Jóna Þorsteinsdóttir (Gunnarshólma)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Þorsteina Jóna Þorsteinsdóttir, húsfreyja, hársnyrtir á Spáni, fæddist 18. janúar 1945 á Gunnarshólma.
Foreldrar hennar voru Þorsteinn Jónsson frá Hafnarfirði, verslunarmaður, verkamaður, f. 14. janúar 1924 í Reykjavík, d. 13. október 2007, og kona hans Kristín Vestmann Valdimarsdóttir frá Gunnarshólma, húsfreyja, f. 23. júlí 1923 á Brekku við Faxastíg 4, d. 29. desember 1993.

Börn Kristínar og Þorsteins:
1. Guðrún Elísabet Lára Þorsteinsdóttir, f. 5. september 1943 á Gunnarshólma, d. 12. janúar 2002.
2. Þorsteina Jóna Þorsteinsdóttir, f. 18. janúar 1945 á Gunnarshólma.
3. Elías Kristinn Þorsteinsson, f. 22. febrúar 1946 á Gunnarshólma.
4. Sveinn Þorsteinsson, f. 14. október 1950 á Gunnarshólma.
5. Anna Sigríður Þorsteinsdóttir, f.19. júlí 1957 á Gunnarshólma, d. 7. nóvember 2006.
6. Vilborg Þorsteinsdóttir, f. 18. ágúst 1960 á Sjúkrahúsinu.
7. Þorsteinn Þorsteinsson, f. 8. nóvember 1962 á Gunnarshólma.
8. Hrefna Þorsteinsdóttir, f. 18. janúar 1966 á Helgafellsbraut 18.

Þau Antonio giftu sig, eignuðust ekki börn. Antonio er látinn.

I. Maður Jónu var Antonio Losa Garcia, bareigandi, látinn.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.