Kristín Vestmann Valdimarsdóttir

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search
Kristín og Þorsteinn.

Kristín Vestmann Valdimarsdóttir frá Gunnarshólma, húsfreyja fæddist 23. júlí 1926 á Brekku og lést 29. desember 1993.
Foreldrar hennar voru Guðrún Hrefna Jóhannsdóttir frá Brekku, f. 11. apríl 1902, d. 14. desember 1945, og Valdimar Tómasson málari, bifreiðastjóri, f. 23. febrúar 1904 á Barkarstöðum í Fljótshlíð, d. 15. ágúst 1992.
Fósturforeldrar hennar voru Lárus Halldórsson og bústýra hans Kristjana Elísabet Kristjánsdóttir á Gunnarshólma.

Börn Hrefnu á Brekku voru:
1. Jóhann Kristinn Baldur Vestmann Sófusson sjóntækjafræðingur, kaupmaður í Reykjavík, f. 25. febrúar 1925, d. 24. ágúst 2008.
2. Kristín Vestmann Valdimarsdóttir.
3. Kolbrún Vestmann, f. 10. júní 1928 á Brekku, d. 29. júní 1931 á Gunnarshólma.
Börn Valdimars Tómassonar:
4. Bryndís Valdimarsdóttir, f. 1924, d. 1928.
5. Kristín Vestmann Valdimarsdóttir.
6. Rafn Hilmar Eyrbekk Valdimarsson sjómaður í Reykjavík, f. 10. ágúst 1928, d. 26. október 1962.
7. Guðrún Valdimarsdóttir, f. 19. maí 1930.
8. Eygló Valdimarsdóttir, f. 1932, d. 1938.
9. Kolbrún Valdimarsdóttir, f. 2. febrúar 1934.
10. Kolbrún Valdimarsdóttir, f. í september 1940, d. 1953.
11. Guðfinna Jónatans Guðmundsdóttir, f. 29. október 1941.
12. Jóhanna Andersen Valdimarsdóttir, f. 29. mars 1946.
13. Laufey Valdimarsdóttir, f. 22. júní 1947.
14. Valdimar Ómar Valdimarsson, f. 23. mars 1950.

Kristín var tökubarn hjá Lárusi Halldórssyni og Kristjönu Elísabetu Kristjánsdóttur á Gunnarshólma 1927 og ólst þar síðan upp.
Þau Þorsteinn eignuðust Láru 1943, giftu sig 1944. Þau bjuggu lengi á Gunnarshólma, en síðar á Helgafellsbraut 18, eignuðust 8 börn.
Þau fluttust í Hafnarfjörð í Gosinu, en síðar í Mosfellsbæ og bjuggu þar meðan báðum entist líf.
Kristín lést 1993 og Þorsteinn 2007.

I. Maður Kristínar, (8. júní 1944), var Þorsteinn Jónsson verslunarmaður, verkamaður, f. 14. janúar 1924, d. 13. október 2007.
Börn þeirra:
1. Guðrún Elísabet Lára Þorsteinsdóttir, f. 5. september 1943 á Gunnarshólma, d. 12. janúar 2002.
2. Þorsteina Jóna Þorsteinsdóttir, f. 18. janúar 1945 á Gunnarshólma.
3. Elías Kristinn Þorsteinsson, f. 22. febrúar 1946 á Gunnarshólma.
4. Sveinn Þorsteinsson, f. 14. október 1950 á Gunnarshólma.
5. Anna Sigríður Þorsteinsdóttir, f.19. júlí 1957 á Gunnarshólma, d. 7. nóvember 2006.
6. Vilborg Þorsteinsdóttir, f. 18. ágúst 1960 á Sjúkrahúsinu.
7. Þorsteinn Þorsteinsson, f. 8. nóvember 1962 á Gunnarshólma.
8. Hrefna Þorsteinsdóttir, f. 18. janúar 1966 á Helgafellsbraut 18.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íbúaskrá Vestmannaeyja 1972.
  • Íslendingabók.is.
  • Manntöl.
  • Morgunblaðið 7. janúar 1994. Minning.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.