Snjólaug Kristjánsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Snjólaug Kristjánsdóttir, húsfreyja fæddist 17. september 1956 á Siglufirði.
Foreldrar hennar voru Kristján Gíslason skipstjóri, f. 30. nóvember 1930, d. 26. júní 2005, og Erla Kristín Lilja Baldvinsdóttir húsfreyja, f. 30. október 1931, d. 18. maí 2015.

Börn Erlu og Kristjáns:
1. Gísli Kristjánsson, f. 10. ágúst 1948. Fyrrum kona hans Hólmfríður Ragnarsdóttir. Fyrrum sambúðarkona hans hans Dagmar Inga Kristjánsdóttir. Sambúðarkona hans Halla Guðmundsdóttir.
2. Baldvin Kristjánsson, f. 2. ágúst 1953. Kona hans Halla Júlía Andersen.
3. Páll Kristjánsson, f. 16. apríl 1955. Kona hans Kristín Hannesdóttir.
4. Snjólaug Kristjánsdóttir, f. 17. september 1956. Fyrrum maður hennar Jóhann Guðnason. Maður hennar Jón Karl Ragnarsson.
5. Finnur Kristjánsson, f. 8. apríl 1960. Fyrrum kona hans Sigríður Hannesdóttir. Kona hans Þórunn Gunnarsdóttir.

Þau Jóhann hófu sambúð, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu við Fífilgötu 3, en skildu.
Þau Jón Karl giftu sig, eignuðust eitt barn.

I. Fyrrum sambúðarmaður Snjólaugar er Jóhann Guðnason, f. 20. nóvember 1956.
Börn þeirra:
1. Helena Jóhannsdóttir, f. 8. mars 1977 í Keflavík.
2. Heiða Jóhannsdóttir, f. 20. mars 1978 í Eyjum.

II. Maður Snjólaugar er Jón Karl Ragnarsson, f. 12. nóvember 1953. Foreldrar hans Ragnar Böðvarsson, f. 6. janúar 1920, d. 21. júlí 2008, og Margrét Elín Ólafsdóttir, f. 24. júlí 1929, d. 25. febrúar 2003.
Barn þeirra:
3. Ragna Kristín Jónsdóttir, f. 25. ágúst 1985 á Selfossi.



Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.