|
|
(9 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum) |
Lína 1: |
Lína 1: |
| '''Þjóðleg fyrirbæri í ástar- og hjúskaparmálum'''
| | [[Blik 1978|Efnisyfirlit 1978]] |
|
| |
|
| Við skulum hvarfla huga svo sem 125 ár aftur í tímann. Viss fyrirbæri í lífi fólks þá í Vestmannaeyjum mundi ekki geta átt sér stað á landi hér nú á timum.
| |
|
| |
|
| Á [[Oddstaðir|Oddstöðum]] í Eyjum búa hjónin [[Jón Þorgeirsson|Jón]] bóndi Þorgeirsson og frú [[Elín Einarsdóttir|Elín Einarsdóttir]] húsfreyja. Þau eru þekkt hjón í byggðarlaginu, hafa dvalizt þar lengi, og eru kunn sæmdarhjón og þekkt að manngæðum og hjálpsemi við snauða og lítilsmegandi samborgara. — Um árabil voru þau tómthúsfólk og bjuggu þá m.a. í hinu kunna tómthúsi [[Kastali|Kastala]]. Það var á fyrri helmingi aldarinnar.
| |
|
| |
|
| Þegar hér er komið sögu þeirra, eru liðin þrjú ár fram yfir miðja öldina. Og hann, bóndinn á [[Oddstaðir|Oddstöðum]], hefur ávallt stundað lundaveiðar hvert sumar í henni [[Elliðaey]]. Þar hefur hann veitt lundann í net og svartfuglinn í snörur á flekum í námunda við eyjuna. — Þegar [[Jón Þorgeirsson|Jón]] bóndi var tómthúsmaður, veiddi hann í [[Suðurey]]. Þá var líf í tuskunum, — já mikið líf og fjör. Og þá urðu sumir veiðigarparnir nafnkunnir fyrir kveðskap sinn þar í eyjunni, t.d. [[Jón Þorgeirsson|Jón]] bóndi, sem þá orkti [[Suðureyjarbragur|Suðureyjarbrag]], sem vakti athygli og ánægju þeirra, sem næstir stóðu. Einnig orkti [[Jón Þorgeirsson|Jón]] bóndi formannavísur um sægarpa mikla þar í byggð og sjósóknara. Kveðskapur [[Jón Þorgeirsson|Jóns]] bónda þótti snjall á þeim tímum og hafður á orði.
| |
|
| |
|
| Aldur hjónanna á [[Oddstaðir|Oddstöðum]], [[Jón Þorgeirsson|Jóns]] bónda Þorgeirssonar og frú [[Elín Einarsdóttir|Elínar Einarsdóttur]], fylgdi svo að segja öldinni. [[Jón Þorgeirsson|Jón]] bóndi var fæddur árið 1801.
| |
|
| |
|
| Síðari hluta ársins 1853 veiktist húsfreyjan á [[Oddstaðir|Oddstöðum]], frú [[Elín Einarsdóttir]], hastarlega. Hún lézt 6. júní árið eftir (1854).
| | <center>[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON]]:</center> |
|
| |
|
| [[Ástríður Jónsdóttir|Ástríður]] gamla Jónsdóttir, móðir [[Jón Þorgeirsson|Jóns]] bónda, var þá hjá þeim hjónum. Hún var á áttræðisaldri, þegar [[Elín Einarsdóttir|Elín]] tengdadóttir hennar andaðist. Gamla konan var farin að kröftum og heilsu, svo að hún gat ekki veitt heimilinu forstöðu.
| |
|
| |
| Nokkrum vikum eftir jarðarför eiginkonunnar lagði [[Jón Þorgeirsson|Jón]] bóndi leið sina upp að [[Ofanleiti]] til fundar við sóknarprestinn séra [[Jón Austmann Jónsson]]. Þeir voru trúnaðarvinir, enda hafði [[Jón Þorgeirsson|Jón]] bóndi verið sóknarbarn prestsins um tugi ára bæði sem tómthúsmaður í [[Kastali|Kastala]] og bóndi á [[Oddstaðir|Oddstöðum]].
| |
|
| |
| Erindi bóndans á [[Oddstaðir|Oddstöðum]] til vinar síns prestsins að [[Ofanleiti]] var að þessu sinni dálítið sérlegs eðlis. Hann vildi ræða við hann hjúskaparmál og leita hjá honum ráða. Bóndi hafði sterkan hug til að leita sér kvonfangs í stað [[Elín Einarsdóttir|Elínar]] heitinnar. Ekki mátti það henda þetta dygga og trúa sóknarbarn prestsins að ráða sér bústýru og eiga það síðan á hættu að lifa með henni í „hneykslanlegri sambúð“, eins og valdsmennirnir orðuðu það, — sænga hjá henni og svo sitthvað meira, með því að [[Jón Þorgeirsson|Jón]] bóndi var ekki sneyddur allri sjálfsþekkingu, sízt á þvi sviði mannlegrar tilveru. Hneyksli vildi hann sízt valda í söfnuðinum.
| |
|
| |
| Hafði [[Jón Þorgeirsson|Jón]] bóndi þá augastað á konuefni í stað [[Elín Einarsdóttir|Elínar]] heitinnar? Já, ekki var þvi að neita. Vinnukona var á Gaulárósi í Landeyjum, [[Margrét Halldórsdóttir]] að nafni. Hún var hin myndarlegasta stúlka í öllum húsverkum og þó aðeins 21 árs að aldri.
| |
|
| |
| Nokkrum dögum fyrir slátt eða fyrstu dagana i júlímánuði (1854) höfðu Landeyjabændur verið á ferð í Eyjum og rekið þar verzlunarerindi. Í þeim hópi hafði verið Eiríkur bóndi Gíslason í Gaulárósi. Hann var náinn vinur [[Jón Þorgeirsson|Jóns]] bónda á [[Oddstaðir|Oddstöðum]], og þeir ræddust við, bændurnir, um konuefni til handa Oddstaðabóndanum. Ekki var loku fyrir það skotið, að fröken [[Margrét Halldórsdóttir|Margrét]] vinnukona Halldórsdóttir í Gaulárósi fengist til að sinna þessu erindi, ef það væri sótt fast og henni gert það sem girnilegast.
| |
|
| |
| Eiríkur bóndi tók það að sér að reka þetta mál fyrir Oddstaðabóndann, ræða það við konu sína og vinnukonuna og svo nánasta frændfólk stúlkunnar. Og nú hafði Oddstaðabóndanum borizt jákvætt svar með Magnúsi bónda Jónssyni á Skíðbakka, sem brá sér í verzlunarferð út í Eyjar að loknum slætti eða 19. sept. um haustið (1854). Stúlka þessi, vinnukonan í Gaulárósi, hún fröken [[Margrét Halldórsdóttir]], var fús til að flytja til Eyja og giftast [[Jón Þorgeirsson|Jóni]] bónda Þorgeirssyni á [[Oddstaðir|Oddstöðum]], þó að hún að vísu þekkti hann naumast nema í sjón. En húsbændur hennar og nánustu frændur og vinir réðu henni eindregið til að hafna ekki þessu boði eða þessari beiðni Oddstaðabóndans, sem var þekktur gæðakarl og bjó góðu búi á einni þekktustu tvíbýlisjörðinni á Heimaey. Það var fyrir mestu.
| |
|
| |
| Og ekki hafði aldursmunurinn á þeim, 32 ár, haft neinar teljandi vangaveltur í för með sér.
| |
|
| |
| Til þess að koma í veg fyrir leiðinlegt umtal í söfnuðinum og hneykslun hinna rétttrúuðu í Vestmannaeyjasókn, lagði prestur þau ráð á, að nafn [[Margrét Halldórsdóttir|Margrétar]] frökenar Halldórsdóttur yrði fært inn í kirkjubókina sem innflytjanda með þeim viðbæti, að hún væri innflutt „til giftingar“. Þá yrði hún ekki kölluð neitt viðhald bóndans á [[Oddstaðir|Oddstöðum]], þó að eitthvað vitnaðist um náið samlíf þeirra. Allt væri þá með felldu, orðaði prestur það.
| |
|
| |
| Hinn 6. október um haustið (1854 var Þorkell bóndi og skipasmiður Jónsson á Ljótarstöðum á verzlunarferð í Eyjum. Þá tók [[Jón Þorgeirsson|Jón]] bóndi á [[Oddstaðir|Oddstöðum]] sér far með honum upp í Landeyjar til þess að sækja brúðarefnið sitt.
| |
|
| |
| Hinn 25. okt. um haustið þurfti Guðmundur formaður á Skíðbakka að bregða sér til Eyja í verzlunarerindum fyrir bændur þar í grenndinni og svo auðvitað sjálfan sig. Með honum fékk [[Jón Þorgeirsson|Jón]] bóndi aftur far yfir álinn og þá með konuefnið sitt með sér. Og hjálp [[Jón Þorgeirsson|Jóns]] bónda á [[Oddstaðir|Oddstöðum]] við Landeyjabændurna var ómetanleg í þessari verzlunarferð eins og mjög oft áður, þegar flýta þurfti störfum og erindarekstri til þess að eiga ekki á hættu tafir og ferðahömlun svo vikum skipti sökum veðra eða brims við sanda Suðurstrandarinnar.
| |
|
| |
| Og ekki lét sóknarpresturinn hann séra [[Jón Austmann Jónsson]] á því standa að tilkynna aðstoðarprestinum, honum séra [[Brynjólfur Jónsson|Brynjólfi Jónssyni]], komu [[Margrét Halldórsdóttir|Margrétar Halldórsdóttur]] vinnukonu til Eyja og svo það, að færa skyldi skýrum stöfum í kirkjubókina, að hún væri í sóknina flutt „til giftingar“. Þar með var skotið loku fyrir allt slúður og alla hneykslan, þó að samlífið yrði brátt náið milli hjónaefnanna.
| |
|
| |
| Síðla haust 1854, tæpu hálfu ári eftir fráfall frú [[Elín Einarsdóttir|Elínar Einarsdóttur]], húsfreyju á [[Oddstaðir|Oddstöðum]], eiginkonu [[Jón Þorgeirsson|Jóns]] bónda Þorgeirssonar, gifti sóknarpresturinn hann og fröken [[Margrét Halldórsdóttir|Margréti Halldórsdóttur]] fyrrverandi vinnukonu í Gaulárósi í Austur-Landeyjum. Þá gaf hún upp aldur sinn, 24 ár, til þess að valda ekki hneykslun í söfnuðinum, því að það mundi hinn rétti aldur hennar, 21 ár, hafa gert, þegar vitað var, að brúðguminn var 53 ára. Þar munaði miklu um þrjú árin í aldri brúðarinnar.
| |
|
| |
| Og svo hófst brátt barnaframleiðslan hjá hinni ungu eiginkonu og bónda hennar á sextugsaldrinum.
| |
|
| |
| Hinn 2. nóvember 1855 ól frú [[Margrét Halldórsdóttir]] húsfreyja á [[Oddstaðir|Oddstöðum]] fyrsta barn þeirra hjóna. Það var einkarefnilegt sveinbarn og var innan stundar skírt [[Eiríkur Jónsson (Oddstöðum)|Eiríkur]]. — Víst átti Eiríkur bóndi Gíslason í Gaulárósi sinn ríka þátt í því, að [[Jón Þorgeirsson|Jón]] bóndi á [[Oddstaðir|Oddstöðum]] hafði borið gæfu til að eignast hinn mikla búfork og hið frábæra dugnaðarkvendi, hana [Margrét Halldórsdóttir|[Margréti Halldórsdóttur]], og að hann fékk notið hennar í ríkum mæli á milli sængurvoðanna. Ekkert var annað sjálfsagðara, en að sveinbarn þetta hlyti nafn hans.
| |
|
| |
| Hinn 10. nóvember 1856 ól frú [[Margrét Halldórsdóttir]], húsfreyja á [[Oddstaðir|Oddstöðum]], annað barn þeirra hjóna. Það var meybarn og hlaut nafn fyrri konu föðurins, — var skírt [[Elín Jónsdóttir|Elín]].
| |
|
| |
| Svo leið hálft fjórða ár. Þá ól [[Margrét Halldórsdóttir|Margrét]] húsfreyja þriðja barnið. Það fæddist 20. marz 1860, sveinbarn, sem skírt var [[Jón Jónsson(Oddstöðum)|Jón]]. — Bóndi lét það heita í höfuðið á sjálfum sér með þeirri heitstrengingu við konu sína, að stofna ekki til fleiri barneigna í hjónabandinu, svo hrumur og slitinn, sem hann var orðinn og ófær til allrar erfiðisvinnu í búskapnum, — og þó ekki nema tæplega sextugur að aldri.
| |
|
| |
| En Adam gat nú stundum hlaupið útundan sér og reynzt misbrestakarl, þegar honum bauð svo við að horfa. Og stundum reynist erfitt að temja trippið.
| |
|
| |
| Hálfu öðru ári síðar, eða 18. ágúst 1862, fæddi [[Margrét Halldórsdóttir|Margrét]] húsfreyja á [[Oddstaðir|Oddstöðum]] fjórða barnið. Það var sveinbarn og skírt [[Eyjólfur Jónsson (Oddstöðum)|Eyjólfur]].
| |
|
| |
| En nú tók að kárna gamanið fyrir alvöru í hjúskaparlífi hjónanna á [[Oddstaðir|Oddstöðum]]. Frú [[Margrét Halldórsdóttir|Margrét]] húsfreyja sá sitt óvænna. Hún átti nú orðið fjögur börn með eiginmanni, sem var í rauninni kominn að fótum fram. Og þau bjuggu við rýrnandi efnahag sökum lasleika hans og getuleysis til allrar erfiðisvinnu. Sjómennsku gat hann ekki stundað lengur, gat naumast valdið ár. Af sömu ástæðum var honum fyrirmunað að stunda veiðar í úteyjum. Elli sótti á bónda, svo að á sást hvert árið. Hann var veill fyrir brjósti. Öll orka virtist ganga honum til þurrðar nema þá ein....
| |
|
| |
| Lánstraustið hjá einokunarkaupmanninum, honum [[N. N. Bryde|Niels Nikolai Bryde]], fór einnig þverrandi ár frá ári, svo að illa fauk í það skjólið, þegar skortur þessa eða hins lét á sér kræla.
| |
|
| |
|
| | <big><big><big><big><center>„Í hneykslanlegri sambúð“</center> |
| | <center>Þjóðleg fyrirbæri</center> |
| | <center>í ástar- og hjúskaparmálum</center> </big></big></big> |
| | <br> |
| | Við skulum hvarfla huga svo sem 125 ár aftur í tímann. Viss fyrirbæri í lífi fólks þá í Vestmannaeyjum mundi ekki geta átt sér stað á landi hér nú á tímum.<br> |
| | Á [[Oddstaðir|Oddstöðum]] í Eyjum búa hjónin [[Jón Þorgeirsson (Oddsstöðum)|Jón]] bóndi Þorgeirsson og frú [[Elín Einarsdóttir (Oddsstöðum)|Elín Einarsdóttir]] húsfreyja. Þau eru þekkt hjón í byggðarlaginu, hafa dvalizt þar lengi, og eru kunn sæmdarhjón og þekkt að manngæðum og hjálpsemi við snauða og lítilsmegandi samborgara. — Um árabil voru þau [[Tómthús í Vestmannaeyjum|tómthúsfólk]] og bjuggu þá m.a. í hinu kunna tómthúsi [[Kastali|Kastala]]. Það var á fyrri helmingi aldarinnar.<br> |
| | Þegar hér er komið sögu þeirra, eru liðin þrjú ár fram yfir miðja öldina. Og hann, bóndinn á Oddstöðum, hefur ávallt stundað lundaveiðar hvert sumar í henni [[Elliðaey]]. Þar hefur hann veitt lundann í net og svartfuglinn í snörur á flekum í námunda við eyjuna. — Þegar Jón bóndi var tómthúsmaður, veiddi hann í [[Suðurey]]. Þá var líf í tuskunum, — já mikið líf og fjör. Og þá urðu sumir veiðigarparnir nafnkunnir fyrir kveðskap sinn þar í eyjunni, t.d. Jón bóndi, sem þá orkti [[Suðureyjarbragur|Suðureyjarbrag]], sem vakti athygli og ánægju þeirra, sem næstir stóðu. Einnig orkti Jón bóndi formannavísur um sægarpa mikla þar í byggð og sjósóknara. Kveðskapur Jóns bónda þótti snjall á þeim tímum og hafður á orði.<br> |
| | Aldur hjónanna á Oddstöðum, Jóns bónda Þorgeirssonar og frú Elínar Einarsdóttur, fylgdi svo að segja öldinni. Jón bóndi var fæddur árið 1801.<br> |
| | Síðari hluta ársins 1853 veiktist húsfreyjan á Oddstöðum, frú Elín Einarsdóttir, hastarlega. Hún lézt 6. júní árið eftir (1854).<br> |
| | [[Ástríður Jónsdóttir (Oddsstöðum)|Ástríður]] gamla Jónsdóttir, móðir Jóns bónda, var þá hjá þeim hjónum. Hún var á áttræðisaldri, þegar Elín tengdadóttir hennar andaðist. Gamla konan var farin að kröftum og heilsu, svo að hún gat ekki veitt heimilinu forstöðu.<br> |
| | Nokkrum vikum eftir jarðarför eiginkonunnar lagði Jón bóndi leið sina upp að [[Ofanleiti]] til fundar við sóknarprestinn séra [[Jón Austmann]]. Þeir voru trúnaðarvinir, enda hafði Jón bóndi verið sóknarbarn prestsins um tugi ára bæði sem tómthúsmaður í Kastala og bóndi á Oddstöðum.<br> |
| | Erindi bóndans á Oddstöðum til vinar síns prestsins að Ofanleiti var að þessu sinni dálítið sérlegs eðlis. Hann vildi ræða við hann hjúskaparmál og leita hjá honum ráða. Bóndi hafði sterkan hug til að leita sér kvonfangs í stað Elínar heitinnar. Ekki mátti það henda þetta dygga og trúa sóknarbarn prestsins að ráða sér bústýru og eiga það síðan á hættu að lifa með henni í „hneykslanlegri sambúð,“ eins og valdsmennirnir orðuðu það, — sænga hjá henni og svo sitthvað meira, með því að Jón bóndi var ekki sneyddur allri sjálfsþekkingu, sízt á þvi sviði mannlegrar tilveru. Hneyksli vildi hann sízt valda í söfnuðinum.<br> |
| | Hafði Jón bóndi þá augastað á konuefni í stað Elínar heitinnar? Já, ekki var þvi að neita. Vinnukona var á Gularási í Landeyjum, |
| | [[Margrét Halldórsdóttir (Oddsstöðum)|Margrét Halldórsdóttir]] að nafni. Hún var hin myndarlegasta stúlka í öllum húsverkum og þó aðeins 21 árs að aldri.<br> |
| | Nokkrum dögum fyrir slátt eða fyrstu dagana i júlímánuði (1854) höfðu Landeyjabændur verið á ferð í Eyjum og rekið þar verzlunarerindi. Í þeim hópi hafði verið Eiríkur bóndi Gíslason í Gularási. Hann var náinn vinur Jóns bónda á Oddstöðum, og þeir ræddust við, bændurnir, um konuefni til handa Oddstaðabóndanum. Ekki var loku fyrir það skotið, að fröken Margrét vinnukona Halldórsdóttir í Gularási fengist til að sinna þessu erindi, ef það væri sótt fast og henni gert það sem girnilegast.<br> |
| | Eiríkur bóndi tók það að sér að reka þetta mál fyrir Oddstaðabóndann, ræða það við konu sína og vinnukonuna og svo nánasta frændfólk stúlkunnar. Og nú hafði Oddstaðabóndanum borizt jákvætt svar með Magnúsi bónda Jónssyni á Skíðbakka, sem brá sér í verzlunarferð út í Eyjar að loknum slætti eða 19. sept. um haustið (1854). Stúlka þessi, vinnukonan í Gularási, hún fröken Margrét Halldórsdóttir, var fús til að flytja til Eyja og giftast Jóni bónda Þorgeirssyni á Oddstöðum, þó að hún að vísu þekkti hann naumast nema í sjón. En húsbændur hennar og nánustu frændur og vinir réðu henni eindregið til að hafna ekki þessu boði eða þessari beiðni Oddstaðabóndans, sem var þekktur gæðakarl og bjó góðu búi á einni þekktustu tvíbýlisjörðinni á Heimaey. Það var fyrir mestu.<br> |
| | Og ekki hafði aldursmunurinn á þeim, 32 ár, haft neinar teljandi vangaveltur í för með sér.<br> |
| | Til þess að koma í veg fyrir leiðinlegt umtal í söfnuðinum og hneykslun hinna rétttrúuðu í Vestmannaeyjasókn, lagði prestur þau ráð á, að nafn Margrétar frökenar Halldórsdóttur yrði fært inn í kirkjubókina sem innflytjanda með þeim viðbæti, að hún væri innflutt „til giftingar.“ Þá yrði hún ekki kölluð neitt viðhald bóndans á Oddstöðum, þó að eitthvað vitnaðist um náið samlíf þeirra. Allt væri þá með felldu, orðaði prestur það.<br> |
| | Hinn 6. október um haustið (1854) var Þorkell bóndi og skipasmiður Jónsson á Ljótarstöðum á verzlunarferð í Eyjum. Þá tók Jón bóndi á Oddstöðum sér far með honum upp í Landeyjar til þess að sækja brúðarefnið sitt.<br> |
| | Hinn 25. okt. um haustið þurfti Guðmundur formaður á Skíðbakka að bregða sér til Eyja í verzlunarerindum fyrir bændur þar í grenndinni og svo auðvitað sjálfan sig. Með honum fékk Jón bóndi aftur far yfir álinn og þá með konuefnið sitt með sér. Og hjálp Jóns bónda á Oddstöðum við Landeyjabændurna var ómetanleg í þessari verzlunarferð eins og mjög oft áður, þegar flýta þurfti störfum og erindarekstri til þess að eiga ekki á hættu tafir og ferðahömlun svo vikum skipti sökum veðra eða brims við sanda Suðurstrandarinnar.<br> |
| | Og ekki lét sóknarpresturinn hann séra Jón Austmann Jónsson á því standa að tilkynna aðstoðarprestinum, honum séra [[Brynjólfur Jónsson|Brynjólfi Jónssyni]], komu Margrétar Halldórsdóttur vinnukonu til Eyja og svo það, að færa skyldi skýrum stöfum í kirkjubókina, að hún væri í sóknina flutt „til giftingar.“ Þar með var skotið loku fyrir allt slúður og alla hneykslan, þó að samlífið yrði brátt náið milli hjónaefnanna.<br> |
| | Síðla haust 1854, tæpu hálfu ári eftir fráfall frú Elínar Einarsdóttur, húsfreyju á Oddstöðum, eiginkonu Jóns bónda Þorgeirssonar, gifti sóknarpresturinn hann og fröken Margréti Halldórsdóttur fyrrverandi vinnukonu í Gularási í Austur-Landeyjum. Þá gaf hún upp aldur sinn, 24 ár, til þess að valda ekki hneykslun í söfnuðinum, því að það mundi hinn rétti aldur hennar, 21 ár, hafa gert, þegar vitað var, að brúðguminn var 53 ára. Þar munaði miklu um þrjú árin í aldri brúðarinnar.<br> |
| | Og svo hófst brátt barnaframleiðslan hjá hinni ungu eiginkonu og bónda hennar á sextugsaldrinum.<br> |
| | Hinn 2. nóvember 1855 ól frú Margrét Halldórsdóttir húsfreyja á Oddstöðum fyrsta barn þeirra hjóna. Það var einkarefnilegt sveinbarn og var innan stundar skírt [[Eiríkur Jónsson (Oddsstöðum)|Eiríkur]]. — Víst átti Eiríkur bóndi Gíslason í Gularási sinn ríka þátt í því, að Jón bóndi á Oddstöðum hafði borið gæfu til að eignast hinn mikla búfork og hið frábæra dugnaðarkvendi, hana Margréti Halldórsdóttur, og að hann fékk notið hennar í ríkum mæli á milli sængurvoðanna. Ekkert var annað sjálfsagðara, en að sveinbarn þetta hlyti nafn hans.<br> |
| | Hinn 10. nóvember 1856 ól frú Margrét Halldórsdóttir, húsfreyja á Oddstöðum, annað barn þeirra hjóna. Það var meybarn og hlaut nafn fyrri konu föðurins, — var skírt [[Elín Jónsdóttir (Oddsstöðum)|Elín]].<br> |
| | Svo leið hálft fjórða ár. Þá ól Margrét húsfreyja þriðja barnið. Það fæddist 20. marz 1860, sveinbarn, sem skírt var [[Jón Jónsson (Oddsstöðum)|Jón]]. — Bóndi lét það heita í höfuðið á sjálfum sér með þeirri heitstrengingu við konu sína, að stofna ekki til fleiri barneigna í hjónabandinu, svo hrumur og slitinn, sem hann var orðinn og ófær til allrar erfiðisvinnu í búskapnum, — og þó ekki nema tæplega sextugur að aldri.<br> |
| | En Adam gat nú stundum hlaupið útundan sér og reynzt misbrestakarl, þegar honum bauð svo við að horfa. Og stundum reynist erfitt að temja trippið.<br> |
| | Hálfu öðru ári síðar, eða 18. ágúst 1862, fæddi Margrét húsfreyja á Oddstöðum fjórða barnið. Það var sveinbarn og skírt |
| | [[Eyjólfur Jónsson (Vesturhúsum)|Eyjólfur]].<br> |
| | En nú tók að kárna gamanið fyrir alvöru í hjúskaparlífi hjónanna á Oddstöðum. Frú Margrét húsfreyja sá sitt óvænna. Hún átti nú orðið fjögur börn með eiginmanni, sem var í rauninni kominn að fótum fram. Og þau bjuggu við rýrnandi efnahag sökum lasleika hans og getuleysis til allrar erfiðisvinnu. Sjómennsku gat hann ekki stundað lengur, gat naumast valdið ár. Af sömu ástæðum var honum fyrirmunað að stunda veiðar í úteyjum. Elli sótti á bónda, svo að á sást hvert árið. Hann var veill fyrir brjósti. Öll orka virtist ganga honum til þurrðar nema þá ein....<br> |
| | Lánstraustið hjá einokunarkaupmanninum, honum [[N. N. Bryde|Niels Nikolai Bryde]], fór einnig þverrandi ár frá ári, svo að illa fauk í það skjólið, þegar skortur þessa eða hins lét á sér kræla.<br> |
| Þó þraukaði húsfreyja við hokrið næstu þrjú árin án þess að láta til skarar skríða og skilja við bónda sinn, segja heimilið til sveitar, með því að | | Þó þraukaði húsfreyja við hokrið næstu þrjú árin án þess að láta til skarar skríða og skilja við bónda sinn, segja heimilið til sveitar, með því að |
| [[Jón Þorgeirsson|Jón]] bóndi gat á það fallizt, að þau skildu að sæng.
| | Jón bóndi gat á það fallizt, að þau skildu að sæng.<br> |
| | | Og svo gafst hún upp að fullu og öllu. Árið 1865 sagði hún fjölskylduna til sveitar. Þá var heimilið bjargarlaust.<br> |
| Og svo gafst hún upp að fullu og öllu. Arið 1865 sagði hún fjölskylduna til sveitar. Þá var heimilið bjargarlaust. | | Þrjú börnin voru tekin til vistar á þekkt gæðaheimili í Eyjum. Þar hétu þau niðursetningar, eins og skráð er í gildum heimildum. Gæðahjónin á [[Gjábakki|Gjábakka]], [[Eiríkur Hansson (Gjábakka)|Eiríkur bóndi Hansson]] og [[Kristín Jónsdóttir (Gjábakka)|Kristín Jónsdóttir]], tóku á framfærslu Eirík litla á Oddstöðum, þá 10 ára að aldri.<br> |
| | | Ekkjan í [[Elínarhús|Elínarhúsi]], hún [[Guðrún Eyjólfsdóttir (Elínarhúsi)|Guðrún gamla Eyjólfsdóttir]], tók að sér sveitarbarnið hann Jón litla Jónsson frá Oddstöðum. — [[Margrét Jónsdóttir (Nýja-Kastala)|Margrét Jónsdóttir]], ekkjan í [[Nýi-Kastali|Nýja-Kastala]], móðir [[Hannes Jónsson|Hannesar Jónssonar]], síðar hinn nafnkunni formaður og svo hafnsögumaður í Eyjum um tugi ára, og systur hans [[Sesselja Jónsdóttir (Gvendarhúsi)|Sesselju Jónsdóttur]], sem síðar giftist [[Jón Jónsson í Gvendarhúsi|Jóni]] bónda Jónssyni í [[Gvendarhús|Gvendarhúsi]], tók til sín hana Elínu litlu á Oddstöðum, þá níu ára gamla. Faðirinn, Jón bóndi Þorgeirsson, var færður til vistar á heimili frú [[Sigríður Sæmundsdóttir (Gjábakka)|Sigríðar Sæmundsdóttur]] á [[Gjábakki|Gjábakka]] og var titlaður þar giftur vinnumaður. Þá var hann 64 ára.<br> |
| Þrjú börnin voru tekin til vistar á þekkt gæðaheimili í Eyjum. Þar hétu þau niðursetningar, eins og skráð er í gildum heimildum. Gæðahjónin á [[Gjábakki|Gjábakka]], [[Eiríkur Hansson|Eiríkur]] bóndi Hansson og [[Kristín Jónsdóttir á Gjábakka|Kristín Jónsdóttir]], tóku á framfærslu Eirík litla á [[Oddstaðir|Oddstöðum]], þá 10 ára að aldri. | | Margrét húsfreyja fór vinnukona til hjónanna á [[Presthús|Presthúsum]], [[Jón Jónsson (Presthúsum)|Jóns bónda og formanns Jónssonar]] og frú [[Ingibjörg Stefánsdóttir (Presthúsum)|Ingibjargar Stefánsdóttur]] húsfreyju. Þau hjón voru föðurforeldrar [[Stefán Guðlaugsson|Stefáns]] skipstjóra og útgerðarmanns Guðlaugssonar í [[Gerði-litla|Stóra-Gerði]] á Heimaey, hins kunna samborgara okkar Eyjamanna á fyrri hluta þessarar aldar. Móðirin Margrét Halldórsdóttir fékk að hafa yngsta barnið sitt, Eyjólf, með sér á framfæri. Hann var þá á fjórða árinu. Árið 1866 var Jón bóndi Þorgeirsson orðinn óvinnufær með öllu og fékk þá vist í tómthúsinu [[Vanangur|Vanangri]]. Þar var hann á framfærslu hreppsins. Þar lézt hann 6. júní um sumarið úr „ellihrumleika“ og svo „kvefpest,“ eins og það er orðað í frumheimild. Þá hafði [[Þorsteinn Jónsson (héraðslæknir)|Þorsteinn Jónsson]], héraðslæknir, starfað um eins árs skeið í Vestmannaeyjum. Hann stundaði Jón bónda af kostgæfni. Samt tókst honum ekki að lengja líf hans eða lækna hann sökum þess, hversu brjóstveikur hann var orðinn. Kvefpest reið honum síðast að fullu.<br> |
| | | Undir sláttarlokin 1858 flytur til Vestmannaeyja frá Bryggjum í Landeyjum [[Guðmundur Ögmundsson (Borg)|Guðmundur nokkur Ögmundsson]]. Hann er þá 25 ára (fæddur 1833) og hafði verið vinnumaður undanfarin tvö ár hjá hjónunum á Bryggjum, Jóni bónda Ingimundarsyni og Margréti Jónsdóttur húsfreyju. Þessi vinnumaður vissi þá sök sína fyrir guði sínum og einum trúnaðarvini, að hann hafði gert barn vinnukonunni á Bryggjum, henni |
| Ekkjan í [[Elínarhús|Elínarhúsi]], hún [[Guðrún Eyjólfsdóttir (Elínarhúsi)|Guðrún]] gamla Eyjólfsdóttir, tók að sér sveitarbarnið hann [[Jón Jónsson (Oddstöðum)|Jón]] litla Jónsson frá [[Oddstaðir|Oddstöðum]]. — [[Margrét Jónsdóttir (Nýja-Kastala)|Margrét Jónsdóttir]], ekkjan í [[Nýi-Kastali|Nýja-Kastala]], móðir [[Hannes Jónsson|Hannesar Jónssonar]], síðar hinn nafnkunni formaður og svo hafnsögumaður í Eyjum um tugi ára, og systur hans [[Sesselja Jónsdóttir|Sesselju Jónsdóttur]], sem siðar giftist [[Jón Jónsson í Gvendarhúsi|Jóni]] bónda Jónssyni í [[Gvendarhús|Gvendarhúsi]], tók til sín hana [[Elín Jónsdóttir|Elínu]] litlu á [[Oddstaðir|Oddstöðum]], þá níu ára gamla. Faðirinn, [[Jón Þorgeirsson|Jón]] bóndi Þorgeirsson, var færður til vistar á heimili frú [[Sigríður Sæmundsdóttir (Gjábakka)|Sigríðar Sæmundsdóttur]] á [[Gjábakki|Gjábakka]] og var titlaður þar giftur vinnumaður. Þá var hann 64 ára. | | [[Guðrún Jónsdóttir (Litlabæ)|Guðrúnu Jónsdóttur]], 36 ára gamalli.<br> |
| | | Já, við sláttarlokin haustið 1858 tók hann sig upp í nokkrum flýti og fór til Vestmannaeyja til þess að ráða sig þar í vinnumennsku. Með þessu uppátæki sínu var hann að firra sig ýmsum óþægindum af þessum mistökum sínum. Orðrómurinn, sem gekk milli bæja í Landeyjum, var nagandi og þreytandi. Dvöl í Eyjum hlaut að fjarlægja hann frá öllum þeim ófögnuði sökum einangrunarinnar. Þar sáust Landeyingar ekki nema svo sem tvisvar á ári og þá snögglega, meðan verzlað var.<br> |
| [[Margrét Halldórsdóttir|Margrét]] húsfreyja fór vinnukona til hjónanna á [[Presthús|Presthúsum]], [[Jón Jónsson (Presthúsum)|Jóns]] bónda og formanns Jónssonar og frú [[Ingibjörg Stefánsdóttir (Presthúsum)|Ingibjargar Stefánsdóttur]] húsfreyju. Þau hjón voru föðurforeldrar [[Stefán Guðlaugsson|Stefáns]] skipstjóra og útgerðarmanns Guðlaugssonar í [[Gerði-litla|Stóra-Gerði]] á Heimaey, hins kunna samborgara okkar Eyjamanna á fyrri hluta þessarar aldar. Móðirin [[Margrét Halldórsdóttir]] fékk að hafa yngsta barnið sitt, Eyjólf, með sér á framfæri. Hann var þá á fjórða árinu. Árið 1866 var [[Jón Þorgeirsson|Jón]] bóndi Þorgeirsson orðinn óvinnufær með öllu og fékk þá vist í tómthúsinu [[Vanangur|Vanangri]]. Þar var hann á framfærslu hreppsins. Þar lézt hann 6. júní um sumarið úr „ellihrumleika“ og svo „kvefpest“, eins og það er orðað í frumheimild. Þá hafði [[Þorsteinn Jónsson (héraðslæknir)|Þorsteinn Jónsson]], héraðslæknir, starfað um eins árs skeið í Vestmannaeyjum. Hann stundaði [[Jón Þorgeirsson|Jón]] bónda af kostgæfni. Samt tókst honum ekki að lengja líf hans eða lækna hann sökum þess, hversu brjóstveikur hann var orðinn. Kvefpest reið honum síðast að fullu.
| | Þegar Guðmundur vinnumaður vatt sér út í Eyjar, var Guðrún vinnukona farin að þykkna allmikið undir belti, já, meira en það. Hún var ellefu árum eldri en hann og hjúskapur milli þeirra kom ekki til greina af hans hálfu.<br> |
| | | Að morgni 27. október um haustið fæddi Guðrún vinnukona á Bryggjum einkar efnilegt sveinbarn. Síðar um daginn var presturinn kvaddur heim að Bryggjum til þess að skíra það. Samkvæmt þjóðlegri venju og kirkjulegri staðfestingu skyldi nýfætt barn skírt svo fljótt eftir fæðingu sem nokkur kostur var á, til þess að tryggja því dýrð himnanna, ef eitthvað kæmi fyrir það, sem svipti það hinni jarðnesku vist.<br> |
| Undir sláttarlokin 1858 flytur til Vestmannaeyja frá Bryggjum í Landeyjum [[Guðmundur Ögmundsson|Guðmundur]] nokkur Ögmundsson. Hann er þá 25 ára (fæddur 1833) og hafði verið vinnumaður undanfarin tvö ár hjá hjónunum á Bryggjum, Jóni bónda Ingimundarsyni og Margréti Jónsdóttur húsfreyju. Þessi vinnumaður vissi þá sök sína fyrir guði sínum og einum trúnaðarvini, að hann hafði gert barn vinnukonunni á Bryggjum, henni [[Guðrún Jónsdóttir (Litlabæ)|Guðrúnu Jónsdóttur]], 36 ára gamalli. | | „Hvað á barnið að heita?“ spurði prestur við skírnarathöfnina. [[Ástgeir Guðmundsson|„Ástgeir,“]] svaraði móðirin, hún Gunna vinnukona. — Nú, það var býsna fáheyrt mannsnafn, hugsaði prestur en sagði ekkert. Þá var heldur ekki sú kvöð lögð á herðar íslenzkra presta að vega og meta nöfn skírnarbarnanna.<br> |
| | | „Og faðirinn?“ spurði svo prestur að athöfn lokinni, því að honum bar að gera grein fyrir þessu og hinu í kirkjubókinni. — „Já, það er nú það,“ hugsaði Guðrún vinnukona. „Faðirinn er í rauninni Guðmundur Ögmundsson frá Auraseli, sem var hér vinnumaður á Bryggjum undanfarin tvö ár.“ — „Hefur hann viðurkennt faðernið?“ spurði prestur. Nei, það hafði hann ekki gert, og nú náðist ekki til hans, þar sem hann dvaldist úti í Vestmannaeyjum.<br> |
| Já, við sláttarlokin haustið 1858 tók hann sig upp í nokkrum flýti og fór til Vestmannaeyja til þess að ráða sig þar í vinnumennsku. Með þessu uppátæki sínu var hann að firra sig ýmsum óþægindum af þessum mistökum sínum. Orðrómurinn, sem gekk milli bæja í Landeyjum, var nagandi og þreytandi. Dvöl í Eyjum hlaut að fjarlægja hann frá öllurn þeim ófögnuði sökum einangrunarinnar. Þar sáust Landeyingar ekki nema svo sem tvisvar á ári og þá snögglega, meðan verzlað var. | | Þannig atvikaðist það, að nafn Ástgeirs Guðmundssonar hins kunna bátasmiðs í Vestmannaeyjum á sínum tíma er skráð í kirkjubók Krosssóknar án þess að föðurins sé getið. En Guðrúnu móður hans var ýmislegt betur gefið en fjölmörgum stéttasystra hennar í íslenzkri sveit. Hún átti ríkt ímyndunarafl og lúrði á léttum leikhæfileikum, sem ekki fengu að njóta sín á almennum vettvangi af gildum ástæðum. Var hún ekki gædd skáldlegri innsýn og orðanna hagleik? Vissulega fannst henni sjálfri nafnið rétt orðað, þegar hún minntist þeirrar stundar, er drengurinn hennar kom undir. Þá hafði geir ástarinnar snortið hana í tvennum skilningi. Þess vegna lét hún drenginn sinn heita Ástgeir, þó að það væri óvenjulegt mannsnafn en íslenzkt þó að stofnum og myndum.<br> |
| Þegar [[Guðmundur Ögmundsson|Guðmundur]] vinnumaður vatt sér út í Eyjar, var [[Guðrún Jónsdóttir (Litlabæ)|Guðrún]] vinnukona farin að þykkna allmikið undir belti, já, meira en það. Hún var ellefu árum eldri en hann og hjúskapur milli þeirra kom ekki til greina af hans hálfu. | | Um jólaleytið 1858 hafði Guðmundur Ögmundsson frá Auraseli viðurkennt faðerni sitt að honum Ástgeiri litla á Bryggjum. Þá tóku hin mætu bóndahjón í Auraseli, Ögmundur og Guðrún, foreldrar föðurins, drenginn litla í fóstur. Þarna ólst hann upp við mikið ástríki afa síns og ömmu, og hann minntist ávallt þeirra kennda öll bernsku- og æskuárin, og minnin um þau yljuðu honum til æviloka. |
| | |
| Að morgni 27. október um haustið fæddi [[Guðrún Jónsdóttir (Litlabæ)|Guðrún]] vinnukona á Bryggjum einkar efnilegt sveinbarn. Síðar um daginn var presturinn kvaddur heim að Bryggjum til þess að skíra það. Samkvæmt þjóðlegri venju og kirkjulegri staðfestingu skyldi nýfætt barn skírt svo fljótt eftir fæðingu sem nokkur kostur var á, til þess að tryggja því dýrð himnanna, ef eitthvað kæmi fyrir það, sem svipti það hinni jarðnesku vist. | |
| | |
| „Hvað á barnið að heita?“ spurði prestur við skirnarathöfnina. [[Ástgeir Guðmundsson|„Ástgeir“]], svaraði móðirin, hún [[Guðrún Jónsdóttir (Litlabæ)|Gunna]] vinnukona. — Nú, það var býsna fáheyrt mannsnafn, hugsaði prestur en sagði ekkert. Þá var heldur ekki sú kvöð lögð á herðar íslenzkra presta að vega og meta nöfn skírnarbarnanna. | |
| | |
| „Og faðirinn?“ spurði svo prestur að athöfn lokinni, því að honum bar að gera grein fyrir þessu og hinu í kirkjubókinni. — „Já, það er nú það“, hugsaði Guðrún vinnukona. „Faðirinn er í rauninni [[Guðmundur Ögmundsson]] frá Auraseli, sem var hér vinnumaður á Bryggjum undanfarin tvö ár.“ — „Hefur hann viðurkennt faðernið?“ spurði prestur. Nei, það hafði hann ekki gert, og nú náðist ekki til hans, þar sem hann dvaldist úti í Vestmannaeyjum. | |
| | |
| Þannig atvikaðist það, að nafn [[Ástgeir Guðmundsson|Ástgeirs Guðmundssonar]] hins kunna bátasmiðs í Vestmannaeyjum á sínum tíma er skráð í kirkjubók Krosssóknar án þess að föðurins sé getið. En [[Guðrún Jónsdóttir (Litlabæ)|Guðrúnu]] móður hans var ýmislegt betur gefið en fjölmörgum stéttasystra hennar í íslenzkri sveit. Hún átti ríkt ímyndunarafl og lúrði á léttum leikhæfileikum, sem ekki fengu að njóta sín á almennum vettvangi af gildum ástæðum. Var hún ekki gædd skáldlegri innsýn og orðanna hagleik? Vissulega fannst henni sjálfri nafnið rétt orðað, þegar hún minntist þeirrar stundar, er drengurinn hennar kom undir. Þá hafði geir ástarinnar snortið hana í tvennum skilningi. Þess vegna lét hún drenginn sinn heita [[Ástgeir Guðmundsson|Ástgeir]], þó að það væri óvenjulegt mannsnafn en íslenzkt þó að stofnum og myndum. | |
| | |
| Um jólaleytið 1858 hafði [[Guðmundur Ögmundsson]] frá Auraseli viðurkennt faðerni sitt að honum [[Ástgeir Guðmundsson|Ástgeiri]] litla á Bryggjum. Þá tóku hin mætu bóndahjón í Auraseli, Ögmundur og Guðrún, foreldrar föðurins, drenginn litla í fóstur. Þarna ólst hann upp við mikið ástríki afa síns og ömmu, og hann minntist ávallt þeirra kennda öll bernsku- og æsku árin, og minnin um þau yljuðu honum til æviloka. | |
| | |
| [[Guðmundur Ögmundsson|Guðmundur]] bóndasonur frá Auraseli dvaldist á ýmsum heimilum í Vestmannaeyjum. Hann var eftirsóttur starfsmaður og gat valið úr dvalarstöðum, ekki sízt sökum þess hve hann var mikill smiður og lundléttur atorkumaður til allra starfa. Hann var t.d. vinnumaður hjá prestshjónunum að [[Ofanleiti]], séra [[Brynjólfur Jónsson|Brynjólfi Jónssyni]] og maddömu [[Ragnheiður Jónsdóttir prestfrú|Ragnheiði Jónsdóttur]], á árunum 1863-1865. Þá var hann einnig vinnumaður hjá sýslumannshjónunum í [[Nöjsomhed]], honum [[Bjarni Einar Magnússon|Bjarna E. Magnússyni]] sýslumanni og frú [[Solveig Hildur Thorarensen|Solveigu Hildi Thorarensen]].
| |
| | |
| Fátt var um „vinnukvennaböll“ eða „vinnumannasamkundur“ í Vestmannaeyjum á þessum árum. Helzt sást fólk við kirkjugöngur. Og svo nálgaðist það hvort annað, þegar það gríndi í auglýsingar hreppsyfirvaldanna og einokunarkaupmannsins á kirkjuhurðinni. Í kirkjunni sjálfri var fólkið hins vegar greint sundur til hægri og vinstri eftir kynjum.
| |
| | |
| Samt atvikaðist það iðulega, að kynin náðu að nálgast hvort annað, og sum þeirra felldu þannig saman hugi, stundum lauslega til stundargamans, stundum til varanlegs samlífs.
| |
| | |
| [[Guðmundur Ögmundsson|Guðmundur]] vinnumaður og smiður Ögmundsson og [[Margrét Halldórsdóttir]] ekkja frá [[Oddstaðir|Oddstöðum]] þekktu hvort til annars frá dvöl þeirra í Landeyjunum og fleiri sveitum Rangárvallasýslu. Þau drógust síðan hvort að öðru í fásinninu og einangruninni þarna á „hala veraldar“, eins og sumir orðuðu það. Og Guðmundur vinnumaður reyndist sem fyrr frekur til fjörsins og frískur til athafnanna. — Í húmi haustsins 1868 gerði hann ekkjunni frá [[Oddstaðir|Oddstöðum]] barn, sem fæddist 16. ágúst 1869. Þetta óhapp þeirra hjúanna vakti nokkurt umtal manna á milli í hinni fámennu byggð, þegar [[Margrét Halldórsdóttir|Margrét]] var farin að þykkna undir belti. Og allir virtust vita föðurinn að barni hennar. Það var hið fimmta barnið hennar, sem hún fæddi í Eyjum síðan hún flutti þangað 21 árs að aldri. Og fjögur þeirra hafði hún fætt í löglegu kirkjulegu hjónabandi. Þetta leyfi ég mér að minna á, því að prestur virðist hafa gleymt því, þegar hann skráði þetta barn inn í kirkjubókina af gremju yfir þessum óskilgetnu börnum, sem ávallt öðru hvoru skutu fram kollinum þrátt fyrir tíðar kirkjugöngur og strangar predikanir um skírlífi, og svo aðvaranir um ýmiskonar ástarbrall og hneykslanlega sambúð karla og kvenna, sem varðaði við lög hins kristilega, íslenzka þjóðfélags, — siðgæðislög, staðfest af sjálfum kónginum úti í henni Kaupmannahöfn.
| |
| | |
| Gjarnan vildu þau rugla saman reytum sínum, [[Guðmundur Ögmundsson|Guðmundur]] og [[Margrét Halldórsdóttir|Margrét]] sem engar voru þó raunverulega, og hefja búskap. Þó hafði hann engan áhuga á hjónabandi. Hann bar enn kala í brjósti til kirkjunnar þjóns og stofnunarinnar, sem á sínum tíma krafðist þess, að hann gengist við faðerninu hjá vinnukonunni á Bryggjum. — En hvar var húsaskjól að fá? — Eftir snatt og snudd, japl og fuður út og suður aumkaðist blessuð gamla konan hún [[Arndís Jónsdóttir (Kastala)|Arndís Jónsdóttir]], ekkjan í tómthúsinu [[Kastali|Kastala]], yfir þau og veitti þeim húsaskjól, þó að hún byggi yfir miklu minna húsrúmi en hjartarúmi, því að vistarverur hennar voru í allra knappasta lagi fyrir hana eina hvað þá hjónaleysi með barn. [[Kastali]] var eitthvert minnsta tómthúsið í allri Vestmannaeyjabyggð.
| |
| | |
| Presturinn skírði óskilgetna barnið þeirra [[Guðmundur Ögmundsson|Guðmundar]] og [[Margrét Halldórsdóttir|Margrétar]] og gleymdi ekki að geta þess í kirkjubók, að það væri óskilgetið, — komið undir í hneykslanlegu samlífi. Barn þetta var sveinbarn og hlaut nafnið [[Júlíus Guðmundsson|Júlíus]]. Og svo höfðu skötuhjú þessi hafið hneykslanlega sambúð í tómthúsinu [[Kastali|Kastala]] með því að hin hjartahlýja og guðhrædda ekkja, hún Arndís Jónsdóttir, sá aumur á þeim.
| |
| | |
| Prestur hét því með sjálfum sér, að ekki skyldi það óátalið, ef þau stofnuðu til annarrar barneignar, þessi skötuhjú, áður en þau létu gifta sig. En Guðmundur var þver og lofaði engu, þegar prestur orðaði þetta mál við hann, og þó voru þeir mátar hinir mestu síðan Guðmundur var vinnumaður hjá presthjónunum á [[Ofanleiti]].
| |
| | |
| Árið 1872 fengu þau hjónaleysin [[Guðmundur Ögmundsson]] og [[Margrét Halldórsdóttir]] inni í tómthúsinu [[Gata við Kirkjuveg|Götu]], sem stóð nálega þar sem [[Bókabúðin|bókaverzlun]] þeirra feðga [[Þorsteinn Johnson|Þorsteins Jónssonar]] [[Þorsteinn Johnson|(Þ. Johnson)]] og [[Óskar Þorsteinsson bóksali|Óskars]] sonar hans var staðsett um tugi ára við [[Kirkjuvegur|Kirkjuveginn]] ([[Bókabúðin|nr. 12]]) eða frá stofnun til þess dags, að gosið brauzt út á Heimaey.
| |
| | |
| Fátækasta og umkomulausasta fólki kauptúnsins var oft komið fyrir í tómthúsinu Götu, enda var húsræksni þetta á valdi hreppsnefndarinnar eða í eigu hreppsfélagsins.
| |
| | |
| Þarna í Götu ól [[Margrét Halldórsdóttir]] annað barn þeirra hjónaleysanna. Það var sveinbarn og fæddist 27. desember 1872.
| |
| | |
| Séra [[Brynjólfur Jónsson]], sóknarprestur, skírði barnið fljótlega eftir fæðingu, eins og venja var þá af öryggisástæðum, og var sveinninn skírður [[Ögmundur Guðmundsson|Ögmundur]] í höfuðið á afa sínum í Auraseli.
| |
| | |
| Prestur gerir þá athugasemd við skírnarathöfnina skráða í kirkjubók, að þetta sé föðurins þriðja legorðsbrot með tveim konum og „móðurinnar fjórða með tveim“. Þarna hefur presti yfirsést. [[Margrét Halldórsdóttir]] ól eiginmanni sínum, [[Jón Þorgeirsson|Jóni Þ]]., fjögur börn, eftir að þau giftust. Þetta var þess vegna hið annað legorðsbrot hennar með einum og sama manninum.
| |
| | |
| Og nú var líka sóknarprestinum nóg boðið. Þessi skötuhjú höfðu nú eignazt tvö börn saman utan hjónabands eða „í hneykslanlegri sam búð“, og enn gaf faðirinn lítið út á það að kvænast barnsmóður sinni. Hann var þvermóðskan einskær. Sóknarpresturinn lét því nú til skarar skríða. Bráðlega eftir skírnarathöfnina skrifaði prestur sýslumanni bréf og kærði [[Guðmundur Ögmundsson|Guðmund]] og [[Margrét Halldórsdóttir|Margréti]] í Götu fyrir það að lifa saman „í hneykslanlegri sambúð“ eins og það var orðað eftir 179. grein almennu hegningarlaganna frá 1869, ef ég man rétt ártalið. Sýslumaður í Vestmannaeyjum var þá hinn danski [[Michael Marius Ludvig Aagaard]]. Hann var aldrei neinn áhlaupagarpur og sízt, ef athafnir hans snertu tilfinningar og/eða persónulegar kenndir manna og daglegt líf. Vissulega fann hann til með fátæklingunum og umkomuleysingjum meðal þegnanna, þó að danskur væri og hafinn yfir allan almenning að tign og veldi, borðalagður og borginmannlegur, nema þegar fátæklingarnir í byggðarlaginu, hið hlunnfarna fólk, kúgað og svipt flestum mannlegum réttindum, átti hlut að máli. Þá var hann bljúgur og viðkvæmur. Þá fann hann til, þó að hann gæti á engan hátt reist rönd við mætti peningavaldsins í byggðarlaginu, valdi þess yfir velferð almennings og umboði þess og réttindum af danskri rót.
| |
| | |
| En nú sótti presturinn á í skjóli kirkjulegs valds og gildandi landslaga. Þá varð sýslumaður að hlýða. Liðíð var fram á vorið 1873, þegar bréf sýslumannsins barst amtmanni suðuramtsins, en honum bar að úrskurða eða gefa síðustu fyrirskipan varðandi þessa „hneykslanlegu sambúð“. Bréfið hafði tafizt mánuðum saman sökum hinna tregu samgangna við Vestmannaeyjar.
| |
| | |
| Loks svaraði svo amtmaður kæru þessari. Það var 24. nóvember 1873 eða tæpu ári eftir að kæran barst sýslumanni frá sóknarprestinum.
| |
| | |
| Og hér birti ég svo orðrétt svar amtmannsins yfir Suður- og Vesturamti Íslands varðandi hið hneykslanlega samlíf þeirra [[Margrét Halldórsson|Margrétar]] og [[Guðmundur Ögmundsson|Guðmundar]].
| |
| | |
| ''Bergur Thorberg'', amtmaður yfir Suðurumdæmi og Vesturumdæmi Íslands, riddari Dannebrogsorðunnar, kunngerir: að þar eð sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum hefur tilkynnt amtinu, að hlutaðeigandi sóknarprestur hafi skýrt sér frá, að ógiftur maður, [[Guðmundur Ögmundsson]], og ekkjan [[Margrét Halldórsdóttir]] í [[Stakkagerði]], lifi saman í hneykslanlegri sambúð, þá áminnist nefndar persónur hér með um að slíta þessari sambúð og skilja innan fjögurra vikna frá því er þessi áminning amtsins hefur þeim birt verið, og gefst þeim jafnframt til kynna, að framhald hneykslanlegrar sambúðar, eftir að þau hafa fengið þessa áminningu yfirvaldsins, varðar straffi eftir 179. gr. hinna almennu hegningarlaga.
| |
| | |
| Reykjavík, 24. nóvember 1873<br>
| |
| Til staðfestu nafn mitt og innsigli Suðuramtsins.<br>
| |
| Bergur Thorberg
| |
| (Innsigli Suðuramts Íslands)
| |
| | |
| Aagaard sýslumanni barst þetta bréf frá amtmanni ekki fyrr en í apríl 1874. Í desembermánuði fyrra árs var það sent austur í Landeyjar til þess að það yrði sent þaðan til Vestmannaeyja, þegar ferð félli þangað út frá söndum Suðurstrandarinnar. Og það gerðist sem sé á vertíð árið eftir að bréfið var ársett og skrifað.
| |
| | |
| Eftir að hafa fengið bréf þetta frá amtmanni varðandi hina hneykslanlegu sambúð [[Guðmundur Ögmundsson|Guðmundar]] og [[Margrét Halldórsdóttir|Margrétar]], brást sýslumaður snöggt við, hann kvaddi báða hreppstjóra byggðarinnar á sinn fund og fól þeim í sameiningu að birta hjónaleysunum tilkynningu amtmanns, en hreppstjórarnir voru þá jafnframt stefnuvottar.
| |
| | |
| Þegar hér er komið sögu þeirra hjónaleysanna, höfðu þau fengið byggingu fyrir jörðinni [[Stakagerði-Vestra |Vestra Stakkagerði]] og bjuggu þar í kofaræksni. Þangað lögðu því hreppstjórarnir í sameiningu leið sína til þess að birta hjónaleysunum orð amtmannsins og Dannebrogs-mannsins Bergs Thorbergs.
| |
| | |
| ----
| |
| (Neðanmáls)
| |
| Hin 179. grein almennra hegningarlaga hljóðaði svo:
| |
| | |
| „Ef karlmaður og kvenmaður halda áfram hneykslanlegri sambúð, þó að yfirvöldin hafi áminnt þau að skilja, skulu þau sæta fangelsi.“
| |
| | |
| ----
| |
| | |
| Þegar hreppstjórarnir höfðu innt þetta skyldustarf af hendi, lögðu þeir leið sína austur að [[Nýibær|Nýjabæ]] til þess að leggja síðustu hönd á athöfnina. Þarna færði [[Kristín Einarsdóttir (Nýjabæ)|Kristín]] húsfreyja Einarsdóttir, kona [[Þorsteinn Jónsson (þingmaður)|Þorsteins Jónssonar]], bónda, hreppstjóra og alþingismanns, þeim kaffi og kökur, sem þeir gæddu sér á á meðan þeir sömdu og skrifuðu tilkynningu til sýslumannsins um það, að þeir hefðu innt þetta ábyrgðarmikla skyldustarf af hendi, — fært hjónaleysunum í Vestra-Stakkagerði áminningu sjálfs amtmannsins yfir Suður- og Vesturlandi hinnar dönsku nýlendu. Og svo færðu þeir sýslumanni þetta plagg:
| |
| | |
| ''Áminning'' til [[Guðmundur Ögmundsson|Guðmundar Ögmundssonar]] og [[Margrét Halldórsdóttir|Margrétar Halldórsdóttur]] um að skilja.
| |
| | |
| Árið 1874, þriðjudaginn 7. apríl höfum við undirritaðir eiðsvarnir stefnuvottar í Vestmannaeyjahreppi birt og upplesið hinsvegar skrifaða áminningu fyrir [[Guðmundur Ögmundsson|Guðmundi Ögmundssyni]] og [[Margrét Halldórsdóttir|Margréti Halldórsdóttur]] á heimili þeirra, hvað við hér með vitnum í krafti áður unnins eiðs með okkar nöfnum og innsiglum.
| |
| | |
| [[Þorsteinn Jónsson (þingmaður)|Þ. Jónsson]]<br>
| |
| (Innsigli: Þ.J.)<br>
| |
| [[Lárus Jónsson|L. Jónsson]]<br>
| |
| (Innsigli: L.J.)“<br>
| |
| Þ.J. er Þorsteinn Jónsson, bóndi, hreppstjóri og alþingismaður í [[Nýibær|Nýjabæ]].<br>
| |
| | |
| L.J. er Lárus Jónsson, bóndi, bátasmiður og hreppstjóri á [[Búastaðir|Búastöðum]].
| |
| | |
| Þegar hjónaleysunum á Vestra-Stakkagerði hafði borizt þessi orðsending frá sjálfum amtmanni Suður- og Vesturamtsins, var þeim vissulega vandi á höndum. Vissulega var þeim ekki til setu boðið. Tugthússvist beið þeirra í steinhúsinu mikla í Reykjavík. Nú urðu þau, þegar að gera það upp við sig, hvort þau vildu skilja samvistir þá þegar eða láta gifta sig hið bráðasta.
| |
| | |
| Að sjálfsögðu völdu þau síðari kostinn bæði vegna sjálfra sín og ekki síður beggja sonanna.
| |
| | |
| Að tæpum þrem vikum liðnum frá því að hreppstjórarnir birtu þeim boð amtmanns, eða 26. apríl 1874, létu þau séra [[Brynjólfur Jónsson|Brynjólf Jónsson]], sóknarprest, gefa sig saman í heilagt hjónaband. Þau ólu þá með sér bjartar framtíðarvonir, þar sem þau höfðu þá fengið ábúð á einni Vestmannaeyjajörðinni, en ábúð þar á jörð var í rauninni eina skilyrðið til þess að geta orðið nokkurn veginn efnalega sjálfstæður maður í hreppnum, með því líka að [[Guðmundur Ögmundsson|Guðmundur]] var eftirsóttur smiður og reyndist mikill hagleiksmaður í smiðju sinni. Meðal annars smíðaði hann mikið af handfæraönglum fyrir útgerðarmenn og sjómenn í verstöðinni, og svo sóknir, þegar Eyjamenn stunduðu hákarlaveiðarnar á fyrri öld.
| |
| A jörðinni Vestra-Stakkagerði bjuggu svo þessi hjón næstu 20 árin án þess að neitt sérstakt bæri við í lífi þeirra. Aldurinn færðist yfir.
| |
| | |
| Afkoma þeirra var bærileg, því að [[Guðmundur Ögmundsson]] var eljumaður mikill til sjós og lands og smíðarnar stundaði hann af kappi í hjáverkum sinum.
| |
| | |
| Þegar þau höfðu búið í gömlu vistarverunum í Vestra-Stakkagerði samfleytt í 20 ár, afréðu þau að byggja sér ný bæjarhús á jörðinni, baðstofu, smiðju og svo hjall. Þennan bæ sinn kölluðu þau [[Borg á Stakkagerðistúni|Borg]], — Borg á [[Stakkagerðistún|Stakkagerðistúni]], — kunnur bústaður á fyrsta fjórðungi 20. aldarinnar í Vestmannaeyjum. Þau munu hafa flutt í bæinn sinn Borg árið 1894.
| |
| | |
| Fullyrt er, að Adam gamli hafi ekki dvalizt lengi í Paradís. Líklega er það alveg rétt. Og víst er um það, að frú [[Margrét Halldórsdóttir]] undi ekki lengi í hinum nýja bæ þeirra, Borg á Stakkagerðistúni. Nokkru eftir að þau höfðu lokið við að byggja þennan bæ, kaus [[Margrét Halldórsdóttir|Margrét]] húsfreyja að skilja við bónda sinn, hann [[Guðmundur Ögmundsson|Guðmund Ögmundsson]]. Þá var hún orðin 62 ára eða þar um bil, þreytt á hjónabandinu, búskapnum og allri tilveru sinni. Hún hafði heldur aldrei biðið þess fyllilega bætur eða náð sér andlega, eftir að hún missti yngri drenginn sinn, hann Ögmund litla Guðmundsson. Hann lézt á tíunda árinu. Það var árið 1882.
| |
| | |
| [[Júlíus Guðmundsson]], sonur hennar, fluttist frá foreldrum sínum austur á Seyðisfjörð árið 1892 og settist þar að. Þar átti hann heima um tugi ára og bjó lengst af í íbúðarhúsinu Hansenshúsi. Frú [[Margrét Halldórsdóttir]] þráði ávallt nærveru hans. — Hún var orðin þreytt á allri tilverunni, sneydd allri orku, heilsulítil og svekt í löngu búskaparbasli, búin að lifa 40 ár í tveim hjónaböndum og líklega báðum heldur ástarrýrum.
| |
| | |
| Árið 1894 afréð frú [[Margrét Halldórsdóttir|Margrét]] að skilja við eiginmann sinn, hann [[Guðmundur Ögmundsson|Guðmund Ögmundsson]], hverfa frá honum að fullu og segja sig til sveitar. Umfram allt vildi hún fjarlægjast hann. En hann var enn hinn ernasti og lék jafnan við hvern sinn fingur.
| |
| | |
| Eiginkonan var þess viss, að það orkaði ekki á kenndir hennar, þó að makinn tæki sér aðra konu til fylgilags. Lausnin var henni fyrir öllu. — Valdhafar hreppsins vildu hjálpa henni og gerðu það. Hún fékk inni í tómthúsinu [[Kuðungur|Kuðungi]] þarna austanvert við [[Sjómannasund|Sjómannasundið]] og sunnan [[Strandvegur|Strandvegarins]]. Þar voru að jafnaði geymdir „sveitarlimir“, eftir því sem húsrými hrökk þar til, enda átti hreppurinn þetta tómthús.
| |
| | |
| [[Guðmundur Ögmundsson]] á Borg réð sér strax bústýru, sem flutti til hans í „baðstofuna“, hina nýbyggðu á [[Stakkagerðistún|Stakkagerðistúni]]. Sú kona hét [[Geirdís Árnadóttir]], rösk til allra verka, hálf fimmtug að aldri. Hún var síðan bústýra hjá bóndanum í Borg á [[Stakkagerðistún|Stakkagerðistúni]] um 11 ára skeið. Og aldrei minntust valdhafarnir á hneykslanlega sambúð karls og konu þarna í Borginni, enda ekkert, sem sagði frá. Séra [[Oddgeir Þórðarson Guðmundsen]] var þá heldur ekki svo eftirgangssamur í þeim efnum. Hann var gæddur sjálfsþekkingu, presturinn sá, og mat eftir föngum kosti sína og galla og þóttist þekkja aðra karlmenn af sjálfum sér. Það skyldu fleiri gera.
| |
| | |
| Seinustu árin, sem [[Geirdís Árnadóttir]] var bústýra í Borg, dvaldist þar stundum hjá henni hann [[Sigurgeir Gunnarsson|Geiri]] litli dóttursonur hennar. Hann átti það eftir að verða kunnur Eyjamaður, hann [[Sigurgeir Gunnarsson]] eða hann [[Ameríku-Geiri]], eins og sumir nefndu hann sökum þess, að hann dvaldi um tíma í Ameríku.
| |
| | |
| Hún mamma hans, [[Néríður Ketilsdóttir]], saumaði á sínum tíma flest peysufötin á frúr og frúarefni í kaupstaðnum og þótti með afbrigðum vel fær í því starfi.
| |
| | |
| Þegar frú [[Geirdís Árnadóttir]] hvarf frá bústjórninni í Borg, réð [[Guðmundur Ögmundsson]] til sín aðra bústýru. Hún hét [[Guðný Árnadóttir bústýra í Borg]].
| |
| | |
| Mér er tjáð, að frú [[Margrét Halldórsdóttir]] hafi flutzt austur á Seyðisfjörð til [[Júlíus Guðmundsson|Júlíusar]] sonar síns ekki löngu eftir að hún sleit samvistunum í Borg og ent ævi sina þar.
| |
| | |
| [[Guðmundur Ögmundsson]] fleytti sér fram öll síðustu æviárin með starfi í smiðju sinni, sem stóð þarna í húsaröð hans á [[Stakkagerðistún|Stakkagerðistúninu]]. Hann þótti jafnan snillingssmiður. T d smíðaði hann mikið af handfæraönglum og seldi þá Eyjasjómönnum í ríkum mæli. Sumir þeirra eru til sýnis á [[Byggðasafn Vestmannaeyja|Byggðasafni Vestmannaeyja]].
| |
| | |
| Hann lézt árið 1914. Eftir andlát hans fengu ýmsir einstaklingar að hýrast í Borg, bjargræðislítið fólk á vegum hreppsins.
| |
| | |
| Þau mæðginin [[Ástgeir Guðmundsson]] og [[Guðrún Jónsdóttir (Litlabæ)|Guðrún Jónsdóttir]] frá Bryggjum fluttu til Vestmannaeyja árið 1886. Með honum var bústýra hans, [[Kristín Magnúsdóttir]]. Þau [[Ástgeir Guðmundsson|Ástgeir]] og [[Kristín Magnúsdóttir|Kristín]] hófu búskap í Landeyjum í „hneykslanlegri sambúð“, áður en þau fluttust til Eyja. Þar eignuðust þau fyrsta barn sitt. En þegar [[Kristín Magnúsdóttir|Kristín]] bústýra ól annað barnið, tók séra [[Stefán Tordersen]], sóknarprestur, sig til, áminnti hjónaleysi þessi svo, að þau dirfðust ekki að lifa saman lengur í „hneykslanlegri sambúð“ sökum ákvæða 179. gr. hegningarlaganna. Þau féllust þegar á að láta gifta sig og það gerði presturinn vonbráðar.
| |
| | |
| Þegar [[Ástgeir Guðmundsson]] og [[Kristín Magnúsdóttir|Kristín]] bústýra hans Magnúsdóttir fluttust til Eyja, fengu þau inni í tómthúsinu [[Litlibær|Litlabæ]] við [[Strandvegur|Strandveg]]. Þar bjuggu þau síðan til æviloka.
| |
| | |
| [[Ástgeir Guðmundsson]] var á sínum tima mjög merkur þegn í Vestmannaeyjum.
| |
| | |
| Hann var kunnur formaður og fiskimaður, en framar öllu var hann snillingssmiður, sem réðst í það stórvirki að smíða vélbáta á fyrstu árum vélbátaútvegsins í verstöðinni. Þær smíðar hafði hann síðan að atvinnu um árabil. Dáðst var að handbragði hans og smíðahæfileikum. Fjölmarga skjögtbáta smíðaði hann einnig fyrir útgerðarmenn í Eyjum. Þá smíðaði hann í tugatali.
| |
|
| |
|
| Afkomendur Ástgeirs Guðmundssonar hafa verið kunnir Eyjabúar til skamms tíma, sumir smiðir góðir og ýmislegt fleira til listar lagt.
| | [[Blik 1978/„Í hneykslanlegri sambúð“, II. hluti|II. hluti]] |
|
| |
|
|
| |
|
| {{Blik}} | | {{Blik}} |
Efnisyfirlit 1978
ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON:
„Í hneykslanlegri sambúð“Þjóðleg fyrirbærií ástar- og hjúskaparmálum
Við skulum hvarfla huga svo sem 125 ár aftur í tímann. Viss fyrirbæri í lífi fólks þá í Vestmannaeyjum mundi ekki geta átt sér stað á landi hér nú á tímum.
Á Oddstöðum í Eyjum búa hjónin Jón bóndi Þorgeirsson og frú Elín Einarsdóttir húsfreyja. Þau eru þekkt hjón í byggðarlaginu, hafa dvalizt þar lengi, og eru kunn sæmdarhjón og þekkt að manngæðum og hjálpsemi við snauða og lítilsmegandi samborgara. — Um árabil voru þau tómthúsfólk og bjuggu þá m.a. í hinu kunna tómthúsi Kastala. Það var á fyrri helmingi aldarinnar.
Þegar hér er komið sögu þeirra, eru liðin þrjú ár fram yfir miðja öldina. Og hann, bóndinn á Oddstöðum, hefur ávallt stundað lundaveiðar hvert sumar í henni Elliðaey. Þar hefur hann veitt lundann í net og svartfuglinn í snörur á flekum í námunda við eyjuna. — Þegar Jón bóndi var tómthúsmaður, veiddi hann í Suðurey. Þá var líf í tuskunum, — já mikið líf og fjör. Og þá urðu sumir veiðigarparnir nafnkunnir fyrir kveðskap sinn þar í eyjunni, t.d. Jón bóndi, sem þá orkti Suðureyjarbrag, sem vakti athygli og ánægju þeirra, sem næstir stóðu. Einnig orkti Jón bóndi formannavísur um sægarpa mikla þar í byggð og sjósóknara. Kveðskapur Jóns bónda þótti snjall á þeim tímum og hafður á orði.
Aldur hjónanna á Oddstöðum, Jóns bónda Þorgeirssonar og frú Elínar Einarsdóttur, fylgdi svo að segja öldinni. Jón bóndi var fæddur árið 1801.
Síðari hluta ársins 1853 veiktist húsfreyjan á Oddstöðum, frú Elín Einarsdóttir, hastarlega. Hún lézt 6. júní árið eftir (1854).
Ástríður gamla Jónsdóttir, móðir Jóns bónda, var þá hjá þeim hjónum. Hún var á áttræðisaldri, þegar Elín tengdadóttir hennar andaðist. Gamla konan var farin að kröftum og heilsu, svo að hún gat ekki veitt heimilinu forstöðu.
Nokkrum vikum eftir jarðarför eiginkonunnar lagði Jón bóndi leið sina upp að Ofanleiti til fundar við sóknarprestinn séra Jón Austmann. Þeir voru trúnaðarvinir, enda hafði Jón bóndi verið sóknarbarn prestsins um tugi ára bæði sem tómthúsmaður í Kastala og bóndi á Oddstöðum.
Erindi bóndans á Oddstöðum til vinar síns prestsins að Ofanleiti var að þessu sinni dálítið sérlegs eðlis. Hann vildi ræða við hann hjúskaparmál og leita hjá honum ráða. Bóndi hafði sterkan hug til að leita sér kvonfangs í stað Elínar heitinnar. Ekki mátti það henda þetta dygga og trúa sóknarbarn prestsins að ráða sér bústýru og eiga það síðan á hættu að lifa með henni í „hneykslanlegri sambúð,“ eins og valdsmennirnir orðuðu það, — sænga hjá henni og svo sitthvað meira, með því að Jón bóndi var ekki sneyddur allri sjálfsþekkingu, sízt á þvi sviði mannlegrar tilveru. Hneyksli vildi hann sízt valda í söfnuðinum.
Hafði Jón bóndi þá augastað á konuefni í stað Elínar heitinnar? Já, ekki var þvi að neita. Vinnukona var á Gularási í Landeyjum,
Margrét Halldórsdóttir að nafni. Hún var hin myndarlegasta stúlka í öllum húsverkum og þó aðeins 21 árs að aldri.
Nokkrum dögum fyrir slátt eða fyrstu dagana i júlímánuði (1854) höfðu Landeyjabændur verið á ferð í Eyjum og rekið þar verzlunarerindi. Í þeim hópi hafði verið Eiríkur bóndi Gíslason í Gularási. Hann var náinn vinur Jóns bónda á Oddstöðum, og þeir ræddust við, bændurnir, um konuefni til handa Oddstaðabóndanum. Ekki var loku fyrir það skotið, að fröken Margrét vinnukona Halldórsdóttir í Gularási fengist til að sinna þessu erindi, ef það væri sótt fast og henni gert það sem girnilegast.
Eiríkur bóndi tók það að sér að reka þetta mál fyrir Oddstaðabóndann, ræða það við konu sína og vinnukonuna og svo nánasta frændfólk stúlkunnar. Og nú hafði Oddstaðabóndanum borizt jákvætt svar með Magnúsi bónda Jónssyni á Skíðbakka, sem brá sér í verzlunarferð út í Eyjar að loknum slætti eða 19. sept. um haustið (1854). Stúlka þessi, vinnukonan í Gularási, hún fröken Margrét Halldórsdóttir, var fús til að flytja til Eyja og giftast Jóni bónda Þorgeirssyni á Oddstöðum, þó að hún að vísu þekkti hann naumast nema í sjón. En húsbændur hennar og nánustu frændur og vinir réðu henni eindregið til að hafna ekki þessu boði eða þessari beiðni Oddstaðabóndans, sem var þekktur gæðakarl og bjó góðu búi á einni þekktustu tvíbýlisjörðinni á Heimaey. Það var fyrir mestu.
Og ekki hafði aldursmunurinn á þeim, 32 ár, haft neinar teljandi vangaveltur í för með sér.
Til þess að koma í veg fyrir leiðinlegt umtal í söfnuðinum og hneykslun hinna rétttrúuðu í Vestmannaeyjasókn, lagði prestur þau ráð á, að nafn Margrétar frökenar Halldórsdóttur yrði fært inn í kirkjubókina sem innflytjanda með þeim viðbæti, að hún væri innflutt „til giftingar.“ Þá yrði hún ekki kölluð neitt viðhald bóndans á Oddstöðum, þó að eitthvað vitnaðist um náið samlíf þeirra. Allt væri þá með felldu, orðaði prestur það.
Hinn 6. október um haustið (1854) var Þorkell bóndi og skipasmiður Jónsson á Ljótarstöðum á verzlunarferð í Eyjum. Þá tók Jón bóndi á Oddstöðum sér far með honum upp í Landeyjar til þess að sækja brúðarefnið sitt.
Hinn 25. okt. um haustið þurfti Guðmundur formaður á Skíðbakka að bregða sér til Eyja í verzlunarerindum fyrir bændur þar í grenndinni og svo auðvitað sjálfan sig. Með honum fékk Jón bóndi aftur far yfir álinn og þá með konuefnið sitt með sér. Og hjálp Jóns bónda á Oddstöðum við Landeyjabændurna var ómetanleg í þessari verzlunarferð eins og mjög oft áður, þegar flýta þurfti störfum og erindarekstri til þess að eiga ekki á hættu tafir og ferðahömlun svo vikum skipti sökum veðra eða brims við sanda Suðurstrandarinnar.
Og ekki lét sóknarpresturinn hann séra Jón Austmann Jónsson á því standa að tilkynna aðstoðarprestinum, honum séra Brynjólfi Jónssyni, komu Margrétar Halldórsdóttur vinnukonu til Eyja og svo það, að færa skyldi skýrum stöfum í kirkjubókina, að hún væri í sóknina flutt „til giftingar.“ Þar með var skotið loku fyrir allt slúður og alla hneykslan, þó að samlífið yrði brátt náið milli hjónaefnanna.
Síðla haust 1854, tæpu hálfu ári eftir fráfall frú Elínar Einarsdóttur, húsfreyju á Oddstöðum, eiginkonu Jóns bónda Þorgeirssonar, gifti sóknarpresturinn hann og fröken Margréti Halldórsdóttur fyrrverandi vinnukonu í Gularási í Austur-Landeyjum. Þá gaf hún upp aldur sinn, 24 ár, til þess að valda ekki hneykslun í söfnuðinum, því að það mundi hinn rétti aldur hennar, 21 ár, hafa gert, þegar vitað var, að brúðguminn var 53 ára. Þar munaði miklu um þrjú árin í aldri brúðarinnar.
Og svo hófst brátt barnaframleiðslan hjá hinni ungu eiginkonu og bónda hennar á sextugsaldrinum.
Hinn 2. nóvember 1855 ól frú Margrét Halldórsdóttir húsfreyja á Oddstöðum fyrsta barn þeirra hjóna. Það var einkarefnilegt sveinbarn og var innan stundar skírt Eiríkur. — Víst átti Eiríkur bóndi Gíslason í Gularási sinn ríka þátt í því, að Jón bóndi á Oddstöðum hafði borið gæfu til að eignast hinn mikla búfork og hið frábæra dugnaðarkvendi, hana Margréti Halldórsdóttur, og að hann fékk notið hennar í ríkum mæli á milli sængurvoðanna. Ekkert var annað sjálfsagðara, en að sveinbarn þetta hlyti nafn hans.
Hinn 10. nóvember 1856 ól frú Margrét Halldórsdóttir, húsfreyja á Oddstöðum, annað barn þeirra hjóna. Það var meybarn og hlaut nafn fyrri konu föðurins, — var skírt Elín.
Svo leið hálft fjórða ár. Þá ól Margrét húsfreyja þriðja barnið. Það fæddist 20. marz 1860, sveinbarn, sem skírt var Jón. — Bóndi lét það heita í höfuðið á sjálfum sér með þeirri heitstrengingu við konu sína, að stofna ekki til fleiri barneigna í hjónabandinu, svo hrumur og slitinn, sem hann var orðinn og ófær til allrar erfiðisvinnu í búskapnum, — og þó ekki nema tæplega sextugur að aldri.
En Adam gat nú stundum hlaupið útundan sér og reynzt misbrestakarl, þegar honum bauð svo við að horfa. Og stundum reynist erfitt að temja trippið.
Hálfu öðru ári síðar, eða 18. ágúst 1862, fæddi Margrét húsfreyja á Oddstöðum fjórða barnið. Það var sveinbarn og skírt
Eyjólfur.
En nú tók að kárna gamanið fyrir alvöru í hjúskaparlífi hjónanna á Oddstöðum. Frú Margrét húsfreyja sá sitt óvænna. Hún átti nú orðið fjögur börn með eiginmanni, sem var í rauninni kominn að fótum fram. Og þau bjuggu við rýrnandi efnahag sökum lasleika hans og getuleysis til allrar erfiðisvinnu. Sjómennsku gat hann ekki stundað lengur, gat naumast valdið ár. Af sömu ástæðum var honum fyrirmunað að stunda veiðar í úteyjum. Elli sótti á bónda, svo að á sást hvert árið. Hann var veill fyrir brjósti. Öll orka virtist ganga honum til þurrðar nema þá ein....
Lánstraustið hjá einokunarkaupmanninum, honum Niels Nikolai Bryde, fór einnig þverrandi ár frá ári, svo að illa fauk í það skjólið, þegar skortur þessa eða hins lét á sér kræla.
Þó þraukaði húsfreyja við hokrið næstu þrjú árin án þess að láta til skarar skríða og skilja við bónda sinn, segja heimilið til sveitar, með því að
Jón bóndi gat á það fallizt, að þau skildu að sæng.
Og svo gafst hún upp að fullu og öllu. Árið 1865 sagði hún fjölskylduna til sveitar. Þá var heimilið bjargarlaust.
Þrjú börnin voru tekin til vistar á þekkt gæðaheimili í Eyjum. Þar hétu þau niðursetningar, eins og skráð er í gildum heimildum. Gæðahjónin á Gjábakka, Eiríkur bóndi Hansson og Kristín Jónsdóttir, tóku á framfærslu Eirík litla á Oddstöðum, þá 10 ára að aldri.
Ekkjan í Elínarhúsi, hún Guðrún gamla Eyjólfsdóttir, tók að sér sveitarbarnið hann Jón litla Jónsson frá Oddstöðum. — Margrét Jónsdóttir, ekkjan í Nýja-Kastala, móðir Hannesar Jónssonar, síðar hinn nafnkunni formaður og svo hafnsögumaður í Eyjum um tugi ára, og systur hans Sesselju Jónsdóttur, sem síðar giftist Jóni bónda Jónssyni í Gvendarhúsi, tók til sín hana Elínu litlu á Oddstöðum, þá níu ára gamla. Faðirinn, Jón bóndi Þorgeirsson, var færður til vistar á heimili frú Sigríðar Sæmundsdóttur á Gjábakka og var titlaður þar giftur vinnumaður. Þá var hann 64 ára.
Margrét húsfreyja fór vinnukona til hjónanna á Presthúsum, Jóns bónda og formanns Jónssonar og frú Ingibjargar Stefánsdóttur húsfreyju. Þau hjón voru föðurforeldrar Stefáns skipstjóra og útgerðarmanns Guðlaugssonar í Stóra-Gerði á Heimaey, hins kunna samborgara okkar Eyjamanna á fyrri hluta þessarar aldar. Móðirin Margrét Halldórsdóttir fékk að hafa yngsta barnið sitt, Eyjólf, með sér á framfæri. Hann var þá á fjórða árinu. Árið 1866 var Jón bóndi Þorgeirsson orðinn óvinnufær með öllu og fékk þá vist í tómthúsinu Vanangri. Þar var hann á framfærslu hreppsins. Þar lézt hann 6. júní um sumarið úr „ellihrumleika“ og svo „kvefpest,“ eins og það er orðað í frumheimild. Þá hafði Þorsteinn Jónsson, héraðslæknir, starfað um eins árs skeið í Vestmannaeyjum. Hann stundaði Jón bónda af kostgæfni. Samt tókst honum ekki að lengja líf hans eða lækna hann sökum þess, hversu brjóstveikur hann var orðinn. Kvefpest reið honum síðast að fullu.
Undir sláttarlokin 1858 flytur til Vestmannaeyja frá Bryggjum í Landeyjum Guðmundur nokkur Ögmundsson. Hann er þá 25 ára (fæddur 1833) og hafði verið vinnumaður undanfarin tvö ár hjá hjónunum á Bryggjum, Jóni bónda Ingimundarsyni og Margréti Jónsdóttur húsfreyju. Þessi vinnumaður vissi þá sök sína fyrir guði sínum og einum trúnaðarvini, að hann hafði gert barn vinnukonunni á Bryggjum, henni
Guðrúnu Jónsdóttur, 36 ára gamalli.
Já, við sláttarlokin haustið 1858 tók hann sig upp í nokkrum flýti og fór til Vestmannaeyja til þess að ráða sig þar í vinnumennsku. Með þessu uppátæki sínu var hann að firra sig ýmsum óþægindum af þessum mistökum sínum. Orðrómurinn, sem gekk milli bæja í Landeyjum, var nagandi og þreytandi. Dvöl í Eyjum hlaut að fjarlægja hann frá öllum þeim ófögnuði sökum einangrunarinnar. Þar sáust Landeyingar ekki nema svo sem tvisvar á ári og þá snögglega, meðan verzlað var.
Þegar Guðmundur vinnumaður vatt sér út í Eyjar, var Guðrún vinnukona farin að þykkna allmikið undir belti, já, meira en það. Hún var ellefu árum eldri en hann og hjúskapur milli þeirra kom ekki til greina af hans hálfu.
Að morgni 27. október um haustið fæddi Guðrún vinnukona á Bryggjum einkar efnilegt sveinbarn. Síðar um daginn var presturinn kvaddur heim að Bryggjum til þess að skíra það. Samkvæmt þjóðlegri venju og kirkjulegri staðfestingu skyldi nýfætt barn skírt svo fljótt eftir fæðingu sem nokkur kostur var á, til þess að tryggja því dýrð himnanna, ef eitthvað kæmi fyrir það, sem svipti það hinni jarðnesku vist.
„Hvað á barnið að heita?“ spurði prestur við skírnarathöfnina. „Ástgeir,“ svaraði móðirin, hún Gunna vinnukona. — Nú, það var býsna fáheyrt mannsnafn, hugsaði prestur en sagði ekkert. Þá var heldur ekki sú kvöð lögð á herðar íslenzkra presta að vega og meta nöfn skírnarbarnanna.
„Og faðirinn?“ spurði svo prestur að athöfn lokinni, því að honum bar að gera grein fyrir þessu og hinu í kirkjubókinni. — „Já, það er nú það,“ hugsaði Guðrún vinnukona. „Faðirinn er í rauninni Guðmundur Ögmundsson frá Auraseli, sem var hér vinnumaður á Bryggjum undanfarin tvö ár.“ — „Hefur hann viðurkennt faðernið?“ spurði prestur. Nei, það hafði hann ekki gert, og nú náðist ekki til hans, þar sem hann dvaldist úti í Vestmannaeyjum.
Þannig atvikaðist það, að nafn Ástgeirs Guðmundssonar hins kunna bátasmiðs í Vestmannaeyjum á sínum tíma er skráð í kirkjubók Krosssóknar án þess að föðurins sé getið. En Guðrúnu móður hans var ýmislegt betur gefið en fjölmörgum stéttasystra hennar í íslenzkri sveit. Hún átti ríkt ímyndunarafl og lúrði á léttum leikhæfileikum, sem ekki fengu að njóta sín á almennum vettvangi af gildum ástæðum. Var hún ekki gædd skáldlegri innsýn og orðanna hagleik? Vissulega fannst henni sjálfri nafnið rétt orðað, þegar hún minntist þeirrar stundar, er drengurinn hennar kom undir. Þá hafði geir ástarinnar snortið hana í tvennum skilningi. Þess vegna lét hún drenginn sinn heita Ástgeir, þó að það væri óvenjulegt mannsnafn en íslenzkt þó að stofnum og myndum.
Um jólaleytið 1858 hafði Guðmundur Ögmundsson frá Auraseli viðurkennt faðerni sitt að honum Ástgeiri litla á Bryggjum. Þá tóku hin mætu bóndahjón í Auraseli, Ögmundur og Guðrún, foreldrar föðurins, drenginn litla í fóstur. Þarna ólst hann upp við mikið ástríki afa síns og ömmu, og hann minntist ávallt þeirra kennda öll bernsku- og æskuárin, og minnin um þau yljuðu honum til æviloka.
II. hluti