfélag Vestmannaeyja|Bátaábyrgðarfélagið]] var stofnað. Það var eins konar tryggingafélag fyrir skip, þó fyrst aðeins fyrir opin róðrarskip. En eftir að bátarnir urðu stærri, traustari, aflmeiri og þekking jókst, þá jókst öryggi til muna. Einnig hafa uppfinningar Eyjamanna orðið til þess að öryggi á sjó hefur aukist, til dæmis hefur [[Björgvinsbeltið]] sýnt það í verki margoft, sem og Sigmundsgálginn er [[Sigmund Jóhannsson]], teiknari og uppfinningamaður hannaði. Hér fyrir neðan er að finna nokkrar frásagnir af sjóslysum við Vestmannaeyjar í gegnum aldirnar. Sýna frásagnirnar kjark, hugarró, drengskap og fórnarlund formanna og sjómanna í Vestmannaeyjum. | Eyjamenn hafa verið duglegir að sækja sjóinn allt frá því byggð hófst í Vestmannaeyjum. Fyrst í stað voru bátarnir smáir og hættulegt var að fara út á þeim í vondum veðrum, því voru sjóslys algeng. Þegar konungsútgerðin byrjaði á 16. öld var smíðað mikið af skipum í Vestmannaeyjum, mest teinæringar og tólfæringar. Árið 1862 varð svo mikil framför í öryggismálum sjómanna er [[Bátaábyrgðarfélag Vestmannaeyja|Bátaábyrgðarfélagið]] var stofnað. Það var eins konar tryggingafélag fyrir skip, þó fyrst aðeins fyrir opin róðrarskip. En eftir að bátarnir urðu stærri, traustari, aflmeiri og þekking jókst, þá jókst öryggi til muna. Einnig hafa uppfinningar Eyjamanna orðið til þess að öryggi á sjó hefur aukist, til dæmis hefur [[Björgvinsbeltið]] sýnt það í verki margoft, sem og Sigmundsgálginn er [[Sigmund|Sigmund Jóhannsson]], teiknari og uppfinningamaður hannaði. Hér fyrir neðan er að finna nokkrar frásagnir af sjóslysum við Vestmannaeyjar í gegnum aldirnar. Sýna frásagnirnar kjark, hugarró, drengskap og fórnarlund formanna og sjómanna í Vestmannaeyjum. | ||
== Sautján manns látnir og þrjú skip ónýt == | == Sautján manns látnir og þrjú skip ónýt == | ||
Lína 14: | Lína 14: | ||
== Vélbáturinn „Unnur“ bjargar franskri skútu == | == Vélbáturinn „Unnur“ bjargar franskri skútu == | ||
Þann 8. apríl árið 1908 komst aðeins einn bátur í róður úr [[Vestmannaeyjahöfn]]. Það var vélbáturinn Unnur sem [[Þorsteinn Jónsson]] var formaður á. Farið var austur fyrir [[Heimaey]] og línan lögð þar. Þegar nýbyrjað var að leggja sáu þeir að frönsk skúta hafði dregið upp neyðarflagg. Hættu þá skipverjar undir eins að leggja og fóru strax til hjálpar. Þegar skútumenn sáu þá koma skutu þeir út skipsbátnum og lögðu af stað til móts við Unni. En aðeins tveir þeirra sex sem voru í bátum gátu róið því hinir fjórir voru uppteknir við að ausa bátinn. Þeim tókst þó að koma taug um borð í Unni og héldu þeir síðan til baka að skútunni og komust klakklaust um borð. Þegar allt var tilbúið var skútan komin hættulega nærri landi. Ekki hefði þurft að spyrja hver endalok hennar hefðu orðið ef Unnur hefði ekki komið til aðstoðar. Merkilegt þótti að Unnur gat dregið skútuna, því Unnur var frekar lítill bátur. Þegar komið var í sundið á milli [[Stórhöfði|Stórhöfða]] og [[Suðurey|Suðureyjar]] var tauginni sleppt og var skútan þá komin úr allri hættu. Þetta björgunarafrek hafði sést úr landi og þótti mikið til koma björgunarhæfileika | Þann 8. apríl árið 1908 komst aðeins einn bátur í róður úr [[Vestmannaeyjahöfn]]. Það var vélbáturinn [[Unnur VE-80|Unnur]] sem [[Þorsteinn Jónsson (Laufási)|Þorsteinn Jónsson]] var formaður á. Farið var austur fyrir [[Heimaey]] og línan lögð þar. Þegar nýbyrjað var að leggja sáu þeir að frönsk skúta hafði dregið upp neyðarflagg. Hættu þá skipverjar undir eins að leggja og fóru strax til hjálpar. Þegar skútumenn sáu þá koma skutu þeir út skipsbátnum og lögðu af stað til móts við Unni. En aðeins tveir þeirra sex sem voru í bátum gátu róið því hinir fjórir voru uppteknir við að ausa bátinn. Þeim tókst þó að koma taug um borð í Unni og héldu þeir síðan til baka að skútunni og komust klakklaust um borð. Þegar allt var tilbúið var skútan komin hættulega nærri landi. Ekki hefði þurft að spyrja hver endalok hennar hefðu orðið ef Unnur hefði ekki komið til aðstoðar. Merkilegt þótti að Unnur gat dregið skútuna, því Unnur var frekar lítill bátur. Þegar komið var í sundið á milli [[Stórhöfði|Stórhöfða]] og [[Suðurey|Suðureyjar]] var tauginni sleppt og var skútan þá komin úr allri hættu. Þetta björgunarafrek hafði sést úr landi og þótti mikið til koma björgunarhæfileika Þorsteins og manna hans á Unni. | ||
==Dreng bjargað úr Vestmannaeyjahöfn== | ==Dreng bjargað úr Vestmannaeyjahöfn== | ||
Lína 26: | Lína 26: | ||
Þeir sem höfðu aðstoðað við að setja bátinn á flot reyndu hvað þeir gátu til að bjarga þeim en höfðu engin tæki til þess. Skipverjar á Esjunni, sem var líka undir akkeri, urðu vitni að slysinu, settu strax út bát og héldu á vettvang. Þeim tókst að ná piltinum sem hékk utan í bátnum og Halldóri Gunnlaugssyni sem var á floti í sjónum. Þeir voru teknir um borð og sent var skeyti til lands og beðið um læknishjálp. Páll V. G. Kolka kom á slysstaðinn skömmu eftir að slysið átti sér stað. Var þá strax reynt að komast í Esjuna með bát sem hafði verið dreginn úr höfninni. Þegar komið var í Esjuna athugaði Páll mennina. Unglingspilturinn var kominn til meðvitundar en miklar lífgunartilraunir á Halldóri báru ekki árangur. Þennan dag fórust því alls átta manns. | Þeir sem höfðu aðstoðað við að setja bátinn á flot reyndu hvað þeir gátu til að bjarga þeim en höfðu engin tæki til þess. Skipverjar á Esjunni, sem var líka undir akkeri, urðu vitni að slysinu, settu strax út bát og héldu á vettvang. Þeim tókst að ná piltinum sem hékk utan í bátnum og Halldóri Gunnlaugssyni sem var á floti í sjónum. Þeir voru teknir um borð og sent var skeyti til lands og beðið um læknishjálp. Páll V. G. Kolka kom á slysstaðinn skömmu eftir að slysið átti sér stað. Var þá strax reynt að komast í Esjuna með bát sem hafði verið dreginn úr höfninni. Þegar komið var í Esjuna athugaði Páll mennina. Unglingspilturinn var kominn til meðvitundar en miklar lífgunartilraunir á Halldóri báru ekki árangur. Þennan dag fórust því alls átta manns. | ||
Þeir sem létust voru [[Halldór Gunnlaugsson]] héraðslæknir, [[Snorri Þórðarson]] | Þeir sem létust voru [[Halldór Gunnlaugsson]] héraðslæknir, [[Ritverk Árna Árnasonar/Snorri Þórðarson (Steini)|Snorri Þórðarson]] frá [[Steinn|Steini]], [[Guðmundur Þórðarson (Akri)|Guðmundur Þórðarson]] [[Akur|Akri]], sem var bróðir Snorra, [[Bjarni Bjarnason (Hoffelli)|Bjarni Bjarnason]] frá [[Hoffell|Hoffelli]], [[Guðmundur Eyjólfsson (Miðbæ)|Guðmundur Eyjólfsson]] frá [[Miðbær|Miðbæ]], [[Kristján Valdason (Sandgerði)|Kristján Valdason]] frá [[Sandgerði]], [[Ólafur Gunnarsson (Vík)|Ólafur Gunnarsson]] frá [[Vík (hús)|Vík]] og [[Guðmundur Guðjónsson (Kirkjubæ)|Guðmundur Guðjónsson]] frá [[Kirkjubær|Kirkjubæ]]. Sá sem lifði af var [[Ólafur Vilhjálmsson (Múla)|Ólafur Vilhjálmsson]] frá [[Múli|Múla]] í Vestmannaeyjum. | ||
== Vestmannaeyingur klífur Ofanleitishamar og bjargar félögum sínum == | == Vestmannaeyingur klífur Ofanleitishamar og bjargar félögum sínum == | ||
Þann 13. febrúar, 1928, fóru flestir bátar úr höfn eins og venjulega. Veðrið var gott þennan morgun en þegar leið á daginn brast á fárviðri með snjókomu og dimmdi fljótt. Erfitt var fyrir báta að ná í land en varðskipið [[Björgunarfélag Vestmannaeyja|Þór]] náði að aðstoða þá eftir besta megni. Að lokum höfðu allir komist í land nema m.b Sigríður. Ekkert fréttist af þeim báti fyrr en um morguninn þegar einn skipverja, [[Jón Vigfússon]] komst til bæjar til að sækja hjálp. Kom þá í ljós að m.b. Sigríður hafði strandað við [[Ofanleitishamar]] og brotnað þar í spón. Allir skipverjar höfðu komist lífs af með því að stökkva upp á syllu í bjarginu. Allir komust þeir heilu og höldnu á sylluna og ómeiddir nema formaðurinn sem hann hafði skorist eilítið á hendi. En er þeir fóru að litast um, sáu þeir að þeir voru sem milli steins og sleggju. Fyrir neðan var ólgandi sjórinn og fyrir ofan var 30 faðma hátt bjarg. Þegar þeir höfðu beðið þarna nokkurn tíma spurði formaðurinn [[Eiður Jónsson]] Jón Vigfússon hvort hann treysti sér til að klífa bjargið. Jón athugaði bjargið vel og sagðist síðan mundu reyna. Jón komst upp bjargið á tíu mínútum og náði svo fljótlega að komast til byggða eftir það. | Þann 13. febrúar, 1928, fóru flestir bátar úr höfn eins og venjulega. Veðrið var gott þennan morgun en þegar leið á daginn brast á fárviðri með snjókomu og dimmdi fljótt. Erfitt var fyrir báta að ná í land en varðskipið [[Björgunarfélag Vestmannaeyja|Þór]] náði að aðstoða þá eftir besta megni. Að lokum höfðu allir komist í land nema m.b Sigríður. Ekkert fréttist af þeim báti fyrr en um morguninn þegar einn skipverja, [[Jón Vigfússon (Holti)|Jón Vigfússon]] komst til bæjar til að sækja hjálp. Kom þá í ljós að m.b. Sigríður hafði strandað við [[Ofanleitishamar]] og brotnað þar í spón. Allir skipverjar höfðu komist lífs af með því að stökkva upp á syllu í bjarginu. Allir komust þeir heilu og höldnu á sylluna og ómeiddir nema formaðurinn sem hann hafði skorist eilítið á hendi. En er þeir fóru að litast um, sáu þeir að þeir voru sem milli steins og sleggju. Fyrir neðan var ólgandi sjórinn og fyrir ofan var 30 faðma hátt bjarg. Mjög ólíklegt þótti að þeir myndu sjást úr landi. Eina leiðin til björgunar virtist vera sú að klífa yrði upp bjargið. | ||
Þegar þeir höfðu beðið þarna nokkurn tíma spurði formaðurinn [[Eiður Jónsson]] Jón Vigfússon hvort hann treysti sér til að klífa bjargið. Jón athugaði bjargið vel og sagðist síðan mundu reyna. Biðu félagar Jóns milli vonar og ótta á meðan Jón fikraði sig upp bergið sem er nærri 60 metra hátt. Jón komst upp bjargið á tíu mínútum og náði svo fljótlega að komast til byggða eftir það. Sagan segir að Jón hafi eitt sinn misst fótanna ofarlega í bjarginu og hangið á fingurgómunum einum á meðan hann fann sér fótfestu á nýjan leik. | |||
Þegar Jón kom til byggða var brugðið á það ráð að bestu sigmenn Vestmannaeyja fóru með búnað sinn og sigu niður til skipbrotsmanna. Voru þeir síðan dregnir upp bjargið hver af öðrum. Allir komust af heilir og haldnir en voru orðnir kaldir og hraktir eftir biðina. Nokkru síðar reyndu vanir bjargmenn að klífa bergið á sama stað og Jón hafði gert en urðu frá að hverfa þrátt fyrir að sú tilraun hafi verið gerð við bestu mögulegu aðstæður. Það sýnir hversu mikið þrekvirki Jón Vigfússon vann. | |||
Jón fékk verðlaun úr hetjusjóði Carnegies fyrir þetta mikla þrekvirki. | |||
<meta:creator>Jónas Höskuldsson</meta:creator> | <meta:creator>Jónas Höskuldsson</meta:creator> | ||
[[Flokkur:Saga]] |