Dagný Ósk Vestmann Gunnarsdóttir
Dagný Ósk Vestmann Gunnarsdóttir, húsfreyja á Eskifirði fæddist 19. október 1987.
Foreldrar hennar Gunnar Margeirsson, vörubílstjóri, f. 12. janúar 1957, og Vilborg Þorsteinsdóttir, húsfreyja, f. 18. ágúst 1960.
Börn Vilborgar og Gunnars:
1. Daníel Þór Vestmann Gunnarsson, f. 5. september 1984.
2. Dagný Ósk Vestmann Gunnarsdóttir, f. 19. október 1987.
3. Gabríel Þór Vestmann Gunnarsson, f. 23. júlí 1992.
Þau Páll hófu sambúð, eignuðust eitt barn. Þau skildu.
Þau Kristinn Hjalti hófu sambúð, eignuðust eitt barn. Þau búa á Eskifirði.
I. Fyrrum sambúðarmaður Dagnýjar Óskar er Páll Gíslason, frá Rvk, f. 13. ágúst 1982. Foreldrar hans Gísli Pálsson, f. 28. maí 1958, d. 9. janúar 2021, og Sylvía Bryndís Ólafsdóttir, f. 17. október 1959.
Barn þeirra:
1. Emilía Ósk Pálsdóttir, f. 3. mars 2009.
II. Sambúðarmaður Dagnýjar Óskar er Kristinn Bjarki Hjaltason, smiður, f. 16. janúar 1983. Foreldrar hans Hjalti Sigurðsson, f. 16. apríl 1950, d. 4. september 2022, og Þórey Dögg Pálmadóttir, f. 16. febrúar 1956.
Barn þeirra:
2. Kristófer Hjalti Kristinsson, f. 5. janúar 2021.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
- Vilborg.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.