Blik 1962/Gamlar myndir úr Eyjum

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Efnisyfirlit 1962



Gamlar myndir



ctr


Þessi gamla mynd (frá því um 1905) er tekin úti í guðsgrœnni náttúrunni.
Þarna birtast margir kunnir Vestmannaeyingar fyrr og síðar.


Árni Árnason, símritari, hefur gefið Bliki þessa skýringu við myndina, sem við þökkum alúðlega fyrir.

Frá hægri:
1. Guðni Johnsen (með staf).
2. Bak við Guðna er Árni Gíslason, læknir, Gjábakka.
3., 4., 5. og 6. Fjórir næstu hver að baki öðrum: Lárus Gíslason, Stakkagerði, Árni Gíslason, Stakkagerði, Oddur Jónsson, Jómsborg, Sæmundur Jónsson, Jómsborg. 7., 8., 9., 10. Næstu fjórir hver að baki öðrum: Georg Gíslason, Stakkagerði og (með knött), Þórarinn Gíslason, Lundi, Símon Egilsson, Miðey, Pétur Lárusson, Búastöðum.
Næstu fimm framan frá:
11. Eyjólfur Gíslason, Búastöðum.
12. Lárus J. Johnsen, Frydendal.
13. Jón Waagfjörð, Garðhúsum.
14. Kristján Gíslason, Hlíðarhúsi.
15. Kona er öftust óþekkt.
16. Katrín Gísladóttir, Sunnuhvoli.
17. Þóranna Ingimundardóttir, Nýborg.
18. Einn sést með hatt: Jóhann Þ. Jósefsson, Fagurlyst.
19. Að baki honum lítil telpa óþ.
Þrjú í næstu röð:
20. Kona styður hönd undir kinn, óþekkt.
21. Páll Ólafsson, Sunnuhvoli.
22. Sigurbjörg Sigurðardóttir, Klöpp.
Tveir næstu:
23. Drengur fremst með enska húfu á hnjánum: Leifur Sigfússon, Löndum, síðar tannlæknir.
24. Beint að baki honum situr Árni Johnsen.
25. Kona með barðastóran hatt og blóm á: Guðrún Friðriksen.
26. Að baki henni lítil telpa, óþekkt, líklega Guðfinna Kristjánsdóttir, Klöpp.
Þrjú næstu:
27. Brynjúlfur Sigfússon frá Löndum, fremstur.
28. Kona, óþekkt.
29. Kristján Ingimundarson, Klöpp.
30. Kona með hvítan hatt: Ásdís Johnsen.
Næstu fjögur:
31. Lítill drengur: Jóhann Jörgen.
32. Gísli J. Johnsen.
33. Kona óþekkt.
34. Gísli Eyjólfsson, Búastöðum.
Næstu þrjú:
35. Sigurjón Kristjánsson, Klöpp, (fremstur).
36. Kona með hvítt slifsi, óþekkt.
37. Jórunn Gísladóttir, Búastöðum.
Hin fjögur lengst til vinstri, kona og þrjú börn, eru óþekkt.

ctr


Þetta er gömul mynd, og þar eru nokkrir kunnir Vestmannaeyingar.


Talið frá vinstri:
1. Jón Ingimundarson í Mandal.
2. Ingimundur Ingimundarson í Nýlendu við Vestmannabraut.
3. Jón Sveinsson, nú búandi í Nýlendu.
4. Ágúst Jónsson frá Torfastöðum í Fljótshlíð.
5. Sigurður í Hraungerði við Landagötu.
6. Guðmundur Jónasson frá Hólmahjáleigu í A.-Landeyjum.
7. Einar, sem kallaður var „sýslari“ og bjó í Reykholti við Urðaveg.
8. Sigurður Oddsson, útgerðarmaður í Skuld.
9. Guðjón Jónsson, skipstjóri, á Sandfelli.
Sitjandi: Markús Sæmundsson, útgerðarmaður í Fagurhól.
Myndin er tekin við „Schevingsskúrinn“ eða „Haffrúarskúrinn“, eins og hann var stundum kallaður. Hann stóð norðan Strandvegar gegnt Nýborg.


Skipshöfnin á „Akureyrarvoninni“, sem gerð var út frá Vestm.eyjum 1932.

Aftari röð frá vinstri:
1. Valdi Jónsson, Sandprýði,
2. Jón Jónsson, Akureyri,
3. Pálmi Ingimundarson, Götu,
4. Jóhann Árnason, Akureyri,
5. Þorsteinn Guðbrandsson,
6. Valgeir.
Fremri röð frá vinstri:
1. Óskar Ásbjörnsson,
2. Jón Nikodemusson,
3. Guðjón Valdason, skipstjóri,
4. Kjartan Jónsson,
5. Eggert Þóroddsson.


ctr


Byggð í Eyjum 1870-1880. Litlu íbúðarhúsin eru „hjallarnir“, byggðir úr torfi og grjóti.