Valborg Guðmundsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Valborg Guðmundsdóttir frá Bíldudal, húsfreyja fæddist 18. ágúst 1939.
Foreldrar hennar voru Guðmundur Guðmundsson sjómaður, verkstjóri, f. 20. september 1920, d. 29. janúar 1971, og Jóhanna Steinunn Sveinsdóttir, f. 3. júlí 1920, d. 11. apríl 2005.

Þau Haukur giftu sig 1960, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu fyrst í Ráðagerði við Skólaveg 19, síðar við Bröttugötu 17.

I. Maður Valborgar, (3. nóvember 1960), var Haukur Gíslason frá Héðinshöfða, vélstjóri, f. 29. október 1935, d. 2. mars 1980.
Börn þeirra:
1. Bára Hauksdóttir, f. 24. september 1962 í Eyjum.
2. Hanna Björg Hauksdóttir, f. 16. júlí 1964.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.