„Helga Júlíusdóttir (Stafholti)“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: thumb|150px|''Helga Júlíusdóttir. '''Helga Sigurbjörg Júlíusdóttir''' frá Stafholti, húsfreyja, verslunarmaður, sjúkraliði fæddist...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 7: | Lína 7: | ||
2. [[Helga Júlíusdóttir (Stafholti)|Helga Sigurbjörg Júlíusdóttir]] húsfreyja, síðar í Kópavogi, f. 26. júní 1923, d. 29. mars 2019.<br> | 2. [[Helga Júlíusdóttir (Stafholti)|Helga Sigurbjörg Júlíusdóttir]] húsfreyja, síðar í Kópavogi, f. 26. júní 1923, d. 29. mars 2019.<br> | ||
3. [[Sigríður Ragna Júlíusdóttir]] húsfreyja, síðar í Kópavogi, f. 28. janúar 1926, d. 25. júní 2008.<br> | 3. [[Sigríður Ragna Júlíusdóttir]] húsfreyja, síðar í Kópavogi, f. 28. janúar 1926, d. 25. júní 2008.<br> | ||
4. [[Jóna Margrét Júlíusdóttir]] húsfreyja í Eyjum, f. 2. febrúar 1927.<br> | 4. [[Jóna Júlíusdóttir (Stafholti)|Jóna Margrét Júlíusdóttir]] húsfreyja í Eyjum, f. 2. febrúar 1927.<br> | ||
5. [[Hafsteinn Júlíusson]] múrarameistari, síðar í Kópavogi, f. 8. júní 1928, d. 15. febrúar 1990.<br> | 5. [[Hafsteinn Júlíusson]] múrarameistari, síðar í Kópavogi, f. 8. júní 1928, d. 15. febrúar 1990.<br> | ||
6. [[Garðar Júlíusson (Stafholti)|Garðar Júlíusson]] rafvirkjameistari, síðar í Kópavogi, f. 10. nóvember 1932, d. 26. ágúst 1988. | 6. [[Garðar Júlíusson (Stafholti)|Garðar Júlíusson]] rafvirkjameistari, síðar í Kópavogi, f. 10. nóvember 1932, d. 26. ágúst 1988. | ||
Lína 17: | Lína 17: | ||
Helga var með foreldrum sínum í frumbernsku, en hún missti móður sína sjö ára gömul.<br> | Helga var með foreldrum sínum í frumbernsku, en hún missti móður sína sjö ára gömul.<br> | ||
Hún ólst upp með föður sínum og stjúpu, vann afgreiðslustörf.<br> | Hún ólst upp með föður sínum og stjúpu, vann afgreiðslustörf.<br> | ||
Þau Gústaf giftu sig 1944, eignuðust ekki börn saman, en ættleiddu barn Gústafs og [[Geirlaug Jónsdóttir|Geirlaugar Jónsdóttur]]. Þau bjuggu í [[Stíghús|Stíghúsi, Njarðarstíg 5]] fram að Gosi 1973, en fluttust í Kópavog, byggðu þar og bjuggu að Skjólbraut 11a. <br> | Þau Gústaf giftu sig 1944, eignuðust ekki börn saman, en ættleiddu barn Gústafs og Svövu Gísladóttur frá Dæli í Haganesvík og barn Gústafs og [[Geirlaug Jónsdóttir|Geirlaugar Jónsdóttur]]. Þau bjuggu í [[Stíghús|Stíghúsi, Njarðarstíg 5]] fram að Gosi 1973, en fluttust í Kópavog, byggðu þar og bjuggu að Skjólbraut 11a. <br> | ||
Helga lærði til sjúkraliða og starfaði á Kópavogshæli og geðdeild Borgarspítalans.<br> | Helga lærði til sjúkraliða og starfaði á Kópavogshæli og geðdeild Borgarspítalans.<br> | ||
Gústaf lést 2011 og Helga 2019. | Gústaf lést 2011 og Helga 2019. |
Núverandi breyting frá og með 17. janúar 2021 kl. 13:59
Helga Sigurbjörg Júlíusdóttir frá Stafholti, húsfreyja, verslunarmaður, sjúkraliði fæddist þar 26. júní 1923 og lést 29. mars 2019 á hjúkrunarheimilinu Eir.
Foreldrar hennar voru Júlíus Jónsson múrarameistari, f. 31. júlí 1895, d. 4. september 1978, og fyrri kona hans Sigurveig Björnsdóttir húsfreyja, f. 22. september 1891, d. 27. september 1934.
Börn Sigurveigar og Júlíusar:
1. Björn Sigurður Júlíusson læknir, f. 1. október 1921, d. 6. mars 1995.
2. Helga Sigurbjörg Júlíusdóttir húsfreyja, síðar í Kópavogi, f. 26. júní 1923, d. 29. mars 2019.
3. Sigríður Ragna Júlíusdóttir húsfreyja, síðar í Kópavogi, f. 28. janúar 1926, d. 25. júní 2008.
4. Jóna Margrét Júlíusdóttir húsfreyja í Eyjum, f. 2. febrúar 1927.
5. Hafsteinn Júlíusson múrarameistari, síðar í Kópavogi, f. 8. júní 1928, d. 15. febrúar 1990.
6. Garðar Júlíusson rafvirkjameistari, síðar í Kópavogi, f. 10. nóvember 1932, d. 26. ágúst 1988.
Börn Júlíusar og síðari konu hans Gíslínu Sigríðar Helgu Einardóttur:
7. Stúlka, f. 21. nóvember 1938, d. sama dag.
8. Sigurveig Júlíusdóttir húsfreyja í Mosfellsbæ, f. 27. desember 1940 í Stafholti.
Helga var með foreldrum sínum í frumbernsku, en hún missti móður sína sjö ára gömul.
Hún ólst upp með föður sínum og stjúpu, vann afgreiðslustörf.
Þau Gústaf giftu sig 1944, eignuðust ekki börn saman, en ættleiddu barn Gústafs og Svövu Gísladóttur frá Dæli í Haganesvík og barn Gústafs og Geirlaugar Jónsdóttur. Þau bjuggu í Stíghúsi, Njarðarstíg 5 fram að Gosi 1973, en fluttust í Kópavog, byggðu þar og bjuggu að Skjólbraut 11a.
Helga lærði til sjúkraliða og starfaði á Kópavogshæli og geðdeild Borgarspítalans.
Gústaf lést 2011 og Helga 2019.
I. Maður Helgu Sigurbjargar, (27. maí 1944), var Gústaf Finnbogason bifreiðastjóri, verslunarmaður, f. 28. febrúar 1922 á Eskifirði, d. 13. apríl 2011.
Börn þeirra:
1. Finnbogi Már Gústafsson, f. 22. ágúst 1952 í Eyjum. Kona hans er Edda Hlín Hallsdóttir.
2. Lena (Olena) María Gústafsdóttir húsfreyja í Reykjavík, f. þar 24. júní 1961. Maður hennar er Guðmundur Guðfinnsson.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is.
- Manntöl.
- Morgunblaðið 5. apríl 2019. Minning
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.