Ólafur Gränz (yngri)
Carl Ólafur Gränz fæddist 16. janúar 1941. Foreldrar hans voru Ólafur Adólf Gränz og Ásta Ólafsdóttir Gränz.
Hann bjó í Jómsborg þegar gaus. Eftir gos bjó hann í húsinu Breiðablik.
Myndir
Frekari umfjöllun

Carl Ólafur Gränz frá Jómsborg, fæddist 16. janúar 1941.
Foreldrar hans voru Ólafur Adólf Gränz húsgagnasmíðameistari, f. 4. mars 1912, d. 14. ágúst 1960, og kona hans Ásta Ólafsdóttir Gränz húsfreyja, f. 8. janúar 1916, d. 23. apríl 1967.
Ólafur hefur verið húsgagnasmiður, kaupmaður, varaþingmaður, fulltrúi Íslands á 42. allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna haustið 1988, eigandi bókaútgáfu, rak leigumiðlun og fasteignasölu, þátttakandi í ABC barnahjálp, sem stuðlar að menntun fátækra barna, þátttakandi í verkefni Carol Nord ehf., sem fékk nafnið Heimsútgáfan, The New Millenium Series og var kynningarrit um hverja þjóð, sem aðild átti að Sameinuðu þjóðunum. Þá var Ólafur æðstitemplar í stúkunni Einingu og var formaður í Hollvinasamtökum NHLFÍ í Hveragerði.
Börn Ástu og Ólafs:
1. Sonja Margrét Gränz, f. 24. ágúst 1939 á Þingvöllum. Maður hennar er Hlöðver Pálsson.
2. Carl Ólafur Gränz, f. 16. janúar 1941 í Héðinshöfða. Fyrri kona hans er Kolbrún Ingólfsdóttir. Síðari kona er Iðunn Guðmundsdóttir.
3. Víóletta Gränz, f. 12. september 1945 í Jómsborg. Maður hennar er Eyþór Bollason.
4. Róbert Helgi Gränz, f. 22. maí 1947 í Jómsborg, d. 13. maí
2017. Kona hans er Jóhanna Ingimundardóttir.
5. Henrý Þór Gränz, f. 17. desember 1948 í Jómsborg. Kona hans er Ingibjörg Sigurðardóttir]].
6. Hulda Ósk Gränz, f. 6. júlí 1954 í Jómsborg. Maður hennar er Hannes Gíslason.
Þau Sigríður Helga hófu sambúð, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu í Jómsborg. Þau skildu.
Ólafur eignaðist barn með Hrefnu 1965.
Ólafur eignaðist barn með Sigurborgu Ernu 1967.
Þau Kolbrún giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau skildu.
Þau Iðunn giftu sig, eignuðust ekki börn saman, en hún á þrjú börn.
I. Fyrrum sambúðarkona Ólafs er Sigríður Elínborg Helgadóttir, f. 19. september 1943.
Börn þeirra:
1. Lea Helga Ólafsdóttir, f. 30. maí 1964.
2. Íris Berg Ólafsdóttir, f. 19. október 1967.
II. Barnsmóðir Ólafs er Hrefna Sighvatsdóttir, f. 23. julí 1939.
Barn þeirra:
3. Hrafnhildur Ólafsdóttir, f. 20. desember 1965.
III. Barnsmóðir Ólafs er Sigurborg Erna Jónsdóttir frá Stóra-Gerði, húsfreyja, kennari, f. 18. nóvember 1943.
Barn þeirra:
4. Ásta Ólafsdóttir framkvæmdastjóri í Rvk, f. 25. janúar 1967.
IV. Fyrrum kona Ólafs var Kolbrún Ingólfsdóttir húsfreyja, f. 22. október 1938, d. 31. janúar 2023.
Börn þeirra:
5. Birna Dögg Ólafsdóttir Gränz, f. 4. janúar 1969. Barnsfaðir hennar Haraldur Ernst Sigurðsson. Maður hennar Sigurjón Freyr Valberg.
6. Carl Ólafsson Gränz, f. 17. desember 1969. Kona hans Guðrún Ósk Gunnarsdóttir.
7. Sonja Ólafsdóttir Gränz, f. 4. október 1971. Maður hennar Sigurður Ólafsson.
V. Kona Ólafs er Iðunn Guðmundsdóttir, f. 23. apríl 1940. Foreldrar hennar Sigríður Arinbjarnardóttir, f. 2. mars 1919, d. 29. nóvember 1999, og Guðmundur Daníelsson, f. 4. október 1910, d. 6. febrúar 1990.
Börn Iðunnar:
8. Sigríður Marta Gunnarsdóttir, f. 14. október 1961.
9. Kolbeinn Gunnarsson, f. 27. september 1962.
10. Auður Gunnarsdóttir, f. 11. maí 1964.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Óli Gränz. Bók eftir Guðna Einarsson. Bókaútgáfan Hólar 2025.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.