„Blik 1971/Páll Bjarnason, skólastjóri, fyrri hluti“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Blik 1971/Páll Bjarnason, skólastjóri, fyrri hluti“ [edit=sysop:move=sysop])
Ekkert breytingarágrip
 
(3 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 5: Lína 5:




[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON]]:
<center>[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON]]:</center>


=Páll Bjarnason=
 
=skólastjóri=
<big><big><big><big><center>Páll Bjarnason, skólastjóri</center> </big></big>
<big><big>''Starfssaga hans í Vestmannaeyjum<br>
 
''er þáttur í menningarsögu kaupstaðarins</big>
 
<br>
<center>''Starfssaga hans í Vestmannaeyjum</center>
<br>
<center>''er þáttur í menningarsögu kaupstaðarins</center></big>
[[Mynd: 1971 b 5.jpg|thumb|350px|''Páll Bjarnason, skólastjóri.'']]
 
 
[[Mynd: 1939 b 1 A.jpg|thumb|350px|''Páll Bjarnason, skólastjóri.'']]
Dregizt hefur úr hömlu fyrir mér árum saman að láta Blik mitt geyma nokkur minningarorð um Pál Bjarnason, skólastjóra barnaskóla Vestmannaeyja um nær tveggja áratuga skeið. Jafnframt vann hann að því árum saman að koma hér á stofn föstum ungmennaskóla, framhaldsskóla, sem honum reyndist þó ekki kleift. Æskti hann þá hjálpar valdamanna í fræðslumálum landsins.  <br>
Dregizt hefur úr hömlu fyrir mér árum saman að láta Blik mitt geyma nokkur minningarorð um Pál Bjarnason, skólastjóra barnaskóla Vestmannaeyja um nær tveggja áratuga skeið. Jafnframt vann hann að því árum saman að koma hér á stofn föstum ungmennaskóla, framhaldsskóla, sem honum reyndist þó ekki kleift. Æskti hann þá hjálpar valdamanna í fræðslumálum landsins.  <br>
Jafnframt beitti skólastjórinn sér fyrir framgangi margvíslegra menningarmála á ýmsum sviðum, svo að saga hans hér er merkur þáttur menningarsögu byggðarlagsins. <br>
Jafnframt beitti skólastjórinn sér fyrir framgangi margvíslegra menningarmála á ýmsum sviðum, svo að saga hans hér er merkur þáttur menningarsögu byggðarlagsins. <br>
Lína 23: Lína 25:
Með sanni má fullyrða, að starfssaga okkar Páls skólastjóra tvinnaðist mjög saman á þessum árum. Og margt lærði ég og gat lært af skólastjóra barnaskólans á þessum fyrstu starfsárum mínum, því að ég uppgötvaði bráðlega, að hann var afburða stjórnandi og skólamaður í heild, svo að ég dáðist að oft og tíðum. <br>
Með sanni má fullyrða, að starfssaga okkar Páls skólastjóra tvinnaðist mjög saman á þessum árum. Og margt lærði ég og gat lært af skólastjóra barnaskólans á þessum fyrstu starfsárum mínum, því að ég uppgötvaði bráðlega, að hann var afburða stjórnandi og skólamaður í heild, svo að ég dáðist að oft og tíðum. <br>


:::::::::::----
:::::::::::::----


Um það bil sem fimmtungur lifði 19. aldarinnar bjuggu merk hjón í Götu í Stokkseyrarhreppi. Þau hétu Bjarni Pálsson og Margrét Gísladóttir bónda í Hafliðakoti Einarssonar. <br>
Um það bil sem fimmtungur lifði 19. aldarinnar bjuggu merk hjón í Götu í Stokkseyrarhreppi. Þau hétu Bjarni Pálsson og Margrét Gísladóttir bónda í Hafliðakoti Einarssonar. <br>
Lína 47: Lína 49:
Snemma bar á ríkri bókhneigð hjá Páli Bjarnasyni. Hann þráði mest á unga aldri að geta veitt sér menntun, afla sér menntunar, svo sem hann gat mest og bezt gert á þeim tímum. Hann lauk kennaraprófi frá Kennaraskólanum í Flensborg í Hafnarfirði vorið 1907. Síðar naut hann fræðslu á tveim kennaranámskeiðum við Kennaraskóla Íslands í Reykjavík, eftir að skólinn tók þar til starfa. Þá stundaði hann einnig um skeið nám við lýðháskóla í Danmörku. <br>
Snemma bar á ríkri bókhneigð hjá Páli Bjarnasyni. Hann þráði mest á unga aldri að geta veitt sér menntun, afla sér menntunar, svo sem hann gat mest og bezt gert á þeim tímum. Hann lauk kennaraprófi frá Kennaraskólanum í Flensborg í Hafnarfirði vorið 1907. Síðar naut hann fræðslu á tveim kennaranámskeiðum við Kennaraskóla Íslands í Reykjavík, eftir að skólinn tók þar til starfa. Þá stundaði hann einnig um skeið nám við lýðháskóla í Danmörku. <br>
Haustið 1907 gerðist Páll Bjarnason barnakennari austur í Grímsnesi. Árið eftir stundaði hann kennslu sína í námunda við æskustöðvarnar,  Sandvíkurhreppnum. <br>
Haustið 1907 gerðist Páll Bjarnason barnakennari austur í Grímsnesi. Árið eftir stundaði hann kennslu sína í námunda við æskustöðvarnar,  Sandvíkurhreppnum. <br>
Haustið 1909 réðst Páll Bjarnason skólastjóri barnaskólans á Stokkseyri. Þar var hann síðan skólastjóri 8 ár (1909-1917), eða þar til hann réðst ritstjóri í Vestmannaeyjum við [[Blaðið Skeggi|blaðið Skeggja]], er [[Gísli J. Johnsen]], kaupmaður þar, hafði þá stofnað og hóf útgáfu á. <br>
Haustið 1909 réðst Páll Bjarnason skólastjóri barnaskólans á Stokkseyri. Þar var hann síðan skólastjóri 8 ár (1909-1917), eða þar til hann réðst ritstjóri í Vestmannaeyjum við [[Skeggi,blað|blaðið Skeggja]], er [[Gísli J. Johnsen]], kaupmaður þar, hafði þá stofnað og hóf útgáfu á. <br>
Á síðari skólastjóraárum Páls Bjarnasonar á Stokkseyri, gáfu nokkrir Eyrbekkingar út vikublað, sem þeir nefndu Suðurland. Aðalstarfskraftur þess var um skeið Jón Jónatansson, búfræðingur og alþingismaður Árnesinga. <br>
Á síðari skólastjóraárum Páls Bjarnasonar á Stokkseyri, gáfu nokkrir Eyrbekkingar út vikublað, sem þeir nefndu Suðurland. Aðalstarfskraftur þess var um skeið Jón Jónatansson, búfræðingur og alþingismaður Árnesinga. <br>
Með 25. tbl. 5. árgangs 12. júlí 1915 gerðist Páll skólastjóri Bjarnason ritstjóri Suðurlands og ábyrgarmaður. Ritstjórnarstörf þessi annaðist hann aðeins nokkra mánuði eða fram í jan. 1916. Þau störf hans leiddu þó til þess, að Gísli J. Johnsen réð hann ritstjóra blaðs síns Skeggja. <br>
Með 25. tbl. 5. árgangs 12. júlí 1915 gerðist Páll skólastjóri Bjarnason ritstjóri Suðurlands og ábyrgarmaður. Ritstjórnarstörf þessi annaðist hann aðeins nokkra mánuði eða fram í jan. 1916. Þau störf hans leiddu þó til þess, að Gísli J. Johnsen réð hann ritstjóra blaðs síns Skeggja. <br>
Lína 58: Lína 60:
Prentvélinni var komið fyrir á háalofti Edinborgarverzlunarinnar, sem G.J.J. var eigandi að, og þar var þá fyrsta blaðið prentað í Eyjum. Það hlaut nafnið Skeggi, og kom fyrsta blað þess út 27. okt. 1917. <br>
Prentvélinni var komið fyrir á háalofti Edinborgarverzlunarinnar, sem G.J.J. var eigandi að, og þar var þá fyrsta blaðið prentað í Eyjum. Það hlaut nafnið Skeggi, og kom fyrsta blað þess út 27. okt. 1917. <br>
Ritstjórinn Páll Bjarnason reyndist brátt slyngur penni, rökfastur og hugmyndaríkur. Hann vakti fljótlega máls á mörgu, sem betur mátti fara í hinum verðandi kaupstað í Vestmannaeyjum, þar sem fólksfjöldi hafði fjórfaldast á nokkrum árum sökum hins hraðvaxandi sjávarútvegs, eftir að vélbátarnir komu til sögunnar. Báðir voru þeir eigandi blaðsins og ritstjórinn Heimastjórnarmenn, svo að ekki bar neitt teljandi á milli í landsmálunum, enda fór alltaf vel á með þeim. <br>
Ritstjórinn Páll Bjarnason reyndist brátt slyngur penni, rökfastur og hugmyndaríkur. Hann vakti fljótlega máls á mörgu, sem betur mátti fara í hinum verðandi kaupstað í Vestmannaeyjum, þar sem fólksfjöldi hafði fjórfaldast á nokkrum árum sökum hins hraðvaxandi sjávarútvegs, eftir að vélbátarnir komu til sögunnar. Báðir voru þeir eigandi blaðsins og ritstjórinn Heimastjórnarmenn, svo að ekki bar neitt teljandi á milli í landsmálunum, enda fór alltaf vel á með þeim. <br>


'''Mörg reyndust áhugamálin.'''
'''Mörg reyndust áhugamálin.'''
Lína 71: Lína 74:
Í þessari þéttbyggð voru ýmis vandkvæði á stjórnarháttum, svo að þau stóðu mörgum framfaramálum fyrir heilbrigðri og eðlilegri þróun. Tvö voru öflin í valdasessinum eða þá, að valdastólarnir voru tveir, ef við viljum orða það heldur þannig: Sýslunefnd og hreppsnefnd, sýslumaður og oddviti. Og tveir voru sjóðirnir, sem almenningur greiddi í: Sýslusjóður og hreppssjóður. Greindi þessum öflum á um hinar opinberu framkvæmdir, varð heldur lítið úr þeim. Allt lenti í togstreytu. Hér þurfti því gagngerð breyting á að verða um stjórnarhættina.<br>
Í þessari þéttbyggð voru ýmis vandkvæði á stjórnarháttum, svo að þau stóðu mörgum framfaramálum fyrir heilbrigðri og eðlilegri þróun. Tvö voru öflin í valdasessinum eða þá, að valdastólarnir voru tveir, ef við viljum orða það heldur þannig: Sýslunefnd og hreppsnefnd, sýslumaður og oddviti. Og tveir voru sjóðirnir, sem almenningur greiddi í: Sýslusjóður og hreppssjóður. Greindi þessum öflum á um hinar opinberu framkvæmdir, varð heldur lítið úr þeim. Allt lenti í togstreytu. Hér þurfti því gagngerð breyting á að verða um stjórnarhættina.<br>


'''Kaupstaður-bæjarstjórn'''
 
'''Kaupstaður bæjarstjórn'''


Áður en Páll ritstjóri vakti fyrst máls á því, að nauðsyn bæri til að breyta stjórnarháttum í Vestmannaeyjum, þar sem risið hafði eitt mesta þéttbýli landsins á örfáum árum og stærsta fiskiþorpið. Hafði verið um þetta rætt manna á milli. En 2. febrúar 1918 birti Skeggi fyrstu grein ritstjórans um nauðsynina á breytingunni. Þar skrifar ritstjórinn m.a.: „Vestmannaeyjar eru eitt af þeim plássum, sem tekið hafa á móti mörgu fólki víðsvegar að síðustu árin. Staðhættirnir eru að ýmsu leyti öðruvísi en annars staðar á landinu. Einkennilegust er þó héraðsstjórnin, þar sem sami hreppurinn er bæði hreppsfélag og sýslufélag og hefur sinn sjóðinn hvort, en gjaldendur allir þeir sömu. Þetta virðist í fljótu bragði vera óeðlileg tvískipting ... Það er eins og menn dreymi fyrir því, að hér verði að koma bæjarstjórn ... Skeggi mun fara nánar út í þetta mál og reyna að skýra það eftir föngum.“ <br>
Áður en Páll ritstjóri vakti fyrst máls á því, að nauðsyn bæri til að breyta stjórnarháttum í Vestmannaeyjum, þar sem risið hafði eitt mesta þéttbýli landsins á örfáum árum og stærsta fiskiþorpið. Hafði verið um þetta rætt manna á milli. En 2. febrúar 1918 birti Skeggi fyrstu grein ritstjórans um nauðsynina á breytingunni. Þar skrifar ritstjórinn m.a.: „Vestmannaeyjar eru eitt af þeim plássum, sem tekið hafa á móti mörgu fólki víðsvegar að síðustu árin. Staðhættirnir eru að ýmsu leyti öðruvísi en annars staðar á landinu. Einkennilegust er þó héraðsstjórnin, þar sem sami hreppurinn er bæði hreppsfélag og sýslufélag og hefur sinn sjóðinn hvort, en gjaldendur allir þeir sömu. Þetta virðist í fljótu bragði vera óeðlileg tvískipting ... Það er eins og menn dreymi fyrir því, að hér verði að koma bæjarstjórn ... Skeggi mun fara nánar út í þetta mál og reyna að skýra það eftir föngum.“ <br>
Lína 86: Lína 90:
Boðað var til fundar Alþingis apríl 1918. Þá var kostað kapps um að koma bæjarstjórnarmáli Vestmannaeyinga inn á þingið. Karli Einarssyni, alþingismanni, var falið að flytja þetta velferðar og framfaramál Eyjabúa á þinginu. <br>
Boðað var til fundar Alþingis apríl 1918. Þá var kostað kapps um að koma bæjarstjórnarmáli Vestmannaeyinga inn á þingið. Karli Einarssyni, alþingismanni, var falið að flytja þetta velferðar og framfaramál Eyjabúa á þinginu. <br>
Hinn 24. apríl 1918 var haldinn sameiginlegur fundur í sýslunefnd og hreppsnefnd Vestmannaeyja um bæjarstjórnarmálið. Þar var samþykkt í einu hljóði að skora á alþingi að samþykkja lög um bæjarstjórn í Vestmannaeyjum, „og verði byggðin óskipt í bæjarfélaginu,“ stóð þar í samþykktinni. <br>
Hinn 24. apríl 1918 var haldinn sameiginlegur fundur í sýslunefnd og hreppsnefnd Vestmannaeyja um bæjarstjórnarmálið. Þar var samþykkt í einu hljóði að skora á alþingi að samþykkja lög um bæjarstjórn í Vestmannaeyjum, „og verði byggðin óskipt í bæjarfélaginu,“ stóð þar í samþykktinni. <br>
¹ <small>Árið 1917 var jafnað niður útsvörum í Vestmannaeyjum kr. 36.050,00. Þar af var Gísla J. Johnsen ætlað að greiða kr. 8.000,00. Árið 1918 nam upphæð útsvaranna kr. 47.865,00. Þar af greiddi G. J.J. kr. 9.000,00.</small>
 
¹ <small>Árið 1917 var jafnað niður útsvörum í Vestmannaeyjum kr. 36.050,00. Þar af var Gísla J. Johnsen ætlað að greiða kr. 8.000,00.<br>
Árið 1918 nam upphæð útsvaranna kr. 47.865,00. Þar af greiddi G.J.J. kr. 9.000,00.</small><br>


Og bæjarstjórnarmálinu þokaði áleiðis í þingi þjóðarinnar. Í maímánuði 1918 var frumvarp um bæjarstjórn í Vestmannaeyjum tekið fyrir til 3. umræðu í Efri deild þingsins og lagði þingnefndin þar til, að frumvarpið yrði samþykkt. (Lög um bæjarstjórn í Vestmannaeyjum nr. 26, 22. nóv. 1918). <br>
Og bæjarstjórnarmálinu þokaði áleiðis í þingi þjóðarinnar. Í maímánuði 1918 var frumvarp um bæjarstjórn í Vestmannaeyjum tekið fyrir til 3. umræðu í Efri deild þingsins og lagði þingnefndin þar til, að frumvarpið yrði samþykkt. (Lög um bæjarstjórn í Vestmannaeyjum nr. 26, 22. nóv. 1918). <br>
Lína 92: Lína 98:
Alls komu fram 7 listar yfir fulltrúaefni til bæjarstjórnarkosninganna. Á nokkrum listanna voru sömu mennirnir. T.d. var Páll ristjóri á 4 listum og efstur á D-listanum með [[Gísli Lárusson|Gísla Lárussyni]] útgerðarmanni og kaupfélagsstjóra, og [[Árni Filippusson|Árna Filippussyni]] gjaldkera í Ásgarði. Þá var Páll Bjarnason þriðji maður á E-listanum, þar sem Gísli J. Johnsen var efstur og [[Magnús Guðmundsson (Vesturhúsum)|Magnús Guðmundsson]] á Vesturhúsum í öðru sæti. <br>
Alls komu fram 7 listar yfir fulltrúaefni til bæjarstjórnarkosninganna. Á nokkrum listanna voru sömu mennirnir. T.d. var Páll ristjóri á 4 listum og efstur á D-listanum með [[Gísli Lárusson|Gísla Lárussyni]] útgerðarmanni og kaupfélagsstjóra, og [[Árni Filippusson|Árna Filippussyni]] gjaldkera í Ásgarði. Þá var Páll Bjarnason þriðji maður á E-listanum, þar sem Gísli J. Johnsen var efstur og [[Magnús Guðmundsson (Vesturhúsum)|Magnús Guðmundsson]] á Vesturhúsum í öðru sæti. <br>
Samtals hlaut Páll Bjarnason 155 atkvæði. Fleiri atkvæði hlutu þeir [[Jóhann Þ. Jósefsson]],184 atkvæði, og Gísli J. Johnsen, 162 atkvæði. Verkamenn áttu engan sérstakan lista við fyrstu bæjarstjórnarkosningarnar í Vestmannaeyjum, en þrír af forgöngumönnum þeirra í hagsmunabaráttunni, sem þá var býsna skammt á veg komin í Vestmannaeyjum, voru við miðju á tveim listunum. Það voru þeir [[Guðlaugur Hansson]] á Fögruvöllum, [[Eiríkur Ögmundsson]] í Dvergasteini og  
Samtals hlaut Páll Bjarnason 155 atkvæði. Fleiri atkvæði hlutu þeir [[Jóhann Þ. Jósefsson]],184 atkvæði, og Gísli J. Johnsen, 162 atkvæði. Verkamenn áttu engan sérstakan lista við fyrstu bæjarstjórnarkosningarnar í Vestmannaeyjum, en þrír af forgöngumönnum þeirra í hagsmunabaráttunni, sem þá var býsna skammt á veg komin í Vestmannaeyjum, voru við miðju á tveim listunum. Það voru þeir [[Guðlaugur Hansson]] á Fögruvöllum, [[Eiríkur Ögmundsson]] í Dvergasteini og  
[[Guðmundur Sigurðsson]], sem þá bjó í Birtingarholti, síðar í Heiðardal. <br>
[[Guðmundur Sigurðsson (Heiðardal)|Guðmundur Sigurðsson]], sem þá bjó í Birtingarholti, síðar í Heiðardal. <br>
Hugsjón Páls Bjarnasonar um bæjarstjórn í Vestmannaeyjum og þar með breytta stjórnarhætti í byggðinni til framfara og alhliða hagsbóta, var orðin að veruleika. <br>
Hugsjón Páls Bjarnasonar um bæjarstjórn í Vestmannaeyjum og þar með breytta stjórnarhætti í byggðinni til framfara og alhliða hagsbóta, var orðin að veruleika. <br>
Þá verður hér drepið á fleiri hugsjónamál hans og gerð nokkur grein fyrir örlögum þeirra, sigrum eða ósigrum. <br>
Þá verður hér drepið á fleiri hugsjónamál hans og gerð nokkur grein fyrir örlögum þeirra, sigrum eða ósigrum. <br>
Lína 101: Lína 107:
Páll Bjarnason lét af ritstjórn vikublaðsins Skeggja í maí 1920. Þá hætti blað þetta að koma út í eigu Gísla J. Johnsens og dó þá drottni sínum. (En ég get skotið því hér inn, að [[Valdimar Hersir]], blaðamaður og prentari, reyndi að endurvekja það árið 1926 og gaf það út í 10 mánuði eða fram í febrúar 1927. Síðan hefur Skeggi ekki komið út). <br>
Páll Bjarnason lét af ritstjórn vikublaðsins Skeggja í maí 1920. Þá hætti blað þetta að koma út í eigu Gísla J. Johnsens og dó þá drottni sínum. (En ég get skotið því hér inn, að [[Valdimar Hersir]], blaðamaður og prentari, reyndi að endurvekja það árið 1926 og gaf það út í 10 mánuði eða fram í febrúar 1927. Síðan hefur Skeggi ekki komið út). <br>
Áður en ég tek til að skilgreina önnur hugsjónamál Páls Bjarnasonar, sem nú var orðinn skólastjóri barnaskóla Vestmannaeyja, hlýt ég fyrst að koma hér að markverðum atburði í lífi hans. <br>
Áður en ég tek til að skilgreina önnur hugsjónamál Páls Bjarnasonar, sem nú var orðinn skólastjóri barnaskóla Vestmannaeyja, hlýt ég fyrst að koma hér að markverðum atburði í lífi hans. <br>
[[Mynd: 1971 b 15.jpg|350px|thumb|''Skólastjórahjónin Dýrfinna og Páll.'']]
[[Mynd: 1971 b 15 AA.jpg|350px|thumb|''Skólastjórahjónin Dýrfinna og Páll.'']]
Við barnaskólann var starfandi kennslukona, [[Dýrfinna Gunnarsdóttir]] frá Hólmum í Austur-Landeyjum. Skólastjóri felldi hug til hennar og kvæntist henni 14. maí 1921. Þar með má með miklum rétti segja eins og um okkur fleiri af ,,sterka kyninu“, að hann hafi eignazt sinn betri helming, því að erfitt er að gera sér fyllilega grein fyrir því, hvaða áhrif eða hvaða hátt góð eiginkona á eða getur átt í hugsjónamálum maka síns, þegar vel tekst til eins og hér með þessum mætu og samhuga hjónum. <br>
Við barnaskólann var starfandi kennslukona, [[Dýrfinna Gunnarsdóttir]] frá Hólmum í Austur-Landeyjum. Skólastjóri felldi hug til hennar og kvæntist henni 14. maí 1921. Þar með má með miklum rétti segja eins og um okkur fleiri af ,,sterka kyninu“, að hann hafi eignazt sinn betri helming, því að erfitt er að gera sér fyllilega grein fyrir því, hvaða áhrif eða hvaða hátt góð eiginkona á eða getur átt í hugsjónamálum maka síns, þegar vel tekst til eins og hér með þessum mætu og samhuga hjónum. <br>
Frú Dýrfinna Gunnarsdóttir fæddist 3. júlí 1889 að Kúhól í Landeyjum. Foreldrar: Gunnar Andrésson bóndi og hreppstjóri frá Hemlu Vestur-Landeyjum og kona hans Katrín Sigurðardóttir frá Hvammi undir Eyjafjöllum. <br>
Frú Dýrfinna Gunnarsdóttir fæddist 3. júlí 1889 að Kúhól í Landeyjum. Foreldrar: Gunnar Andrésson bóndi og hreppstjóri frá Hemlu Vestur-Landeyjum og kona hans Katrín Sigurðardóttir frá Hvammi undir Eyjafjöllum. <br>
Lína 108: Lína 114:
Vorið 1914 var haldið kennaranámskeið við Kennaraskóla Íslands, og sótti frú Dýrfinna það.  Haustið 1915 gerðist hún farkennari í Austur-Landeyjum. Því starfi gegndi hún þrjá vetur.  Haustið 1918 bauð Björn H. Jónsson, barnaskólastjóri í Vestmannaeyjum, henni kennarastöðu við skólann þar. Því boði tók hún. Vori5 1920 fór Dýrfinna Gunnarsdóttir, kennslukona í Vestmannaeyjum, til Danmerkur og dvaldist meginið af sumrinu við nám í Lýðháskólanum í Friðriksborg og sat norræna kennaraþingið, sem þá var haldið í Ósló það sumar. <br>
Vorið 1914 var haldið kennaranámskeið við Kennaraskóla Íslands, og sótti frú Dýrfinna það.  Haustið 1915 gerðist hún farkennari í Austur-Landeyjum. Því starfi gegndi hún þrjá vetur.  Haustið 1918 bauð Björn H. Jónsson, barnaskólastjóri í Vestmannaeyjum, henni kennarastöðu við skólann þar. Því boði tók hún. Vori5 1920 fór Dýrfinna Gunnarsdóttir, kennslukona í Vestmannaeyjum, til Danmerkur og dvaldist meginið af sumrinu við nám í Lýðháskólanum í Friðriksborg og sat norræna kennaraþingið, sem þá var haldið í Ósló það sumar. <br>
Alls var frú Dýrfinna kennari í Vestmannaeyjum 4 vetur. <br>
Alls var frú Dýrfinna kennari í Vestmannaeyjum 4 vetur. <br>
Þann 14. maí 1921 giftist hún Páli Bjarnasyni, sem þá hafði verið skólastjóri barnaskóla Vestmannaeyja einn vetur. Þeim varð ekki barna auðið, en þau ólu upp dóttur hjónanna í Vinaminni í Eyjum, [[Sigmundur Jónsson í Vinaminni|Sigmundar smiðs Jónssonar]] og [[Sólbjörg Jónsdóttir|Sólbjargar Jónsdóttur]], [[Hrefna Sigmundsdóttir|Hrefnu]] (f. 26. febr. 1922), sem gift er Karli Guðmundssyni verkstjóra í Reykjavík. <br>
Þann 14. maí 1921 giftist hún Páli Bjarnasyni, sem þá hafði verið skólastjóri barnaskóla Vestmannaeyja einn vetur. Þeim varð ekki barna auðið, en þau ólu upp dóttur hjónanna í Vinaminni í Eyjum, [[Sigmundur Jónsson (Vinaminni)|Sigmundar smiðs Jónssonar]] og [[Sólbjörg Jónsdóttir (Vinaminni)|Sólbjargar Jónsdóttur]], [[Hrefna Sigmundsdóttir (Vinaminni)|Hrefnu]] (f. 26. febr. 1922), sem gift er Karli Guðmundssyni verkstjóra í Reykjavík. <br>
Heimili frú Dýrfinnu er að Sundlaugarvegi 7 í Reykjavík.
Heimili frú Dýrfinnu er að Sundlaugarvegi 7 í Reykjavík.


'''Samgöngumálin'''
'''Samgöngumálin'''


Á styrjaldarárunum 1914-1918 voru allar samgöngur við Vestmannaeyjar mjög í molum og ófremdarástandi. Þau vandræði stóðu vissulega öllu atvinnulífi í Eyjum mjög fyrir þrifum. Páll ritstjóri Skeggja(1917-1920) skrifaði snjallar greinar um þörfina á auknum samgöngum milli Vestmannaeyja og Reykjavíkur og benti á margar vanrækslur í þeim efnum og hirðuleysi. Sumt, sem hann skrifaði um þau efni, gefur glöggum lesanda og fróðleiksfúsum nokkra hugmynd um þau vandræði, sem Eyjafólk átti við að stríða að fá póst fluttan til Eyja eða frá þeim og svo vörur til daglegra nota bæði í heimilunum og atvinnulífinu í heild. Nokkrar glefsur óska ég að birta úr þessum skrifum ritstjórans til íhugunar og fróðleiks. <br>
Á styrjaldarárunum 1914-1918 voru allar samgöngur við Vestmannaeyjar mjög í molum og ófremdarástandi. Þau vandræði stóðu vissulega öllu atvinnulífi í Eyjum mjög fyrir þrifum. Páll ritstjóri Skeggja (1917-1920) skrifaði snjallar greinar um þörfina á auknum samgöngum milli Vestmannaeyja og Reykjavíkur og benti á margar vanrækslur í þeim efnum og hirðuleysi. Sumt, sem hann skrifaði um þau efni, gefur glöggum lesanda og fróðleiksfúsum nokkra hugmynd um þau vandræði, sem Eyjafólk átti við að stríða að fá póst fluttan til Eyja eða frá þeim og svo vörur til daglegra nota bæði í heimilunum og atvinnulífinu í heild. Nokkrar glefsur óska ég að birta úr þessum skrifum ritstjórans til íhugunar og fróðleiks. <br>
Í 11. tbl. 5. jan 1918 skrifar ritstjórinn grein, sem hann nefnir ''Samgöngur''. Þar lýsir hann erfiðleikunum og skeytingarleysinu eða tillitsleysinu, sem Eyjabúar áttu þá við að búa í samgöngumálunum. Hann tekur dæmi: <br>
Í 11. tbl. 5. jan 1918 skrifar ritstjórinn grein, sem hann nefnir ''Samgöngur''. Þar lýsir hann erfiðleikunum og skeytingarleysinu eða tillitsleysinu, sem Eyjabúar áttu þá við að búa í samgöngumálunum. Hann tekur dæmi: <br>
„„Íslands Falk“ fer hér fram hjá og tekur ekki póst til Reykjavíkur, og var  þá orðin full þörf (þá höfðu liðið vikur án ferða) ... <br>
„„Íslands Falk“ fer hér fram hjá og tekur ekki póst til Reykjavíkur, og var  þá orðin full þörf (þá höfðu liðið vikur án ferða) ... <br>
Lína 121: Lína 128:
Mönnum hérna er kappsmál að koma frá sér póstinum og ná í hásetana að austan, svo að bátarnir þurfi ekki að liggja á höfninni í bezta veðri, þegar afli býðst nógur. Atvinnumálastjórnin í landinu reynist ekki þefvís á gagn Vestmannaeyja til lands eða sjávar, sú góða bústýra. Eyjarnar vantar tilfinnanlega salt og eldsneyti og pósturinn liggur vikum saman ... Þrátt fyrir þetta ástand sem hér er lýst, eru skipin látin renna hér hjá í landsýn, svo sem til storkunar og koma hér ekki við ... Síðustu dagana hefur það kvisast, að „Lagarfoss“ eigi að fara með vörur austur um land og norður, en ''eigi ekki að koma hér við''. (Leturbreyting höfundar). Þessu una menn illa, sem vonlegt er, því að margt þarf hingað að flytja. Kaupmönnum þykir þetta harður kostur, því að flestir eða allir eiga þeir vörur í Reykjavík.“ <br>
Mönnum hérna er kappsmál að koma frá sér póstinum og ná í hásetana að austan, svo að bátarnir þurfi ekki að liggja á höfninni í bezta veðri, þegar afli býðst nógur. Atvinnumálastjórnin í landinu reynist ekki þefvís á gagn Vestmannaeyja til lands eða sjávar, sú góða bústýra. Eyjarnar vantar tilfinnanlega salt og eldsneyti og pósturinn liggur vikum saman ... Þrátt fyrir þetta ástand sem hér er lýst, eru skipin látin renna hér hjá í landsýn, svo sem til storkunar og koma hér ekki við ... Síðustu dagana hefur það kvisast, að „Lagarfoss“ eigi að fara með vörur austur um land og norður, en ''eigi ekki að koma hér við''. (Leturbreyting höfundar). Þessu una menn illa, sem vonlegt er, því að margt þarf hingað að flytja. Kaupmönnum þykir þetta harður kostur, því að flestir eða allir eiga þeir vörur í Reykjavík.“ <br>
Þessi grein lýsir vel þeim erfiðleikum og því afskiptaleysi, sem Eyjafólk átti við að búa á þessum tímum og hindraði oft þjóðnýtar athafnir og stóð öllu atvinnulífi Eyjabúa fyrir vexti og þrifum. Þetta var aðeins ein kvörtunin í þessum efnum. En dropinn holaði steininn og með tíð og tíma breyttist þetta ástand til batnaðar, því að Eyjafólkið allt sem einn maður fylkti sér um hugsjónina: Bættar samgöngur við Eyjar. Og á það var hlustað og úr þessu bætt eftir því, sem efni stóðu til, enda styrjaldarlok skammt undan þá.
Þessi grein lýsir vel þeim erfiðleikum og því afskiptaleysi, sem Eyjafólk átti við að búa á þessum tímum og hindraði oft þjóðnýtar athafnir og stóð öllu atvinnulífi Eyjabúa fyrir vexti og þrifum. Þetta var aðeins ein kvörtunin í þessum efnum. En dropinn holaði steininn og með tíð og tíma breyttist þetta ástand til batnaðar, því að Eyjafólkið allt sem einn maður fylkti sér um hugsjónina: Bættar samgöngur við Eyjar. Og á það var hlustað og úr þessu bætt eftir því, sem efni stóðu til, enda styrjaldarlok skammt undan þá.


'''Birkibeinar'''<br>
'''Birkibeinar'''<br>
Lína 126: Lína 134:
Páll Bjarnason í fararbroddi</small>
Páll Bjarnason í fararbroddi</small>


Síðast í desember þ.á. (1918) komu [[Birkibeinar]] saman og sömdu með sér stefnuskrá. Þeir vildu gera félagsskap þennan að málfund og framfarafélagi í þorpinu. Á stefnuskránni skyldu vera framfaramál, sem unnið yrði að að koma í framkvæmd eftir fyrstu bæjarstjórnarkosningarnar, sem framundan voru í Eyjum, eftir að Alþingi hafði gert að lögum frumvarp um bæjarstjórn í Vestmannaeyjum. <br>
Síðast í desember þ.á. (1918) komu [[Birkibeinar]] saman og sömdu með sér stefnuskrá. Þeir vildu gera félagsskap þennan að málfunda- og framfarafélagi í þorpinu. Á stefnuskránni skyldu vera framfaramál, sem unnið yrði að að koma í framkvæmd eftir fyrstu bæjarstjórnarkosningarnar, sem framundan voru í Eyjum, eftir að Alþingi hafði gert að lögum frumvarp um bæjarstjórn í Vestmannaeyjum. <br>
Þar segir í greinargerð, sem vekja má athygli okkar enn þann dag í dag, svo raunhugsuð var hún og skelegg: „Miðin umhverfis Eyjarnar eru einhver fiskisælasti bletturinn á öllum jarðarhnettinum. Vantar aðeins trygga hafskipahöfn, til þess að hér rísi upp ein hin mesta veiðistöð hinna fullkomnustu fiskiskipa, sem þekkjast. Höfnin þarf að geta hýst stór flutningaskip (með salt, kol og saltfisk) og afgreitt þau á skömmum tíma ...“ <br>
Þar segir í greinargerð, sem vekja má athygli okkar enn þann dag í dag, svo raunhugsuð var hún og skelegg: „Miðin umhverfis Eyjarnar eru einhver fiskisælasti bletturinn á öllum jarðarhnettinum. Vantar aðeins trygga hafskipahöfn, til þess að hér rísi upp ein hin mesta veiðistöð hinna fullkomnustu fiskiskipa, sem þekkjast. Höfnin þarf að geta hýst stór flutningaskip (með salt, kol og saltfisk) og afgreitt þau á skömmum tíma ...“ <br>
Um bryggjuna: „Þrengslin á bryggjunni og grjótið kring um hana er svo mikið, að opinn voði stendur að. Ómögulegt að una árinu lengur við þetta ástand bryggjunnar.“ <br>
Um bryggjuna: „Þrengslin á bryggjunni og grjótið kring um hana er svo mikið, að opinn voði stendur að. Ómögulegt að una árinu lengur við þetta ástand bryggjunnar.“ <br>
Lína 138: Lína 146:
Um áramótin 1918/1919 ríkti víða á heimilum Eyjabúa krankleiki og fátækt eftir inflúensufaraldurinn það ár. Líklega olli hér miklu um skortur á fjölmörgum heimilum þar þá. <br>
Um áramótin 1918/1919 ríkti víða á heimilum Eyjabúa krankleiki og fátækt eftir inflúensufaraldurinn það ár. Líklega olli hér miklu um skortur á fjölmörgum heimilum þar þá. <br>
Fyrir jólin 1918 efndu Birkibeinar til almennra samskota í Vestmannaeyjabyggð til styrktar fátæku fólki, og varð þeim mikið ágengt. Naut þar margur sárfátækur góðs af starfi því.  Afleiðingar inflúensunnar þjökuðu enn margan Eyjabúann. <br>
Fyrir jólin 1918 efndu Birkibeinar til almennra samskota í Vestmannaeyjabyggð til styrktar fátæku fólki, og varð þeim mikið ágengt. Naut þar margur sárfátækur góðs af starfi því.  Afleiðingar inflúensunnar þjökuðu enn margan Eyjabúann. <br>
Ekki höfðu Birkibeinar lengi starfað að stefnuskrá sinni, er tekið var að amast við félaginu í þorpinu. Tortryggni og andúð vaknaði með ýmsum mönnum í þorpinu, sem til þessa höfðu haft þar tögl og hagldir um flesta eða alla hluti, er snertu almenningsheill. Rógur og níð varð hlutskipti félagsins, svo að ritstjóri Skeggja gerði þau fyrirbrigði að umræðuefni í blaðinu 8. jan. 1919. Þar segir m.a.: ,,Broslegust er tilraunin, sem gerð var til að óvirða félagið fyrir afskipti sín af hjúkrun, meðan sóttin gekk sem mönguðust ... „Klúbbar“ hafa stundum orðið drjúgir til áhrifa og yfirgangssömum oddborgurum óþægur ljár í þúfu.“ Ekki mýktu þessi síðustu orð Páls ritstjóra hugsun sumra oddborgara í Eyjum í garð Birkibeinanna. Þeir óttuðust þá og kölluðu þá „stráka“.<br>
Ekki höfðu Birkibeinar lengi starfað að stefnuskrá sinni, er tekið var að amast við félaginu í þorpinu. Tortryggni og andúð vaknaði með ýmsum mönnum í þorpinu, sem til þessa höfðu haft þar tögl og hagldir um flesta eða alla hluti, er snertu almenningsheill. Rógur og níð varð hlutskipti félagsins, svo að ritstjóri Skeggja gerði þau fyrirbrigði að umræðuefni í blaðinu 8. jan. 1919. Þar segir m.a.: ,,Broslegust er tilraunin, sem gerð var til að óvirða félagið fyrir afskipti sín af hjúkrun, meðan sóttin gekk sem mögnuðust ... „Klúbbar“ hafa stundum orðið drjúgir til áhrifa og yfirgangssömum oddborgurum óþægur ljár í þúfu.“ Ekki mýktu þessi síðustu orð Páls ritstjóra hugsun sumra oddborgara í Eyjum í garð Birkibeinanna. Þeir óttuðust þá og kölluðu þá „stráka“.<br>
Margur Eyjabúi veitti Birkibeinum hjálp og drengilega aðstoð á erfiðleika tímum. Þess ber Skeggi vott frá þessu tímaskeiði. <br>
Margur Eyjabúi veitti Birkibeinum hjálp og drengilega aðstoð á erfiðleika tímum. Þess ber Skeggi vott frá þessu tímaskeiði. <br>
Víst er um það, að þetta félag megnaði að hjálpa mörgum Eyjabúa þraut og neyð, veitti honum fjárhagslega aðstoð og sumum hjúkrun á óvenjulegum sjúkdóma og krankleikatímum. Og margur alþýðumaðurinn og fátæklingurinn þakkaði Birkibeinunum drengilega liðveizlu, enda þótt sumir oddborgararnir löstuðu þá og rægðu, af því að þeir óttuðust, að áhrif félagsins drægju úr eiginhagsmunaaðstöðu annars vegar og þröngvuðu til framfara og framtaks hins vegar í bæjarfélaginu, og þar með hækkandi útsvör á hinum betur megandi.
Víst er um það, að þetta félag megnaði að hjálpa mörgum Eyjabúa þraut og neyð, veitti honum fjárhagslega aðstoð og sumum hjúkrun á óvenjulegum sjúkdóma og krankleikatímum. Og margur alþýðumaðurinn og fátæklingurinn þakkaði Birkibeinunum drengilega liðveizlu, enda þótt sumir oddborgararnir löstuðu þá og rægðu, af því að þeir óttuðust, að áhrif félagsins drægju úr eiginhagsmunaaðstöðu annars vegar og þröngvuðu til framfara og framtaks hins vegar í bæjarfélaginu, og þar með hækkandi útsvör á hinum betur megandi.


Sjúkrasamlag Vestmannaeyja<br>
 
'''Sjúkrasamlag Vestmannaeyja'''<br>
<small>(Hið fyrsta)</small><br>
<small>(Hið fyrsta)</small><br>


Lína 148: Lína 157:
,,Enginn auðmaður er svo ríkur, að hann vilji ekki gefa öll sín auðæfi fyrir góða heilsu, ef hann annars vantar hana. Ekkert er mönnum sárara um að missa ... Dýrmætust er heilsan þó daglaunafólkinu, sem byggir alla framtíð sína á góðri heilsu og vinnuþreki. Nú gerast þau dæmin mörg, að fólk fatlast af sjúkdómum og slysum og fær engar bætur neinstaðar frá, nema kannske gjafir góðra manna, ef nauðsyn þykir nógu sár; annars engar bætur. Öreigar eiga þá ekki á öðru völ en að leita á náðir sveitarinnar ... Slysatryggingar tíðkast ekki hér á landi nema fyrir sjómenn, og því síður sjúkratryggingar fyrir daglaunamenn, nema samlögin, sem komin eru á fót á fáeinum stöðum á landinu ... Nágrannaþjóðirnar hafa komið öllu þess háttar í gott horf hjá sér ... Slíkar stofnanir greiða legukostnað sjúklinga, læknishjálp og lyf. Munar það ekki allsmáu fyrir fátæklinga. Þar að auki gjalda þær (Sjúkrasamlagsstofnanirnar) sjúklingunum dagkaup, meðan þeir eru frá verki, ef sérstakt iðgjald er greitt fyrir það ...“ <br>
,,Enginn auðmaður er svo ríkur, að hann vilji ekki gefa öll sín auðæfi fyrir góða heilsu, ef hann annars vantar hana. Ekkert er mönnum sárara um að missa ... Dýrmætust er heilsan þó daglaunafólkinu, sem byggir alla framtíð sína á góðri heilsu og vinnuþreki. Nú gerast þau dæmin mörg, að fólk fatlast af sjúkdómum og slysum og fær engar bætur neinstaðar frá, nema kannske gjafir góðra manna, ef nauðsyn þykir nógu sár; annars engar bætur. Öreigar eiga þá ekki á öðru völ en að leita á náðir sveitarinnar ... Slysatryggingar tíðkast ekki hér á landi nema fyrir sjómenn, og því síður sjúkratryggingar fyrir daglaunamenn, nema samlögin, sem komin eru á fót á fáeinum stöðum á landinu ... Nágrannaþjóðirnar hafa komið öllu þess háttar í gott horf hjá sér ... Slíkar stofnanir greiða legukostnað sjúklinga, læknishjálp og lyf. Munar það ekki allsmáu fyrir fátæklinga. Þar að auki gjalda þær (Sjúkrasamlagsstofnanirnar) sjúklingunum dagkaup, meðan þeir eru frá verki, ef sérstakt iðgjald er greitt fyrir það ...“ <br>
Hér vekur Páll Bjarnason máls á markverðri hugsjón, sem almenningur hér á landi bar lítið skyn á þá. Hann var hér á undan samtíð sinni í hugsun, hugmyndum og þekkingu, því að fyrstu lög um sjúkrasamlög á Íslandi voru ekki samþykkt á Alþingi fyrr en 28. nóvember 1919. <br>
Hér vekur Páll Bjarnason máls á markverðri hugsjón, sem almenningur hér á landi bar lítið skyn á þá. Hann var hér á undan samtíð sinni í hugsun, hugmyndum og þekkingu, því að fyrstu lög um sjúkrasamlög á Íslandi voru ekki samþykkt á Alþingi fyrr en 28. nóvember 1919. <br>
Páll fékk ýmsa mæta borgara Vestmannaeyjum til samvinnu við sig um stofnun sjúkrasamlags í bænum, svo sem [[Sigurður Sigurðsson lyfsali|Sigurð lyfsala Sigurðsson]], nokkra útgerðarmenn og svo fyrst og fremst nokkra verkalýðsforingja, en [[Verkamannafélagið Drífandi]] stofnaði brátt [[Sjúkrasjóður verkamanna|Sjúkrasjóð verkamanna]], eftir að félagið var stofnað árið 1917. <br>
Páll fékk ýmsa mæta borgara í Vestmannaeyjum til samvinnu við sig um stofnun sjúkrasamlags í bænum, svo sem [[Sigurður Sigurðsson (lyfsali)|Sigurð lyfsala Sigurðsson]], nokkra útgerðarmenn og svo fyrst og fremst nokkra verkalýðsforingja, en [[Verkamannafélagið Drífandi]] stofnaði brátt [[Sjúkrasjóður verkamanna|Sjúkrasjóð verkamanna]], eftir að félagið var stofnað árið 1917. <br>
Sjúkrasamlagshugsjónin hélzt við lýði, þó að ekkert yrði úr framkvæmdum fyrstu árin, eftir að hún var vakin. <br>
Sjúkrasamlagshugsjónin hélzt við lýði, þó að ekkert yrði úr framkvæmdum fyrstu árin, eftir að hún var vakin. <br>
Loks 6. desember 1926 var haldinn undirbúningsfundur að stofnun [[Sjúkrasamlag Vestmannaeyja hið fyrsta|Sjúkrasamlags Vestmannaeyja]]. Boðað var til hans í [[Nýjabíó]] (að Vestmannabraut nr. 28). Í bráðabirgðastjórn Sjúkrasamlagsins voru kosnir þeir Páll Bjarnason, skólastjóri, [[Antoníus Baldvinsson]], verkamaður í Byggðarholti, [[Jón Jónsson (Hlíð)|Jón Jónsson]], útgerðarmaður í Hlíð, [[Auðunn Oddsson]], skipstjóri í Sólheimum, og [[Steinn Ingvarsson]], verkamaður, til heimilis þá að Gunnarshólma við Vestmannabraut. Á fundi þessum var afráðið að sníða lög Samlagsins eftir lögum Sjúkrasamlags Reykjavíkur, sem þá hafði verið stofnað og starfrækt um nokkurt skeið. <br>
Loks 6. desember 1926 var haldinn undirbúningsfundur að stofnun [[Sjúkrasamlag Vestmannaeyja hið fyrsta|Sjúkrasamlags Vestmannaeyja]]. Boðað var til hans í [[Nýjabíó]] (að Vestmannabraut nr. 28). Í bráðabirgðastjórn Sjúkrasamlagsins voru kosnir þeir Páll Bjarnason, skólastjóri, [[Antoníus Baldvinsson]], verkamaður í Byggðarholti, [[Jón Jónsson (Hlíð)|Jón Jónsson]], útgerðarmaður í Hlíð, [[Auðunn Oddsson]], skipstjóri í Sólheimum, og [[Steinn Ingvarsson]], verkamaður, til heimilis þá að Gunnarshólma við Vestmannabraut. Á fundi þessum var afráðið að sníða lög Samlagsins eftir lögum Sjúkrasamlags Reykjavíkur, sem þá hafði verið stofnað og starfrækt um nokkurt skeið. <br>
Lína 154: Lína 163:
Að lokum segir hugsjónamaðurinn : „Með einlægum áhuga almennings á slíku máli sem þessu, er allt fengið. ''Fé kemur þá af sjálfu sér''. (Leturbr. hans) ... Þau fyrirtæki skortir ekki fé, sem allir vilja hlynna að eftir megni.“ <br>
Að lokum segir hugsjónamaðurinn : „Með einlægum áhuga almennings á slíku máli sem þessu, er allt fengið. ''Fé kemur þá af sjálfu sér''. (Leturbr. hans) ... Þau fyrirtæki skortir ekki fé, sem allir vilja hlynna að eftir megni.“ <br>
Miðvikudaginn 12. jan. 1927 var síðan boðað til hins eiginlega stofnfundar Sjúkrasamlags Vestmannaeyja. Þennan fund sátu 88 stofnendur, og virtist áhugi mikill fyrir stofnun Sjúkrasamlagsins. Meðan á fundinum stóð bættust um 30 manns inn á hann og óskuðu að fá að vera með
Miðvikudaginn 12. jan. 1927 var síðan boðað til hins eiginlega stofnfundar Sjúkrasamlags Vestmannaeyja. Þennan fund sátu 88 stofnendur, og virtist áhugi mikill fyrir stofnun Sjúkrasamlagsins. Meðan á fundinum stóð bættust um 30 manns inn á hann og óskuðu að fá að vera með
sjúkrasamlagsstofnuninni. Þarna voru lög samlagsins endanlega samþykkt og kosin stjórn til frambúðar. Páll skólastjóri var kosinn formaður með 117 samhljóða atkvæðum. Meðstjórnarmenn voru Auðunn Oddsson, Antoníus Baldvinsson, Steinn Ingvarsson, Jón Jónsson í Hlíð, frú [[Jóhanna Linnet]], bæjarfógetafrú, og ungfrú [[Sesselja Kjærnested]], og til vara [[Brynjólfur Brynjólfsson]] og [[Katrín Gunnarsdóttir kennari|Katrín Gunnarsdóttir]] kennslukona, mágkona skólastjóra. <br>
sjúkrasamlagsstofnuninni. Þarna voru lög samlagsins endanlega samþykkt og kosin stjórn til frambúðar. Páll skólastjóri var kosinn formaður með 117 samhljóða atkvæðum. Meðstjórnarmenn voru Auðunn Oddsson, Antoníus Baldvinsson, Steinn Ingvarsson, Jón Jónsson í Hlíð, frú [[Jóhanna Linnet (Tindastóli)|Jóhanna Linnet]], bæjarfógetafrú, og ungfrú [[Sesselja Kjærnested]], og til vara [[Brynjólfur Brynjólfsson]] og [[Katrín Gunnarsdóttir kennari|Katrín Gunnarsdóttir]] kennslukona, mágkona skólastjóra. <br>
[[Hallgrímur Jónasson]], barnaskólakennari, var ráðinn gjaldkeri hins nýstofnaða Sjúkrasamlags Vestmannaeyja. Afráðið var einnig að semja við læknana um verðlag á læknishjálp til handa félagsfólki Sjúkrasamlagsins. Síðan var efnt til hlutaveltu til þess að afla Sjúkrasamlaginu tekna. <br>
[[Hallgrímur Jónasson (kennari)|Hallgrímur Jónasson]], barnaskólakennari, var ráðinn gjaldkeri hins nýstofnaða Sjúkrasamlags Vestmannaeyja. Afráðið var einnig að semja við læknana um verðlag á læknishjálp til handa félagsfólki Sjúkrasamlagsins. Síðan var efnt til hlutaveltu til þess að afla Sjúkrasamlaginu tekna. <br>
Lög þessa Sjúkrasamlags Vestmannaeyja hlutu staðfestingar stjórnarráðsins 14. marz 1927. <br>
Lög þessa Sjúkrasamlags Vestmannaeyja hlutu staðfestingar stjórnarráðsins 14. marz 1927. <br>
Nú var unnið að því fram á sumar 1927 að fá fólk til þess að skrifa sig inn í Sjúkrasamlagið og gangast undir að hlíta lögum þess og skuldbindingum. <br>
Nú var unnið að því fram á sumar 1927 að fá fólk til þess að skrifa sig inn í Sjúkrasamlagið og gangast undir að hlíta lögum þess og skuldbindingum. <br>
Lína 162: Lína 171:
sjúkrasamlag í bænum, en aðeins 7 manns höfðu til þessa skráð sig lagalega inn í Sjúkrasamlagið, þrátt fyrir áróður, viðtöl, starf og strit. „Þar með var draumurinn búinn“. Hugsjón þessi varð ekki að veruleika í það sinn. <br>
sjúkrasamlag í bænum, en aðeins 7 manns höfðu til þessa skráð sig lagalega inn í Sjúkrasamlagið, þrátt fyrir áróður, viðtöl, starf og strit. „Þar með var draumurinn búinn“. Hugsjón þessi varð ekki að veruleika í það sinn. <br>
En samt hélt þessi hugsjón Páls Bjarnasonar velli.  Og 1. apríl 1935 var aftur hafizt handa um stofnun  
En samt hélt þessi hugsjón Páls Bjarnasonar velli.  Og 1. apríl 1935 var aftur hafizt handa um stofnun  
Sjúkrasamlags Vestmannaeyja. Og nú tókst það. Hinn 1. október um haustið hóf það sjúkrasamlag að greiða fé vegna veikinda félagsmanna, bæði innan bæjar og til lækna, sjúkrahúsa og lyfjabúða í Reykjavík. Á fyrstu starfsárum Sjúkrasamlags Vestmannaeyja annaðist [[Guðmundur Einarsson í Viðey|Guðmundur Einarsson]] bóndi í Viðey í Eyjum rekstur hins nýstofnaða sjúkrasamlags af hinum alkunna dugnaði sínum og ósérplægni, og dafnaði það þá vel mörgum fátækum í Eyjum til styrktar og velfarnaðar. <br>
Sjúkrasamlags Vestmannaeyja. Og nú tókst það. Hinn 1. október um haustið hóf það sjúkrasamlag að greiða fé vegna veikinda félagsmanna, bæði innan bæjar og til lækna, sjúkrahúsa og lyfjabúða í Reykjavík. Á fyrstu starfsárum Sjúkrasamlags Vestmannaeyja annaðist [[Guðmundur Einarsson (Viðey)|Guðmundur Einarsson]] bóndi í [[Viðey]] í Eyjum rekstur hins nýstofnaða sjúkrasamlags af hinum alkunna dugnaði sínum og ósérplægni, og dafnaði það þá vel mörgum fátækum í Eyjum til styrktar og velfarnaðar. <br>
Þannig sá Páll skólastjóri þessa hugsjón sína rætast og þróast öðrum til styrktar og ómetanlegrar hjálpar þau þrjú síðustu árin, er hann þá átti eftir ólifuð hér í heimi.
Þannig sá Páll skólastjóri þessa hugsjón sína rætast og þróast öðrum til styrktar og ómetanlegrar hjálpar þau þrjú síðustu árin, er hann þá átti eftir ólifuð hér í heimi.



Núverandi breyting frá og með 17. febrúar 2017 kl. 14:14

Efnisyfirlit 1971



ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON:


Páll Bjarnason, skólastjóri


Starfssaga hans í Vestmannaeyjum
er þáttur í menningarsögu kaupstaðarins


Páll Bjarnason, skólastjóri.

Dregizt hefur úr hömlu fyrir mér árum saman að láta Blik mitt geyma nokkur minningarorð um Pál Bjarnason, skólastjóra barnaskóla Vestmannaeyja um nær tveggja áratuga skeið. Jafnframt vann hann að því árum saman að koma hér á stofn föstum ungmennaskóla, framhaldsskóla, sem honum reyndist þó ekki kleift. Æskti hann þá hjálpar valdamanna í fræðslumálum landsins.
Jafnframt beitti skólastjórinn sér fyrir framgangi margvíslegra menningarmála á ýmsum sviðum, svo að saga hans hér er merkur þáttur menningarsögu byggðarlagsins.
Þessi dráttur minn á minningarorðum þessum er mér sjálfum því sérlegri, að skólastjórinn var sá maðurinn, sem stuðlaði hvað mest að því, að við hjónin fluttumst hingað og höfum síðan eytt starfskröftum okkar hér þá tugi ára, sem þeir hafa enzt.
Ég kenndi og stjórnaði Unglingaskóla Vestmannaeyja þrjú ár (1927-1930) og Gagnfræðaskólanum í Vestmannaeyjum fjögur ár (1930-1934) í barnaskólahúsinu hjá Páli skólastjóra, sem lánaði hinum húsvillta framhaldsskóla kaupstaðarins fyrst eina og síðar tvær kennslustofur. Þarna var sem sé framhaldsskóli kaupstaðarins til húsa síðari hluta dagsins og á kvöldin, þegar starfsdegi barnaskólans var lokið hverju sinni, samtals sjö fyrstu starfsárin mín hér í Eyjum. Jafnframt kenndi ég lítils háttar við barnaskólann fyrsta veturinn (1927-1928).
Öll þessi ár bar aldrei skugga á samstarf okkar Páls Bjarnasonar. Höfðum við þó mikið og margt saman að sælda, eins og gefur að skilja, þar sem ég var leigjandi hans þessi vandamestu ár mín við skólastarfið. Engu var líkara en að hin sameiginlega hugsjón okkar beggja, og hún brennandi hjá báðum, þrýsti okkur saman, hugsjónin sú að koma hér á stofn föstum framhaldsskóla. Því meiri sem erfiðleikarnir voru og hörkulegar var á sótt utanfrá til tortímingar starfinu, þeim mun fastar stóðum við saman, svo að hvergi var bilbugur á.
Með sanni má fullyrða, að starfssaga okkar Páls skólastjóra tvinnaðist mjög saman á þessum árum. Og margt lærði ég og gat lært af skólastjóra barnaskólans á þessum fyrstu starfsárum mínum, því að ég uppgötvaði bráðlega, að hann var afburða stjórnandi og skólamaður í heild, svo að ég dáðist að oft og tíðum.

----

Um það bil sem fimmtungur lifði 19. aldarinnar bjuggu merk hjón í Götu í Stokkseyrarhreppi. Þau hétu Bjarni Pálsson og Margrét Gísladóttir bónda í Hafliðakoti Einarssonar.
Bjarni bóndi Pálsson hafði alizt upp hjá eldri hjónunum í Götu, Bjarna bónda Björnssyni, bókbindara (1806-1888), og Þórdísi Sturlaugsdóttur. Faðir fóstursonarins, Bjarna Pálssonar í Götu, var Páll bóndi og hreppstjóri Jónsson í Syðraseli, hinn merkasti búhöldur. Kona hans var Margrét Gísladóttir frá Kalastöðum.
Hjónin í Götu, Bjarni og Þórdís, ólu Bjarna Pálsson upp frá 5 ára aldri af tryggð og vináttu við hjónin í Syðraseli og skyldleika, enda hét Bjarni Pálsson nafni Bjarna bónda Björnssonar í Götu.
Um 1880 gerðist Bjarni Pálsson bóndi í Götu. Hann kvæntist þá Margréti Gísladóttur, heimasætunni frá Hafliðakoti.
Árið 1881 búa ungu hjónin í Götu, Bjarni og Margrét, myndarbúi. Þau hafa þá eignazt tvo sonu, Þórð þriggja ára, og Friðrik, sem var aðeins eins árs, f. 27. nóv. 1880, þekkt nafn í tónlistarsögu þjóðarinnar, kunnur tónlistarmaður og lagasmiður, Friðrik Bjarnason.
Bjarni bóndi Pálsson gerðist snemma frumherji ýmissa menningarmála í Stokkseyrarhreppi, byggðarlagi sínu, enda var honum næsta ótrúlega margt til listar lagt. Hann hafði notið góðrar menntunar og fræðslu í uppvextinum, eftir því sem þá gerðist bezt, og fékk þar notið góðra og fjölþættra gáfna sinna. Hann var kennari barnaskólans á Stokkseyri og organleikari í Stokkseyrarkirkju. Hann kenndi börnum og unglingum orgelleik í tómstundum sínum. Hann samdi leikrit (a.m.k. þrjú) og stjórnaði leiksýningum heima í sveitinni, og samdi lög,sem sungin voru á samkomum þar um byggð. Hann stofnaði söngflokk í Stokkseyrarhreppi og stjórnaði honum. Ýmsir merkir menningarþættir þróuðust þá í Stokkseyrarhreppi, svo að orðstír Stokkseyringanna fór víða og vakti aðdáun. Ekki var það sízt fyrir atbeina Bjarna Pálssonar í Götu.
Bjarni Pálsson var um tíma starfsmaður Lefollii-verzlunar á Eyrarbakka.
Eftir að hann tók að búa í Götu, gerðist hann útgerðarmaður á Stokkseyri og var sjálfur formaður á opnu skipi, sem hann átti. Það var sexmannafar.
Árið 1884 (26. júní) fæddist þeim mætu hjónum í Götu þriðji sonurinn. Sá var vatni ausinn, eins og það heitir með helgum blæ, og skírður Páll, Páll Bjarnason, síðar ritstjóri í Vestmannaeyjum, hinn fyrsti í sögu Eyjanna, og svo kennari við barnaskóla Vestmannaeyja og skólastjóri þar nær tvo áratugi (1920-1938).
Árið 1887 skipti sköpum fyrir þessari fjölskyldu í Götu. Heimilisfaðirinn Bjarni Pálsson, bóndi, kennari, organisti og formaður m.m., drukknaði 24. febr. um veturinn. Hann réri snemma um morguninn á sexmannafarinu sínu við sjöunda mann. Brátt brimaði, svo að hann vogaði ekki að lenda á Stokkseyri. Hann kaus því að freista lendingar í Þorlákshöfn. Þangað réri skipshöfnin af kappi og var þreytt, er til Þorlákshafnar kom til að leita þar lendingar. Svo segir frá í traustri heimild um slys þetta: „Þeir voru á fremur litlu sexmannafari og voru segllausir. Höfðu þeir róið alla leið frá Stokkseyri og voru orðnir þreyttir eftir langan róður. Viðstaddir voru í lendingunni í Þorlákshöfn flestir formenn, er Stokkseyrarbátinn bar þar að, og höfðu hinir fremstu alla stjórn á því, sem tiltækilegt var og þurfti að gera.
Bjarni formaður nam staðar á réttum stað utan við lendinguna.
Þegar lag kom, sem tiltækilegt þótti til að lenda, var honum veifað til landróðurs, sem þurfti að vera mjög kröftugur, hraður og öruggur. En strax var það auðséð á róðrinum, að mennirnir voru nær örmagna af þreytu, þess vegna var róðurinn linur eða kraftlaus, eins og við mátti búast. Enda fór það svo, að stórt ólag náði bátnum á hættulegasta stað og hvolfdi honum. Allir mennirnir, sjö að tölu, losnuðu þegar við bátinn. Fimm drukknuðu auk formannsins. Þeir voru: Páll bóndi í Syðraseli, faðir formannsins; bræður tveir, Sigurður og Guðmundur Jónssynir frá Meðalholtum, annar 19 og hinn 20 ára; Guðmundur Hreinsson frá Hjálmholtskoti og Halldór Árnason frá Bár í Flóa. Allt voru þetta miklir efnismenn, segir í merkri heimild. Bjarni Pálsson, formaðurinn, og bræðurnir voru systrasynir.
Alda kastaði sjöunda manninum upp á svokallaða Norðurhellu. Þar var honum bjargað. Maður þessi var úr Skaftafellssýslu. Hann drukknaði við Klettsnef í Vestmannaeyjum slysinu mikla þar árið 1901, (16. maí).
Mikill harmur og sár var kveðinn að fjölskyldunni í Götu og svo í öllum nálægum hreppum eða sveitum við slys þetta. Hér varð mikill héraðsbrestur. Hinn dugmikli og farsæli menningarfrömuður þeirra Stokkseyringa var horfinn, fallinn frá á unga aldri, þrítugur. Ekki syrgðu Stokkseyringar sjálfir minnst þennan fjölhæfa foringja og menningarvita, Bjarna Pálsson.
Næstu 7-8 árin eftir slysið bjó Margrét Gísladóttir ekkja í Götu með drengina sína þrjá. En 1896 flyzt hún að Íragerði með sonu sína alla og gerðist þar bústýra hjá Jóni Þórðarsyni bónda þar. Þau áttu síðan börn saman.
Árin liðu, og Páll Bjarnason stundaði ýmis störf, sem til féllu, er hann hafði aldur og orku til þess. Á sumrum var hann í kaupavinnu austur í sveitum.
Snemma bar á ríkri bókhneigð hjá Páli Bjarnasyni. Hann þráði mest á unga aldri að geta veitt sér menntun, afla sér menntunar, svo sem hann gat mest og bezt gert á þeim tímum. Hann lauk kennaraprófi frá Kennaraskólanum í Flensborg í Hafnarfirði vorið 1907. Síðar naut hann fræðslu á tveim kennaranámskeiðum við Kennaraskóla Íslands í Reykjavík, eftir að skólinn tók þar til starfa. Þá stundaði hann einnig um skeið nám við lýðháskóla í Danmörku.
Haustið 1907 gerðist Páll Bjarnason barnakennari austur í Grímsnesi. Árið eftir stundaði hann kennslu sína í námunda við æskustöðvarnar, Sandvíkurhreppnum.
Haustið 1909 réðst Páll Bjarnason skólastjóri barnaskólans á Stokkseyri. Þar var hann síðan skólastjóri 8 ár (1909-1917), eða þar til hann réðst ritstjóri í Vestmannaeyjum við blaðið Skeggja, er Gísli J. Johnsen, kaupmaður þar, hafði þá stofnað og hóf útgáfu á.
Á síðari skólastjóraárum Páls Bjarnasonar á Stokkseyri, gáfu nokkrir Eyrbekkingar út vikublað, sem þeir nefndu Suðurland. Aðalstarfskraftur þess var um skeið Jón Jónatansson, búfræðingur og alþingismaður Árnesinga.
Með 25. tbl. 5. árgangs 12. júlí 1915 gerðist Páll skólastjóri Bjarnason ritstjóri Suðurlands og ábyrgarmaður. Ritstjórnarstörf þessi annaðist hann aðeins nokkra mánuði eða fram í jan. 1916. Þau störf hans leiddu þó til þess, að Gísli J. Johnsen réð hann ritstjóra blaðs síns Skeggja.
Þegar á unga aldri vaknaði hjá Páli Bjarnasyni sterk hneigð til garðyrkju og ræktunarstarfa. Hann stundaði því garðyrkjunám í Reykjavík, hjá Einari Helgasyni, kunnasta garðyrkjumanni landsins þá, sumarið 1912, og svo í Osló 1914.
Sumarið 1911 dvaldist Páll Bjarnason í Englandi og kynnti sér þar m.a. skólamál. Þar bætti hann einnig við sig kunnáttu í enskri tungu. Árið eftir lauk Páll við að þýða hina kunnu skáldsögu Á refilstigum eftir Upton Sinclair. Hún kom út það ár (1912).
Hér hlýt ég að skjóta inn í mál mitt frásögn af merkum menningarlegum viðburði í Vestmannaeyjum.
Sumarið 1917 festi Gísli J. Johnsen, kaupmaður og útgerðarmaður m.m. í Eyjum, kaup á hinni gömlu prentvél Félagsprentsmiðjunnar í Reykjavík fyrir atbeina Jóns Þorlákssonar, sem þá hafði verið landverkfræðingur, eins og það var kallað, undanfarin 12 ár, en var nú (1917) að stofna til kaupmennsku í Reykjavík. Kaupverð prentvélarinnar var kr. 7.000,00, sem þótti hátt verð þá. Prentvélin var flutt til landsins árið 1890, eftir því sem næst verður komizt, og var nú talin úrelt í Reykjavík eftir 27 ára notkun þar, enda handsnúin og þung í allri notkun. (Hún er nú í eigu Byggðarsafns Vestmannaeyja) .
Hinn mikli athafnamaður G.J.J. hafði afráðið að hefja blaðaútgáfu í átthögum sínum, Vestmannaeyjum, og til þess keypti hann prentvélina. Góðkunningi hans benti honum á ritstjóraefni. Það var Páll Bjarnason, skólastjóri á Stokkseyri.
Þannig atvikaðist það, að Páll fluttist til Vestmannaeyja haustið 1917 og hóf þar blaðamennsku.
Prentvélinni var komið fyrir á háalofti Edinborgarverzlunarinnar, sem G.J.J. var eigandi að, og þar var þá fyrsta blaðið prentað í Eyjum. Það hlaut nafnið Skeggi, og kom fyrsta blað þess út 27. okt. 1917.
Ritstjórinn Páll Bjarnason reyndist brátt slyngur penni, rökfastur og hugmyndaríkur. Hann vakti fljótlega máls á mörgu, sem betur mátti fara í hinum verðandi kaupstað í Vestmannaeyjum, þar sem fólksfjöldi hafði fjórfaldast á nokkrum árum sökum hins hraðvaxandi sjávarútvegs, eftir að vélbátarnir komu til sögunnar. Báðir voru þeir eigandi blaðsins og ritstjórinn Heimastjórnarmenn, svo að ekki bar neitt teljandi á milli í landsmálunum, enda fór alltaf vel á með þeim.


Mörg reyndust áhugamálin.

Mörg voru málin til menningar og alhliða framfara í kauptúninu á Heimaey, sem ritstjórinn Páll Bjarnason vakti brátt máls á og skrifaði um skeleggar greinar í Skeggja. Sum þeirra mála voru eða urðu hugsjónamál hans, sem hann vann að árum saman og bar fram til sigurs að lokum, ýmist beint eða óbeint. Má þar nefna ýmsa þætti skólamálanna í Eyjum, björgunarmálin, búnaðarmálin og líknarmál til stuðnings almenningi, þegar á bjátaði. Kem ég að öllum þeim málum hér síðar í grein þessari, því að ég óska, að Blik mitt geymi hér nokkra greinargerð um þessi helztu baráttu og hugsjónamál þessa merka manns og menningarfrömuðs á sínum tíma hér í Eyjum og dálitla skýrgreiningu fyrir þróun þeirra og vexti, þar til athafnirnar urðu að áþreifanlegum staðreyndum til heilla og halds öllum almenningi í þessu byggðarlagi. Jafnframt er frásögn mín nokkur kafli úr sögu byggðarlagsins, svo langt sem hún nær.
Skyggnist glöggur lesandi að baki frásögn minni, ætlast ég til þess, að hann verði eftir lesturinn vísari um margt, sem aflaga fór og vanhagaði um í hinum örtvaxandi útgerðarstað, þar sem tök og tækni til öflunar verðmæta úr hafinu skeiðuðu fram úr öllu slíku á landi, svo að hvergi hélzt í hendur og hvergi var jafnvægi á.
Hinn geysi öri vöxtur vélbátaútgerðarinnar, eftir að hún hófst hér að marki með vertíðinni 1907, olli því meðal annars, að fólk streymdi til Vestmannaeyja í stríðum straumum hvaðanæva að og settist þar að. Fólksfjöldi þessi var þó mestur úr suðursveitum landsins.
Í Vestmannaeyjum fjölgaði fólkinu aðeins um nokkra tugi á fyrstu 6 árum aldarinnar. Árið 1910 bjuggu í Eyjum 1.319 manns og hafði þá fólksfjöldinn nálega tvöfaldast á síðustu 4 árunum. Og 2.426 manns voru búsettir í kaupstaðnum árið 1920, þegar Páll hafði skrifað Skeggja í tvö ár.
Vitaskuld hafði hin öra fólksfjölgun ýmsa erfiðleika í för með sér hinum nýstofnaða kaupstað, enda þótt hún væri mikið happ hinum hraðvaxandi útvegi. Mörg voru framfaramálin í algjörri kyrrstöðu.
Auðvitað hafði hinn fyrrverandi skólastjóri á Stokkseyri brennandi áhuga á bættum skilyrðum til fræðslu barna og unglinga í byggðarlaginu. Nýtt skólahús var næstum fullgert, er Páll fluttist til Eyja. Enda var ekki vanþörf á að bæta alla aðstöðu barnafræðslunnar þar. Haustið 1917 bjuggu um 2.000 manns í Eyjum og voru 633 börn innan 10 ára aldurs í þeim hópi, því að þá hafði margt ungra hjóna flutzt til Eyja á undanförnum þrem árum. Um hátíðarnar 1917 skírði sóknarpresturinn 27 börn í verstöðinni.
Undanfarin 10 ár hafði mikið verið byggt af nýjum húsum í Eyjum og aðkomumenn sýnt og sannað mikinn dugnað við þær framkvæmdir. Einnig þurfti að byggja fiskikrær eða aðgerðarhús vegna hins aukna aflamagns. Bryggjur urðu til og lengdust brátt og styrktust, en flutningatækin voru eingöngu handvagnar fyrsta og annan áratug aldarinnar. Þeir voru erfiðir í notkun og slitu mönnum ótrúlega mikið við aksturinn. Þetta allt olli því m.a., að margur óþverrinn og ódaunsvaldurinn var látinn liggja óhreyfður viku eftir viku og jafnvel mánuð eftir mánuð sökum skorts á flutningstækni og svo þreytu manna við látlaust erfiði. En öll sú vanræksla olli síðan mengun og frámunalegum sóðaskap, sem setti á ýmsa lund svip sinn á verstöðina, sérstaklega í námunda við höfnina.
Í þessari þéttbyggð voru ýmis vandkvæði á stjórnarháttum, svo að þau stóðu mörgum framfaramálum fyrir heilbrigðri og eðlilegri þróun. Tvö voru öflin í valdasessinum eða þá, að valdastólarnir voru tveir, ef við viljum orða það heldur þannig: Sýslunefnd og hreppsnefnd, sýslumaður og oddviti. Og tveir voru sjóðirnir, sem almenningur greiddi í: Sýslusjóður og hreppssjóður. Greindi þessum öflum á um hinar opinberu framkvæmdir, varð heldur lítið úr þeim. Allt lenti í togstreytu. Hér þurfti því gagngerð breyting á að verða um stjórnarhættina.


Kaupstaður — bæjarstjórn

Áður en Páll ritstjóri vakti fyrst máls á því, að nauðsyn bæri til að breyta stjórnarháttum í Vestmannaeyjum, þar sem risið hafði eitt mesta þéttbýli landsins á örfáum árum og stærsta fiskiþorpið. Hafði verið um þetta rætt manna á milli. En 2. febrúar 1918 birti Skeggi fyrstu grein ritstjórans um nauðsynina á breytingunni. Þar skrifar ritstjórinn m.a.: „Vestmannaeyjar eru eitt af þeim plássum, sem tekið hafa á móti mörgu fólki víðsvegar að síðustu árin. Staðhættirnir eru að ýmsu leyti öðruvísi en annars staðar á landinu. Einkennilegust er þó héraðsstjórnin, þar sem sami hreppurinn er bæði hreppsfélag og sýslufélag og hefur sinn sjóðinn hvort, en gjaldendur allir þeir sömu. Þetta virðist í fljótu bragði vera óeðlileg tvískipting ... Það er eins og menn dreymi fyrir því, að hér verði að koma bæjarstjórn ... Skeggi mun fara nánar út í þetta mál og reyna að skýra það eftir föngum.“
Hinn 16. febrúar s.ár og svo næsta blaði Skeggja 23. s.m. skrifaði ritstjórinn langt mál um sveitarstjórn og bæjarstjórn. Ritstjórinn skírskotar til laga um sveitastjórn, sem sett voru 1905, þar sem hreppsnefndum er falin málefni hreppanna undir yfirstjórn sýslunefnda og stjórnarráðs. Svo gerir ritstjórinn glögga grein fyrir starfssviði hreppsnefnda annars vegar og sýslunefnda hins vegar og bendir á, að slíkir stjórnarhættir samrýmist ekki staðháttum í Vestmannaeyjum, þar sem aðeins er um eitt hreppsfélag að ræða, sem jafnframt er sýslufélag.
Síðan segir ritstjórinn: „Verður hér talið upp sitthvað, sem telja má bæjarstjórnarfyrirkomulagi til gildis fram yfir núverandi skipulag:
Athygli almennings, sem greiðir gjöldin, er haldið vakandi. Sannfæring manna kemur því betur til greina við kosningar. Atkvæðagreiðsla við kosningar er leynileg og minni hluta tryggður réttur með hlutfallskosningunni. Hlutfallskosning er líka viðhöfð, er kosið er í nefndir. Kosningarétturinn er því tryggður, sem bezt má verða ... Kröfurnar um almennan kosningarétt eru einmitt komnar fram til þess að koma á jöfnuði og ryðja nýjum skoðunum braut. Nefndirnar eru fyrirskipaðar og knúðar til starfa; málunum því haldið betur vakandi ... Það er lögmál í heiminum, að frelsið vekur ábyrgðartilfinningu borgaranna og áhættan, sem því fylgir, er oft hin mesta leiðarstjarna til framfara. Hluttaka borgaranna í almennum málum lyftir þjóðunum á hærra menningarstig... Málin stækka og vandast með auknum framförum, og tryggast er jafnan að halda ekki of lengi í úrelt fyrirkomulag ...
Bragurinn á byggðarlaginu er allur líkur því, sem gerist í bæjum, og hann færist sí og æ meira í það horfið, kröfurnar líka. Því skyldi þá ekki stjórnin vera lík því, sem talið er bezt í öðrum bæjum? Og þar mun koma, að menn hætta að una því fyrirkomulagi, sem sniðið er fyrir strjálbyggðar sveitir, þegar fólkinu fjölgar enn meir. Sýslunefnd Vestmannaeyja hefur ekki reynzt svo ráðsnjöll um athafnir, að ekki geti annað betra ...
Fyrsta málið, sem tekið er fyrir, ætti að vera bæjarstjórnin, því að tíminn er kominn og meira en það...“
Og vissulega tókst ritstjóranum að vekja Eyjabúa til íhygli eða hugleiðinga um bæjarstjórn og kaupstaðaréttindi. Ýmsir þeirra vottuðu honum þakklæti sitt fyrir skrif hans um þetta mál og báðu hann að halda því vakandi. Það gerði hann ótrauður.
Hinn 23. marz 1918 birti hann enn grein í Skeggja um bæjarstjórnarmálið. Þá hafði ritstjórinn leitað álits sýslumannsins, Karls Einarssonar, sem jafnframt var alþingismaður Vestmannaeyinga, um bæjarstjórnarmálið, kaupstaðarhugsjónina. Um það segir ritstjórinn: ,,Hann (sýslumaðurinn) var oss fyllilega sammála um það, að núverandi skipulag (þ.e. sýslun) væri alveg óhafandi til frambúðar og færði skýlaus rök fyrir því ...“ Þá ræddi ritstjórinn við báða hreppstjóra byggðarlagsins, hreppsins. Töldu þeir báðir mikla annmarka á gamla skipulaginu. Ritstjórinn leitaði síðan álits ýmissa fleiri málsmetandi manna í Eyjum um þetta mál. Allir létu þeir í ljós það álit sitt, að bæjarstjórn í Vestmannaeyjum væri mikið framfaraspor.
Þá leitaði ritstjórinn eftir áliti gjaldendanna, hinna helztu. Þar segir hann orðrétt: ,,Fundum vér fyrstan þennan, sem ber nærri fjórða part af öllum útgjöldum sveitarinnar ¹. Hann sagði, að sér þætti núverandi skipulag bæði úrelt og harla ísjárvert. Vildi hann sem gjaldandi stuðla að því af alefli, að breytt yrði til um skipulag og komið á bæjarstjórn sem allra fyrst. Er hann þó í sýslunefnd sjálfur ...“ Í sama streng tóku kaupmenn aðrir, kaupfélagsstjórar, verkamenn og útvegsbændur, þegar ritstjórinn átti tal við þá um þetta framfaramál. „Ekki einn var á móti,“ segir þar.
Boðað var til fundar Alþingis apríl 1918. Þá var kostað kapps um að koma bæjarstjórnarmáli Vestmannaeyinga inn á þingið. Karli Einarssyni, alþingismanni, var falið að flytja þetta velferðar og framfaramál Eyjabúa á þinginu.
Hinn 24. apríl 1918 var haldinn sameiginlegur fundur í sýslunefnd og hreppsnefnd Vestmannaeyja um bæjarstjórnarmálið. Þar var samþykkt í einu hljóði að skora á alþingi að samþykkja lög um bæjarstjórn í Vestmannaeyjum, „og verði byggðin óskipt í bæjarfélaginu,“ stóð þar í samþykktinni.

¹ Árið 1917 var jafnað niður útsvörum í Vestmannaeyjum kr. 36.050,00. Þar af var Gísla J. Johnsen ætlað að greiða kr. 8.000,00.
Árið 1918 nam upphæð útsvaranna kr. 47.865,00. Þar af greiddi G.J.J. kr. 9.000,00.

Og bæjarstjórnarmálinu þokaði áleiðis í þingi þjóðarinnar. Í maímánuði 1918 var frumvarp um bæjarstjórn í Vestmannaeyjum tekið fyrir til 3. umræðu í Efri deild þingsins og lagði þingnefndin þar til, að frumvarpið yrði samþykkt. (Lög um bæjarstjórn í Vestmannaeyjum nr. 26, 22. nóv. 1918).
Þannig lauk þessu hugsjónamáli ritstjóra Skeggja, Páls Bjarnasonar, að Vestmannaeyjar fengu kaupstaðarréttindi, og voru kosningar til hinnar fyrstu bæjarstjórnar þar afráðnar 16. jan. 1919.
Alls komu fram 7 listar yfir fulltrúaefni til bæjarstjórnarkosninganna. Á nokkrum listanna voru sömu mennirnir. T.d. var Páll ristjóri á 4 listum og efstur á D-listanum með Gísla Lárussyni útgerðarmanni og kaupfélagsstjóra, og Árna Filippussyni gjaldkera í Ásgarði. Þá var Páll Bjarnason þriðji maður á E-listanum, þar sem Gísli J. Johnsen var efstur og Magnús Guðmundsson á Vesturhúsum í öðru sæti.
Samtals hlaut Páll Bjarnason 155 atkvæði. Fleiri atkvæði hlutu þeir Jóhann Þ. Jósefsson,184 atkvæði, og Gísli J. Johnsen, 162 atkvæði. Verkamenn áttu engan sérstakan lista við fyrstu bæjarstjórnarkosningarnar í Vestmannaeyjum, en þrír af forgöngumönnum þeirra í hagsmunabaráttunni, sem þá var býsna skammt á veg komin í Vestmannaeyjum, voru við miðju á tveim listunum. Það voru þeir Guðlaugur Hansson á Fögruvöllum, Eiríkur Ögmundsson í Dvergasteini og Guðmundur Sigurðsson, sem þá bjó í Birtingarholti, síðar í Heiðardal.
Hugsjón Páls Bjarnasonar um bæjarstjórn í Vestmannaeyjum og þar með breytta stjórnarhætti í byggðinni til framfara og alhliða hagsbóta, var orðin að veruleika.
Þá verður hér drepið á fleiri hugsjónamál hans og gerð nokkur grein fyrir örlögum þeirra, sigrum eða ósigrum.
Þegar Páll var orðinn bæjarfulltrúi, gáfust honum betri tök á því en áður að fylgja fram hugsjónamálum sínum. Rökfesta hans og samvinnulipurð olli því, að hann var og varð áhrifamaður, sem margir tóku tillit til og létu sannfærast af orðum hans, enda bar hann höfuð og herðar yfir flesta eða alla bæjarfulltrúa Vestmannaeyjakaupstaðar þá að víðsýni og menntun, og skal þó ekki á neinn hallað í þeim efnum að þessu sinni.
Haustið 1919 réðst svo, að Páll ritstjóri var ráðinn kennari við barnaskóla Vestmannaeyja ásamt þá þekktum rithöfundi, Sigurbirni Sveinssyni, höfundi Bernskunnar. Þá gerðist merkur viðburður í menningarsögu byggðarlagsins.
Ári síðar (1920) hvarf Björn H. Jónsson frá skólastjórastarfinu, flutti burt úr bænum. Gerðist þá Páll Bjarnason skólastjóri barnaskóla Vestmannaeyja. Hann stjórnaði síðan skólanum til dánardægurs 5. desember 1938.
Um skólastjórastarf Páls Bjarnasonar vil ég skrifa sérstakan þátt. Það verður 6. kaflinn í fræðslusögu Vestmannaeyja. Hinir fyrri kaflarnir birtust í Bliki árin 1959, 1960, 1962, 1963 og 1965. Ég stefni að því að geta birt 6. kaflann í Bliki næsta ár (1972).
Páll Bjarnason lét af ritstjórn vikublaðsins Skeggja í maí 1920. Þá hætti blað þetta að koma út í eigu Gísla J. Johnsens og dó þá drottni sínum. (En ég get skotið því hér inn, að Valdimar Hersir, blaðamaður og prentari, reyndi að endurvekja það árið 1926 og gaf það út í 10 mánuði eða fram í febrúar 1927. Síðan hefur Skeggi ekki komið út).
Áður en ég tek til að skilgreina önnur hugsjónamál Páls Bjarnasonar, sem nú var orðinn skólastjóri barnaskóla Vestmannaeyja, hlýt ég fyrst að koma hér að markverðum atburði í lífi hans.

Skólastjórahjónin Dýrfinna og Páll.

Við barnaskólann var starfandi kennslukona, Dýrfinna Gunnarsdóttir frá Hólmum í Austur-Landeyjum. Skólastjóri felldi hug til hennar og kvæntist henni 14. maí 1921. Þar með má með miklum rétti segja eins og um okkur fleiri af ,,sterka kyninu“, að hann hafi eignazt sinn betri helming, því að erfitt er að gera sér fyllilega grein fyrir því, hvaða áhrif eða hvaða hátt góð eiginkona á eða getur átt í hugsjónamálum maka síns, þegar vel tekst til eins og hér með þessum mætu og samhuga hjónum.
Frú Dýrfinna Gunnarsdóttir fæddist 3. júlí 1889 að Kúhól í Landeyjum. Foreldrar: Gunnar Andrésson bóndi og hreppstjóri frá Hemlu Vestur-Landeyjum og kona hans Katrín Sigurðardóttir frá Hvammi undir Eyjafjöllum.
Frú Dýrfinna ólst upp hjá foreldrum sínum í Kúhól til 11 ára aldurs. En árið 1901 fluttust foreldrar hennar að Hólmum í Austur-Landeyjum. Þar bjuggu þau um 20 ára skeið eða þar til Gunnar bóndi lézt 31. júlí 1921.
Frú Dýrfinna dvaldist hjá foreldrum sínum í Hólmum til haustsins 1911, en það haust hóf hún nám í Kvennaskólanum í Reykjavík. Hún skrifaðist þaðan út úr 4. bekk vorið 1913. Um haustið réðst hún heimiliskennari vestur á Þingeyri við Dýrafjörð og starfaði þar þann vetur.
Vorið 1914 var haldið kennaranámskeið við Kennaraskóla Íslands, og sótti frú Dýrfinna það. Haustið 1915 gerðist hún farkennari í Austur-Landeyjum. Því starfi gegndi hún þrjá vetur. Haustið 1918 bauð Björn H. Jónsson, barnaskólastjóri í Vestmannaeyjum, henni kennarastöðu við skólann þar. Því boði tók hún. Vori5 1920 fór Dýrfinna Gunnarsdóttir, kennslukona í Vestmannaeyjum, til Danmerkur og dvaldist meginið af sumrinu við nám í Lýðháskólanum í Friðriksborg og sat norræna kennaraþingið, sem þá var haldið í Ósló það sumar.
Alls var frú Dýrfinna kennari í Vestmannaeyjum 4 vetur.
Þann 14. maí 1921 giftist hún Páli Bjarnasyni, sem þá hafði verið skólastjóri barnaskóla Vestmannaeyja einn vetur. Þeim varð ekki barna auðið, en þau ólu upp dóttur hjónanna í Vinaminni í Eyjum, Sigmundar smiðs Jónssonar og Sólbjargar Jónsdóttur, Hrefnu (f. 26. febr. 1922), sem gift er Karli Guðmundssyni verkstjóra í Reykjavík.
Heimili frú Dýrfinnu er að Sundlaugarvegi 7 í Reykjavík.


Samgöngumálin

Á styrjaldarárunum 1914-1918 voru allar samgöngur við Vestmannaeyjar mjög í molum og ófremdarástandi. Þau vandræði stóðu vissulega öllu atvinnulífi í Eyjum mjög fyrir þrifum. Páll ritstjóri Skeggja (1917-1920) skrifaði snjallar greinar um þörfina á auknum samgöngum milli Vestmannaeyja og Reykjavíkur og benti á margar vanrækslur í þeim efnum og hirðuleysi. Sumt, sem hann skrifaði um þau efni, gefur glöggum lesanda og fróðleiksfúsum nokkra hugmynd um þau vandræði, sem Eyjafólk átti við að stríða að fá póst fluttan til Eyja eða frá þeim og svo vörur til daglegra nota bæði í heimilunum og atvinnulífinu í heild. Nokkrar glefsur óska ég að birta úr þessum skrifum ritstjórans til íhugunar og fróðleiks.
Í 11. tbl. 5. jan 1918 skrifar ritstjórinn grein, sem hann nefnir Samgöngur. Þar lýsir hann erfiðleikunum og skeytingarleysinu eða tillitsleysinu, sem Eyjabúar áttu þá við að búa í samgöngumálunum. Hann tekur dæmi:
„„Íslands Falk“ fer hér fram hjá og tekur ekki póst til Reykjavíkur, og var þá orðin full þörf (þá höfðu liðið vikur án ferða) ...
„Geysir“ kom hingað milli jóla og nýárs og þverneitaði að taka póst og einn farþega, sem bíður hér...
„Mjölnir“ var á ferðinni austan um land rétt um áramótin. Ráðamaður skipsins í Reykjavík var beðinn þess að leyfa því að taka sjómenn á Austfjörðum og flytja þá til Vestmannaeyja. Hann kvað það velkomið af sinni hálfu, en tíminn var orðinn svo naumur, að þetta hlaut að farast fyrir. „Sterling“ var um sömu mundir á ferð austan um land og hélt beina leið til Reykjavíkur og kom hér ekki við. Reynt var þó að fá því framgengt, en það mistókst. „Villemoes“ er á leiðinni frá Akureyri. Ítrekaðar tilraunir hafa verið gerðar til þess að fá hann til þess að flytja hingað sjómenn að austan, en svarið er ókomið, þegar þetta er skrifað. (Í þessari ferð fraus „Villemoes“ inni á Siglufirði, svo að það varð ekkert úr viðkomu hans í Eyjum. Þ.Þ.V.).
Mönnum hérna er kappsmál að koma frá sér póstinum og ná í hásetana að austan, svo að bátarnir þurfi ekki að liggja á höfninni í bezta veðri, þegar afli býðst nógur. Atvinnumálastjórnin í landinu reynist ekki þefvís á gagn Vestmannaeyja til lands eða sjávar, sú góða bústýra. Eyjarnar vantar tilfinnanlega salt og eldsneyti og pósturinn liggur vikum saman ... Þrátt fyrir þetta ástand sem hér er lýst, eru skipin látin renna hér hjá í landsýn, svo sem til storkunar og koma hér ekki við ... Síðustu dagana hefur það kvisast, að „Lagarfoss“ eigi að fara með vörur austur um land og norður, en eigi ekki að koma hér við. (Leturbreyting höfundar). Þessu una menn illa, sem vonlegt er, því að margt þarf hingað að flytja. Kaupmönnum þykir þetta harður kostur, því að flestir eða allir eiga þeir vörur í Reykjavík.“
Þessi grein lýsir vel þeim erfiðleikum og því afskiptaleysi, sem Eyjafólk átti við að búa á þessum tímum og hindraði oft þjóðnýtar athafnir og stóð öllu atvinnulífi Eyjabúa fyrir vexti og þrifum. Þetta var aðeins ein kvörtunin í þessum efnum. En dropinn holaði steininn og með tíð og tíma breyttist þetta ástand til batnaðar, því að Eyjafólkið allt sem einn maður fylkti sér um hugsjónina: Bættar samgöngur við Eyjar. Og á það var hlustað og úr þessu bætt eftir því, sem efni stóðu til, enda styrjaldarlok skammt undan þá.


Birkibeinar
Málfundafélag - líknarfélag - framfarafélag
Páll Bjarnason í fararbroddi

Síðast í desember þ.á. (1918) komu Birkibeinar saman og sömdu með sér stefnuskrá. Þeir vildu gera félagsskap þennan að málfunda- og framfarafélagi í þorpinu. Á stefnuskránni skyldu vera framfaramál, sem unnið yrði að að koma í framkvæmd eftir fyrstu bæjarstjórnarkosningarnar, sem framundan voru í Eyjum, eftir að Alþingi hafði gert að lögum frumvarp um bæjarstjórn í Vestmannaeyjum.
Þar segir í greinargerð, sem vekja má athygli okkar enn þann dag í dag, svo raunhugsuð var hún og skelegg: „Miðin umhverfis Eyjarnar eru einhver fiskisælasti bletturinn á öllum jarðarhnettinum. Vantar aðeins trygga hafskipahöfn, til þess að hér rísi upp ein hin mesta veiðistöð hinna fullkomnustu fiskiskipa, sem þekkjast. Höfnin þarf að geta hýst stór flutningaskip (með salt, kol og saltfisk) og afgreitt þau á skömmum tíma ...“
Um bryggjuna: „Þrengslin á bryggjunni og grjótið kring um hana er svo mikið, að opinn voði stendur að. Ómögulegt að una árinu lengur við þetta ástand bryggjunnar.“
Þá vildu Birkibeinar beita áhrifum sínum að bættu vegakerfi í bænum. Skipuleggja skyldi sem fyrst alla húsaskipan í bænum. Götur skyldu síðan lagðar meðfram húsunum skipulega og þær gerðar vandaðar eftir kostum og í þær lagðar skólpveitur. Aðeins þessi einu ákvæði stefnuskrárinnar sanna okkur, hve þessi hópur framfaramanna í bænum var langt á undan samtíð sinni í Vestmannaeyjaþorpi. Í heilbrigðismálum skyldi unnið að því að allt slóg væri flutt burtu úr bænum jafnharðan og það félli til, svo að það næði ekki að úldna í bænum og menga andrúmsloftið. Þá skyldi stefnt að því að byggja hér á næstu tímum sjúkrahús og baðhús til afnota almenningi. (Ég skal skjóta því hér inn, að Olsen aðventistaprestur byggði hér almenningsbaðhús árið 1923 og Gísli J. Johnsen lauk við að byggja Sjúkrahús Vestmannaeyja 1927).
Þá vildu Birkibeinar vinna að því, að hinum mörgu heilsuspillandi íbúðum í þorpinu yrði útrýmt hið allra fyrsta.
Barnaskóla Vestmannaeyja skyldi séð fyrir nægum og góðum starfskröftum og áhöldum, svo sem ,,fyrirmæli um fræðslu barna fyrirskipa frekast.“ Leikvellir skyldu gerðir handa börnunum. Þá skyldi hefja Bókasafn sýslunnar upp úr hinni miklu niðurlægingu og vanhirðu, sem það var í, myglað niðri í kjallara hins nýja barnaskólahúss. Unglingafræðsluna í bænum skyldi efla, svo og kennslu í sjómannfræði og bifvélafræði.
Birkibeinafélagið vildi bæta og efla rafmagnsstöð bæjarins og koma rekstri hennar þannig fyrir, að hún bæri sig, væri ekki rekin með halla ár eftir ár, eins og reyndin var, og töpin greidd með lánsfé.
Einna markverðust eru ákvæði Birkibeina í stefnuskránni um vatnsveituna í bænum. Ekki gerðu þeir grein fyrir þessari hugsjón sinni að öðru leyti. Þó má ráða það af ýmsum gögnum, að hér vildu þeir vinna að djúpborun eftir vatni á Heimaey.
Birkibeinar vildu m.a. vinna að bættum kjörum sjúkra og fátækra í byggðarlaginu. Þeir vildu láta stofna ráðningarskrifstofu í þágu verkalýðsins. Og þeir vildu láta byggja almenningsþvottahús til þess m.a. að létta húsmæðrum þvottastarfið heima á vertíðum, þegar þær þurftu að annast þjónustubrögð fjölda aðkomufólks á heimilum sínum, þar sem rekin var útgerð eða annar fólksfrekur atvinnurekstur og starfsfólkið að meira eða minna leyti látið búa heima hjá atvinnurekandanum, eins og algengt var á þeim tímum.
Með samþykktum sínum og samstöðu mörkuðu Birkibeinar með Pál Bjarnason í fararbroddi stefnuskrá fyrir fyrstu bæjarstjórnarkosningar í Vestmannaeyjum, hinum verðandi kaupstað.
Um áramótin 1918/1919 ríkti víða á heimilum Eyjabúa krankleiki og fátækt eftir inflúensufaraldurinn það ár. Líklega olli hér miklu um skortur á fjölmörgum heimilum þar þá.
Fyrir jólin 1918 efndu Birkibeinar til almennra samskota í Vestmannaeyjabyggð til styrktar fátæku fólki, og varð þeim mikið ágengt. Naut þar margur sárfátækur góðs af starfi því. Afleiðingar inflúensunnar þjökuðu enn margan Eyjabúann.
Ekki höfðu Birkibeinar lengi starfað að stefnuskrá sinni, er tekið var að amast við félaginu í þorpinu. Tortryggni og andúð vaknaði með ýmsum mönnum í þorpinu, sem til þessa höfðu haft þar tögl og hagldir um flesta eða alla hluti, er snertu almenningsheill. Rógur og níð varð hlutskipti félagsins, svo að ritstjóri Skeggja gerði þau fyrirbrigði að umræðuefni í blaðinu 8. jan. 1919. Þar segir m.a.: ,,Broslegust er tilraunin, sem gerð var til að óvirða félagið fyrir afskipti sín af hjúkrun, meðan sóttin gekk sem mögnuðust ... „Klúbbar“ hafa stundum orðið drjúgir til áhrifa og yfirgangssömum oddborgurum óþægur ljár í þúfu.“ Ekki mýktu þessi síðustu orð Páls ritstjóra hugsun sumra oddborgara í Eyjum í garð Birkibeinanna. Þeir óttuðust þá og kölluðu þá „stráka“.
Margur Eyjabúi veitti Birkibeinum hjálp og drengilega aðstoð á erfiðleika tímum. Þess ber Skeggi vott frá þessu tímaskeiði.
Víst er um það, að þetta félag megnaði að hjálpa mörgum Eyjabúa þraut og neyð, veitti honum fjárhagslega aðstoð og sumum hjúkrun á óvenjulegum sjúkdóma og krankleikatímum. Og margur alþýðumaðurinn og fátæklingurinn þakkaði Birkibeinunum drengilega liðveizlu, enda þótt sumir oddborgararnir löstuðu þá og rægðu, af því að þeir óttuðust, að áhrif félagsins drægju úr eiginhagsmunaaðstöðu annars vegar og þröngvuðu til framfara og framtaks hins vegar í bæjarfélaginu, og þar með hækkandi útsvör á hinum betur megandi.


Sjúkrasamlag Vestmannaeyja
(Hið fyrsta)

Hinn 9. nóvember 1918 hreyfði Páll Bjarnason þeirri hugsjón sinni, að Vestmannaeyingar stofnuðu með sér sjúkrasamlag og styddu þannig hver annan í erfiðleikum og stríði, er sjúkdóma bæri að höndum þeirra. Í grein þeirri, er hann reit þá í Skeggja um þessa hugsjón sína, segir orðrétt:
,,Enginn auðmaður er svo ríkur, að hann vilji ekki gefa öll sín auðæfi fyrir góða heilsu, ef hann annars vantar hana. Ekkert er mönnum sárara um að missa ... Dýrmætust er heilsan þó daglaunafólkinu, sem byggir alla framtíð sína á góðri heilsu og vinnuþreki. Nú gerast þau dæmin mörg, að fólk fatlast af sjúkdómum og slysum og fær engar bætur neinstaðar frá, nema kannske gjafir góðra manna, ef nauðsyn þykir nógu sár; annars engar bætur. Öreigar eiga þá ekki á öðru völ en að leita á náðir sveitarinnar ... Slysatryggingar tíðkast ekki hér á landi nema fyrir sjómenn, og því síður sjúkratryggingar fyrir daglaunamenn, nema samlögin, sem komin eru á fót á fáeinum stöðum á landinu ... Nágrannaþjóðirnar hafa komið öllu þess háttar í gott horf hjá sér ... Slíkar stofnanir greiða legukostnað sjúklinga, læknishjálp og lyf. Munar það ekki allsmáu fyrir fátæklinga. Þar að auki gjalda þær (Sjúkrasamlagsstofnanirnar) sjúklingunum dagkaup, meðan þeir eru frá verki, ef sérstakt iðgjald er greitt fyrir það ...“
Hér vekur Páll Bjarnason máls á markverðri hugsjón, sem almenningur hér á landi bar lítið skyn á þá. Hann var hér á undan samtíð sinni í hugsun, hugmyndum og þekkingu, því að fyrstu lög um sjúkrasamlög á Íslandi voru ekki samþykkt á Alþingi fyrr en 28. nóvember 1919.
Páll fékk ýmsa mæta borgara í Vestmannaeyjum til samvinnu við sig um stofnun sjúkrasamlags í bænum, svo sem Sigurð lyfsala Sigurðsson, nokkra útgerðarmenn og svo fyrst og fremst nokkra verkalýðsforingja, en Verkamannafélagið Drífandi stofnaði brátt Sjúkrasjóð verkamanna, eftir að félagið var stofnað árið 1917.
Sjúkrasamlagshugsjónin hélzt við lýði, þó að ekkert yrði úr framkvæmdum fyrstu árin, eftir að hún var vakin.
Loks 6. desember 1926 var haldinn undirbúningsfundur að stofnun Sjúkrasamlags Vestmannaeyja. Boðað var til hans í Nýjabíó (að Vestmannabraut nr. 28). Í bráðabirgðastjórn Sjúkrasamlagsins voru kosnir þeir Páll Bjarnason, skólastjóri, Antoníus Baldvinsson, verkamaður í Byggðarholti, Jón Jónsson, útgerðarmaður í Hlíð, Auðunn Oddsson, skipstjóri í Sólheimum, og Steinn Ingvarsson, verkamaður, til heimilis þá að Gunnarshólma við Vestmannabraut. Á fundi þessum var afráðið að sníða lög Samlagsins eftir lögum Sjúkrasamlags Reykjavíkur, sem þá hafði verið stofnað og starfrækt um nokkurt skeið.
Páll skólastjóri skrifaði svo enn um Sjúkrasamlag Vestmannaeyja í Skeggja Valdimars Hersis 13. des. 1926, og ber þar mjög fyrir brjóstinu þetta hjartans mál sitt til styrktar öllum sjúkum í bænum, ekki sízt hinum máttarminni efnalega. Segir þar, að undirtektir almennings í bænum undir mál þetta megi heita góðar. Hinir tveir starfandi læknar í Eyjum hafi einnig mikinn áhuga á málinu, þeir Ólafur Ó. Lárusson héraðslæknir og Páll V. G. Kolka, sjúkrahússlæknir.
Að lokum segir hugsjónamaðurinn : „Með einlægum áhuga almennings á slíku máli sem þessu, er allt fengið. Fé kemur þá af sjálfu sér. (Leturbr. hans) ... Þau fyrirtæki skortir ekki fé, sem allir vilja hlynna að eftir megni.“
Miðvikudaginn 12. jan. 1927 var síðan boðað til hins eiginlega stofnfundar Sjúkrasamlags Vestmannaeyja. Þennan fund sátu 88 stofnendur, og virtist áhugi mikill fyrir stofnun Sjúkrasamlagsins. Meðan á fundinum stóð bættust um 30 manns inn á hann og óskuðu að fá að vera með sjúkrasamlagsstofnuninni. Þarna voru lög samlagsins endanlega samþykkt og kosin stjórn til frambúðar. Páll skólastjóri var kosinn formaður með 117 samhljóða atkvæðum. Meðstjórnarmenn voru Auðunn Oddsson, Antoníus Baldvinsson, Steinn Ingvarsson, Jón Jónsson í Hlíð, frú Jóhanna Linnet, bæjarfógetafrú, og ungfrú Sesselja Kjærnested, og til vara Brynjólfur Brynjólfsson og Katrín Gunnarsdóttir kennslukona, mágkona skólastjóra.
Hallgrímur Jónasson, barnaskólakennari, var ráðinn gjaldkeri hins nýstofnaða Sjúkrasamlags Vestmannaeyja. Afráðið var einnig að semja við læknana um verðlag á læknishjálp til handa félagsfólki Sjúkrasamlagsins. Síðan var efnt til hlutaveltu til þess að afla Sjúkrasamlaginu tekna.
Lög þessa Sjúkrasamlags Vestmannaeyja hlutu staðfestingar stjórnarráðsins 14. marz 1927.
Nú var unnið að því fram á sumar 1927 að fá fólk til þess að skrifa sig inn í Sjúkrasamlagið og gangast undir að hlíta lögum þess og skuldbindingum.
Í byrjun júnímánaðar sumarið 1927 höfðu aðeins 7 menn gert þetta. Í október um haustið var boðað til almenns fundar í Sjúkrasamlaginu. Svo fáir komu til fundarins, að ekki var talið fundarfært.
Aftur var boðað til almenns fundar í Sjúkrasamlagi Vestmannaeyja 17. nóvember um haustið (1927). Þá var þar skýrt frá því, að 230 manns hefðu upphaflega æskt þess, að gengið yrði í það að stofna almennt sjúkrasamlag í bænum, en aðeins 7 manns höfðu til þessa skráð sig lagalega inn í Sjúkrasamlagið, þrátt fyrir áróður, viðtöl, starf og strit. „Þar með var draumurinn búinn“. Hugsjón þessi varð ekki að veruleika í það sinn.
En samt hélt þessi hugsjón Páls Bjarnasonar velli. Og 1. apríl 1935 var aftur hafizt handa um stofnun Sjúkrasamlags Vestmannaeyja. Og nú tókst það. Hinn 1. október um haustið hóf það sjúkrasamlag að greiða fé vegna veikinda félagsmanna, bæði innan bæjar og til lækna, sjúkrahúsa og lyfjabúða í Reykjavík. Á fyrstu starfsárum Sjúkrasamlags Vestmannaeyja annaðist Guðmundur Einarsson bóndi í Viðey í Eyjum rekstur hins nýstofnaða sjúkrasamlags af hinum alkunna dugnaði sínum og ósérplægni, og dafnaði það þá vel mörgum fátækum í Eyjum til styrktar og velfarnaðar.
Þannig sá Páll skólastjóri þessa hugsjón sína rætast og þróast öðrum til styrktar og ómetanlegrar hjálpar þau þrjú síðustu árin, er hann þá átti eftir ólifuð hér í heimi.

Síðari hluti