Inga Hanna Andersen
Inga Hanna Andersen, húsfreyja, stuðningsfulltrúi fæddist 23. júlí 1965.
Foreldrar hans Willum Pétur Andersen, skipstjóri, útgerðarmaður, f. 29. desember 1944, og kona hans Sigríður Ingólfsdóttir, húsfreyja, verkakona, starfsmaður Hraunbúða, f. 4. desember 1942, d. 10. október 2022.
Barn Sigríðar og Þorsteins Bernharðs Hjaltasonar:
1. Þórunn Þorsteinsdóttir, húsfreyja í Newport í Wales. Fyrrum maður Þórður Guðni Hansen. Maður hennar Ágúst Haukur Jónsson, garðyrkjufræðingur.
Börn Sigríðar og Willums Péturs:
2. Inga Hanna Andersen, húsfreyja, stuðningsfulltrúi, f. 23. júlí 1965. Maður hennar Agnar Ingi Hjálmarsson vélstjóri.
3. Willum Andersen, vélfræðingur, f. 1. desember 1972. Fyrrum kona hans Anna Helga Bjarnadóttir. Kona hans Susana Loreto Morales Gavilan, stuðningsfulltrúi.
4. Pétur Andersen, skipstjóri, f. 1. desember 1972. Kona hans Bryndís Bogadóttir, kennari.
Þau Agnar Ingi hófu búskap, eignuðust tvö börn. Þau búa við Áshamar.
I. Maður Ingu Hönnu er Agnar Ingi Hjálmarsson, vélstjóri, f. 7. júlí 1966.
Börn þeirra:
1. Hjálmar Ragnar Agnarsson, læknir, f. 5. júní 1988. Kona hans Sara Dögg Guðjónsdóttir.
2. Hanna Sigríður Agnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur, f. 6. ágúst 1994. Maður hennar Jón Friðjónsson.
Barn Agnars áður með Sögu Valsdóttur:
3. Auður María Agnarsdóttir, sjúkraliði, f. 20. janúar 1985. Maður hennar Jóhann Már Sveinbjörnsson.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.
- Morgunblaðið. Minning Sigríðar Ingólfsdóttur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.