„Ingvar Einarsson (Hellnahóli)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Ingvar Einarsson (Hellnahóli)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
(5 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 8: Lína 8:
I. Barnsmóðir Ingvars var [[Ragnhildur Þórðardóttir (Hvanneyri)|Ragnhildur Þórðardóttir]], síðar húsfreyja á [[Hvanneyri]], f. 12. apríl 1877, d. 21. nóvember 1969.<br>
I. Barnsmóðir Ingvars var [[Ragnhildur Þórðardóttir (Hvanneyri)|Ragnhildur Þórðardóttir]], síðar húsfreyja á [[Hvanneyri]], f. 12. apríl 1877, d. 21. nóvember 1969.<br>
Barn þeirra var<br>
Barn þeirra var<br>
1. [[Guðni Ingvarsson (Hvanneyri)|Guðni Ingvarsson]] matsveinn, f. 17. júlí 1901, d. 5. október 1975.
1. [[Guðni Ingvarsson (bryti)|Guðni Ingvarsson]] matsveinn, f. 17. júlí 1901, d. 5. október 1975.


<center>[[Mynd: 1960, bls. 147.jpg|ctr|200px]]</center><br>
<center>[[Mynd: 1960, bls. 147.jpg|ctr|200px]]</center><br>
Lína 18: Lína 18:
Börn þeirra hér:<br>
Börn þeirra hér:<br>
1. [[Ágúst Sigurður Ingvarsson]] verkamaður, f. 27. júní 1890, d. 25. nóvember 1963.'' <br>
1. [[Ágúst Sigurður Ingvarsson]] verkamaður, f. 27. júní 1890, d. 25. nóvember 1963.'' <br>
2. [[Sólrún Ingvarsdóttir (Garðinum)|Sólrún Ingvarsdóttir]] húsfreyja í Eyjum, f. 9. okt. 1891, d. 21. ágúst 1974, gift [[Sveinn Sigurhansson|Sveini Sigurhanssyni]] vélstjóra og múrara, f. 21. júní 1892, d. 6. desember 1963.  <br>
2. [[Sólrún Ingvarsdóttir]] húsfreyja í Eyjum, f. 9. okt. 1891, d. 21. ágúst 1974, gift [[Sveinn Sigurhansson|Sveini Sigurhanssyni]] vélstjóra og múrara, f. 21. júní 1892, d. 6. desember 1963.  <br>
3. [[Einar Ingvarsson (Hellnahóli)|Einar Ingvarsson]] sjómaður í Eyjum, f. 9. okt. 1891, tvíburi við Sólrúnu, d. 18. maí 1968, kvæntur [[Guðrún Eyjólfsdóttir|Guðrúnu Eyjólfsdóttur]] húsfreyju, f. 4. febr. 1898, d. 29. nóvember 1980. <br>
3. [[Einar Ingvarsson (Hellnahóli)|Einar Ingvarsson]] sjómaður í Eyjum, f. 9. okt. 1891, tvíburi við Sólrúnu, d. 18. maí 1968, kvæntur [[Guðrún Eyjólfsdóttir (Mið-Grund)|Guðrúnu Eyjólfsdóttur]] húsfreyju, f. 4. febr. 1898, d. 29. nóvember 1980. <br>
4.  [[Guðbjörg Ingvarsdóttir (Langholti) |Guðbjörg Ingvarsdóttir]] húsfreyja í Eyjum, f. 28. júní 1897, d. 2. september 1987, gift [[Sveinbjörn Einarsson (Þorlaugargerði)|Sveinbirni Einarssyni]] trésmið, f. 12. júní 1890, d. 13. ágúst 1984. <br>  
4.  [[Guðbjörg Ingvarsdóttir (Langholti) |Guðbjörg Ingvarsdóttir]] húsfreyja í Eyjum, f. 28. júní 1897, d. 2. september 1987, gift [[Sveinbjörn Einarsson (Þorlaugargerði)|Sveinbirni Einarssyni]] trésmið, f. 12. júní 1890, d. 13. ágúst 1984. <br>  
5. [[Dýrfinna Ingvarsdóttir (Kirkjubæ)|Dýrfinna Ingvarsdóttir]] húsfreyja á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]], f. 7. júlí 1900, d. 1. desember 1986, gift [[Sigurður Gottskálksson (Kirkjubæ)|Sigurði Gottskálkssyni]] frá [[Hraungerði]] í Eyjum, verkamanni og bónda á Kirkjubæ, f. 23. ágúst 1894, d. 5. apríl 1955. <br>
5. [[Dýrfinna Ingvarsdóttir (Kirkjubæ)|Dýrfinna Ingvarsdóttir]] húsfreyja á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]], f. 7. júlí 1900, d. 1. desember 1986, gift [[Sigurður Gottskálksson (Kirkjubæ)|Sigurði Gottskálkssyni]] frá [[Hraungerði]] í Eyjum, verkamanni og bónda á Kirkjubæ, f. 23. ágúst 1894, d. 5. apríl 1955. <br>
6. [[Jóhanna Júlíana Ingvarsdóttir]] húsfreyja í Neskaupstað 1930, f. 13. okt. 1901, d. 2. nóvember 1937, gift [[Guðni Sveinsson (Neskaupstað)|Guðna Sveinssyni]] sjómanni á Norðfirði, f. 6. maí 1894, d. 15. nóvember 1975. '' <br>
6. [[Jóhanna Júlíana Ingvarsdóttir]] húsfreyja í Neskaupstað 1930, f. 13. okt. 1901, d. 2. nóvember 1937, gift Guðna Sveinssyni sjómanni á Norðfirði, f. 6. maí 1894, d. 15. nóvember 1975. '' <br>


<center>[[Mynd:Mynd-Mynd-KG-mannamyndir 17728.jpg|400px|ctr]]</center><br>
<center>[[Mynd:Mynd-Mynd-KG-mannamyndir 17728.jpg|400px|ctr]]</center><br>


<center>''Sex af börnum hjónanna á Hellnahóli, Ingvars og Ástríðar.'' </center>
<center>''Sex af börnum hjónanna á Hellnahóli, Ingvars og Ástríðar.'' </center>
''Aftari röð frá vinstri:'' ''[[Sólrún Ingvarsdóttir (Garðinum)|Sólrún]], ''[[Guðbjörg Ingvarsdóttir (Langholti) |Guðbjörg]],   
<center>''Aftari röð frá vinstri:'' ''[[Sólrún Ingvarsdóttir|Sólrún]], ''[[Guðbjörg Ingvarsdóttir (Langholti) |Guðbjörg]],   
''[[Dýrfinna Ingvarsdóttir (Kirkjubæ)|Dýrfinna]],  
''[[Dýrfinna Ingvarsdóttir (Kirkjubæ)|Dýrfinna]],  
''[[Jóhanna Júlíana Ingvarsdóttir|Jóhanna.]]  
''[[Jóhanna Júlíana Ingvarsdóttir|Jóhanna.]]  
''Fremri röð frá vinstri:''
''Fremri röð frá vinstri:''
''[[Einar Ingvarsson (Hellnahóli)|Einar]], [[Ágúst Sigurður Ingvarsson|Ágúst Sigurður.]]''
''[[Einar Ingvarsson (Hellnahóli)|Einar]], [[Ágúst Sigurður Ingvarsson|Ágúst Sigurður.]]''</center>
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
Lína 40: Lína 40:
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Bændur]]
[[Flokkur: Bændur]]
[[Flokkur: Húsmenn]]
[[Flokkur: Húsfólk]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar í Bræðraborg]]
[[Flokkur: Íbúar í Bræðraborg]]

Núverandi breyting frá og með 1. desember 2020 kl. 20:16

Ingvar Einarsson bóndi á Hellnahóli u. Eyjafjöllum, síðar í Eyjum fæddist 12. október 1864 og lést 14. maí 1910.
Foreldrar hans voru Einar Sigurðsson vinnumaður, f. 1843, d. 7. ágúst 1877 og barnsmóðir hans Sólrún Þorvaldsdóttir, síðar húsfreyja á Hellnahóli u. Eyjafjöllum, f. 7. september 1839, d. 5. maí 1921.

Ingvar var með vinnukonunni móður sinni í æsku, síðar vinnumaður hjá henni og Þórði Sigurðssyni bændahjónum á Hellnahóli, síðar bóndi þar.
Hann fluttist til Eyja 1909 með Ástríði konu sinni og þrem börnum þeirra, Sólrúnu, Guðbjörgu og Jóhönnu Júlíönu. Þau voru húsfólk í Bræðraborg.
Hann lést 1910.

I. Barnsmóðir Ingvars var Ragnhildur Þórðardóttir, síðar húsfreyja á Hvanneyri, f. 12. apríl 1877, d. 21. nóvember 1969.
Barn þeirra var
1. Guðni Ingvarsson matsveinn, f. 17. júlí 1901, d. 5. október 1975.

ctr


Ástríður Sigurðardóttir og Ingvar Einarsson.


II. Kona Ingvars var Ástríður Sigurðardóttir húsfreyja, f. 25. júlí 1859, d. 10. júlí 1937.
Börn þeirra hér:
1. Ágúst Sigurður Ingvarsson verkamaður, f. 27. júní 1890, d. 25. nóvember 1963.
2. Sólrún Ingvarsdóttir húsfreyja í Eyjum, f. 9. okt. 1891, d. 21. ágúst 1974, gift Sveini Sigurhanssyni vélstjóra og múrara, f. 21. júní 1892, d. 6. desember 1963.
3. Einar Ingvarsson sjómaður í Eyjum, f. 9. okt. 1891, tvíburi við Sólrúnu, d. 18. maí 1968, kvæntur Guðrúnu Eyjólfsdóttur húsfreyju, f. 4. febr. 1898, d. 29. nóvember 1980.
4. Guðbjörg Ingvarsdóttir húsfreyja í Eyjum, f. 28. júní 1897, d. 2. september 1987, gift Sveinbirni Einarssyni trésmið, f. 12. júní 1890, d. 13. ágúst 1984.
5. Dýrfinna Ingvarsdóttir húsfreyja á Kirkjubæ, f. 7. júlí 1900, d. 1. desember 1986, gift Sigurði Gottskálkssyni frá Hraungerði í Eyjum, verkamanni og bónda á Kirkjubæ, f. 23. ágúst 1894, d. 5. apríl 1955.
6. Jóhanna Júlíana Ingvarsdóttir húsfreyja í Neskaupstað 1930, f. 13. okt. 1901, d. 2. nóvember 1937, gift Guðna Sveinssyni sjómanni á Norðfirði, f. 6. maí 1894, d. 15. nóvember 1975.

ctr


Sex af börnum hjónanna á Hellnahóli, Ingvars og Ástríðar.
Aftari röð frá vinstri: Sólrún, Guðbjörg,

Dýrfinna, Jóhanna. Fremri röð frá vinstri:

Einar, Ágúst Sigurður.

Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.