Eyþór Bollason

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Eyþór Bollason vélvirkjameistari fæddist 26. nóvember 1945 á Geithálsi.
Foreldrar hans Svanhvít Hjartardóttir húsfreyja, f. 30. apríl 1923, d. 18. desember 2014, og Bolli Þóroddsson vélstjóri, vélvirkjameistari, vélfræðingur, f. 16. janúar 1918, d. 13. nóvember 2012.

Börn Svanhvítar og Bolla:
1. Alfreð Hjörtur Bollason vélstjóri, vélvirki, f. 19. janúar 1944 á Helgafellsbraut 1.
2. Eyþór Bollason vélvirkjameistari, f. 26. nóvember 1945 á Geithálsi.

Þau Víóletta giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau búa í Hveragerði.

I. Kona Eyþórs er Víóletta Gränz húsfreyja, bankastarfsmaður, móttökuritari, f. 12. september 1945.
Börn þeirra:
1. Bolli Eyþórsson, f. 2. nóvember 1967.
2. Fönn Eyþórsdóttir, f. 20. desember 1968.
3. Svanþór Eyþórsson, f. 3. júní 1973.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.