Bragi Guðmundsson (Enda)
Fara í flakk
Fara í leit
Bragi Guðmundsson verkamaður, stýrimaður fæddist 17. mars 1947 í Rvk.
Foreldrar hans voru Guðmundur Ebeneser Ólafsson verslunarmaður, f. 26. desember 1910, d. 11. apríl 1974, og kona hans Soffía Kristín Sigurjónsdóttir hjúkrunarfræðingur, f. 21. ágúst 1916, d. 4. júní 1987.
Þau Jóhanna hófu sambúð, eignuðust eitt barn, bjuggu á Enda við Vesturveg 34. Þau skildu.
I. Fyrrum sambúðarkona Braga er Jóhanna Alfreðsdóttir frá Geithálsi, húsfreyja, f. 7. apríl 1945.
Barn þeirra:
1. Guðni Einar Bragason, f. 10. september 1966.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.