Jóhann Guðnason
Fara í flakk
Fara í leit
Jóhann Guðnason, sjómaður, verkamaður fæddist 20. nóvember 1956.
Foreldrar hans Guðni Ágúst Guðjónsson, f. 19. ágúst 1915, d. 19. júlí 1992, og Sesselja Júníusdóttir, f. 29. apríl 1917, d. 14. maí 1978.
Þau Snjólaug hófu sambúð, eignuðust tvö börn. Þau bjugga við Fífilgötu 3, en skildu.
I. Fyrrum sambúðarkona Jóhanns er Snjólaug Kristjánsdóttir, húsfreyja, f. 17. september 1956.
Börn þeirra:
1. Helena Jóhannsdóttir, f. 8. mars 1977 í Keflavík.
2. Heiða Jóhannsdóttir, f. 20. mars 1978 í Eyjum.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.