Vilborg Þorsteinsdóttir (Gunnarshólma)
Vilborg Þorsteinsdóttir frá Gunnarshólma, húsfreyja, fæddist 18. ágúst 1960.
Foreldrar hennar voru Þorsteinn Jónsson frá Hafnarfirði, verslunarmaður, verkamaður, f. 14. janúar 1924 í Reykjavík, d. 13. október 2007, og kona hans Kristín Vestmann Valdimarsdóttir frá Gunnarshólma, húsfreyja, f. 23. júlí 1923 á Brekku við Faxastíg 4, d. 29. desember 1993.
Börn Kristínar og Þorsteins:
1. Guðrún Elísabet Lára Þorsteinsdóttir, f. 5. september 1943 á Gunnarshólma, d. 12. janúar 2002.
2. Þorsteina Jóna Þorsteinsdóttir, f. 18. janúar 1945 á Gunnarshólma.
3. Elías Kristinn Þorsteinsson, f. 22. febrúar 1946 á Gunnarshólma.
4. Sveinn Þorsteinsson, f. 14. október 1950 á Gunnarshólma.
5. Anna Sigríður Þorsteinsdóttir, f.19. júlí 1957 á Gunnarshólma, d. 7. nóvember 2006.
6. Vilborg Þorsteinsdóttir, f. 18. ágúst 1960 á Sjúkrahúsinu.
7. Þorsteinn Þorsteinsson, f. 8. nóvember 1962 á Gunnarshólma.
8. Hrefna Þorsteinsdóttir, f. 18. janúar 1966 á Helgafellsbraut 18.
Þau Gunnar giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu í Mosfellsbæ. Þau skildu.
Vilborg býr í Geysi við Skólaveg 21.
I. Fyrrum maður Vilborgar er Gunnar Margeirsson, vörubílstjóri, f. 12. januar 1957. Foreldrar hans Margeir Þórormsson, f. 18. júlí 1924, d. 5. maí 1985, og Þóra Rannveig Gunnarsdóttir, f. 27. apríl 1935.
Börn þeirra:
1. Daníel Þór Vestmann Gunnarsson, f. 5. september 1984.
2. Dagný Ósk Vestmann Gunnarsdóttir, f. 19. október 1987.
3. Gabríel Þór Vestmann Gunnarsson, f. 23. júlí 1992.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
- Vilborg.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.