„Ritverk Árna Árnasonar/Magnús Ástgeirsson (Litlabæ)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
 
(7 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
'''''<big>Kynning.</big>'''''
'''''<big>Kynning.</big>'''''


'''Magnús Ástgeirsson''' í [[Litlibær|Litlabæ]] fæddist 1887, fórst af mb. Sæborgu 9. október 1909.<br>
'''Magnús Ástgeirsson''' sjómaður í [[Litlibær|Litlabæ]] fæddist 27. apríl 1887, fórst af mb. Sæborgu 9. október 1909.<br>
Foreldrar hans voru [[Ástgeir Guðmundsson|Ástgeir Guðmundsson]] bátasmiður í Litlabæ, f. 27. október 1858 á Bryggjum í Landeyjum, d. í Eyjum 30. september 1943, og kona hans  
Foreldrar hans voru [[Ástgeir Guðmundsson|Ástgeir Guðmundsson]] bátasmiður í Litlabæ, f. 27. október 1858 á Bryggjum í Landeyjum, d. í Eyjum 30. september 1943, og kona hans  
[[Kristín Magnúsdóttir (Litlabæ)|Kristín Magnúsdóttir]], f. 10. janúar 1859 á Skíðbakka í A-Landeyjum, d. 13. júlí 1938 í Eyjum.<br>
[[Kristín Magnúsdóttir (Litlabæ)|Kristín Magnúsdóttir]] húsfreyja, f. 10. janúar 1859 á Skíðbakka í A-Landeyjum, d. 13. júlí 1938 í Eyjum.<br>
 
Börn Kristínar og Ástgeirs voru:<br>
1. [[Jónína Ástgeirsdóttir (Litlabæ)|Jónína Ástgeirsdóttir]] húsfreyja  á [[Berg]]i, f. 4. júlí 1884 í V-Landeyjum, d. 8. mars 1917. Fyrri maður hennar var [[Sigurjón Jónsson (Bergi)|Sigurjón Jónsson]] sjómaður, f.  2. desember 1880, fórst af [[M.b. Sæborg VE-124|mb. Sæborgu VE-124]] á Þykkvabæjarfjöru 9. október 1909. Síðari maður hennar var [[Þórður Jónsson (Bergi)|Þórður Jónsson]] formaður og skipasmiður frá Gamla-Hrauni á Eyrarbakka, f. 10. júní 1887, d. 1. febrúar 1939. <br>
2. Magnús Ástgeirsson sjómaður, f. 27. apríl 1887, fórst af [[M.b. Sæborg VE-124|mb. Sæborgu VE-124]] á Þykkvabæjarfjöru 9. október 1909, ókvæntur.<br>
3. [[Guðmundur Ástgeirsson (Litlabæ)|Guðmundur Ástgeirsson]] sjómaður, f. 22. maí 1889, d. 26. ágúst 1970, kvæntur [[Jóhanna Sigríður Jónsdóttir (Litlabæ)|Jóhönnu Sigríði Jónsdóttur]] húsfreyju, f. 24. júní 1889, d. 4. apríl 1977.<br>
4. [[Guðrún Ástgeirsdóttir (Litlabæ)|Guðrún Ástgeirsdóttir]] húsfreyja, fyrri kona [[Einar Sæmundsson (Staðarfelli)|Einars Sæmundssonar]] húsasmíðameistara, síðar á [[Staðarfell]]i. Hún var fædd 5. ágúst 1890 og lést 28. nóvember 1915.<br>
5. [[Ólafur Ástgeirsson|Ólafur Ástgeirsson]] bátasmiður, f. 3. ágúst 1892, d. 8. apríl 1966,  kvæntur fyrr [[Kristín Jónsdóttir (Litlabæ)|Kristínu Jónsdóttur]] húsfreyju, f. 19. apríl 1885 að Varmahlíð u. Eyjafjöllum, d. 17. september 1943.<br>
Síðari kona Ólafs  var [[Guðrún Sigurðardóttir (Brimbergi)|Guðrún Sigurðardóttir]] húsfreyja, f. 9. september 1920, d. 19. apríl 1993.<br>
6. [[Kristinn Ástgeirsson|Kristinn Ástgeirsson]] listmálari á [[Miðhús]]um, f. 6. ágúst 1894, d. 31. júlí 1981, kvæntur [[Jensína María Matthíasdóttir (Miðhúsum)|Jensínu Maríu Matthíasdóttur]] frá Færeyjum, húsfreyju, f. 16. febrúar 1892 í Kvívík í Færeyjum, d. 28. maí 1947.<br>
7. [[Valdimar Ástgeirsson]] málari, leikari, f. 19. september 1898, d. 26. júlí 1978. Kona hans var [[Þórodda Vigdís Loftsdóttir (Bræðraborg)|Þórodda Vigdís Loftsdóttir]] húsfreyja, f. 12. ágúst 1905, d. 29. júlí 1986.<br>
7. [[Kristín Ástgeirsdóttir (Litlabæ)|Kristín Ástgeirsdóttir]] húsfreyja, f. 9. ágúst 1900, d. 19. janúar 1991, var gift [[Engilbert Ágúst Guðmundsson|Engilbert Guðmundssyni]] trésmið. Hann fæddist 4. ágúst 1899 og lést á Vífilsstöðum 2. desember 1945.<br>


'''''<big>Úr fórum [[Árni Árnason (símritari)|Árna Árnasonar]] símritara: <br>Bjargveiðimannatal.</big>'''''<br>
'''''<big>Úr fórum [[Árni Árnason (símritari)|Árna Árnasonar]] símritara: <br>Bjargveiðimannatal.</big>'''''<br>
Systir Kristínar var [[Guðrún Magnúsdóttir (Búastöðum)|Guðrún]] kona [[Gísli Eyjólfsson|Gísla Eyjólfssonar]] á [[Búastaðir|Búastöðum]] og Sigríður Magnúsdóttir í Reykjavík kona Júlíusar bróður Ástgeirs, - þ.e. hálfbróður. <br>
Systir Kristínar var [[Guðrún Magnúsdóttir (Búastöðum)|Guðrún]] kona [[Gísli Eyjólfsson|Gísla Eyjólfssonar]] á [[Búastaðir|Búastöðum]] og [[Sigríður Magnúsdóttir (Litlabæ)|Sigríður Magnúsdóttir]] í Reykjavík kona [[Júlíus Guðmundsson (Borg)|Júlíusar]] bróður Ástgeirs, - þ.e. hálfbróður. <br>
Magnús fórst með mb. Sæborgu; voru tveir á bátnum í landferð. Rak bátinn á land fram af Klasbarða og fannst Magnús drukknaður þar mjög nálægt bænum í síki. Hinn maðurinn fannst aldrei, en það var Sigurjón mágur Magnúsar.<br>
Magnús fórst með mb. Sæborgu; voru tveir á bátnum í landferð. Rak bátinn á land fram af Klasbarða og fannst Magnús drukknaður þar mjög nálægt bænum í síki. Hinn maðurinn fannst aldrei, en það var Sigurjón mágur Magnúsar.<br>
Magnús var mjög lipur veiðimaður og stundaði bjargveiðar alls konar við góðan orðstír, m.a. í [[Suðurey]] og [[Brandur|Brandi]]. Hann var meðalmaður á hæð, stilltur og gætinn við störf og í daglegri umgengni, mjög vinfastur, trúr og traustur.<br>
Magnús var mjög lipur veiðimaður og stundaði bjargveiðar alls konar við góðan orðstír, m.a. í [[Suðurey]] og [[Brandur|Brandi]]. Hann var meðalmaður á hæð, stilltur og gætinn við störf og í daglegri umgengni, mjög vinfastur, trúr og traustur.<br>
Lína 13: Lína 24:
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Eyjar og úteyjalíf – Úrval verka [[Árni Árnason (símritari)|Árna Árnasonar]] símritara frá [[Grund]]. Sögufélag Vestmannaeyja í samstarfi við Safnahús Vestmannaeyja 2012.}}
*Eyjar og úteyjalíf – Úrval verka [[Árni Árnason (símritari)|Árna Árnasonar]] símritara frá [[Grund]]. Sögufélag Vestmannaeyja í samstarfi við Safnahús Vestmannaeyja 2012.
 
*Íslendingabók.is.
*Manntöl.
*[[Minningarrit]]. [[Páll Oddgeirsson]]. Vestmannaeyjum 1952.
*Prestþjónustubækur.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Sjómenn]]
[[Flokkur: Sjómenn]]
[[Flokkur: Fólk fætt á  19. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á  19. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á  20. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á  20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar í Litlabæ]]
[[Flokkur: Íbúar í Litlabæ]]

Núverandi breyting frá og með 2. apríl 2017 kl. 15:51

Kynning.

Magnús Ástgeirsson sjómaður í Litlabæ fæddist 27. apríl 1887, fórst af mb. Sæborgu 9. október 1909.
Foreldrar hans voru Ástgeir Guðmundsson bátasmiður í Litlabæ, f. 27. október 1858 á Bryggjum í Landeyjum, d. í Eyjum 30. september 1943, og kona hans Kristín Magnúsdóttir húsfreyja, f. 10. janúar 1859 á Skíðbakka í A-Landeyjum, d. 13. júlí 1938 í Eyjum.

Börn Kristínar og Ástgeirs voru:
1. Jónína Ástgeirsdóttir húsfreyja á Bergi, f. 4. júlí 1884 í V-Landeyjum, d. 8. mars 1917. Fyrri maður hennar var Sigurjón Jónsson sjómaður, f. 2. desember 1880, fórst af mb. Sæborgu VE-124 á Þykkvabæjarfjöru 9. október 1909. Síðari maður hennar var Þórður Jónsson formaður og skipasmiður frá Gamla-Hrauni á Eyrarbakka, f. 10. júní 1887, d. 1. febrúar 1939.
2. Magnús Ástgeirsson sjómaður, f. 27. apríl 1887, fórst af mb. Sæborgu VE-124 á Þykkvabæjarfjöru 9. október 1909, ókvæntur.
3. Guðmundur Ástgeirsson sjómaður, f. 22. maí 1889, d. 26. ágúst 1970, kvæntur Jóhönnu Sigríði Jónsdóttur húsfreyju, f. 24. júní 1889, d. 4. apríl 1977.
4. Guðrún Ástgeirsdóttir húsfreyja, fyrri kona Einars Sæmundssonar húsasmíðameistara, síðar á Staðarfelli. Hún var fædd 5. ágúst 1890 og lést 28. nóvember 1915.
5. Ólafur Ástgeirsson bátasmiður, f. 3. ágúst 1892, d. 8. apríl 1966, kvæntur fyrr Kristínu Jónsdóttur húsfreyju, f. 19. apríl 1885 að Varmahlíð u. Eyjafjöllum, d. 17. september 1943.
Síðari kona Ólafs var Guðrún Sigurðardóttir húsfreyja, f. 9. september 1920, d. 19. apríl 1993.
6. Kristinn Ástgeirsson listmálari á Miðhúsum, f. 6. ágúst 1894, d. 31. júlí 1981, kvæntur Jensínu Maríu Matthíasdóttur frá Færeyjum, húsfreyju, f. 16. febrúar 1892 í Kvívík í Færeyjum, d. 28. maí 1947.
7. Valdimar Ástgeirsson málari, leikari, f. 19. september 1898, d. 26. júlí 1978. Kona hans var Þórodda Vigdís Loftsdóttir húsfreyja, f. 12. ágúst 1905, d. 29. júlí 1986.
7. Kristín Ástgeirsdóttir húsfreyja, f. 9. ágúst 1900, d. 19. janúar 1991, var gift Engilbert Guðmundssyni trésmið. Hann fæddist 4. ágúst 1899 og lést á Vífilsstöðum 2. desember 1945.

Úr fórum Árna Árnasonar símritara:
Bjargveiðimannatal.

Systir Kristínar var Guðrún kona Gísla Eyjólfssonar á Búastöðum og Sigríður Magnúsdóttir í Reykjavík kona Júlíusar bróður Ástgeirs, - þ.e. hálfbróður.
Magnús fórst með mb. Sæborgu; voru tveir á bátnum í landferð. Rak bátinn á land fram af Klasbarða og fannst Magnús drukknaður þar mjög nálægt bænum í síki. Hinn maðurinn fannst aldrei, en það var Sigurjón mágur Magnúsar.
Magnús var mjög lipur veiðimaður og stundaði bjargveiðar alls konar við góðan orðstír, m.a. í Suðurey og Brandi. Hann var meðalmaður á hæð, stilltur og gætinn við störf og í daglegri umgengni, mjög vinfastur, trúr og traustur.
Lífsstarf hans var fiskveiðar, en annars var hann hagur vel á hvers konar smíðar, eins og hann á ættir til að rekja.


Úr fórum Árna Árnasonar, efnisyfirlit


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.