76.987
breytingar
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(8 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
'''''<big>Kynning.</big>''''' | '''''<big>Kynning.</big>''''' | ||
'''Magnús Ástgeirsson''' í [[Litlibær|Litlabæ]] fæddist 1887, fórst af mb. Sæborgu 9. október 1909.<br> | '''Magnús Ástgeirsson''' sjómaður í [[Litlibær|Litlabæ]] fæddist 27. apríl 1887, fórst af mb. Sæborgu 9. október 1909.<br> | ||
Foreldrar hans voru [[Ástgeir Guðmundsson|Ástgeir Guðmundsson]] bátasmiður í Litlabæ, f. 27. október 1858 á Bryggjum í Landeyjum, d. í Eyjum 30. september 1943, og kona hans | Foreldrar hans voru [[Ástgeir Guðmundsson|Ástgeir Guðmundsson]] bátasmiður í Litlabæ, f. 27. október 1858 á Bryggjum í Landeyjum, d. í Eyjum 30. september 1943, og kona hans | ||
[[Kristín Magnúsdóttir (Litlabæ)|Kristín Magnúsdóttir]], f. 10. janúar 1859 á Skíðbakka í A-Landeyjum, d. 13. júlí 1938 í Eyjum.<br> | [[Kristín Magnúsdóttir (Litlabæ)|Kristín Magnúsdóttir]] húsfreyja, f. 10. janúar 1859 á Skíðbakka í A-Landeyjum, d. 13. júlí 1938 í Eyjum.<br> | ||
Börn Kristínar og Ástgeirs voru:<br> | |||
1. [[Jónína Ástgeirsdóttir (Litlabæ)|Jónína Ástgeirsdóttir]] húsfreyja á [[Berg]]i, f. 4. júlí 1884 í V-Landeyjum, d. 8. mars 1917. Fyrri maður hennar var [[Sigurjón Jónsson (Bergi)|Sigurjón Jónsson]] sjómaður, f. 2. desember 1880, fórst af [[M.b. Sæborg VE-124|mb. Sæborgu VE-124]] á Þykkvabæjarfjöru 9. október 1909. Síðari maður hennar var [[Þórður Jónsson (Bergi)|Þórður Jónsson]] formaður og skipasmiður frá Gamla-Hrauni á Eyrarbakka, f. 10. júní 1887, d. 1. febrúar 1939. <br> | |||
2. Magnús Ástgeirsson sjómaður, f. 27. apríl 1887, fórst af [[M.b. Sæborg VE-124|mb. Sæborgu VE-124]] á Þykkvabæjarfjöru 9. október 1909, ókvæntur.<br> | |||
3. [[Guðmundur Ástgeirsson (Litlabæ)|Guðmundur Ástgeirsson]] sjómaður, f. 22. maí 1889, d. 26. ágúst 1970, kvæntur [[Jóhanna Sigríður Jónsdóttir (Litlabæ)|Jóhönnu Sigríði Jónsdóttur]] húsfreyju, f. 24. júní 1889, d. 4. apríl 1977.<br> | |||
4. [[Guðrún Ástgeirsdóttir (Litlabæ)|Guðrún Ástgeirsdóttir]] húsfreyja, fyrri kona [[Einar Sæmundsson (Staðarfelli)|Einars Sæmundssonar]] húsasmíðameistara, síðar á [[Staðarfell]]i. Hún var fædd 5. ágúst 1890 og lést 28. nóvember 1915.<br> | |||
5. [[Ólafur Ástgeirsson|Ólafur Ástgeirsson]] bátasmiður, f. 3. ágúst 1892, d. 8. apríl 1966, kvæntur fyrr [[Kristín Jónsdóttir (Litlabæ)|Kristínu Jónsdóttur]] húsfreyju, f. 19. apríl 1885 að Varmahlíð u. Eyjafjöllum, d. 17. september 1943.<br> | |||
Síðari kona Ólafs var [[Guðrún Sigurðardóttir (Brimbergi)|Guðrún Sigurðardóttir]] húsfreyja, f. 9. september 1920, d. 19. apríl 1993.<br> | |||
6. [[Kristinn Ástgeirsson|Kristinn Ástgeirsson]] listmálari á [[Miðhús]]um, f. 6. ágúst 1894, d. 31. júlí 1981, kvæntur [[Jensína María Matthíasdóttir (Miðhúsum)|Jensínu Maríu Matthíasdóttur]] frá Færeyjum, húsfreyju, f. 16. febrúar 1892 í Kvívík í Færeyjum, d. 28. maí 1947.<br> | |||
7. [[Valdimar Ástgeirsson]] málari, leikari, f. 19. september 1898, d. 26. júlí 1978. Kona hans var [[Þórodda Vigdís Loftsdóttir (Bræðraborg)|Þórodda Vigdís Loftsdóttir]] húsfreyja, f. 12. ágúst 1905, d. 29. júlí 1986.<br> | |||
7. [[Kristín Ástgeirsdóttir (Litlabæ)|Kristín Ástgeirsdóttir]] húsfreyja, f. 9. ágúst 1900, d. 19. janúar 1991, var gift [[Engilbert Ágúst Guðmundsson|Engilbert Guðmundssyni]] trésmið. Hann fæddist 4. ágúst 1899 og lést á Vífilsstöðum 2. desember 1945.<br> | |||
'''''<big>Úr fórum [[Árni Árnason (símritari)|Árna Árnasonar]] símritara: <br>Bjargveiðimannatal.</big>'''''<br> | '''''<big>Úr fórum [[Árni Árnason (símritari)|Árna Árnasonar]] símritara: <br>Bjargveiðimannatal.</big>'''''<br> | ||
Systir Kristínar var [[Guðrún Magnúsdóttir (Búastöðum)|Guðrún]] kona [[Gísli Eyjólfsson|Gísla Eyjólfssonar]] á [[Búastaðir|Búastöðum]] og Sigríður Magnúsdóttir í Reykjavík kona Júlíusar bróður Ástgeirs, - þ.e. hálfbróður. <br> | Systir Kristínar var [[Guðrún Magnúsdóttir (Búastöðum)|Guðrún]] kona [[Gísli Eyjólfsson|Gísla Eyjólfssonar]] á [[Búastaðir|Búastöðum]] og [[Sigríður Magnúsdóttir (Litlabæ)|Sigríður Magnúsdóttir]] í Reykjavík kona [[Júlíus Guðmundsson (Borg)|Júlíusar]] bróður Ástgeirs, - þ.e. hálfbróður. <br> | ||
Magnús fórst með mb. Sæborgu; voru tveir á bátnum í landferð. Rak bátinn á land fram af Klasbarða og fannst Magnús drukknaður þar mjög nálægt bænum í síki. Hinn maðurinn fannst aldrei, en það var Sigurjón mágur Magnúsar.<br> | Magnús fórst með mb. Sæborgu; voru tveir á bátnum í landferð. Rak bátinn á land fram af Klasbarða og fannst Magnús drukknaður þar mjög nálægt bænum í síki. Hinn maðurinn fannst aldrei, en það var Sigurjón mágur Magnúsar.<br> | ||
Magnús var mjög lipur veiðimaður og stundaði bjargveiðar alls konar við góðan orðstír, m.a. í [[Suðurey]] og [[Brandur|Brandi]]. Hann var meðalmaður á hæð, stilltur og gætinn við störf og í daglegri umgengni, mjög vinfastur, trúr og traustur.<br> | Magnús var mjög lipur veiðimaður og stundaði bjargveiðar alls konar við góðan orðstír, m.a. í [[Suðurey]] og [[Brandur|Brandi]]. Hann var meðalmaður á hæð, stilltur og gætinn við störf og í daglegri umgengni, mjög vinfastur, trúr og traustur.<br> | ||
Lína 13: | Lína 24: | ||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | *Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | ||
*Eyjar og úteyjalíf – Úrval verka [[Árni Árnason (símritari)|Árna Árnasonar]] símritara frá [[Grund]]. Sögufélag Vestmannaeyja í samstarfi við Safnahús Vestmannaeyja 2012.}} | *Eyjar og úteyjalíf – Úrval verka [[Árni Árnason (símritari)|Árna Árnasonar]] símritara frá [[Grund]]. Sögufélag Vestmannaeyja í samstarfi við Safnahús Vestmannaeyja 2012. | ||
*Íslendingabók.is. | |||
*Manntöl. | |||
*[[Minningarrit]]. [[Páll Oddgeirsson]]. Vestmannaeyjum 1952. | |||
*Prestþjónustubækur.}} | |||
{{Æviskrár Víglundar Þórs}} | |||
[[Flokkur: Sjómenn]] | [[Flokkur: Sjómenn]] | ||
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]] | [[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]] | ||
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]] | [[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]] | ||
[[Flokkur: Íbúar í Litlabæ]] | [[Flokkur: Íbúar í Litlabæ]] |