Willum Andersen (yngri)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Willum Andersen, vélfræðingur fæddist 1. desember 1972.
Foreldrar hans Willum Pétur Andersen, skipstjóri, útgerðarmaður, f. 29. desember 1944, og kona hans Sigríður Ingólfsdóttir, húsfreyja, verkakona, starfsmaður Hraunbúða, f. 4. desember 1942, d. 10. október 2022.

Barn Sigríðar og Þorsteins Bernharðs Hjaltasonar:
1. Þórunn Þorsteinsdóttir húsfreyja í Newport í Wales. Fyrrum maður Þórður Guðni Hansen. Maður hennar Ágúst Haukur Jónsson garðyrkjufræðingur.
Börn Sigríðar og Willum Péturs:
2. Inga Hanna Andersen húsfreyja, stuðningsfulltrúi, f. 23. júlí 1965. Maður hennar Agnar Ingi Hjálmarsson vélstjóri.
3. Willum Andersen vélfræðingur, f. 1. desember 1972. Fyrrum kona hans Anna Helga Bjarnadóttir. Kona hans Susana Loreto Morales Gavilan stuðningsfulltrúi.
4. Pétur Andersen skipstjóri, f. 1. desember 1972. Kona hans Bryndís Bogadóttir kennari.

Þau Anna Helga hófu búskap, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu við Hólagötu 43. Þau skildu.
Þau Susana hófu búskap, eignuðust tvö börn, og hún átti eitt barn áður.

I. Kona Willums, skildu, er Anna Helga Bjarnadóttir, f. 16. ágúst 1968.
Börn þeirra:
1. Júlíana Ósk Andersen, f. 21. desember 1994.
2. Helga Guðrún Andersen, f. 26. september 1999.

II. Kona Willums er Susana Loreto Morales Gavilan, húsfreyja, stuðningsfulltrúi, f. 28. nóvember 1974.
Börn þeirra:
3. Willum Jörgen Andersen, nemi, f. 17. apríl 2004.
4. Diego Felix Andersen, nemi, f. 2. ágúst 2011.
Barn Susana:
5. Felipe Retamel Morales, f. 28. nóvember 1994.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.