Bryndís Björg Guðbjartsdóttir

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search

Bryndís Björg Guðbjartsdóttir, húsfreyja, verkakona fæddist 1. febrúar 1958.
Foreldrar hennar voru Guðbjartur Gestur Andrésson, kennari, húasmíðameistari, f. 22. janúar 1922 á Hamri í Múlahreppi, Barð., d. 8. desember 2010, og kona hans Ester Anna Aradóttir frá Akurey, verkakona, húsfreyja, f. 3. mars 1927, d. 2. september 2020.

Börn Esterar Önnu:
1. Guðrún Selma Pálsdóttir, f. 17. júní 1946 í Akurey.
2. Ari Kristinn Jónsson tæknifræðingur í Reykjavík, f. 6. mars 1949 í Eyjum. Fyrrum kona hans Hulda Marý Breiðfjörð. Kona hans er Aðalbjög Ragna Hjartardóttir.
3. Andrés Guðbjartur Guðbjartsson strætisvagnastjóri í Reykjavík, f. 31. mars 1954 á Hólagötu 31. Fyrrum kona hans Rut Rósinkransdóttir.
4. Guðný Bóel Guðbjartsdóttir matvælatæknir á Selfossi, f. 10. júní 1956 í Eyjum. Maður hennar Grétar Halldórsson.
5. Bryndís Björg Guðbjartsdóttir, f. 1. febrúar 1958, óg.
6. Þórdís Sigurlína Guðbjartsdóttir verkakona, starfsmaður á elliheimili á Eyrarbakka, f. 19. febrúar 1960, óg.
7. Dagmar Anna Guðbjartsdóttir lyftaramaður hjá Fiskimjölsverksmiðjunni, afgreiðslumaður, f. 10. febrúar 1962, d. 16. október 2012, óg.
8. María Hrafnhildur Guðbjartsdóttir húsfreyja, skólaliði í Danmörku, f. 17. júní 1968. Maður hennar Andri Birkir Ólafsson.

Bryndís Björg eignaðist barn með Hlöðveri 1980.
Hún eignaðist barn með Inga Lúðvíki 1986.

I. Barnsfaðir Bryndísar er Hlöðver Helgi Gunnarsson, f. 25. ágúst 1956.
Barn þeirra:
1. Hafþór Páll Bryndísarson, f. 5. nóvember 1980.

II. Barnsfaðir Bryndísar er Ingi Lúðvík Þórisson, f. 16. janúar 1953.
Barn þeirra:
2. Þorri Bryndísarson, f. 16. febrúar 1986.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.