Ingvar Valdimar Gunnarsson (Hólshúsi)
Ingvar Valdimar Gunnarsson frá Hólshúsi fæddist 10. nóvember 1910 og lést 25. ágúst 1928.
Foreldrar hans voru Gunnar Marel Jónsson, f. 6. janúar 1891, d. 7. maí 1979, og barnsmóðir hans Kristín Sigríður Jónsdóttir ekkja, f. 24. september 1883, d. 27. maí 1957.
Systir Ingvars Valdimars var
1. Ásta Rut Gunnarsdóttir húsfreyja í Hólshúsi, f. 26. janúar 1914, d. 22. desember 2000.
Hálfbróðir hans, sammæddur, var
2. Magnús Kristinn Magnússon, f. 19. október 1906 á Landamótum, d. 10. október 1985.
Hálfsystkini samfeðra voru:
3. Páll Óskar Gunnarsson, f. 21. apríl 1914 í Miðey, d. 10. október 1976.
4. Guðrún Olga Gunnarsdóttir, f. 26. apríl 1915 í Miðey, d. 25. október 1925.
5. Gunnlaugur Tryggvi Gunnarsson vélstjóri, f. 29. apríl 1916 í Miðey, d. 22. mars 2001.
6. Eggert Gunnarsson, f. 13. júní 1917 í Þinghúsinu, d. 24. febrúar 1920.
7. Rannveig Hulda Gunnarsdóttir, f. 2. ágúst 1918 í Bifröst, d. 3. desember 1918.
8. Guðmunda Gunnarsdóttir húsfreyja, verkalýðsfrömuður, bæjarfulltrúi, f. 30. júlí 1920 á Oddsstöðum, d. 25. maí 2009.
9. Eggert Gunnarsson skipasmíðameistari, f. 4. september 1922 Brúarhúsi, (Horninu, Vestmannabraut) 1, d. 4. janúar 1991.
10. Guðni Kristinn Gunnarsson verkfræðingur, f. 25. október 1925 í Brúarhúsi, d. 10. júlí 1984.
11. Jón Gunnarsson vélstjóri, skipasmíðameistari, f. 2. desember 1927 í Brúarhúsi, d. 4. desember 2005.
12. Svava Gunnarsdóttir húsfreyja, f. 5. febrúar 1929 í Brúarhúsi.
13. Þorsteinn Gunnarsson vélstjóri, f. 1. nóvember 1932 í Brúarhúsi, d. 24. maí 1958.
14. Þórunn Gunnarsdóttir húsfreyja, f. 7. mars 1939 í Brúarhúsi.
Ingvar Valdimar var með móður sinni í Hólshúsi alla ævi.
Hann lést 1928, tæpra 18 ára.
Ingvar Valdimar var ókvæntur og barnlaus.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.