Pétur Andersen (skipstjóri)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Pétur Andersen skipstjóri fæddist 1. desember 1972 í Eyjum.
Foreldrar hans voru Willum Pétur Andersen, skipstjóri, útgerðarmaður, f. 29. desember 1944, og Sigríður Ingólfsdóttir, húsfreyja, f. 4. desember 1942, d. 10. október 2022.

Pétur lærði skipstjórn og vann við hana.
Þau Bryndís giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau búa við Illugagötu.

I. Kona Péturs er Bryndís Bogadóttir, húsfreyja, kennari, f. 15. júní 1967 í Eyjum.
Börn þeirra:
1. Willum Pétur Andersen, f. 6. ágúst 2000.
2. Fjóla Kristný Andersen, f. 8. desember 2002.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Heimaslóð.
  • Íslendingabók.
  • Prestþjónustubækur.
  • Valdaætt. Niðjatal Valda Ketilssonar bónda á Sauðhúsvöllum undir Eyjafjöllum og k.h. Katrínar Þórðardóttur. Magnea Árnadóttir. Handrit 1992.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.