Heiða Jóhannsdóttir
Heiða Jóhannsdóttir viðskiptafræðingur, vinnur hjá Sveitarfélaginu Árborg, fæddist 20. mars 1978 í Eyjum.
Foreldrar hennar Snjólaug Kristjánsdóttir húsfreyja, f. 17. september 1956, og Jóhann Guðnason sjómaður, verkamaður, f. 20. nóvember 1956.
Börn Snjólaugar og Jóhanns:
1. Helena Jóhannsdóttir, f. 8. mars 1977 í Keflavík.
2. Heiða Jóhannsdóttir, f. 20. mars 1978 í Eyjum.
Þau Egill Ragnar giftu sig, eignuðst tvö börn. Þau skildu.
Þau Stefán Reyr hófu sambúð, hafa ekki eignast börn saman. Þau búa á Selfossi.
I. Fyrrum maður Heiðu er Egill Ragnar Sigurðsson úr Rvk, viðskiptafræðingur, f. 22. ágúst 1980. Foreldrar hans Sigurður Sigurðsson, f. 16. mars 1945, og Guðríður Einarsdóttir, f. 2. nóvember 1948.
Börn þeirra:
1. Aron Elvar Egilsson, f. 11. febrúar 2001.
2. Kristjana Eir Egilsdóttir, f. 14. apríl 2005.
II. Sambúðarmaður Heiðu er Stefán Reyr Ólafsson frá Selfossi, húsasmíðameistari, f. 19. október 1979. Foreldrar hans Sigurlaug Helga Stefánsdóttir, f. 19. september 1962, og Ólafur Kjartan Tryggvason, f. 5. janúar 1960.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heiða.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.