Geysir
Fara í flakk
Fara í leit
Húsið Geysir stendur við Skólaveg 21. Það var reist árið 1932. Húsið var stækkað til suðurs á stríðsárunum. Síðan þá er húsið áfast við Nýhöfn. Lengst af bjó í Geysi Guðlaugur Gíslason, fyrrum bæjarstjóri og alþingismaður og fjölskylda hans en Guðlaugur rak einnig verslunina Geysi á neðstu hæð hússins í mörg ár. Fleiri fyrirtæki hafa verið þar til húsa, eins og tryggingafélagið Sjóvá Almennar. Árið 2007 hárgreiðslustofan Ozio.
Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu
- Harpa Kolbeinsdóttir og fjölsk
- Þorsteinn Sigurðsson yngri og fjölskylda
Heimildir
- Skólavegur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.